Þjóðviljinn - 29.04.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 29.04.1979, Qupperneq 9
Sunnudagur 29. aprll 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 SlÐARI GREIN Frá 1946 fór að bera á áhrifum sjónvarps á vin- sældir kvikmyndahúsa. A sjö árum minnkaði bíóað- sókn í Bandaríkjunum úr 4/7 miljörðum áhorfenda á ári i 2/5 miljarði. Helm- ingur þessarar lækkunar var af völdum sjón- varpsins. Sem fyrr reyndu risafélögin aö hamla gegn kreppunni meB þvi aö kynna glæsilegar tækninýjungar og finna nýja kostnaöarliöi. 1945 var opnaö „Cinerama” kvikmyndahús í New York. Twenty-Century Fox kynnti „Cinemascope” eöa breiötjalds- myndir um svipaö leyti. Félögin einbeittu sér aö framleiöslu dýrra skemmtimynda og áhersla var lögö á aö auglýsa svimandi kostnaöarliöi, laun kvikmynda- stjarna, tölu statista, kostnaö viö byggingar o.s.frv. Sjónvarpsstöðvar og kvikmyndaver Þrátt fyrir þessi miklu áhrif sjónvarpsins í blóaösókn kom aldrei til samkeppni milli sjón- varpsstööva og kvikmyndaver- anna. Snemma geröu þessir aöilar meö sér samning um sölu kvikmynda, sem framleiddar voru fyrir 1948. Sýningar sjón- varpsstöövanna á biómyndum McCloud: Afkvæmi bandarlsku sjónvarpsstöövarlnnar Universal Television. Áhrif sjónvarps á kvikmyndaiðnaðinn og heimsyfirráð bandarísku risafélaganna höföu þau áhrif aö vinsældir venjulegra svarthvitra kvik- mynda i litlum bióhúsum úthverf- anna snarminnkaöi og fjöldi þessara bióa varö aö loka. Þessar sýningar höföu aftur á móti engin umtalsverö áhrif á velgengni dýrra breiötjaldsmynda, sem sýndar voru á frumsýningar- bióunum og stærri kvikmynda- húsum borganna. Annar þáttur i samvinnu kvik- myndaveranna og sjónvarps- stöövanna var framleiösla sjón- varpsmynda og myndaflokka. 1960 var hlutur risafélaganna i framleiöslu sjónvarpsefnis 80% af kvölddagskrá þriggja stærstu sjónvarpsstöövanna. Astæöan fyrir þessari skjótu samvinnu sjónvarps og kvik- mynda voru sameiginleg tengsl viö Morgan og Rockefeller fjár- málasamsteypurnar. Þær réöu á þessum tima ekki aöeins átta stærstu kvikmyndaverunum heldur einnig þrem stærstu sjón- varpsstöövunum, „National Broadcasting Company” (N.B.C.), „American Broadcast- ing Company” (A.B.C.) og „Columbia Broadcasting System” (C.B.S.) MPEAA Strax 1946 stofnuðu risafélögin meö sér útflutningssamband „The Motion Picture Export Association of America” (MPEAA). Tilgangur sam- bandsins var að tryggja banda- riskum kvikmyndum sama rétt og innlendum kvikmyndum á erlendum mörkuðum. Sambandiö tók upp náiö samstarf viö utan- rikisþjónustuna og rikisstjórnina. I ársskýrslu MPEAA 1961 er rikisstjórninni þakkaöur árang- urinn, sem náðst haföi i aö tryggja markaö fyrir bandarisk- ar kvikmyndir ekki aöeins hjá háþróuöum iönaöarþjóöum heldur einnig þjóöum sem varia höföu tekiö fyrstu skrefin I milli- landaviöskiptum. Aöstoð stjórnarinnar var launuö meö þvi aö félögin löguöu Þetta er seinni grein af tveimur um þróun kvik- myndageröar sem stór- iðnaöar. Fyrri greinin fjall- aöi um þaö hvernig kvik- myndagerö varö aö stór- iönaöi I Evrópu og Banda- rikjunum I byrjun aidar- innar. Einnig sagöi þar frá þvlhvernig öll völd yfir kvik- myndaframleiöslunni og dreifingunni i stærsta kvik- myndaframleiöslulandinu, Bandarikjunum, komust i hendur fárra risafélaga. Fyrri grein birtist I siöasta Sunnudagsblaöi. efni myndanna aö utanrikispóli- tiskum hagsmunum Banda- rikjanna. Bandarísk áhrif á kvikmyndaframleiðslu annarra landa Hin sterka staöa meðlima MPEAA á innanlandsmarkaöi i Bandarikjunum geröi þeim einn- ig kleift aö ná yfirráöum yfir kvikmyndaframleiöslu i Evrópu. Samningar um dreifinguá kvik- mynd i Bandarikjunum réöu úrslitum um hvort sama kvik- mynd næði vinsældum á heims- markaöi. Risafélögin, sem áöur höföu beitt sér fyrir þvi aö hindra inn- flutning evrópskra kvikmynda til Bandarikjanna á þeim forsendum aö þær brytu I bága við siöareglur kvikmyndaveranna „The Motion Picture Production Code,” gerö- ust nú dreifiaðilar fyrir evrópsk- ar myndir á heimamarkaöi. En evrópskar myndir uröu aldrei umtalsveröur hluti innanlands- markaöar i Bandarikjunum. 