Þjóðviljinn - 17.06.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 17. júni 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Herinn er þess háttar aðskotahlutur að heilbrigt
þjóðareðli rís öndvert, neitar að aðlagast honum,
hafnar nærveru hans. Þessu heilbrigða lífseðli
eru herstöðvaandstæðingur trúir
Nú er þó komið nóg
Játvarður Jökull
Júliusson,
Miðjanesi
Illkynjaöur aöskoBahlutur.
Þaö er bandarikjaherinn á Is-
landi. Hanner óræstisbakteria I
tungu og þjóöerni. Hann hefir
lagst á drjílgan hluta tveggja
kynslóöa eins og virus i vefi,
valdiö pólitiskri sýki i fleirum
en einum stjórnmdlaflokki.
ekki hafa áhrif hans og afleiö-
ingar fariö betur meö svonefnt
efnahagslif. ólæknandi sýnist
veröbólgan vera. Hún er nefni-
lega afsprengi frá hórleikjum
hermangsins.
Herinn er þessháttar aö-
skoöahlutur, aö heilbrigöt þjóö-
areöli ris öndvert, neitar blátt
áfram aö aölagast honum, hafn-
ar nærveru hans. Þaö er eölis-
lægur eiginleiki, einn innsti
kjarni hverrar liftegundar.
Þessu heilbrigöa lifseöli eru
Herstöövaandstæöingar I Is-
landi trilir. Þaö er vel þess viröi
aö leggja sér á minni. Okkar
styrkur er aö skilja þau rök.
Okkar kraftur felst I aö þekkja
okkar vitjunartima.
Bandariski herinn var svikinn
inná okkur. Þvertofani öll opin-
ber fyrirheit, þvert gegn yfir-
lýsingunum um engan her á
friöartimum. Allt fals og
fláræöi. All't rakin ómerkileg-
heit. Enda f ramhaldiö eftir upp-
hafinu, allt á sömu bókina lært.
Og þetta er nefnt varnarliö til aö
freista þess aö gefa þvi réttlæt-
ingu og tilgang. Já, varnarstöö!
Allt hefir þetta sniiist upp I and-
stæöu þess sem ytir var lýst.
Þaö vill svo einstaklega vel til,
aö sjálfir hafa þeir lagt mest af
mörkum til aö afhjúpa blekk-
inguna. Varnarstöö á Langanesi
noröur meö pomp og pragt!
Hvaö er hún nú? Tóm þvæla og
vitleysa. Gapandi draugaborg.
Andstyggö. Viöbjóöur. For-
smán. Ekki vörn frekar en i
skugganum af tunglinu. Tóm
þvæla og vitleysa, enda til stofin-
aö meö falsi.
Varnarstöö noröur á Horn-
ströndum. önnur endaleysan
frá, önnur yfirgefin drauga-
borg. Tóm þvæla og vitleysa
varnarstööin þar. Einhver
mislukkaöur skrifborösidiót
á einhverri herstjórnar-
skrifstofu diktaoi upp nauö-
syn á varnarliösstöö þar.
Tóm þvæla og vitleysa. Þaö er
gott aö nú er þaö löngu sannaö
mál jafnt á Langanesi og á
Hornströndum. Varnarliös-
stöövar kana tóm þvæla og vit-
leysa. Þaö er þaö fina viö þær.
Fólk ætti aö fara á þessa staöi,
hver sem betur getur. Sjálf
varnarliösstööin i Miönesheiö-
inni speglast einmitt I hinum
sem nefndar voru. Gapandi
draugaborgir: Eyöilegging,
óhugnaöur, viöurstyggö and-
styggöarinnar, tortiming I til-
gangsleysi. Allt tóm þvæla og
vitleysa.
I tuttugu og sjö ár hafa þeir
sóbaö út himingeiminn meö
þotuskýjum. I tuttugu og sjöár
hafa þeir splundraö loftinu og
ært eyrun meö þotudrunum,
gert óvært eins utan dyra sem
innan. 1 tuttugu og sjö ár hafa
þeir reist pýramida úr sorpi,
migiö öllum andskotanum um
öll iöur jaröar svo kvíöi um
landauön af völdum mengunar
frá olíusora og hver veit hvers-
konar eitrun hefir læöst aö fólki.
Þaö er ekki Imyndun heldur
staöreynd, aö herdótiö er aö-
skotahlutur sem sýkir Ut frá sér.
En hórleikir hermangsins hafa
setiö i fyrirrúmi fyrir öllu ööru.
Þaö eru varnir varna og leikir
leika. Þar þekkti sá sina sem
vanastur er. Til þess var leikur-
inn geröur. En eru tuttugu og
sjö ár ekki nóg og meir en nóg
og næsta nóg? Nú er fylling tim-
ans aö náigast. Nú fara augun
aö opnast. Nú fara þjóöleg öfl
aö risa á iegg. Nú þarf aö blása
á þokuþvæluna um varnarliö.
Nú opnast ný útsýn eftir lær-
dóma niöurlægjandi reynslu
tuttugu og sjö ólánsára. Þess
óskum viö. Þaö viljum viö. Þvi
heitum viö. Þvi fögnum viö. Þá
fáum viö aftur um frjálst höfuö
strokiö, þá finnum viö okkur
sjálf .
Játvaröur.
Þingmenn
Alþýðubandalagsins hafa
margsinnis lagt fram til-
lögur um herlaust og
friðlýst Island. Allir
þingmenn flokksins stóðu
að slíkri tillögugerð bæði
á síðasta þingi og árið
áður. Hefur Gils
Guðmundsson jafnan
verið fyrsti flutnings-
maður og mælt fyrir mál-
inu.
Oröalag tillögunnar er þetta:
„Alþingi ályktar að segja upp
aðild tslands aö Norður-Atlants-
hafssamningnum, er gekk i gildi
24. ágúst 1949. — Enn fremur
ályktar Alþingi að fela rikis-
stjórninni aö æskja nú þegar
endurskoðunar á varnarsamn-
ingi milli lslands og Bandarlkj-
anna frá 5. mai 1951, i samræmi
viö ákvæöi samningsins, svo og
aö leggja fyrir Alþingi frum-
varp til uppsagnar samnings
þessa, þegar er endurskoöunar-
Úr þingmálasyrpu Alþýðubandalagsins
Þjóðfrelsi gegn
heimsvaldasteftiu
frestur sá, sem i samningnum
er ákveöinn, heimilar uppsögn
hans”.
Bann við kjarnorkuvopn-
um
Alþýðubandalagiö leitast viö
að takmarka hætturnat^af her-
stöðinni á meðan hún enn er og
ekki tekst aö losa landið viö
hana. Svava Jakobsdóttir hefur
ásamt Magnúsi Torfa Olafssyni
lagt til aö rikisstjórnin und-
irbúi löggjöf er banni
geymslu hvers konar kjarn-
orkuvopna á Islensku yfir-
ráöasvæöi og lendingu flugvéla
sem flytja kjarnorkuvopn. Jafn-
framt veröi kveöiö á um eftirlit
Islendinga til aö tryggja aö
þessi lög veröi virt, — I greinar-
gerö var bent á, aö bandarisk
yfirvöld neita aö gefa upp hvort
hér séu kjarnorkuvopn eöa ekki,
og viö núverandi skipan mála
eiga islenskir ráöamenn ekki
annars kost en flytja yfirlýsing-
ar sem þeir hafa sjálfir engin
tök á að sannreyna að séu rétt-
ar.
Stuðningur við
Grænlendinga
Magnús Kjartansson hefur
lagt til aö Islendingar beiti sér
fyrir þvi aö Grænlendingar fái
fulla aöild. aö Noröurlandaráöi
og velji fulltrúa sina sjálfir. 1
rökstuöningi fyxir málinu segir
Magnús aö nýlendustefna Dana
á Grænlandi hafi náö hámarki á
siöustu áratugum, eftir aö
Grænland var gert „amt I
Danmörku”. Þyrftu
Noröurlandabúar aö lita á þaö
sem hlutverk sitt aö styrkja
Grænlendinga til aö ná þjóblegri
fótfestu á nýjan leik og ákveða
sjálfir framtiöaröriög sin.
