Þjóðviljinn - 17.06.1978, Page 10
íe SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 17. júnl 1978
1 alþingiskosningunum 25. júni skipar Svavar
Gestsson ritstjóri Þjóðviljans efsta sæti á
framboðslista Alþýðubandalagsins i Reykjavik. Þó
að Svavar sé að sjálfsögðu mörgum kunnur fyrir
skrif sin og pólitisk afskiptihefur hann þó venjulega
verið spyrill i viðtölum og þess vegna full ástæða til
þess að snúa dæminu einu sinni við. Daginn eftir
Keflavikurgönguna gekk blaðamaður á fund hans
til að forvitnast dálitið um hann sjálfan og spyrja
hann um pólitik.
Rætt við Svavar Gestsson
sem skipar efsta sæti á lista Alþýðu-
bandaiagsins til
alþingiskosninga í Reykjavik
Svavar Gestsaon.
sleppti af mér hendinni. Mér
hætti til þess á þeim árum — og
hættir til þess enn — aö vera þaö
sem kallaö er óþekkur og á erfitt
meöaö sitja og hlusta sem óvirk-
ur nemandi timunum saman,
þannig aö mér leiddist i skóla.
— Er þaö rétt aö þú hafir veriö
rekinn úr Menntaskólanum?
— Já ég var rekinn Ur Mennta-
skóla um tima. Ég vann fyrir mér
meö náminu, aöallega meö þvi aö
kenna krökkum i aukatlmum. Svo
var haldiö Alþýöusambandsþing i
KR-skálanum, ætli þaö hafi ekki
veriö 1962, og ég fékk þar vinnu og
skrópaöi i skólanum alla þá viku
sem þingiö var. betta voru upp-
grip f peningum þvi aö ég vann
þarna á nóttunni viö aö hefta
saman þingskjöl og svo á daginn
viö aö dreifa þeim og sendast.
,,Ungt fólk er frjálst úr
f j ötrum
vanans”
— Ég býst viö aö mörgum leiki
forvitni á aö vita hvaöan þó ert
upprunninn, Svavar.
—Égerættaöur úr Borgarfiröi i
móöurætt og Dölum i foöurætt,
var mest hjá móöurforeldrum
minum á Guönabakka i Stafholts-
tungum þangaö til ég var 4 eöa 5
ára, siöan I Reykjavik til 10 ára
aldurs, þá i Dölum þangaö til ég
var 13 ára,en fór þá til náms til
Reykjavikur og hef veriö hér
mestan partsiöanfyrir utan þann
tima sem ég var i sumarvinnu á
Vestfjöröum og Austfjöröum en
þar var ég 3 sumur f sild.
— Hvernig ættir standa aö þér?
— Ég hef dálitiö athugaö ættir
minar og þar hef ég ekki fundiö
neina presta eöa sýslumenn og
mjög litiö af valdsmönnum. Ég
hef t.d. litiö á svokallaöa
Breiöabólstaöarætt i eina 8 liöi og
þar finnst ekkert af sliku fólki.
— Ertu þá af fátæku fólki fyrst
og fremst?
— Ég held ég sé af m jög venju-
legu islensku fólki, en kannski
ekki neitt sérstaklega fátæku.
Það var eins og að
koma inn i höll
— NU hefur þU sagt mér aö þU
hafir einhvern tima búið I bragga
hér i Reykjavik?
— Já, ég bjó I bragga I eitt ár.
Hann var á svipuöum slóöum og
bjóöviljahUsiö er núna og hét
Herskálakampur 39c. Ég man aö
mér þóttu þetta hin dýrlegustu
salarkynni þegar ég kom fyrst inn
I þau vegna þessaö loftiö var ekki
tekiö niöur heldur var klætt innan
á bogana sem báru uppi járniö.
Nokkru áöur haföi ég átt heima i
kallara, þar sem var lágt til lofts,
þannig aö þaö var eins og aö
koma inn I höll aö koma i bragg-
ann. Hins vegar voru aöstæöur
þarna hinar bágbornustu og
þjónusta borgarinnar viö bragga-
bUa auövitaö fyrir neöan allar
hellur. T.d. var ekki vatnsleiösla
inn i hUsiö. Viö uröum aö sækja
vatn i vatnspóst. sem var þarna
nokkuö langt frá. bar var merki-
legt mannlíf þvi aö þar hittist fólk
ogtalaöisaman.
Mig rámar aöeins i þaö aö
bjóöviljinn skrifaöi mikiö um
vandamál1 braggabúa á þessum
tima. en þaö var ekkert vinsælt.
beim fannst eiginlega aö
bjóöviljinn væri aö gera litiö úr
þeim meö þvi aö skrifa svona
mikiö um þessa hluti. Ég man
eftir þvi lika aö i þessu bragga-
hverfi var einn kommi og aö
sjálfsögöu lögöum viö hann i
einelti óknyttakrakkarnir þarna i
hverfinu, ég og fleiri.
— bú ert þá ekki sjálfur kom-
inn af kommum?
— Nei, ég er kominn af
Framsóknar- og ihaldsmönnum.
Faöir minn var Framsóknar-
maöur eins og margir framfara-
sinnaöir ungir menn á fyrri hluta
aldarinnar. Hann var hrifinn af
þeim hugsjónum sem Jónas frá
Hriflu kynnti snemma á öldinni,
en sósialistar og kommúnistar
voru afar sjaldgæfir i minni
fjölskyldu.
— Varstu bráöþroska barn?
