Þjóðviljinn - 17.06.1978, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júnl 1978
Haraldur Steinþórsson, varaformaður BSRB í Dagblaðinu
Stefna ríkisstj órnar og
atvinnurekenda
ORSOK AUKINS LAUNAMUNAR
1 grein i Dagblaöinu i gær
fjallar Haraldur Steinþórsson,
varaformaöur BSRB, um þann
launamun sem felst i gildandi
kjarasamningum. Haraldur
segir aö fyrir samningana hafi
munur á efsta og neösta þrepi i
launastiga BSRB verið 1 á móti
2,8. I kröfugerö hafi BSRB gert
ráö fyrir þvi að munurinn yröi 1
á móti 2,1. Geröi BSRB ráö fyrir
sérstakri hækkun á lægri launa-
flokkana. bessari launajöfn-
unarstefnu BSRB hafnaöi rikis-
stjórnin alfari i gagntilboðum
sinum.
Launamunur hjá SiS
Haraldur vitnar siöan til
könnunar sem gerö var af
Hagstofu Islands á launakjörum
skrifstofu- og verslunarfólks. Sú
könnun leiddi i ljós að i neðri
launaflokkum var mjög litiö um
yfirborganir eöa um 10% en
þegar ofar dró jukust þær gifur-
lega og i efsta launaflokki voru
þær orönar 45%. bar fyrir ofan
komu siöan persónusamningar
við einstaklinga og reyndist
kaup þar veröa 25% hærra en i
efsta launaþrepi VR aö viöbætt-
um yfirborgunum. „baö eru
þannig vinnuveitendur sem af
sjálfsdáöum auka launamis-
muninn hér á landi, en ekki
verkalýðsfélögin.”, segir Har-
aldur siöan. Telur Haraldur lik-
legt aö svipaö ástand riki innan
samvinnuhreyfingarinnar i
þessum efnum.
Ríkiö eykur launamun
Greinarhöfundur skýrir siöan
svo frá aö i lokagerö BSRB-
samninganna hafi launamunur
oröiö 2,7 á móti 1, þar sem rikis-
stjórnin neitaöi aö hækka lægstu
Semjiö við stéttarfélögin
„Sannleikurinn er sá, aö auk-
inn launamismunur hér á landi
hlýtur aö skrifast fyrst og
fremst á reikning atvinnurek-
enda og rikisvalds. Rikisvaldiö
getur ávallt meö yfirráöum sin-
um i efnahagsmálurr. og pen-
ingamálum stjórnaö launa-
stefnu á tslandi. baö getur á
margvislegan hátt hindraö yfir-
Haraldur Steinþórsson
CAGVIÖÖA
VESC0OTAVI C-A L K I
599-1£5- 18,
QHLCFSFC A TIFAK
CV,M..«i4,.T.GM HAÍ
C0
-78.C4.30
-78.04.17
-78.04.17
-78.C4.30
42, C
C0,2
00,2
42,0
K.GLANS L IFFiCHAH&IiVAOfe'ILC----6-94-
CFLCFSFE A RANLAUN 77 .C7.0 1-77,C9.30 C,C0CC
F-F-A-C-P-A-T-T-U-
.CRLCFSF f LAGT A POSTG IRGRirfKA-LNC-
46.914
0 3
4.549
7.358
. .11 -AAQ.
Borgarstjórnarkosningarnar
Kikisstarfsmaöur leit hér viö i gær meö launaseöilinn sinn fyrir júnimánuö. Þar kemur I ljós aö verft-
bótaviöaukinn er hvorki meira né minna en 3 krónur samkvæmt þeim reglum sem nú gilda eftir kosn-
ingabrellu, ööru nafni bráöabirgöalög, ólafs Jóhannessonar og Geirs Hallgrimssonar.
flokkana. Siðar beitti rikis-
stjórnin sér fyrir þvi aö úr-
skuröa BHM enn meiri launa-
mun, eða 1 á móti 2,96 og var
það meiri launamunur en áöur
haföi gilt i kjarasamningum
BHM.
A reikning atvinnurek-
enda og ríkisvalds
Aö lokum segir Haraldur i
grein sinni:
borganir og almennt launa-
skriö. Sú rikisstjórn, sem i raun
og veru sýndi vilja á aö minnka
launamismun hér á landi, mun
áreiðanlega ná samkomulagi
viö stéttarfélög og heildarsam-
tök þeirra. Ég get fullyrt aö
BSRB er reiöubúið aö taka þátt i
sliku samstarfi.
En þaö á aö gerast með sam-
ræmdum breytingum á grunn-
kaupi og launastigum, svo og
nýjum veröbótaákvæðum. baö
að láta óöaveröbólgu stjórna
launamismun meö fikti viö visi-
töluvogina hefur mistekist og
mun alltaf gera það vegna yfir-
borgana og launaskriös á
ábyrgð atvinnurekenda og
stjórnvalda.
Sú rikisstjórn, sem ætlar i al-
vöru aö semja um nýja launa-
stefnu við stéttarfélögin, veröur
þá jafnframt aö tryggja þaö, aö
samningum verði ekki rift eftir
stuttan tima, eins og gert var i
vetur.”
