Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 10
lOSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. apríl 1978 Þaö dylst engum sem áhuga hafa á bilum aö þessi er einn sá giæsileg- asti á Auto ’78. Þetta er Peugeot 305 og ér þetta fyrsti biilinn sem hing- aö er fluttur. Fleiri tegundir eru þið með,er það ekki rétt skilið? Jú, jú. Við höfum til dæmis einn alveg sérstaklega litjnn og sparneytinn. Hann hefur stafina 104 og er með 45 hestafla vél. Hann er fimm dyra og hægt er að leggja aftursætin fram þannig að billinn nýtist betur. Verðið er i kringum 2,7 milljónir. Peugeot 504 er mest seldi billinn hjá okk- ur. Hann er sérstaklega hannaður fyrir Islenskar aðstæður enda er stærsti markaðurinn fyrir þessa bila i Afriku, en þar eru mjög svipaðir vegir og hér á islandi. Þess má einnig geta að hann hef- ur unnið A-Afriku aksturinn oftar en nokkur annar bill. 1 þess- um akstri eru allir bilarnir „standard” þ.e.a.s. að engum þeirra hefur verið breytt og eng- inn þeirra styrktur fyrir keppn- Hafrafell með nýjan Peugeot Viðtal við Sigurþór Margeirsson forstjóra Hafrafells Þeir eru margir tslendingarnir sem ferðast i leigubifreiðum og þeir eru lika margir ieigubilarn- ir af Peugeot gerð. Það, hversu margir atvinnubilstjórar kjósa sér Peugeut bilana sannar gæöi þeirra,og það er Hafrafeli h/f sem flytur þá inn. Okkur langaði að forvitnast um þessa biltegund og þvi lá þaö beinast viö aö hafa tal af forstjóra fyrirtækisins Sigur- þóri Margeirssyni. Nú eruð þið með glæsilegan sýningarbás á Auto 78 Eitthvað nýtt hafið þið á boðstólum er ekki svo? „Við erum að hefja innflutning á nýrri gerð frönsku bilanna Peugeot305. Hann er alveg nýr af nálinni hér i Evrópu og er framhjóladrifinn en það virðist vera óumdeilanlegur kostur. Hann er allur nýtiskulega byggð- ur og er þar stuðst við Peugeot 304 en sá er munurinn á 305 og 304 að 305 á að vera gallalaus og þaö hafa Frakkarnir ábyrgst. ma. Þá er ótalinn einn mikill plús við þennan bil eins og raunar alla Peugeot bilana. Varahlutirnir i þá éru sérlega ódýrir og það er ekki litið atriði þegar rekstur bils er hafður i huga. Nú þá er aðeins eftir að segja frá okkar flaggskipi en það er Peugeot 604. Það er óhætt að segja að hann er eins og pylsurnar sem seldar eru, með öllu. Þar má m.a. geta rafmagns i rúðum, sjálfskiptingar og svo er hann einstaklega hljóðlátur”. Hvernig lýst þér á sýninguna Auto '78? „Mér finnst þessi sýning sér- lega vel upp sett. Ég er sannfærö- ur um að hún örvar sölu á bilum og ég er mjög ánægður með hana að öllu leyti.” Hver er þinn draumavagn? Það er Peugeot 604. Ég vildi alls ekki eiga bilinn hans Kjartans Sveinssonar (Billinn sem að verðgildi er jafnmikið og átta árslaun verkamanns) heldur einungis Peugeot 604” sagði Sigurþór Margeirsson forstjóri Hafrafells að lokum. SK. Volvo bílarnir njóta hér gífurlegra vinsælda. Þeir hafa fengiðorðá sig fyrir að vera sérstaklega sterk- byggðir og vel til íslenskra aðstæðna fallnir. Til þess að forvitnast örlitið um Volvo bilinn yfirleitt og hvað það væri sem Veltir hefur sýningargestum uppá að bjóða tókum við Kristján Tryggvason hjá Velti h.f. tali og fara orð hans hér á eftir. „Við erum rétt i þessu að hefja innflutning, á nýjum vörubil og ber hann nafnið Volvo F-10. Hann er einnig hægt að fá stærri en þá heitir hann Volvo F'-12. Við sýnum þennan bil hér á Hann var mikið skoöaöur Volvoinn 343 er viö vorum á ferðinni á Auto '78. Þaö furöar engan þvi biliinn er einkar vinalegur og traustlegur út- lits. Volvo með nýja vörubíla Auto ’78 og hefur hann vakið sér- staka athygli fyrir ökumannshús- ið sem á honum ert en það þykir einstakt i sinni röð. Það er með afbrigðum vel einangrað og suð það sem alltaf er i vörubilum nú til dags er ekki að heyra i nýja vörubilnum okkar.” En ef við vindum okkur þá i fólksbilana. Hvað geturðu sagt þéim sem eitthvað vilja vita um þá? „Nú það er ekkert nema gott um þá að segja. Við bindum mikl- ar vonir við Volvo 343 DL. Hann er sjálfskiptur knúinn áfram af 70 hestafla vél sem ekki eyöir miklu eldsneyti. Hann er framleiddur i Daf verksmiðjunum i Hollandi sem Volvo verksmiöjurnar keyptu fyrir nokkrum árum og eiga nú 75% i. Hann er þriggja dyra og kostar 3,150 miljónir. Segir Kristján Tryggvason hjá Velti h/f Nú svo er það þessi sigildi