Þjóðviljinn - 17.06.1978, Síða 25

Þjóðviljinn - 17.06.1978, Síða 25
____________________________________________________Laugardagur 17. júnl 1978 ÞJ6ÐVILJINN — S1ÐA 25 Nú er aðeins vika til þingkosninga. Starfíð um helgina getur ráðið úrslitum. íhalds- og afturhaldsöfíin i landinu beita nú samanlögðum áróðurmætti sinum gegn Alþýðubandalaginu. Einungis með samstöðu og starfí tekst okkur að halda hlut okkar og breyta valdahlutföllum i þjóðfélaginu. Utankjör- fundar- kosning í Reykjavík Kosið í Mið- bæjar- skólanum t dag, 17. júni, verður kosið að Landakoti frá kl. 9 utankjörfund- ar. A morgun sunnudag verður kosið árdegis á Borgarspltalan- um, þar með talinni Grensás- deild. Slðdegis á morgun, sunnudag, verður kosið á Landspitalanum. A Reykjalundi hefst utankjör- fundarkosning kl. 10 á mánudags- morgun. Utankjörfundarkosning I Reykjavlk fer fram f Miðbxjarbarnaskólan- ww?. ABstoð og upplýsingar við kosningu eru veittar að Grettisgötu 3, sfmi 17 SM. Kosningamiðstöðin að Grensásvegi 10. Hér þurfá stuðningsmenn flokksins að llta við þá 10 daga sem eftir eru til kosninga. Kosningastarfið i Reykjavik Kosninga skrif stof a Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Hvammstanga er á Hvammstangabraut 23. Siminn er 1402. Opið er á laugardögum og sunnudögum frá kl. 16 til 19. Aðra daga frá 20 til 22. Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16 Kosningamiðstöð G-listans aö Grensásvegi 16 er opin alla daga vikunn- ar frá klukkan 9 á morgnana til klukkan 22:00. Simar kosningastjórnar 83281 og 83368. 2. deild, Austurbær, svarar i sima 83962 frá kl. 17-22 alla daga. Kosningaskrifstofa G-listans i Vesturbænum Opið frá klukkan 18:00-22.00 aö Brekkustig lsimi 27535. Utankjörf unda ratkvæða greiðsla. Skrifstofa Alþýöubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og að- stoð við utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Siminn er 1 75 00. Flokksmenn eru eindregiö hvattir til að gefa skrifstofunni upplýsingar um þá kjósendur sem eru fjarverandi eöa veröa þaö á kjördag. Þeir sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem fyrst. Leið- beining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega: G. Viðtalstimar borgarfuiltrúa Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavik hafa viðtalstfma kl. 17-18 að Grettisgötu 3, þriöjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Siminn er 17500. Sjálfboðaliðar! Nú þurfum við á sjálfboöaliðum að halda allan liðlangan daginn við eitt og annað, unga sem gamla. Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16. Simar 83368 og 83281. Kosningasjóður G-listans Foröum flokknum frá skuldasöfnun vegna kosninganna. Greiðum fé i kosningasjóðinn sem fyrst. Félagar i Alþýðubandalaginu og stuðnings- menn G-listans geta lagt fé i sjóðinn hvort heldur á Grettisgötu 3 eða Grensásvegi 16. Vika til kosn- inga Kosningastjórn vill minna stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins og G-listans á að nú er aöeins vika til kosninga, en kjör- dagur er annan sunnudag, 25. júni. Þennan tima þurfa stuðnings- menn G-listans að nota til hins ýtrasta. Þeir þurfa aö lita við á Grensásveginum og taka þátt i þvi starfi, sem þar er verið aö vinna, þeir þurfa að einhenda sér I pólitiska rökræðu viö hvern þann sem hlýöa kann, fylgjast með þvi hvað af kunningjum þeirra og stuðningsmönnum G- listans eru aö fara burt úr bænum og hvetja þá til að kjósa áður en þeir hleypa heimdraganum, hafa samband við kunningja sem þeg- ar hafa farið burt úr borginni og eitthvað út á land og hvetja þá til að kjósa hjá næsta sýslumanni, bæjarfógeta eða hreppsstjóra og senda atkvæðið hiö bráöasta til Reykjavikur og fleira og fleira mætti til tina af verkefnum, sem vinna þarf þessa siðustu daga. Við skulum ekki' gleyma þvi hversu tæpt var að okkur tækist aö fella borgarstjórnarihaldið og til þess að takast megi að fella rikisstjórnarihaldið þurfa öll G- lista atkvæði að komast