Sigurjón Pétursson
r
Aródurs-
blekking
97 % allra starfsmanna borgarinnar
fá misjafnlega háar bætur en þau
3% sem hæst launin hafa fá ekkert
Úrslitin til glöggvunar
Margir lesendur hafa haft samband við blaöiö
og beöið um endurbirtingu á úrslitum borgar-
stjórnarkosninganna. Astæðan er sú að talningin
á kosninganóttina varð ekki endanleg og þvl
endurtalið og niðurstaða endurtalningarinnar
hefur farið fram hjá mörgum. Endanleg úrslit
borgarstjórnarkosninganna I Reykjavik urðu
sem hér segir:
A-listi Alþýöuflokksins 6.250 atkvæöi eða 13.42%.
B-listi Framsóknarflokksins 4.368 atkvæöi eða
9,38%.
D-listi Sjálfstæöisflokksins 22.100 atkvæöi eöa
47.4%
G-listi Alþýöubandalagsins 13.864 atkvæöi eöa
29,76%.
Til frekari glöggvunar skal hér birt röö
borgarfulltrúanna og atkvæöatölur þeirra eftir
listum:
1. 1. maður D-lista 22.100
2. 1. maöur G-lista 13.864
3. 2. maður D-lista 11.500
4. 3. maöur D-lista 7.366,7
6.932,0
6.250
5.225
4.621,3
4.368
4.420
5. 2. maður G-lista
6. 1. maöur A-lista
7. 4. maöur D-lista
8. 3. maöur G-lista
9. 1. maöur B-lista
10. 5. maður D-lista
11. 6. maöur D-lista 3.683,3
12. 4. maöur G-lista 3.466
13. 7. maður D-lista 3.157,1
14. 2. maöur A-lista 3.125,0
15. 5. maður G-lista '2.772,8
Næsti maður inn samkvæmt kosningaúrslitun-
um er 8. maður Sjálfstæöisflokksins meö 2.762,5
atkvæöi; munurinn er aöeins 10,3 atkvæöi á hon-
um og 5ta manni G-lista. bað þýöir aö hefði G-
listinn fengiö 52 atkvæöum minna þá sæti íhalds-
meirihlutinn enn að völdum i borgarstjórn
Reykjavikur.
12 alþingismenn
í Reykjavik eru 12 alþingismenn kjördæma-
kosnir, en auk þeirra má fastlega gera ráö fyrir
þvi aö Alþýðubandalagiö, Alþýðuflokkurinn og
Sjálfstæðisflokkurinn fái hver um sig einn upp-
bótarþingmann i Reykjavik. Ef úrslit borgar-
stjórnarkosninganna eru skoöuð meö tilliti til al-
þingiskosninganna sést einnig hversu mjótt er á
mununum á 4. manni G-litans, 7. manni D-list-
ans, það er á 12. þingmanni Reykvikinga og
þeim sem næstur kemur. Munurinn er aðeins
liölega 300 atkvæöi. A þessum litla mun getur
framtiö rikisstjórnarinnar oltið.
A fundi borgarstjórnar s.l.
fimmtudag kvaddi Sigurjón Pét-
ursson sér hljóðs I tilefni af full-
yröingum Birgis Isl. Gunnarsson-
ar um að blekkingar væru hafðar
i frammi gagnvart Reykviking-
um I visitölumáiinu og að nýr
meirihluti borgarstjórnar hefði
svikið borgarstarfsmenn.
Sigurjón benti á fyrirsögn
Morgunblaðsins þann sama dag,
þar sem skýrum stöfum stendur
að 104 af 2.567 borgarstarfsmönn-
um fái fullar visitölubætur 1. júli.
betta eru blekkingar gagnvart
Reykvikingum, sagöi Sigurjón,
þvi vegna aögeröa okkar nú fá
allir starfsmenn borgarinnar sem
eru lægri en efsta þrep 7. launa-
flokks fuliar visitölubætur 1. júli.
bessi tala Morgunblaösins er
þannig til fundin að reiknaö er
meö aö enginn sé á byrjunarlaun-
um og að enginn hafi unnið skem-
ur en 6 ár hjá borginni. betta eru
blekkingarnar, sem haföar eru i
frammi, en staöreynd málsins er
sú, aö i fyrsta skipti i marga
mánuöi fá 2500 manns kaupið sitt
samkvæmt samningum og álika
margir i starfsmannafélagi-
Reykjavikurborgar fá launa-
hækkun i krónutölum eða visitölu-
greiðslur á yfirvinnu og vakta-
vinnu.
„bannig fá 97% allra starfs-
manna borgarinnar misjafnlega
háar bætur en þau 3% sem hæst
launin hafa fá ekkert. Ef Birgir
tsl. Gunnarsson telur þetta svik
viö þaö fólk, sem hann gerði
samninga viö á siöasta ári, þá
hann um það. Við teljum það
mikla leiðréttingu.” —AI
Gunnar
Margrét
Benedikt
Kosnmgafundur K-llstans,
verður haldinn i Iðnó á morgun sunnudag kl. 20
DAGSKRÁ
Ávörp: Gunnar Andrésson, Margrét Einarsdóttir og Benedikt
Kristjánsson.
Skemmtiatriði: Hjördis Bergsdóttir og Þorlákur Morthens skemmta
með söng og leik. Auk þess verður upplestur og fleira.
Fundarstjóri: Nanna Arthúrsdóttir
KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS