Þjóðviljinn - 17.06.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 17. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 7. þáttur Kortsnoj - Karpov 1 ^ RHl Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 1)AGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 r Laus staða Taflmennska Karpovs og Kortsnojs i einviginu einkenndist fyrst og fremst af viðleitni beggja til að sniðganga alla áhættu. Þetta bar val á byrjunum mjög velmeð sér, enekki er hægt að segja að vinsældir keppenda hafi aukist fyrir vikiö. Einkum var þetta áberandi hjá Karpov sem aldrei yfirgaf þá hrútleiöin- legu byrjun er nefnist drottn- ingarindversk vörn. Þessa kerfis- bundnu taflmennsku átti Korts- noj mjög erfitt með að brjóta niður og það var ekki fyrr en I 18. skák að hann vann sinn fyrsta sigur. Nokkrum sinnum komst hann þó i vænleg færi eins og t.d. I þeirri fimmtu: Hvltt: V. Kortsnoj Svart: A. Karpov Það fer ekki á milli mála að Karpov á I vök að verjast i þess- ari stöðu. Menn hvits standa allir vel auk þess sem frípeðið á d5 gæti reynsthonum þungt I skauti. En Karpov var úrræðagóöur að vanda og lék eina leiknum sem hugsanlega gat veitt eitthvert viö- nám: 35 . . .Rxb2! (Við fyrstu sýn virðist þetta peð vera baneitrað. En Karpov hefur skyggnst dýpra i stöðuna.) 36. Hbi a4! . (Þar lá hundurinn grafinn. Nú leiöir 37. Hxb2 til taps eftir 37. — Hxb/ 38. Rxb2 a3 o.s.frv., og 37. Rxb2 a3 er litlu skárra. En nú kemur peðiö á d5 til sögunnar.) 37. d6! Re6 38. Bd5! a3 CEn ekki 38. — Rxf4 39. Hxb2 Hxb2,40. Rxb2 a3 41. d7 og vinnur.) 39. Rxa3T (Hér lætur Kortsnoj vinninginn sér úr greipum ganga sem var að hafa með: 39. Bxe6!, t.d. 39. — fxe6 40. Rxa3 og svartur ræður ekki bæði við leppun riddarans og fripeöiö á d6, eöa 39. — a2 40. Hal fxe6 41. Re5! og vinnur fljótlega. Eftir hinn geröa leik smýgur Karpov úr greipum Kortsnojs sem áll væri.) 39. . . .Rxf4 43. Re3 Kf8 40. Bf3 Hb4! 44. 41. d7 Re6 44. Rc4 Hb4! 42. Rc2 Hb8 45. Bd5 , Eða 45. Rxb2 Hxh4 — 46. Kg3 45. . .Hxc4 46. Bxe6 Ke7! (En ekki 46. — Hd4 47. Bh3 og vinnur.) 47. Bxc4 Rxc4 49. Kg3 Re5 48. Hdl Kd8 — og keppendur sömdu um jafn- tefli i 67. leik. I næstu skák reyndi Kortsnoj mjög athyglisverða leiö en haföi ekki árangur sem erfiöi: 6. skák: Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Petroffs — vörn 1. e4 e5 6. Bd3 Be7 2. Rf3 Rf6 7. 0-0 Rc6 3. Rxe5 d6 8. Hel Bg4 4. Rf3 Rxe4 9. c3 f5 5. d4 d5 10. Db3 0-0 (Kortsnoj hefur dustaö rykið af ævagömlu afbrigöi sem menn voru að dunda við að tefla um aldamótin. Karpov velur leiðsem enn þann dag i dag er talin sú öruggasta.) 11. Rbd2 (Eölilegur leikur, þó ekki sé vist að hann eigi að gefa hvítum svo mikið I aðra hönd. Júgóslavneski stórmeistarinn Ljubojevic reyndi 11. Rfd2 í skák við Sovétmanninn Makarichev hálfu ári síðar á skákmóti I Amsterdam. Gömlu meistararnir heföu liklega hlegiö að þessum leik, einmitt vegna hins augljósa framhalds sem Makarichev valdi, nefnilega: 11. — Rxf2!! 12. Kxf2 Bh4+ 13. g3 f4! 14. Kg2 fxg3 15. Be4 Bh3+!! 16. Kgl gxh2+ 17. Kxh2 Dd6+ 18. Khl Bxel og Júgóslavinn lýsti sig sigraðan i 25. leik.) 11. . .Kh8 12. h3 (Þessi leikur fékk ekki háa eink- unn hjá skákfræðingunum sem stadddir voru i Moskvu þennan dag. Robert Byrne, blaðamaður New YorkTimes fussaði og svei- aði og sagöi, að siikan „flóð- hestaleik” hefði Fischer aldrei iátiö sér detta I hug. En hann reyndist nógu góður á Kortsnoj!) 12. . .Bh5? (Betra er 12. — Bxf3 13. Rxf3 Hb8 með nokkuð jöfnum möguleik- um.) 13. Dxb7 Hf6 14. Db3 Hg6 Kortsnoj leggur alla áherslu á sóknina en varnir Karpovs reyn- ast nægilega þéttar. Þvi var e.t.v. betra að leika 14. — Dd6, eöa 14. — g5! ? 15. Be2! Bh4 17. Rxf3 Bxf2+?! 16. Hfl Bxf3 (Kortsnoj sér aö hann er að verða undir i baráttunni og leggur þvi Ut i þessa örvæntingarfullu fórn, sem raunar er dæmd til að mis- takast.) 18. Hxf2 Rxf2 20. Rg5! 19. Kxf2 Dd6 (Sókn er besta vörnin. Hvitur hót- ar illilega 21. Rf7+) 20. . . Hf8 22. Bf4! 21. Da3 Dd8 (Svarta staðan hefur beðið algert skipbrot og ekki bætti úr skák FRÁ EGILSSTAÐASKÓLA Umsóknarfrestur um 1, og 2. bekk fram- haldsnáms á almennu bóknámssviði er til 30. júni. Umsóknir sendist undirrituðum. Þeir sem hefja nám i nefndum bekkjum eiga þess kost að ljúka stúdentsprófi á' Egilsstöðum þar sem Menntaskólinn á Egilsstöðum tekur til starfa haustið 1979. Skólastjóri. fyrir Kortsnoj að hann var hér i geigvænlegu timahraki. 22. . ,h6 25. g3 Hf6 23. Rf3 He8 26. Dc5 24. Bd3 He4! (Það skiptir ekki miklu máli hvernig haldið er á spilunum.en liklegra var nákvæmara að leika hér 26. h4) 26. . .g5 29. Hel Dg8 27. Rxg5 hxg5 30. h4 Hg6 28. Bxg5 Hee6 31. Hxe6 forstöðumanns Laus er staða forstöðumanns skóladag- heimilisins, Skipasundi 80, Fóstru- eða kennaramenntun áskilin. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Um- sóknarfrestur er til 8. júli. Umsóknir skil- ist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. — t þessari vonlausu stöðu féll Kortsnoj á tima. Staðan að lok- inni þessari skák var: Karpov 2 (4) — Kortsnoj 0 (2) TOboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Volkswagen fólksflutningabifreið, ennfremur i nokkr- ar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9. þriðjudaginn 20. júni, kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 15. Sala varnarliðseigna BBMSUMSTÓDIN VITOTORGI I gamla austurbænum, við eina elstu götu borgarinnar: Lindar- götu. Nýir þjónustuhættir á gömlum og þekktum stað. Velkomin á Vitatorg. OLÍUVERZLUN ÍSIANDS HF.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.