Þjóðviljinn - 17.06.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Page 9
Laugardagur 17. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Þingmenn norska Verkamannaflokksins: Eru sagöir dauðasekir samkvæmt „Guös lögum” Prestar ólmir út af fóstureyðingalögum Trúboösprestur frá Stafangri hefur sakab alla þingmenn Verkamannaflokksins norska um „skipulagt fjöldamorb á saklausu fólki." Hann segir I bréfi, sem hann sendi formanni flokksins, Reiulf Steen, á þribjudaginn, ab refsingin fyrir svoleibis nokkub eigi samkvæmt Gubs lögum ab vera llflát. Sök þingmannanna sé sú, ab fyrir helgina samþykktu þeir lög um frjálsar fóstureyb- ingar. Prestur segir ab sam- kvæmt Mósebókum hafi fóstrib réttarvernd. Þar segir ab fyrir vfsvitandi dráp á fóstri eigi ab koma „Ilf fyrir lif, auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Þetta er abeins eitt af mörgum dæmum um þá mótmælaöldu gegn fóstureybingafrumvarpinu, sem risib hefur af hálfu kirkjunn- ar manna undanfarna daga. Eftir ab frumvarpib var samþykkt meb oddaatkvæbi þingforseta (sem hefur tvöfaldan atkvæbisrétt), eftir fyrri umræbu, sendi bisk- upasamkunda landsins um- burbarbréf eba hirbisbréf til allra presta i landinu. Var ætiast til ab prestarnir læsu bréfib upp vib messu. Þar voru rök heil- agrar ritningar notub til þess ab mótmæla lögunum. Bréfib olli mikilli reibi mebal stjórn- málamanna og sjálf prestastéttin klofnabi i afstöbu sinni til þess. Nokkrum dögum sibar gekk sóknarprestur frá Þelamörk fram fyrir skjöldu og sagbi ab þeir þingmenn, sem samþykktu frumvarpib, geti ekki talist hæfir til ab vera gubfebur vib skirnarat- hafnir. Meb öbrum orbum sagt sakabi hann þingmenn Verka- mannaflokksins um ab þeir væru ekki kristnir. Enginn hefur þó kvebib fastar ab orbi en trúbobspresturinn frá Stafangri. Hann sagbi i vibtali vib Dagbladet i gær ab þvi mibur Nýtt leiðakerfi strætisvagna Laugardaginn 17. júnf n.k. tek- ur gildi ný leiöabók og leibakort SVR. Um leiö veröa geröar nokkrar breytingar á akstri ein- stakra leiba. Þessar breytingar eru: Leiðir 6 og 7: Þær veröa geröar aö hring- leiöum og sameinaöar þannig, aö leib 6 mun framvegis aka af Lækjartorgi sömu götur og hing- aö til, aö gatnamótum Bústaöa- vegar og Öslands, en halda þaban áfram sömu götur og leiö 7 nú ab Lækjartorgi. Leiö 7 mun hins- vegar aka öfuga leib mibab vib þaö, sem hér var lýst. Tima- jöfnun veröur á báöum leibum vib Ósland. Ekiö verbur 15 min. fresti á daginn virka daga, en á 30 min. fresti á kvöldin og um helgar. Bent skal á, ab timasetning vib Osland mibast vib, ab sem best samband skapist viö leiö 11 fyrir þá, sem fara milli Mibbæjarins og Breiöholts 1 og II. Tilgangurinn meö þessari breytingu er aö bæta þjónustuna vib þau hverfi, sem þessar leiöir þjóna, svo og ab skapa betra samband milli Mib- bæjarins og ofangreindra hverfa I Breiöholti. Þá verbur sú breyting gerö á leiö l,aö vagnarnir aka af Njáls- götu um Snorrabraut, Hverfis- götu og Hlemm á Rauöarárstig og slöan sem leib liggur. Meö þvi er leitast vib aö skapa betra sam- band en hingaö til milli Hlemms og Austurbæjar/Landspitala- svæöisins, en á þaö hefur nokkuö þótt skorta i núverandi leibakerfi. Frh. á 30. siöu væri ekki mögulegt i nútimasam- félagi aö hefja málsókn gegn þeim, sem sekir væru i fóstureyöingamálinu, meö þeim árangri aö þeim yröi refsaö i samræmi viö lög Guös, en geri rétt yfirvöld ekkert i málinu, sagöi prestur, myndi Guö efalaust refsa hinum seku. Reiulf Steen sagbi viö Dagblad- et um þessi orb prestsins ab þab væri óhugnanlegt til þess ab vita aö prestur innan hinnar norsku kirkju hegbaöi sér eins og Nýja testamentiö heföi aldrei veriö skrifaö og aö hugtök eins og „kærleikur til náungans” væru ekki til i hinum kristna fagnaöar- bobskap. Ýmsir