Þjóðviljinn - 07.10.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 07.10.1979, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 7. október 1979 Tökum lagið Sæl nú! 1 dag tökum viö fyrir lag af nýútkominni plötu herstöðvaand- stæðinga „Eitt verð ég aö segja þér..’.’ meö Heimavarnarliðinu. A plötunni eru auk þeirra félaga úr söngsveitinni Kjarabót landskunnir kraftar eins og Diddi fiðla, sem sér um útsetningar og stjórn, hljómsveitin Póker, Ragnhildur Gísladóttir og Berg- ljót Arnadóttir, svo fáeinir séu nefndir. Platan var hljóðrituð i Hljóðrita I Hafnarfirði, en pressuð af CBS I Hollandi. Hún fæst i öllum plötuverslunum. Fyrsta lagið sem ég tek fyrir er „Vögguvisa hernámsins”. Lagið gerði Auöur Haraldsdóttir, félagi I Kjarabót, en ljóðið er eftir Hólmfriði Jónsdóttur. Margrét örnólfsdóttir syngur lagið á plötunni, en hún er félagi i Kjarabót. Vögguvísa hernámsins Vögguvísa hernámsins Dm Gm Dm Ekki gráta, unginn minn, Dm A af því mamma og pabbi þinn F A Gm Dm áfram tryggja um árin A D að amerískur er hér her E A að amerískur er hér her Dm A Gm Dm sem ætlar að þerra tárin. Afla mun hann auöi til alis þú girnist, hér um bil, þó marga þurfi að meiða. Allir fæðast feigðar til en fjöldi til að deyöa. Sprengjan fellur úti I öðrum löndum, trúðu þvi. Sfst mun okkur saka, Ameriskur er hér her sem að sér þig mun taka. Sofðu nú og sofðu rótt, sumum búin köld er nótt, bfum bfum blaka. Ameriskur er hér her sem yfir þér mun vaka. A-hljómur i > n n E-hljómur 1T 00 D-hljómur i ) é •i d-hljómur 1 í * RAUDA DAGATALID Fæst i bókaverslunum Dreifing: Mál og menning Auglýsíngasími. Þjóðviljans er 81333 Já, það getið þið sagt, en hvað um rnig, i sem fyrrverandi ritstjóra?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.