Volvo 244 sem mikið er um hér á landi. Hann kostar 4.1 miljón en einnig er hægt að fá ódýrari gerð og kostar hún 3.7 miljónir. Er ég var á ferð á Auto ’78 fyrir stuttu rak ég augun i bláan Volvo bil sem þið eruð með i ykkar bás. Hvað getur þú sagt okkur um hann? „Það er nú aðalbillinn hjá okk- ur eða alla vega sá fallegasti” sagði Kristján. „Hann ber einkennisstafina 264 GL og hægt er að fá hann með plusssætum á 5,8 miljónir. Þá er hann einnig sjálfskiptur og með lituðum rúðum. Hann er með 140 hestafla vél, 6 skrokka. Einnig er hægt að fá hann bein- skiptan en þá kostar hann aðeins 5,5 miljónir.” Og hvert er þitt álit á þessari sýningu? „Ég hef ekkert nema gott eitt um hana að segja. Mér finnst hún gott framtak sem á fullan rétt á sér. Fólki gefst hér kostur á að fá góðan samanburð á öllum bilteg- undum og þaö sem meira er: litil fyrirtæki utan af landi fá hér tækifæri til að auglýsa sina fram- leiðslu og er það vel. Og draumavagninn. Hvað skyldi hann nú heita? „Það er að sjálfsögðu Volvo 264” sagði Kristján Tryggvason hjá Velti h.f. að lokum. Þessi bill hefur þann eiginleika aö honum er hægt aö aka á þremur hjóium. Þaö er kostur sem aöeins Citroén getur státaöaf. Hægt að aka • r /»Það eru ekki margir bilarnir sem hægt er að aka á aðeins þremur hjól- um en það er nú samt eiginleiki sem sá glæsi- legasti hjá okkur Citroén CX 2400 Pallas hefur upp á að bjóða" sagði Guðjón Jónsson hjá Glóbus en það fyrirtæki selur hina glæsilegu Citroén bif- reiðar. „Þessi bíll, 2400 gerðin er allur sérlega glæsilegur. Hann er með tvöfalt hemlakerfi og einnig mjög fullkomið vökva- stýri. Það hefur þann eiginleika að þvi hraðar sem ekið er þyng- ist átakið fyrir ökumann bif- reiðarinnar. Þá er hæðarstill- ingarkerfið allt mjög fullkomið og hafa hinar frægu bilaverk- smiðjur frá Rolls Royce meðal annars tekið þetta upp meö einkaleyfi frá Citroén verk- smiðjunum Þá erum við einnig með aðrar tegundir af Citroén hér á sýningunni, og m.a. fjölskyldu- bilinn frá Citroén 2400 Femiliale.Hann ef~ átta manna og tækniiega mjög vel búinn. En þaö sem við leggjum mesta áherslu á þessa stundina er góð varahiutaþjónusta og einnig viögerðarþjónusta. Þetta ermikillog stór þáttur i bilainn- flutningi sem ekki má gleymast. SK Leggjum áherslu á MAZDA 323 A myndlnni sést öC^hda-bifreiöin 323 vinsela. Eftirtektarvert er (sbr. mynd) aöhún er opnanleg i heilu lagi aö aftan. - - Ein vinsælasta bílateg- undin hér á landi í dag er Mazda. Þaö er Bilaborg sem flytur bifreiðarnar til landsins og að því til- efni hafði Þjóðv-iljinn samband við Stein Sigurðsson hjá Bilaborg. Viþ spurðum fyrst um það hvað Bilaborg hefði aðallega upp á að bjóða og hvað væri til sýnis hjá þeim á Auto ’78. „Sá bill sem við leggjum rnesta áherslu á er Mazda 323, nýja gerðin frá Japan sem notið hefur gifurlegra vinsælda hér á iandi. Hann kom fyrst til lands- ins i fyrra^vor. Hann fæst þriggja dyra og kostar 2.5 miljónir en með fimm dyrum kostar hann 2,6 miljónir. Einnig er hægt að fá hann þriggja dyra sjálfskiptan en þá kostar hann tæpar 2.8 miljónir. Þá erum viö einnig meö hinar sigildu tegundir svo sem Mazda 818, 616 og 929. Mazda 818 koslar 2,6 miljónir og er meö 104 hest- afla vél. Mazda 616 kostar rétt læpar 3 miljónir og hann er f jög- urra cíyra. 104 Mazda 929 er með llOhestafla vél og kostar rúmar 3 miljónir.” Eru ekki fleiri tegundir af Mazda fólksbílum? „JÚ við erum með Mazda 121 L sem að minu mati er alveg sérlega glæsilegur. Hann er meö 120 hestafla vél og er fimm gira. Þessi bill hefur vakið mikla eftirtekt hér á sýning- unni.” Hvernig gengur salan? „Hún gengiír bara mjög vel. Við flytjum bilana beint frá Japan og tekst þvi aö halda verðinu eins langt niðri og kost- ur er. Mazda bilarnir hafa verið meðal mest seldu bifreiða hér lengi og á ég þar sérstaklega við 323 og 929.” * - Og svo að lokum þessi sigilda spurning. Hvaða bil myndir þú ' helst vilja eiga hér? „Ég er nú ekki i miklum vafa um það. Efst i minum huga er auðvitað Mazda 121 L Það er frábær bill.” < Að lokum vildi Steinn Sigurðs- son leggja sérstaklega áherslu á að Bilaborg væri nú að hefjá innflutning á Hino vörubifreið- um og kæmu þær i pörtum til landsins en þeir hjá umboðinu - settu þá saman hér. < SK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.