fréttaskýrendur hér gera þvi skóna aö nú stefni aö aö- skilnaöi rikis og kirkju. A fundi meö fréttamönnum i gær sagbi Nordli forsætisráö- herra, aö slikur aöskilnaöur væri aö sinu viti óæskilegur. Hins- Odvar Nordti, forsætisrábherra einn hinna dauðaseku samkvæmt Móselögum, gefur f skyn aö hann kunni ab segja sig úr þjóbkirkjunni. vegar sagbi hann aöspuröur, ab þab væri ails ekki óhugsandi, ab hann sjálfur gengi úr þjóökirkj- Kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins Gerið skil Nú fer að liba aö þvi aö dregiö verbi i kosningahappdrætti Alþýbubandalagsins. Þab er þvi naubsynlegt fyrir þá sem fengu senda miba heim ab gera skil sem fyrst. Hægt er ab gera skil i happ- drættinu hvort heldur fólk vill á Grensásvegi 16 eöa á Grettisgötu 3._______________ Kosmngasjóðurinn Eins og flokksmenn i Alþýöu- bandalaginu vita treystir flokkur- inn á framlög flokksmanna og stuöningsmanna G-listans i kosn- ingasjób til þess ab standa straum af kosningabaráttunni. Þessa dagana er kosningasjóburinn ekki of digur, og eru félagar og stubn- ingsmenn G-listans eindregib hvattir til ab leggja fé i sjóbinn, annaö hvort á Grettisgötu 3 eba Grensásvegi 16. Þjóöhátíb Reykjavíkur DAGSKRÁ 17.IÚNÍ 1978 I. DAGSKRAlN HEFST: kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. kl. 10.00 Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar.leggur blómsveig frá Reykvík- ingum á leiöi Jóns Sigurðssonar í kirkjugaröinum v/Suöurgötu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórandi Brian Carlile. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Lúörasveit Reykjavíkur leikur ættjarð- arlög á Austurvelli. kl. 10.40 Hátíðinsett: Margrét S. Einarsdóttir. formaöur þjóðhátíöarnetndar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Jónas Ingimundarson. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: (sland ögrum skoriö. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Eg vil elska mitt land. Kynnir: Hinrik Bjarnason. kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. prestur séra Þórir Stephensen. Einsöngvarakórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Einsöngvari: Ólöf Harðardóttir. III. SÖNGUR NORRÆNNA BARNA- OG UNGLINGAKÓRA: kl. 10.00 Við Hrafnistu. kl. 10.00 Við Elliheimilið Grund. kl. 10.00 Viö Landakotsspítalann. kl. 10.00 Við Borgarspftalann. kl. 10.00 Við Landsspítalann. kl. 10.45 ViðHátún. Kórarnir syngja norræn lög. IV. SKRÚÐGÖNGUR: kl. 14.45 Safnast saman á Hlemmtorgi, Mikla- torgi og viö Sundlaug Vesturbæjar. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti og Ingólfs- stræti á Arnarhól. Lúðrasveit verkalýðsins leikur, undir stjórn Ellerts Karlssonar. Frá Miklatorgi verður gengið um Hringbraut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg og Lækjargötu á Arnarhól. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir stjórn Brian Carlile. Frá Sundlaug Vesturbæjar verður gengiö um Hofsvallagötu, Túngötu, Garðastræti, Vesturgötu og Hafnar- stræti á Arnarhól. Lúðrasveitin Svanur leikur, undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúð- göngunum og stjórna þeim. V. BARNASKEMMTUN A ARNARHÓLI: Lúðrasveit verkalýðsins leikur. kl. 15.30 Samfelld dagskrá. Stjórnandi: Klemens Jónsson. Kynnir: Gísli Alfreðsson. Kórsöngur: Norrænir barna- og ungl- ingakórar syngja norræn lög. „Brunaliðið" skemmtir. Magnús Kjartansson, Ragnhildur Gísladóttir, Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Þórður Árnason, Þórhallur Sigurðs- son. Halli og Laddi bregða á leik. Leikþáttur: „Naglasúpan". Flytjendur: Guðrún Stephensen og Gísli Halldórsson. Leikþáttur: „Kalli kúla og Tralli". Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Ruth Reginaids syngur við undirleik Brunaliðsins. „Brunaliðið" leikur. VI. BIFREIÐAAKSTUR: kl. 17.00 Akstur gamalla bifreiða. Félagar úr Fornbllaklúbbi fslands aka bifreiðum slnum umhverfis tjörnina og síðan að Melavelli. kl. 17.30 Akstursþrautakeppni á Melavelii I samvinnu við Bindindisfélag öku- manna. VII. LAUGARDALSLAUG: kl. 17.00 Sundmót. VIII. LAUGARDALSVÖLLUR: kl. 14.00 17. júnlmótið ífrjálsum íþróttum. IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN A ARNARHÖLI: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. kl. 20.30 Samfelld dagskrá. Stjórnandi: Klemens Jónsson. Kynnir: Vigdís Finnbogadóttir. Einsöngvarakvartettinn syngur. Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Jóns- son. Undirleikari Ölafur Vignir Albertsson. Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykja- víkur. „Símtal frá Bergþórshvoli". Flytjandi: Rúrik Haraldsson. „Gamlar góöar lummur". Lummurnar skemmta. Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason, Linda Gísladóttir, Ragnhildur Gísla- dóttir, Valur Einarsson. „Vor gamla borg". Flytjendur: Sigfús Halldórsson og Guðmundur Guöjónsson. „Einleikur á saxafón". Flytjandi: Rúrik Haraldsson. Vísa og Fiol. Sænskir söngvarar og fiðlulelkarar skemmta. „Nú verður mjög snöggt bað". Halii og Laddi skemmta. Lög úr þekktum óperettum. Flytjendur: Siellinde Kahmann og Sig- uröur Björnsson. Undirleikari Carl Billich. X. HATlÐAHÖLD IÁRBÆJARHVERFI: kl. 13.30 Skrúðganga leggur af staö frá Árbæj- arsafni, eftir Rofabæ að Árbæjarskóla. Barna- og unglingalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir göngunni fara skátar og íþrótta- tólk. kl. 14.00 Samfelld dagskrá vlð Árbæjarskóla. Kynnir: Ólafur Loftsson. Hátiðin sett: Halldóra Steinsdóttir for- maöur Kvenfélags Árbæjarsóknar. Hátíðarávarp: Séra Guðmundur Þor- steinsson, sóknarprestur. Leikþáttur: „Kalli kúla og Tralli". Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Kórsöngur: Norrænn barnakór syngur. Halli og Laddi bregða á leik. Á vegum íþróttafélagsins: Pokahlaup, naglaboðhlaup og Tvívolí. Knattspyrnukeppni milli Iþróttaféiags- ins Fylkis og Skátafélagsins Árbúa. kl. 22.00 Kvöldskemmtun: Dansað við Árbæjarskóla. Hljómsveitin Tívoli leikur fyrir dansi. Skemtuninni lýkur kl. 01.00 e.m. XI. HÁTiÐAHÖLD I BREIÐHOLTSHVERFUM: kl. 13.15 Skrúðgöngur: Safnast saman á Arnarbakka við Eyja- bakka, gengið upp Fálkabakka, suöur Vesturberg og að Fellaskóla. Lúörasveitin Svanur leikur fyrir göng- unni undirstjórn Sæbjörns Jónssonar. Safnast saman við Shellstöð við Norð- urfell, gengið austur Suðurfell, norður og vestur Norðurfell og að Fellaskóla. Lúðrasveit verkalýðsins leikur fyrir göngunni undir stjórn Ellerts Karis- sonar. Skátar og iþróttafólk fara fyrir göngun- um. kl. 14.00 Samfelld dagskrá vlð Fellaskóla. Kynnir: Hákon Waage. Hátíðin sett: Sigurður Bjarnason, tor- maður Framfarafélags Breiðholts III. Hátíöarávarp: Magnús L. Sveinsson. Leikþáttur: „Naglasúpan". Flytjendur: Guðrún Stephensen og Gísli Halldórsson. Kórsöngur: Norrænn bamakór syngur. Leikþáttur:„Kaili kúla og Tralli". Flytjendur: Gisli Rúnar Jónsson og Júlíus Brjánsson. Danssýning: Nemendur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna táninga- dansa. Diskótek, plötusnúöur Þór G. Þórar- insson. kl. 15.00 Vlð íþróttavólllnn í Breiðhottl III: Skátaútillf. kl. 15.15 fþróttavöllur f Brelðholtl III: Iþróttahátíö i umsjá Iþróttafélagsins Leiknis. kl. 22.00 Kvöldakemmtun: Dansað við Fellaskóla. Hljómsveitín Póker leikur fyrir dansi. Skemmtuninni lýkur kl. 01.00 e.m. XII. KVÖLDSKEMMTANIR: kl. 22.00 Dansað verður á þrem stööum i borg- inni til kl. 01.00 e.m. Við Árbæjarskóla leikur hljómsveitin Tívolí. Við Austurbæjarskóla leikur hljómsveitin Brunaliðið. Við Fellaskóla leikur hljómsveitin Póker.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.