til skila: eitt atkvæði getur ráðið úrslitum i kosningunum eftir viku. Kosningaskrifstofur G-lista i Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Aöalskrifstofan er að Egilsbraut 11, Neskaupsstaö Simi: 75 71. Bakkafjöröur Járnbrá Einarsdóttir. Simi: 10 Vopnafjörður Gunnar Sigmarsson: Simi: 3126 Borgarfjörður Pétur Eiðsson. Simi: 2951 Seyðisfjöröur GIsli Sigurðsson. Simi: 2117 Egilsstaðir Magnús Magnússon. Sími: 1444 Neskaupsstaður Guömundur Þóroddsson. Simi: 7642 Eskifjörður Guðjón Björnsson. Simi: 6250 Reyðarfjörður Þórir Gislason. Simi: 4208 Fáskrúðsfjörður Birgir Stefánsson. Simi: 5111 Stöðvarfjörður Armann Jóhannsson. Simi: 5823 Breiðdalsvik Snjólfur Gislason. Simi: 5627 Djúpivogur Már Karlsson. Simi: 8838 : Hornafjöröur Heimir Þór Gislason: 8426 Noröurland eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins I Noröurlandskjördæmi eystra er I Eiðsvallagötu 18, Akureyri, og er opin frá kl. 10-22, simi: 21704. Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öðrum stöðum i kjördæm- inu. eru umboðsmenn og skrifstofur sem hér segir: óiafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, simi: 62297. Dalvik: Óttar Proppé, heimavist Gagnfræðaskólans, simi: 61384. Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739. Húsavik: Kosningaskrifstofan Snælandi, simi: 41453. Starfsmaður er Benedikt Siguröarson. Útan skrifstofutima: Kristján Pálsson, Uppsalavegi 21, simi: 41139. Mývatassveit: Sigurður Rúnar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi: 44136. Kópasker: Guðmundur örn Benediktsson, Hvoli s. 52112 Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Asgötu 16, simi: 51243. Þórshöfn: Henry Már Asgrimsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217. Kosningaskrifstofa í Garðabæ Kosningaskrifstofan Goöatúni 14, simi 4 22 02,er opin alla daga frá kl. 5 • til 7 eftir hádegi. Litið við og fáið ykkur kaffi. Allir velkomnir. — Kosningastjórn. Suðurland Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Suðurlandi er i Þóristúni 1, ISelfossi. Skrifstofan er opin frá 10 árdegis til 22 siödegis. Siminn er 1906. Litið við eöa hringið, Alþýðubandalagið. Suðurnes — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan Hafnargötu 49 er opin alla daga frá kl. 13 til 19 og 20 til 22. Simi 30 40. Kosningaskrifstofa á Siglufirði Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði aö Suðurgötu 10 er opin frá 2 til 7. Siminn er 7 12 94. Hafið samband við skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins 1 Hafnarfiröi er að Strandgötu 41. Skrifstofan er opin daglega frá 5 til 7 eftir hádegi. Siminn er 5 45 10. Akranes Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins er i Rein. Opið mánudag til föstudags frá kl. 16-22. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 1630. Opið hús i Þinghóli alla daga Opið hús verður iÞinghóli alla daga frá kl. 17 til 22. Síminn er 4 17 46. Félagar eru hvattir til að lita inn og hjálpa til i kosningabaráttunni. Kaffiveitingar. 17. júni kaffi i Kópavogi. 17. júni kaffi verður i Þinghóli frá kl. 16 á þjóöhátlðardaginn. Skemmti- atriði. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. Kosningaskrifstofa Hvammstanga. Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Hvammstanga er á Hvammstangabraut 23. Siminn er 1402. Opiö er á laugardögum og sunnudögum frá kl. 16 til 19. Aðra daga frá 20 til 22. Kosningasjóður Kosningastarf er kostnaðarsamt jafnvel þótt kostnaöarliðum sé haldið i svartalágmarki. Þetta vita stuðningsmenn G-listans. Tii þeirra leitar kosningastjórn nú sem endranær eftir fjárfram- lögum til að standa straum af óhjákvæmilegum kostnaði. Þeir stuöningsmenn G-listans, sem geta séð af peningum I kosningasjóðinn eru eindregið hvattir til að leggja i sjóðinn sem allra, allra fyrst. Tekið er á móti fjárframlögum á Grettisgötu 3 og að Grensásvegi 16. Kosningastjórn. Kosningastjórn f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.