Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. júnl 1978ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 3 : Kjaraskerðingin í krónum Forsetinn heiðraður i Forseti tsiands, dr. Kristján Gldjárn, hcfur þekkst bo& háskól- ans i Leeds á Englandi aO taka þar viö doktorsnafnbót i hei&urs skyni. Doktorskjöri veröur lýst viö athöfn I háskólanum mánu- daginn 19. júni og ver&a viö sama tækifæri ýmsir aörir visinda- menn helöraöir á sama hátt. Daginn eftir, þriöjudaginn 20. júnl, hefur forseta veriö boöiö til York, þar sem honum veröur sýnt rannsóknarsvæöiö þar sem veriö ' er aö grafa upp minjar frá þeim tlma þegar norrænir menn réöu fyrir Jórvlk og héruöum þar um- hverfis. Forsetahjónin fara utan á sunnudag 18. júni og koma heim 25. júnl. Samuinnufélögin eru afl og lyftistöng héraðanna. Þau tryggja að fjármagn huerrar byggðar nýtist heima fyrir. Ogframtíð landsbyggðar- innar hlýtur áuallt mjög að uera undir þuí komin, að fólkið sjálft uilji nota þessi óuiðjafnanlegu tæki sín til síaukinna framkuœmda og hagsbóta á huerjum stað. Sjálfstœðisbaráttu þjóðar er aldrei lokið, nema hún tapi henni og gefist upp. Trú samuinnumanna á landið, forysta þeirra í uerslun og athafnalífi, saga þeirra og hugsjónir eru afl, sem allir íslendingar finna að þeir hafa traust og hald áf í œuar- andi sjálfstœðisbaráttu þjóðarinnar, huort sem þeir játa samuinnustefnu eða ekki. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Brottfluttir um- fram aðflutta Myndritiö sýnir „nettó” landfótta tslendinga á þremur tímabilum: Sf&ustu 4 heilu ár „viöreisnar” — stjórnarinnar, þau 4 ár sem áhrifa vinstri stjórnarinnar gætti, og loks þau 3 ár sem núverandi hægri stjórn hefur haft tækifæri til a&móta a&fullu. Hver maöur á myndinni stendur fyrir 20 tslendinga sem hafa flust Ur landi umfram tölu þeirra sem snúiö hafa heim frá útlöndum. „Nettó” landflótti var a& meöaltali á ári 717 manns 1987-1970, 110 manns 1971-1974 og 830 manns 1975-1977. Áriö 1975 fluttu 806 Islendingar lögheimili sitt heim frá útlöndum, en 1.135 fluttu utan. Áriö 1976 komu 706 heim, en 1.701 hurfu á braut. Áriö 1977 snéru 867 aftur, en 2.034 fluttu búferlum til útlanda. Þetta mun vera mesta útflytjendaár síöan á 19. öld. A& ö&ru leyti vlsast til greinar um þetta I miövikudagsblaöi, en þá féll skýringartexti niöur, og þvf er myndritiö endurbirt nú. Þessi dæmi úr kauptaxta Dagsbrúnar sýna hvaöa áhrif kaupránslög rikisstjórnarinnar hafa. Sérstaklega er athyglisvert aö athuga áhrif þeirra á eftir- og næturvinnukaup,og þá ber aö hafa I huga hve veiga- miklir tekjustofnar umframvinnan er hjá meginhluta verkamanna, sem orðiö hafa aö mæta kjaraskeröingum undangenginna ára meö stööugt lengri vinnudegi. Þessar tölur hér aö framan eru jafnframt vlsbending um hvert stefn- ir meö sams konar stjórnarstefnu og óöaveröbólgu. Meö sama áfram- haldi veröur eftirvinnukaup oröiö samsvarandi dagvinnukaupi og þá I reynd búið aö afnema 8 stunda dagvinnumörkin. Aö þvi er stefnt meö bráðabirgöalögum rikisstjórnarinnar. Það er gegn árásinni á átta stunda vinnudaginn sem verkafólk rls og krefst að fá samningana I gildi. Hinn prentaöi kauptaxti Dagsbrúnar undirstrikar