Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. apríl 1978 Seint í mars og í byrjun apríl birtust í Dagblaðinu, Vísi og ' Alþýðublaðinu greinar eftir Vilmund Gylfason þar sem staðhæft var að Þjóðviljinn hefði fengið styrk frá A-pressen í Noregi. I „frétt" í Alþýðublaðinu 5. apríl var sagt að blaðið hefði enn frekari upplýsingar, sann- anir, um þau mál og lauk „fréttinni" með þessum orðum: „Meira verður sagt frá þessu máli síðar." Síðan eru liðnar þrjár vikur og ekkert frekar hefur komið fram í Alþýðublaðinu um þessi hafði greinina til athugunar frá þvi siðdegis á þriðjudag og fram á miðvikudag. Þá hringdi Vilmundur til fréttastjóra Þjóð- viljans og spurði um greinina. Var honum tjáð að hún yrði birt með athugasemdum minum, þar sem ég ætti sæti i stjórn Blaða- prents og ætti þvi hægt um vik að kynna mér málin. Þetta vildi Vil- mundur ekki. Hann gerðist ,,rit- skoðari” á eigin grein og fékk hana birta i Visi fyrsta dag eftir páskaleyfi. Það var þvi rétt eitt — litið að visu—dæmið um ómerki- legheit Vilmundar þegar hann gefur i skyn með orðalaginu ,,i fyrri viku” að Þjóðviljinn hafi legið með greinina timunum saman en siðan neitað um birt- ingu hennar. Þjóðviljinn neitaði aldrei að birta þessa grein. Visir birti greinina með vel- bólakaf i spiritismann.” Mikið hefði Þórbergi annars þótt gaman að lesa þessar setningar um spiritismann og kommúnismann og framhaldslifið. Eftir svona setningar dettur okkur jarð- bundnum hérvistarmönnum þó helst i hug, að við „förum i taug- arnar” á Vilmundi eins og það er kallað. Það er slæmt þegar skyn- semin hengir sig i taugakerfinu og röksemdirnar drukkna i til- finningasúpunni. En þannig er Vilmundur semsé búinn að ritskoða sjálfan sig i Þjóðviljanum, og hella sér yfir spiritismann og framhaldslifið og Svavar Gestsson i tveimur greinum á tveimur dögum þannig að greinilega hefur hann haft nóg að sýsla á páskunum, anga stráið. Kaupsýslustéttin i Reykjavik gefur út fleiri blöð en siðdegis- Hvernig eru forráðamenn Þjéð viljans óháðir norrœnum krötum? Skynsemin hengd Greinin sem Vilmundur vildi ekki birta i Þjóðviljanum með hinum kostulega myndatexta. má I — vegna þess aö þaö er ekkert „meira" að segja frá. En vegna þessarar yfirlýsingar í „fréttinni" 5. apríl þótti rétt að bíöa meö birtingu svars af hálfu Þjóðviljans, en ástæðulaust er að bíða lengur. Hér fer því á eftir nokkur samantekt sem byggð er á skrifum Vilmundar, á gögnum Blaðaprents hf. og að lokum eru lagðar fyrir Vilmund Gylfason nokkrar spurningar um eignir Alþýðuflokksins en þær eru samkvæmt gangverði fasteigna í Reykjavík nú metnar á um 600 miljónir króna. 30. mars birtist á forsiðu Visis svofelld fyrirsögn með stóru letri þvert yfir siðuna: „Vilmundur segir að Þjóðviljinn hafi fengið styrk frá norskum jafnaðar- mönnum. — Sjá bls. 11.” A bls. 11 gefur að lita grein þá sem visað er til af forsiðunni með miklu yfirlæti. Greinin er sett upp með sýnilegri velþóknun ritstjóra Visis og henni fylgir mynd. Grein Vilmundar hófst á þessa leið: „Athygli min hefur verið vakin á þvi að sú fjárhagsaðstoð sem Alþýðublaðið nýtur frá bræðra- flokkum Alþýðuflokksins á Norðurlöndum er ekki sú fyrsta sinnar tegundar i islenskri blaða- sögu. Þegar Blaðaprent