Þjóðviljinn - 29.04.1978, Blaðsíða 3
Laugartagara.aprnma ÞJ6DVILJINN — StÐA 3
Innanflokksdeilur Alþýöuflokksins á Alþingi:
„Eg læt ekki bjóða
mér hvað sem er”
— sagði Jón
r
Ármann
Héðinsson um
r r •
„arasir
Éenedikts
Gröndals
í gær kom til annarar umræöu i
efri deild Alþingis frumvarp
þingmanna úr fjórum flokkum
um bann viö þvi, aö erlent
fjámagn renni til starfsemi
stjórnmáiaflokka hér á landi.
Steingrimur Hermannsson tal-
aöi fyrstur og sagbist vera hrædd-
ur við allt erlent fjármagn sem
hingað rynni. Hann taldi auðvelt
fyrir stórar stofnanir erlendis að
hafa áhrif á okkar litla þjóðfélag.
Varhugaverða taldi hann erlenda
aðstob við verkalýðsfélög i verk-
föllum. Hefðu hún viða um heim
verið notuð „jafnvel til að koll-
varpa rikisstjórnum”, sagði
Steingrimur. Hann sagði það ekki
rétt, aö mikið fjármagn streymdi
frá samvinnuhreyfingunni til
Framsóknarflokksins og sagbi að
SIS auglýsti t.d. meira i Morgun-
blaðinu en Timanum. Steingrim-
ur sagðist telja, að innlendur
stuðningur við stjórnmálaflokka
ætti að vera opinber og um hann
ættu að gilda ákvenar reglur.
Næstur talaði Jón Ármann
Héöinsson, sem er einn flutnings-
manna frumvarpsins, ásamt
Steingrimi Hermannssyni, Oddi
Ólafssyni og Stefáni Jónssyni.
Sagöi hann að þegar fruinvarpið
heföi komið fram, hefði þegar i
stað hafist skipulegur áróður
gegn sér innan Alþýðuflokksins.
Hann minnti á, að fleiri en hann
hafi andmælt þvi að haldið yrði
áfram á þeirri braut að bjarga
rekstri Alþýðuflokksins með
erlendu fjármagni og t.d. hefði
„einn eftirsóttasti
frambjóðandinn”, Vilmundur
Gylfason sagt aðspuröur i útvarp-
inu, aö hann styddi þetta frum-
varp.
Jón Armann sagöist hafa verið i
hópi 36 manna, sem safnað hefðu
4,2 miljónum til að borga halla af
rekstri Alþýðublaðsins. Þetta var
birt, sagði hann, og hið sama hef-
ur komið fram um Þjóðviljann.
Málgagnið væri brjóstvörn
flokksins og hefðu menn efni á
þvi, þá leggðu þeir fram fé til þess
af fúsum og frjálsum vilja.
Siðan las þingmaðurinn upp
dreifibréf Alþýðuflokksins i
Reykjavik, sem sent var út i mars
sl. I bréfi þessu var erlenda
aðstoöin varin og dylgjað mjög
um fjármál Þjóðviljans. I bréfinu
sagði um frumvarpið: ,,Ef þetta
væru lög, væri formaður Alþýðu-
Iðnþróunarstofnun
Austurlands:
Vísad til
rltós-
stjórnar
Frunivarpi I.úðviks Jóseps-
sonar um Iðnþróunarstofnun
Austurlands, sem miöar aö þvl aö
örva iðnaðaruppbyggingu á
Austurlandi, vár i gær vísað tíl
rikisstjórnarinnar. Minnihiuti t 1
iönaðarnefndar neöri deildar I I
haföi lagt til að frumvarpið yröi t
samþykkt, en sú tillaga náði ekki j
fram að ganga. Samband sveitar- j I
stjórna á Áusturiandi báfði mælt j
Mœður og synir
Einþáttungar eftir Synge og Brecht frum-
sýndir i Þjóðleikhúsinu á uppstigningardag
Jóa ArmaaaHi
flokksins i fangelsi og flokkurinn
sektaður um miljónir.”
Jón Armann sagðist hafa kraf-
ist þess, að þetta yrði dregið til
baka, þar sem þetta væri alger
fjarstæða og ekki sæmandi
Benedikt Gröndal formanni
flokksins, sem mun hafa ritað
bréfið. ,,Ég hótaði að sitja ekki
lengur við sama borö og
Benedikt, ef árásum hans linnti
ekki”, sagði Jón Armann. Gaf
hann formanninum viku frest til
aö draga ummælin til baka. Það
var ekki gert og siðan sagðist Jón
ekki hafa mætt á fundum flokks-
ins. „Lái mér hver sem vill, en ég
læt ekki bjóða mér hvað sem er”,
tann. „Það er mat manna,
sé best að losna við mig, og
við situr,” sagði Jón Armann
atkvæðagreiðslu i gær var
tillagan samþykkt samhljóða i
efri deild og visað til þriðju um-
ræðu.
Að kvöldi uppstigningardags,
fimmtudaginn 4. mai, veröa
frumsýndir á Litla sviði Þjóðleik-
hússins tveir einþáttungar, annar
eftir irska leikritaskáldið John
Millington Synge og hinn eftir
Bertolt Brecht. Ber sýningin
samheitið Mæöur og synir en bæði
þessi leikrit segja frá mæðrum,
sem verða aö sjá á bak sonum
sinum i fang náttúruafla og styrj-
alda. Brecht samdi reyndar sinn
þátt fyrir áhrif frá Synge. Leik-
stjóri einþáttunganna er Baldvin
Halldórsson. Aðalhlutverkin eru f
höndum þeirra Guðrúnar Þ. Step-
hensen, sem leikur móðurina i
Þeir riðu til sjávar eftir Synge, og
Brietar Héðinsdóttur, sem leikur
móðurina i Vopn frú Carrar eftir
Brecht. Leikmynd gerði Gunnar
Bjarnason. Nánar verður sagt frá
einþáttungunum i Þjóðviljanum
eftir helgina. __GFr.
Gsörún Þ. Stephensen (t.v.) lelknr móönráa i Þeir rW« til sjávar eftir
irska skáldiö Synge en Briet Héðsnsdóttir (t.h.) leikur móöurina i Vopn
frú Carrar eftir Brecht.
Nýtt happdrættisár!
Stórhækkun vinninga!
Sí ra\ i L f bkki
4® bósð)éKaé£HvtHsingsr
á 50 þús. kr. hver.
424
á 25 þás. ks. hvcr.
LAÐA Sfsort feáf&lUI 2.7 kr.
9 Wré/terMsafesgm é i fcr. fetres.
25 utæaMbMcA iefe-MHÁft te.
Eyjólfur Einarsson viö eitt verka sinna á sýningunni i Norræna húsinu.
Norræna húsið:
Eyjólfur sýnir 30
verk
Eyjólfur Einarsson opnar
málverkasýningu i Norræna húd
inu i dag, laugardag 29. april, i#
14. A sýningunni eru 30 oliumi9
verk og 16 vatnslitamyndir, aðal-
lega frá tveimur siöastliðnum ár-
um. Siðasta einkasýning Eyjólfs
var i Galleri SÚM áriö 1974, en
hann hefur tekiö þátt i samsýn-
ingum F'IM undanfarin ár. Sýn-
ing Eyjólfs veröur opin daglega
frá Ml 14 til 22 til 8 mai.
m eft sa