einmitt þann vilja verkalýössamtakanna. Verkamannafélagiö Dagsbrún hefur aö þessu sinni gefiö út kaup- taxta félagsins meö öörum hætti en veriö hefur til þessa. Hver taxti er prentaður á tvennan hátt. Meö feitu letri er kaup prentaö eins og þaö ætti aö vera samkvæmt samningunum frá 22. júnl 1977. Meö grönnu letri er kaup prentaö eins og þaö er samkvæmt bráöabirgöalögum rlkisstjórnarinnar. Þannig geta félagsmenn auöveldlega séö, hve kauprániö er mikiö á timakaup, eftirvinnu, næturvinnu, bónus eöa mánaöarkaup hvers taxta. Hér á eftir aö veröa nefnd nokkur dæmi er sýna muninn á samningsbundum launum og launum samkvæmt lög- um. 2. taxti-byggingavinna o.fI. Dv. Ev. Nhdv. Vlkuk. Fyrsta áriö 817 1144 1471 32.680 Skv.lögum 817 1029 1323 32.680 Eftir 1 ár 1161 1492 33.160 Skv. lögum 829 1042 1339 33.160 Eftir 4 ár 1182 1519 33.760 Skv. lögum 844 1061 1364 33.760 5. taxti — vinna við uppskipun úr togurum o.f 1 • Dv. Ev. Nhdv. Fyrsta áriö 898 1257 1616 Skv. lögum. 891 1128 1451 Eftir 1 ár.. 1277 1642 Skv. lögum. 902 1148 1476 Eftir 4 ár.. 1301 1672 Skv.lögum. 915 1169 1503 Vikuk. 35.920 35.640 36.480 36.080 37.160 36.600 t Mánaðarkaup bensínafgreiðslumanna Þar er um aö ræöa vaktavinnu. Mán. Fyrsta áriö..........................192.525 Skv.lögum............................187.314 Eftir ár..............................200.232 Skv.lögum........................... 194.803 Eftir 3 ár...........................203.501 Skv. lögum...........................197.903 Dv. 820 820 854 850 867 867 Ev. Nhdv. 1148 1476 1032 1327 1196 1537 1072 1379 1214 1561 1091 1402 ÍÍMÍ ftllH fliiíf TltÍff fffflf ffffff fffffí fffffl ffffff ffffif 1967-1970 f , . 1971-1974 1975-1977 Dagsbrún gefur út kauptaxta á tvennan hátt Fundur með frambjóðendum Nýlega var haldinn I Reykjavlk D-Msti: Haraldur Blöndal. formlegur stofnfundur samtaka F-Msti: Aöalheiöur Bjarnfreös- fyrir leigjendur ibúöa. A stofn- dóttir. fundinum voru samtökunum sett G-Msti: Guömundur Þ. Jónsson. lög, þar sem m.a. markmiö K-Msti: Gunnar Andrésson. þeirra eru skilgreind og ennfrem- R-Msti: Birna Þóröardóttir. ur var þeim gefiö nafniö Leigj- S-Msti: SigiiröurG. Steinþórsson. endasamtökin. Ljóst er aö markmiö samtak- annaeruaömikhi leyti þess eölis, aö þeim veröur ekki náö nema eftir pólitlskum leiöum og meö stuöningi stjórnmálamanna og flokka. Þetta á t.d. viö um setn- inguhúsaleigulöggjafarog bygg- ingu leigufbúöa á félagslegum grundvelli. Mikiö skortir hins vegar á aö fyrir liggi hverjar stefnur flokk- arnir hafa I málefnum leigjenda. Leigjendasamtökunum þykir þvl viöeigandi nú rétt fyrir kosningar til Alþingis aö kanna hug flokk- anna til þessara mála. Hyggjast þau þvl efna til almenns fundar meö frambjóöendum hinna ýmsu flokka mánudaginn 19. júnl n.k. þar sem þeir munu skýra stefnur flokka sinna I málefnum leigj- enda. Fundurinn verður haldinn I Al- þýöuhússkjallaranum og veröur opinn öllum leigjendum og öörum áhugamönnum. Fulltrúum fjöl- miöla veröur boöiö sérstaklega. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna veröa: A-Msti: Bragi Jósepsson. B-Msti: Guömundur G. Þórarins- son.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.