hf. var sett á laggirnar... var það gert með verulegri aðstoð frá Norður- löndum, þe. frá hreyfingu jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Til dæmis var öll tækniaðstoð látin i té af kunnáttumönnum, sem komu hingað fyrir atbeina forystumanna Alþýðuflokksins. P'yrir þessa þjónustu sem auðvitaö var miljóna virði kom aldrei svo mikið sem króna til greiðslu.hvorki til hinna norrænu jafnaðarmanna né til Alþýðu- flokksins og enda ekki til þess ætlast.” Sjálfsritskoöui* Hér er semsé staðhæft að um beina aðstoð hafi verið að ræða sem sé miljónavirði. Siðan leggur Vilmundur i grein sinni út frá staðhæfingumsjálfs sín og er það ófögur lýsing sem vænta má. Vilmundur lætur þess getið að greinin hafi verið afhent Þjóðvilj- anum á þriðjudag ,,i fyrri viku” en ekki fengist birt. Greinin birt- ist sem fyrr segir 30. mars, á fimmtudegi. Með orðalaginu „þriðjudaginn i fyrri viku” er gefið i skyn að greinin hafi legið óratima hjá Þjóðviljanum. Svo var þó ekki. Vilmundur kom með greinina til Þjóðviljans þriðju- daginn 21. mars, siðdegis ef ég man rétt. Þá var þvi ljóst að greinin gat ekki komið strax dag- inn eftir, heldur i fyrsta lagi fimmtudaginn 23. mars. Þá var gefið út siðasta blað fyrir páska og mjög erfitt að koma þar fyrir efni vegna þrengsla. Undirritaður þóknun og með henni mynd með svofelldum texta: „Tæknileg aðstoð kom frá norskum jafnaðarmönnum við stofnun Blaðaprents hf. og þáði Þjóðvilj- inn einn fjórða hluta þeirrar að- stoðar án endurgjalds.” Her er með öðrum orðum gefið i skyn að á myndinni séu norskir kratar að gera góðverk á Þjóðvíljanum og öðrum Blaðaprentsblöðum. Svo var þó ekki. A myndinni eru menn sem komu hér á vegum sinna fyrirtækja eða Blaðaprents og var greitt fullt verð og vel það íyrir þeirra þjónustu. Að þvi verður komið nánar siðar, en haldið áfram að glugga i afrek Vilmundar Gylfasonar. Eru astralplönin sex eöa sjö Daginn eftir að sú Visisgrein birtist, sem áður var vitnað til, kom i Dagblaðinu grein eftir Vilmund og þar leggur hann út af þeim texta að ritstjóri Þjóð- viljans sé ritskoðari: hann hafi hafnað grein eftir hans heilag- leika Vilmund Gylfason. Þannig lögðust siðdegisblöðin á eitt við að auglýsa neysluvöruna Vilmund. Greinin i Dagblaðinu var einkar hógvær eins og Vil- mundar er vandi. Komm- ar, það er undirritaður og skoðanabræður, séu eins- konar „spiritistar” með vis- indalegan skilning á fram- haldslifinu. Þeir deili að visu um það hvort astralplönin eru sex eða sjö. Málfrelsi um annað sé ekki til á þeim bæ. Einkum gremst Vilmundi að téðir kommar þykist hafa „móralska yfirburði” yfir aðra menn: „En á bak við trúar- vinglið, sjálfsánægjuna og efa- semdaleysið býr önnur mann- gerð. Sú manngerð er full af vanmetakennd, ihaldssömog ein- att þröngsýn.” ,,... er Þjóðviljinn frumstæðasti flokkssnepill sem gefinn er út i þessu landi. Þjóð- viljinn er ritskoðaður á ómerki- lcgan hátt: ritfrelsið þar er eins og málfrelsi i ofsatrúarsöfnuði: frelsi til að rökræða hvernig framhaldslifinu sé háttað, en ekki frelsi til þess að mega efast um að framhaldslifið sé tiL” Eftir þessa merku ádrepu, sem að vísu sýnir það eitt og sannar að blessaður maðurinn er reiður, kemst hann að þeirri niðurstöðu, — enn á mörkum