Viðurkenning á
baráttu Vietnama
Veturinn 1974—75 þegar
alþýöa Vietnams háði enn
varnarstrib sitt gegn innrásar-
herjum Bandarlkjastjórnar,
lagöi Magnús Kjartansson til aö
lsland viöurkenndi bráöa-
birgöabyltingarstjórnina i
Suöur-Vietnam og legöi fram fé
/
I þessum dálkum
er getið nokkurra
mála sem
þingmenn Alþýðu
bandalagsins haia
flutt á alþingi á
siðasta
kjörtímabili
til endurreisnarstarfa i landinu.
Þingmenn úr Alþýðuflokki og
Samtökum stóöu einnig að til-
lögunni. Flutningsmenn bentu á
að vinstri stjórnin viðurkenndi
rikisstjórnina i Hanoi i þvi skyni
aö mótmæla loftárásum Banda-
rikjanna á Noröur-Vietnam.
Tillögunni væri ætlað aö stuöla
siöferöilega aö þvi aö
styrjaldarátökunum i Vietnam
sloti sem fyrst og landsmenn
geti einir og frjálsir tekist á viö
hin risavöxnu vandamál sin.
Getr ««»
Helgi Magnús
Ragnar
Stefán
Svava
Almannaréttur og sameign þjóðar
A dögum vinstri stjórnarinnar
komst fyrst verulega á dagskrá
aö taka orkuna á háhitasvæðum
til hagnýtingar. Varð þá þegar
ljóst að lögfræðileg álitamál gætu
risið um eignarrétt. Fyrir þvi
ílutti vinstri stjórnin frumvarp til
laga um umráðarétt rikisins á
háhitasvæðum og til hagnýtingar
jarðhita þar. Þetta stjórnarfrum-
varp náði ekki fram að ganga,
en siðan hefur það veriö flutt sem
þingmannafrumvarp á hverju
þingi en ekki heldur orðið útrætt.
Fyrsti flutningsmaður hefur Stjórnarskrárbreytingar og almenningar, afréttir og önnur
ævinlega veriö Magnús Alþýöubandalagiö telur brýnt óbyggö lönd utan heimalanda,
Kjartansson, en þingmenn úr ag taka af ölj tvimaeli um eignar- teljast sameign þjóðarinnar allr-
Framsóknarflokki, Alþyöuf okki réu á náttúruauöæfum og landi. ar, einmg námur i joröu orka I
og Samtokum hafa einmg staöið þessvegna hafa Ragnar Arnalds, rennandi vatm og jaröhiti neöan
aö frumvarpinu. Formælendur stefán Jónssolli Helgi Seljan og viö 100 m ^P'- , ,
afturhaldsms á þingi hafa snuist Geir Gunnarsson fiutt frumvarp Eignarrétti á islenskum
hart gegn málinu og taliö aö þaö til stjórnskipunarlaga sem breyti náttúruauöæfum, landi og land-
rækist á ákvæði stjórnarskrár- eienarréttarereininni I stiórnar- grunni skal að öðru leyti skipað
innar um friðhelgi eignarrétt- • meö lögum Tryggja ber lands-
anns, en ymsir færustu log- stjórnarskrána er svohljóöandi : mönnum ollum rétt til eölilegrar .
fræöingar þjóðarinnar fyrr og umgengni og útivistar í landinu.
siöar hafa veriö öndveröra „öll verömæti i sjóog á sjávar- við eignarnám á landi, i þéttbýli
skoöunar. botni innan efnahagslögsögu, svo sem dreifbýli, skal almennt ekki
taka tillit til verðhækkunar, sem
stafar af uppbyggingu þétt-
býlissvæöa I næsta nágrenni,
opinberum framkvæmdum eöa
öðrum ytri aðstæðum hafa óveru-
leg áhrif til verðhækkunar.
Meö þeim takmörkunum, sem
hér greinir, skal viö þaö miöa, aö
bændur haldi eignarrétti á jörö-
um sinum, beitirétti i óbyggöum
og öðrum þeim hlunnindum i
heimalöndum og utan þeirra, sem
fylgt hafa Islenskum búskapar-
háttum á liðnum öldum.”