Þjóðviljinn - 17.06.1978, Qupperneq 29
Laugardagur 17. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 2 9
Síðustu Stiklurnar
i útvarpinu
kl. 21.40
,,Það verða nú fastir
liðir eins og venjulega,
maðurinn bak við röddina
og botnar við fyrriparti
Páls Bergþórssonar,"
sagði Oli H.Þórðarson, er
hann var inntur eftir því
hvað þátturinn Stilkur
hefði að geyma á
þjóðhátíðardaginn.
Fyrripartur Páls er aö þessu
sinni þannig:
Megi fögur friöarsól
frjálsu landi skina.
Bárust nú 154 botnar og er þaö
heldur minna en venjulega, þvi
óli H. Þóröarson.
útvarp
fjöldi þeirra hefur mestur oröiö
299. Óli velur siöan bestu botnana
úr. Hann sagöi aö þessi liöur þátt-
arins væri mjög vinsæll og væri
nauösynlegt aö halda þessu
áfram i útvarpinu.
Oli sagöist ætla aö hringja i
jafnaldra lýðveldisins, mann sem
fæddur er 17. júni 1944, og spjalla
viö hann i tilefni dagsins.
1 síðasta þætti kom fram þekkt-
ur stjórnmálamaður, sem sagöi
eina setningu: „Don’t ask what
your country can do for you, ask
what you can do for your count-
ry.”. Attu hlustendur aö geta upp
á, hver þetta væri, sem mælti
þessi fleygu orö, og veröur skýrt
frá nafni hans i kvöld.
Þetta er siðasti þátturinn undir
nafninu Stiklur, en óli H. Þóröar-
son tekur viö nýjum þætti meö
léttblönduöu efni sunnudaginn 2.
júli. Sér hann um þáttinn aöra
hverja viku á móti Hjalta Jóni
Sveinssyni, sem byrjar meö þátt-
inn á kosningadaginn, 25. júni.
Popparar
leika laus-
um hala
Poppunnendur ættu ekki aö
þurf aö kvarta yfir sjónvarpinu f
kvöld, þvi ýmsir heimsfrægir
popparar munu leika og syngja I
samtals eina klukkustund og tutt-
ugu minútur, eöa frá kl. 22.50 til
00.10.
Þeir sem leika þarna lausum
hala (i litum) eru James Taylor,
Billy Joel, Earth Wind & Fire, T.
Connection, Chicago, Neil Dia-
mond, Ram Jam, Jackson Five
og Santana, en allir þessir kappar
skemmta i hálftima. Siöan kemur
hvorki meira né minna en 50 min-
útna þáttur meö hljómsveitinni
Bay City Rollers.
Æskan
komin
Mal-júni-tbl. Æskunnar er
komiö út, fjölbreytt aö
vanda, 52 slöur aö stærö.
Meöal efnis má nefna:
„Vér mótmælum allir”,
orörétt fundargerö, er
Trampe greifi sleit þjóö-
fundinum, Vindhaninn Villi,
ævintýri, Húsafellsskógur,
Til ferðamanna, Gagnleg
notkun áttavitans, Vordag-
ar, Æskuminningar frá Dlsa-
stööum i Breiödal, eftir Eirik
Sigurösson, Hestar, sem ég
hef þekkt, eftir Elinu Sigur-
jónsdóttur, Heimagerö
hengirekkja, Dauöinn, sönn
frásögn af slysi, Kalli,
ævintýri, Oldungar dýra-
rikisins, Smjör, frásögn um
framleiöslu smjörs, sem hef-
ur haldist óbreytt um 5 þús.
ára skeið, Af hverju stafa
sjúkdómar barna?, Oræfa-
feröir, Smiöaði þotu i bil-
skúrnum, Andrés Ond breyt-
ir, ævintýri eftir Walt Disney,
Kaninur hafa iöng eyru,
ævintýri, Aprilveöur, ævin-
týri, Iþróttamaður ársins,
Úrslit I teiknisamkeppni
Æskunnar, Hopppotturinn,
ævintýri, Abraham Lincoln
lifir á vörum þjóöar sinnar,
Tryggur grátittlingur, Tröll-
kerlingin I skóginum, ævin-
týri, Litla njósnasagan,
Grein um Dave Allen,
Tarzan, Bibliumyndir, Fyrir
yngstu lesendurna, Barna-
hjal, Óknyttastrákar, Hvar
lifa dýrin? Handavinnubók,
. Hvenær geröist þaö? Lit-
myndasögur, Gátur, Skritl-
ur, Krossgáta o.m.fl.
Ritstjóri Æskunnar er
Grimur Engilberts. Útgef-
andi er Stórstúka tslands.
—mhg
Leslie McKeown, einn þeirra féiaga I Bay City Rollers, sem koma
fram I 50 minútna þætti i lok sjónvarpsdagskrárinnar i kvöld.
Þelamerkurkór
syngur í Kópavogi
Vinje Songlag, sextiu manna
blandaöur kór frá Vinje á Þela-
mörk i Noregi hefur feröast um
Noröurland undanfarna daga.
Kórinn hefur sungiö á Dalvik,
Breiöumýri, Miögaröi og Akur-
eyri. Kórin syngur norsk þjóölög
og kveöarar fara meö gamlar vis-
ur og stef. Arne öygarden leikur
á Haröangursfiölu og hópur dans-
ara sýnir norska þjóödansa á
milli kóratriöanna. Stjórnandi
kórsins er Liv Nordland Lofthus.
Kórfélagar kosta tslandsferö-
ina sjálfir. Til marks um áhuga
þeirra má nefna aö samanlögö
vegalengd er þeir fara á hverja
æfingu kórsins heima á Þelamörk
er um 3000 km. A liönum vetri
kom út hljómplata meö söng
kórsins og hefur hún selst mjög
vel I Noregi.
A heimleiðinni dvelur kórinn
tvo daga i Reykjavik og heldur
eina tónleika. Veröa þeir I Kópa-
vogsbiói á mánudagskvöld 19.
júni klukkan 21.
Vinje Songlag er 60 manna blandaöur kór. Hann heldur tónleika I Kópa-
vogsbiói á mánudagskvöld.
KOSNINGAGETRAUN
RAUÐA KROSSINS
Guömundur Kjærne-
sted skipherra
Þorfinnsgötu 8. Rvik
ÉG SPÁI:
Svona einfalt er aö vera með. Klippiö þessa
spá út og berið saman við aðrar sem birtast.
ALLIR MEÐ!
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
HJÁLPARSJÓÐUR
ATVINNA
V erkst jórar
óskast
Bæjarútgerð Hafnarf jarðar óskar
eftir að ráða verkstjóra i
fiskiðjuver sitt.
Umsækjendur sendi umsóknir
sinar til Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar,
Vesturgötu 11-13, Hafnarfirði
Fjöldi þingmanna er verður
Alþýðubandalag 11 10.
Alþýðuflokkur 5 5.
Framsóknarflokkur 17 17.
Samtök frjálsl. og vinstri manna 2 3
Sjálfstæðisflokkur 25 25
Aðrir flokkar og 0 0.
utanflokka
Samtals 60 60.