framhaldslífsins — að ritstjórar Þjóðviljans hljóti að ritskoða minningargreinar, — sennilega vegna afstöðunnar til astralplananna „Miðaldafnyk- innleggur af siðum Þjóðviljans”. Er maðurinn lasinn, er honum illt? Og áfram: „Alþýðubanda- lagið á tslandi er of stórt með nákvæmlega sama hætti og spiritismi og trúarvingl hvers konar er of útbreitt. A báðum vig- stöðvum er visindum og trú ruglað óreglulega (!) samah, og hvað varið með öðru. Þar fer saman jesúitisk trú á móralska yfirburði og vitsmuni sjálfs sin og djúp fyrirlitning á skoðunum annarra... En það er engin til- viljun að þegar Brynjólfur gamli Bjarnason hætti að fjasa um kommúnismann sökkti hann sér á í taugaflækjunni blöðin. Bilaheildsalar hafa tryggt Alþýðublaðinu framhaldslif fram yfir kosningar. Það hrærist á ein- hverju astralplaninu enn þrátt fyrir fyrrgreind stefnumál hins ættstóra frambjóðanda um að ganga af blaðinu dauðu. í andaslitrum Alþýðubl. birtast stundum i þvi blaði leiðarar með undirskriftinni ó, — sem er eins og kunnugt er neitunarforskeyti. 4. april skrifar ,,ó-”alias Vil- mundur Gylfason leiðara i yfirlýsingar um þessi efni og Svavar Gestsson ritstjóri fer með bláköld ósannindi þegar hann fullyrðir að Þjóðviljinn hafi ekki notið þessarar aðstoðar. Svavar Gestsson, sem i þessum efnum tilheyrir heldur dapurlegri fortið og á ekkert skylt við framtiðina, fer með sannarleg ósannindi, þegar hann fullyrðir að Þjóðvilj- inn hafi ekki notið aðstoðar, sem var miljónavirði þegar Blaða- prent hf. var sett á laggirnar. Ef Vilmundur segir að Þjóöviljinn hafí feng- ið styrk frá norskum jafnaðarmönnum Aðstoö Þjóðviljann Alþyóuf lokkurlnn slarlar altarlé ‘ i tjóldur*- pegar Þjóövlljlnn naut aöstoðar jaf n aðarmanna ( Noregl Starfsmenn fengu ^ l .n n *r igóda þjálfun \rn m JT M. Dnaefia Ein grein i Visi, ein i Dagblaðinu, þrjár fréttir og einn leiðari i Alþýðu- blaðinu. Sýnishorn af óheiðarlegri blaðamennsku. Alþýðublaðið. Maðurinn er ennþá reiður. 1 þetta sinn vegna þess að útgefendur Þjóðviljans höfðu gert grein fyrir fjármálum blaðsins opinberlega með sérstökum blaðamannafundi. A fundinum neituðu útgefendur blaðsins að hafa fengið styrk frá norskum krötum. Þessi neitun varð tilefni til þess að Vilmundur skrifaði einkar smekklega forystugrein i blaðið sem hann er að drepa. Forygtugreinin heitir „Aðstoð við Þjóðviljann” og þar segir: Oröbragö á astralplani „Hin opna umræða um fjár- , reiður flokksblaða hefur meðal annars leitt til þess að upplýst hefur verið að þegar Blaðaprent hf. var stofnað fyrir nokkrum árum naut fyrirtækið verulegrar aðstoðar frá sömu aðilum i Noregi i formi tækniaðstoðar. Þessi aðstoð var á þeim tima margra miljóna virði, og þiggj- endur hennar voru málgögn allra stjórnmálaflokkanna fjögurra, Timinn, Visir, Alþýðublaðið og Þjöðviljinn. Þjóðviljinn, sem hæst hefur galað um mútur neitar að birta þes# að i fyrsta lagi að ég hef þurft að afla gagna i bókhaldi Blaðaprents sem ekki hafa legið á lausu fyrr. en i öðru lagi vegna þess að ég vildi gefa Vilmundi Gylfasyni kost á þvi að biðjast af- sökunar opinberlega. Siðan for- ystugrein hans birtist eru liðnar þrjár vikur og örvænt um að hann sýni þann manndóm sem þarf til þess að viðurkenna mistök. reikningar