1961 var ágóöi tiu stærstu bandarisku fyrirtækjanna 46,7 miljónir af . leigu 62 kvikmynda, en ágóöi af öllum myndum óháöra framleiö- enda og 880 innfluttum kvik- myndum nam aðeins 22.4 milj- ónum dala. Engu aö slöur gegndi banda- riski markaöurinn hlutverki frumsýningarbióa fyrir heims- markaöinn, og ráöiö til aö opna evrópskum myndum leiö þangaö var aö taka við bandarfsku fjár- magni til framleiöslu þeirra. fé var ágóði risafélagar.na af stórkostlegum innflutningi bandariskra mynda til Evrópu eftir striö. Jafnframt gengu meölimir MPEAA i samtök kvikmynda- iönaöarins i Evrópu og fengu þannig atkvæöisrétt um opin- berar aðgeröir til þess aö styrkja þjóölega kvikmyndagerö þar. Dæmi voru um þaö aö meölimir MPEAA gátu beitt neitunarvaldi gegn stuöningi vrö þjóölegar myndir til aö hindra samkeppni viö eigin myndir framleiddar i viökomandi landi. Um 1960 haföi MPEAA náö undirtökunum i kvikmyndaiönaöi stærstu kvikmyndalanda Evrópu. Eftir hernám Italiu náöu banda- riskar kvikmyndir yfirhendinni á markaönum á Italiu. Rikisstjórn- in sá sig tilneydda til aö setja tak- markanir á innflutning banda- riskra mynda og skylda bióhúsin til aö sýna italskar myndir og vandaðar erlendar myndir minnst 100 daga ársins. Af kvik- myndaframleiðslu Vestur-Þýska- lands 1962 var þriöjungur fram- leiddur fyrir bandariskt fjár- magn. Um 1960 voru 78% allra kvikmynda frá Bretlandi fjár- magnaöar af bandariskum aöilum, ekki aöeins kvikmynda- félögum heldur einnig fyrir- tækjum i ýmsum greinum fri- stundaiönaöar, keiluspili, baö- strandahótelum, sumarhúsum, veitingahúsarekstri o.fl. Þessi 15 lönd eru núna undir sterkum áhrifum bandariska kvikmyndaiönaöarins i þessari röö: Bretland, Italia, Kanada, Vestur-Þýskaland, Frakkland, Japan, Spánn, Australia, Suöur- Afrika, Brasilia, Mexikó, Argentina, Sviþjóö, Belgia og Venesuela. Hvaö varöar tsland, er ástandiö þannig samkvæmt skýrslu Hag- stofu Islands 1976: Af 247 kvik- myndum, sem sýndar voru á árinu voru 65% bandariskar, 12,5% breskar, 8.5% italskar og 5% franskar. Gera má ráö fyrir þvi aö stór hluti myndanna frá Bretlandi, Italiu og Frakklandi hafi verið framleiddar fyrir bandariskt fjármagn. Fyrir sýningarrétt á myndunum er greitt til erlendra kvikmynda- leiga, en bandarisku risafélögin reka hvorki kvikmyndaleigur á íslandi né fjármagna framleiöslu kvikmynda þar. Meölimir MPEAA eiga viö- skipti viö 117 lönd og 53% ágóöa þessara fyrirtækja koma þaðan. Rauð verkalýðseining L maí SAFNAST VERÐUR SAMAN A HLEMMI KL. 13 ÚTIFUNDUR VIÐ MIÐBÆJARSKÓLANN I LOK GÖNGU Ræður: Valur Valsson/ sjómaður Pétur Pétursson, þulur Sólrún Gisladóttir, námsmaður Rúnar Sveinbiörnsson, rafvirki Fundarstjóri: Vernharður Linnet, kennari. Valur Pétur Sólrún Rúnar „Söngglaðir baráttu- fuglar" úr Rauðsokka- kórnum efla fjörið. Gamanþáttur um sam- ráðsmakkið. Eftir útifundinn förum við á innifund Rauðsokka í Þjóð leikhúskjallaranum. Umkvöldiðá 1. maí dansleik að Hótel Borg við undirleik Guðmundar Ingólfssonar og félaga. RAUÐ VERKALÝÐSEINING 1. MAI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.