Þjóðviljinn - 17.06.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Side 1
EFNAHAGSÓSTJÓRN GEIRS OG ÓLAFS: DJÚÐMHNN Laugardagur 17.júni 1978 — 43.árg. — 126.tbl. Aukníng erlendra skulda um 70% Vestmannaeyjar: Sveinn Tómasson forseti bœjarstjórnar Nýr meirihluti hefur veriö myndaöur i bæjarstjórn Vest- mannaeyja. 1 gær var gengiO formlega frá meirihlutasam- starfinu á fundi i bæjar- stjórn. AlþýOubandalag, Alþýöu- flokkur og Framsóknarflokkur hafa ákveöiö aö starfa saman þaö kjörtfmabil sem nú er aO hefjast. AlþýOubandaiagiO hefur tvo bæjarfulltrúa, Framsóknarflokk- ur einn og AlþýOuflokkur tvo bæjarfulltrúa. AkveOiö var aö endurráöa Pál Zóphoniasson sem bæjarstjóra og var hann samþykktur meö fimm atkvæöum en Sjúlfstæöis- mennirnir fjórir sátu hjá. Sveinn Tómasson, efsti maöur á lista Alþýöubandalagsins, var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Fyrsti varaforseti var kjörinn Magnús H. Magnússon og annar varaforseti Sigurgeir Kristjáns- Framhald á 30. siöu Skuldir i upphafi 93 þúsund miljónir, i lok síöasta árs 157 miljaröar Erlendar skuldir hafa aukist mjög verulega í tíð núverandi ríkisstjórnar einsog kunnugt er. I árslok 1977 voru erlendar skuldlr íslendinga um 157 miljarðar króna reiknað á gengi dagsins í dag, kr. 260,10 fyrir dollarann. I lok ársins 1974 voru erlendar skuldír hins vegar 93 milj- arðar króna miðað við sama dollaraverð og nem- ur aukningin því um 70 af hundraði að raunvirði. Löng erlend lán sem hlutfall af þjóöarframleiðslu voru um 25% i valdatið vinstristjórnarinnar, en frá 1975 til 1977 var hlutfalliö af þjóðarframleiöslu 33,2% — 36%. Greiðslubyrðin af erlendum lánum hefur einnig fariö vaxandi sem vonlegt er. Hámarki haföi greiðslubyrðin náö áöur 1969, var þá 16,7% af tekjum af útflutningi vöru og þjónustu. A valdaárum vinstristjórnarinnar fór greiðslu- byröin niöur i 9,1% og upp i 11,3% af útflutningstekjum. Þessa greiðslubyrði kallaöi íhaldið þjóöargjaldþrot. A siöasta ári, 1977, var greiöslubyröin komin upp i 16,1% og hefur lægst veriö 13,8% á valdatima Geirs Hallgrimssonar og Ólafs Jóhannessonar. — Enn eitt dæmið um efna- hagsóstjórn þeirra félaga. BUR: Útskipunar- banni aflétt Verkamannafélagiö Dagsbrún ákvaö I gær aö aflétta útskipunar- banni hjá Bæjarútgerð Reykja- vikur. Akvöröun Dagsbrúnar er tekin i beinu framhaldi af þvl aö borgarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti í fyrrakvöld aö greiöa full- ar visitölubætur á öll laun verka- manna, verkakvenna og þeirra starfsmanna borgarinnar sem eru f Starfsmannafélaginu Sókn. Hljómskálagarðurinn f Reykjavfk. — Ljósm. Valdis. GILDANDI KJARASAMNINGAR: Langt umfram það sem efnahagslífið þolir sagði Matthías Bjarnason, talsmaður Sjálfstæðisflokksins, i sjónvarpsþætti Kjarasamningar verkalýös- hreyfingarinnar sem geröir voru um sólstöður i fyrrasumar sýndu aö verkalýöshreyfingin varaösækja á eftir langvarandi kauplækkunartimabil, eöa allt frá þvf I ágúst 1974. t kosningabaráttunni hafa leiötogar stjórnarflokkanna reynt aö breiöa yfir fjandskap siim gagnvart verkalýöshreyf- ingunni þó aö kostulegast hafi veriö aö fylgjast meö Morgun- blaöinu undanfarna daga sem i neyöarstööu hefur allt í einu gerst kauphækkunarblað um leiö og þaö er gagnrýnt að nýja stjórnin i Reykjavik skuli hafa samþykkt aö hækka kaupiö. En i sjónvarpsþætti Sjálfstæöis- flokksins I fyrrakvöld missti Matthias Bjarnason, aöaltals- maöur Sjálfstæöisflokksins út úr sér setningu sem vert er aö muna, en hann sagöi: Samning- arnir voru langt umfram þaö sem efnahagslif þjóöarinnar þolir, en þaö þýöir meö öörum orðum aö Sjálfstæöisflokkurinn mun standa viö kosningahótanir sinar eftir kosningar aö lækka allt kaup i landinu meö þvi aö taka óbeina skatta út úr visitöl- unni. GLUNDROÐINN í SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM: Nýju Reykj avíkurstj órninni bættist 9. borgarfulltrúinn Glundroöinn i Sjálfstæðis- flokknum og flóttinn frá efna- hagsstefnu rikisstjórnarinnar tekurá sig sifellt ný jar myndir. A fundi borgarstjórnar Reykjavik- ur I fyrrakvöld geröust þau tiðindi aö nýju stjórninni I Reykjavik bættist niundi borgarfulltrúinn, Magnús L. Sveinsson. Magnús er einn af forystumönnum Verslunarmannafélags Reykja- vikur og eftir nokkrar umræöur I borgarstjórninni féllst hann á til- lögu nýju stjórnarinnar um aö greiöa visitölubætur á laun meö þeim hætti sem gerö var tiliaga um og samþykkt eins og greint var frá I blaöinu i gær. Eftir stóöu þá aðeins sex borgarfulitrúar Sjálfstæöisflokksins, sem haföi fyrir kosningar niu manns i borgarstjórn. Þess ber aö geta aö Magnús L. Sveinsson var borgarfulltrúi einnig fyrir borgarstjórnar- kosningar og þá flutti hann aldrei eina einustu tillögu um aö stööva kauprán stjórnarflokkanna. Sömuleiöis lét þá afskiptalaust er meirihluti ihaldsins I borgar- stjórn samþykkti tvöfaldan hýru- drátt af þeim borgarstarfsmönn- um sem þátt tóku i verkfallinu 1. og 2. mars. En batnandi manni er best aö lifa. afgreiðslu borgarstjórnar ákjara, málunum nú er þaö aö hin nýja borgarstjórn hefur ákveöiö að samningarnir veröi settir i gildi á árinu. Hér er um aö ræöa grund- Framhald á 30 siöu Meginatriöiö i sambandi viö — — G-listlnn óskar eftir sjálfboðaliðum Sjáifboöaliöaróskasttilstarfa nú um helgina á kosningaskrifstof- þá vantar fólk alla helgina og alla næstu viku til starfa á daginr ur G-listans á Grensásvegi og aö Grettisgötu 3. A Grettisgötunni er 0g á kvöldin i kosningamiðstöö G-listans aö Grensásvegi 16. miöstöö utankjörfundarkosningarinnar og þar er mikið aö gera þessa dagana. Sérstaklega vantar fólk sem er meö bila á sinum Siminn á Grettisgötunni er 17500 en á Grensásveginum er siminr snærum. 83368.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.