Þjóðviljans eru i ætt við þessi sannanlegu ósannindi Svavars Gestssonar þá stendur þar ekki steinn yfir steini. Og það er eins liklegt. Svavar Gestsson opinberar með þessum hætti hin subbulegu fjármál og brenglaða afstöðu til fjármála og sannleika sem að baki Þjóðviljanum býr. Alþýðublaðið segir frá fyrir opn- um tjöldum og meðal annars frá erfiðleikum sinum, ritstjóri Þjóð- viljans er staðinn að ósannindum um fjármál Þjóðviljans. Al- þýðuflokkurinn starfar fyrir opn- um tjöldum. Það er ekki alltaf sársaukalaust, en það er engu að siður kjarninn i stefnumótun Al- þýðuflokksins og Alþýðublaðsins. A sama tima fær fólk að sjá inn i gamla heiminn, Ijúgandi rit- stjóra og subbuleg fjármál”. (Leturbreytingar minar. —s.) Hér er orðbragðið sem sjá má komið yfir mörk heilbrigðrar hugsunar yfir á annað plan — kannski astralplanið? Hér er full- yrt að undirritaður sé subbulegur lygari og þessi samantekt er skrifuð til þess að svara þvi vegna þess að þrátt fyrir tiltölulega langan aldur i pólitik þoli ég litt að sitja undir likum áburði. Grein þessa hef ég ekki birt fyrr vegna Margvíslegur” fréttaburður Aður en vikið er að gögnum Blaðaprents og þvi sem þau leiddu i ljós skal vikið að svoköll- uðum fréttum um styrk norskra jafnaðarmanna við Þjóðviljann. Þær birtust i Alþýðublaðinu 5., 6. og 7. april, semsé þrjá daga i röð. Á forsiðu Alþýðublaðsins 5. april segir: „Þegar Þjóðviljinn naut aðstoðar jafnaðarmanna i Noregi”. 1 greininni segir: „Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóð- viljans hefur neitað þvi að Þjóð- viljinn hafi nokkru sinni notið sliks stuðnings erlendis frá. Hann hefur ennfremur sagt að fyrr yrði Þjóðviljinn lagður niður en slikur stuðningur yrði þeginn”. Það skal tekið fram að hér hefur Alþýðu- blaðið rétt eftir, en siðan segir það: „Alþýðublaðið hefur nú aflað margvislegra upplýsinga um þá aðstoð sem norska A- pressen veitti við undirbúning og stofnun Blaðaprents hf. Eitt þeirra gagna, sem blaðið hefur undir höndum er skýrsla fimm fulltrúa blaðanna fjögurra sem fóru til Noregs og skoðuðu þar prentsmiðjur á vegum A-pressen, ræddu við framkvæmdastjóra A- pressen og fengu margvislegar upplýsingar og aðstoð frá A- pressen. Einn af þátttakendunum i þessari ferð var framkvæmda- stjóri Þjóðviljans. Margvislega, dýrmæta aðstoð af öðru tagi veitti A-pressen, og verður nánar greint frá þessu máli i blaðinu næstu daga”. Ekki verður sagt að menn hafi orðið margsvisari af þess- um „margvislegu” gögnum, upp- lýsingum um „margvislega” og „dýrmæta” aðstoð að öðru leyti en þvi hve einhæf notkun lýs- ingarorða tiðkast i Alþýðublað- inu. En lesendur biða spenntir — það er þeir fáu sem eftir eru — eftir framhaldssögunni. Á bak- siðu næsta blaðs, 6. april, birtist klausa með fyrirsögninni: „Þjóð- viljinn og aðstoð norskra jafn- aðarmanna: Starfsmenn fengu góða þjálfun hjá A-pressen”. t „fréttinni” er itrekað enn að Alþýðublaðið hafi aflað „margvislegra gagna”, Blaða- prent hafi sent fimm menn til Noregs og „i þessari ferð öfluðu þeir margvislegra upplýsinga sem A-pressen lét góðfúslega af hendi. Þessir menn, en i þeirra hópi var framkvæmdastjóri Þjóð- viljans, áttu fund með fram-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.