— Nei, ætti ég hafi ekki veriö
frekar sánþroska. Ég man aö ég
Frá 1. mal I Reykjavik.
fór fyrst i Laugarnesskólann
þegar ég vár 7 ára gamall, haföi
þá veriö I sveitinni fram I nóvem-
ber, og lenti i 7 ára K hjá Jóni
Þorsteinssyni. Þar var raöaö I
bekki einvöröungu eftir lestrar-
kunnáttu og þegar ég var
prófaöur þekkti ég einn staf. Þaö
var stafurinn s. Þegar ég haföi
veriö þarna nokkra hrfö tókum
viö próf I lestri og hæst var stelpa
sem hét Læla. Hún fékk 0,9. Ég
hef aldrei séö hana síöan, en ég
man enn eftir þessu.HUn var i
blárri peysu þegar þessi tiöindi
geröust. Ég haföi sem sagt ekki
haft eirö i mér til aö læra aö
lesa,en svo var ég margfluttur um
bekki þennan vetur og varö
auövitaö s vona lestrarhundur upp
úr þvl eins og krakkar veröa oft.
— Siöan hefur leiö þln iegiö
menntaveginn?
— Meöan ég var vestur I Dölum
gekk ég ekki á skóla, en var til
náms á veturna hjá gamalli konu
Steinunni Þorgilsdóttur á Breiöa-
bólstaö, og hirti jafnframt
beljurnar meö henni. HUn var
mikill aödáandi Sjálfstæöis-
flokksins og þau hjón lásu fyrir
mig á kvöldin Ur æviminningum
Thors Jensens og Sveins Björns-
sonar mér til mikillar ánægju.
Mér hefur alltaf þótt vænt um
þessa konu þvl aö hUn vakti
hjá mér fróöleiksfýsn fyrir öllu
mögulegu. Sem dæmi get ég
nefnt aö hún lagöi þaö á sig aö
læra frumatriöi i spænsku og
æföi sig á óreglulegum sögn-
um meöan hún var aö mjólka.
Mér gekk vel aö læra þarna
og þegar ég var 13 ára var ég
svo heppinn aö móöursystir
mfn bauöst til aö taka mig til
Reykjavíkur og koma mér i
skóla. Ég var lika klaufi til
búverka, lélegur viö vélar og
vondur smiöur. Þaö var ljóst aö
skynsamlegt væri aö koma mér i
skóla þvl aö ég gæti ekkert annaö
gert.
— Og hvernig gekk skólanám-
iö?
— Ég fór þessa venjulegu leiö i
gagnfræöaskóla og siöan i
Menntaskólann i Reykjavik en
var aldrei neinn námsmaöur eftir
aö Steinunn á Breiöabólstaö
Þegar ég kom aftur i skólann var
ég kállaöur fyrir Kristin
Armannssonrektor og hann sagöi
viö mig, en þá gekk hann lengst I
aö ávita nemendur: „Svavar,
þetta er ekki nógu gott hjá yöur.”
Hann sagöi aldrei neitt meira.
Þessi brottrekstur stóö nú
skamma stund þvi aö þaö komu
til skjalanna aörir kennarar sem
töldu mig órétti beittan og
gengust fyrir þvi aö snUiö var
ofan af þessari ákvöröun. En ég
var sem sagt rekinn um tima. Ég
var ekkert mjög vinsæll heldur
þarna á kennarastofunni, haföi
gott lag á aö fá menn upp á móti
mér. Svo var þaö einu sinni aö
Þjóöviljinn tók viötalviö mig, þaö
var um þaö leyti sem blaöiö
stækkaöi I 6 dálka brotiö og var
þá reynt aö vera með alls konar
efni utan úr þjóölifinu meira
en áöur haföi veriö. Ég haföi
þá veriö I Æskulýösfylkingunni
og Jón frá Pálmholti tók langt
viötal viö mig um menntaskól-
ann, þjóöfélagiö og fleira og ég
úthúöaöi þessu öllu saman.
Þetta varö vitaskuld ekki til aö
auka veg minn i skólanum.
Skólaferill minn var stopull og ég
man t.d. aö ég fór úr skóla þó
nokkuö langan tima og var þá
bréfberi hér i Reykjavik. Um
sama leyti var ég kosinn forseti
Framtiöarinnar, málfundafélags
skólans, og þeir sem vildu halda
uppi heiöri Læröa skólans sáu
náttúrulega aö þaö var ekki beint
passandi aö bréfberi væri forseti
Framtiöarinnar og þaö hófst
undirskrif tasöfnun I 5ta bekk þar
sem þessu var mótmælt. Ég held
aö þaö hafi aldrei skrifaö nema 2
eöa 4 menn á þetta og góöir vinir
mlnir stoppuöu þessa undir-
skriftasöfnun. Þetta varö býsna
fyndiö brambolt.
— Þegar þú varst aö plata
menntskælinga til aö kjósa þig
sem forseta Framtlöarinnar var
þér þá ljóst aö þú mundir bjóöa
þig fram til þings sföar meir?
— Nei.nei, nei. Ég held aö mér
hafi nú ekki oröið þaö ljóst fyrr en
nUna I lok april. Ég var I Æsku-
lýðsfylkingunni frá 16 ára aldri og
haföi mikinn áhuga á pólitik og
Við höfum hafnað hinni leninísku
flokksgerð miðstjórnarvaldsins og einnig þeim hugmyndum
að flokkurinn eigi að vera sveit
útvaldra sem leiði verkalýðinn að eigin geðþótta.
Þó að flokkurinn taki virkan þátt i öllu starfi þjóð-
félagsins verður hann að gæta þess að draga
ekki svo mjög dám af umhverfi sinu að hann hætti
i raun og veru að vera til sem
flokkur og verði bara ómerkileg atkvæðavél.