Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1979
DIOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
t'tgefandi: Útgáfufélag bjóðviljans
Framkva-mdastjóri: Eióur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
L msjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn : Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttlr: Jón Asgeir SigurÖsson
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ölafsson
Útlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar
.Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristín Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir
Útkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Nú þegar
• Frá því að lýðveldi var stofnað á Islandi hafa margar
atlögur verið gerðar að sjálfstæði þjóðarinnar. Þær birt-
ast í Marshallfénu, miljörðum gjafafjár, bandaríska
hernáminu, aðild Islands að hernaðarbandalagi. Á miðj-
um sjötta áratugnum höfðu Bandaríkjamenn uppi áf orm
um útfærslu herstöðvanna á (slandi. Þeirri stefnu var
hafnað með aðild Alþýðubandalagsins að vinstristjórn-
inni 1956-1958. Með þeirri stjórn varð Island ótryggur
bandamaður á kortum bandaríska hermálaráðuneytis-
ins. Þá var hafin ný vegferð til þess að gera íslendinga
enn háðari hinum amerísku áhrifum. Bandaríska her-
mannasjónvarpið náði um tíma inn á nærri annað hvert
heimili í landinu. Því lokaði vinstristjórnin. Samhliða því
hernámi hugarfarsins sem ameríska hermannasjón-
varpið stuðlaði að var hafinn hér linnulaus áróður fyrir
því að Islendingar yrðu að leita á náðir útlendinga til
þess ,,að breikka grundvöll atvinnulífsins" eins og það
var orðað. Á þeim forsendum var álverksmiðjan reist i
Straumsvík, en hún er eins konar frfríki — óháð ís-
lenskum lögum, skattareglum og dómstólum. Hún er að
heita má erlent ríki á íslenskri grund.
• Eftir útfærslu landhelginnar, að frumkvæði Alþýðu-
bandalagsins 1958 og 1972, styrktist svo grundvöllur ís-
lenskra atvinnuvega að boðskapurinn um nauðsyn al-
þjóðlegra fyrirtækja í íslenskt atvinnulíf hljóðnaði um
sinn. Verðbólgan á þessumáratug hef ur hins vegar vakið
ugg margra og áhyggjur. Þær raddir hafa heyrst að
verðbólgan sé til marks um það að (slendingar geti ekki
stjórnað sér sjálf ir. Slfkt er vissulega f ráleit staðhæf ing
en í skjóli óðaverðbólgunnar telja hin óþjóðlegu íhaldsöf I
sér fært að fara á kreik enn á ný. Að þessu sinni reisir
Sjálfstæðisf lokkurinn fána erlendar stóriðju fyrir
kosningarnar—Alþýðuf lokkurinn og Framsóknarf lokk-
urinn taka undir með honum. í trausti þess að þjóðin sé
svo þreytt á verðbólgunni að hún greini ekki aðalatriði
frá aukaatriðum telja þessir flokkar sér kleift að boða
aukna erlenda stóriðju fullum fetum. Sjálfstæðisflokk-
urinn segir að erlent stóriðjufyrirtæki þurf i að rísa líka á
næsta kjörtímabili. Slíkt erlent stóriðjufyrirtæki hæfi
aldrei starfsemi hér nema með langtímasamningi: þar
með hefðu landsmenn selt álitlegan hluta orkuforðans
fram fyfir aldamót. Ætli það sé þetta semlslendingar
telja brýnast nú? Að selja útlendingum aðgang að auð-
lindunum fram yfir aldamót? Hvert vísar sú stefna
sem ýtir tilveruforsendum í hendur erlendra auðhringa?
Þessar og f leiri spurningar vakna — ekki síst þegar það
er Ijóst að meðenn nýju erlendustórfyrirfæki á næstuár-
um er mörkuð stefnan til þess að halda enn lengra.
Hversu stór hluti okkar orkulinda eða annarra íslenskra
auðlinda verður heimill (slendingum um aldamót? Sjáif-
stæðisf lokkurinn hef ur nú fyrir kosningarnar auglýst Is-
land meðal alþjóðlegra f jármagnseigenda. Verðmiðinn
hefur ekki enn verið festur á landið.
• Fyrir nokkrum árum komu hingað til lands forráða-
menn auðhringsins Dow Chemical. Ætlan þeirra var að
reisa hér stóriðjuver í eigu útlendinga, en auðhringur
þessi útbýr einkum hrávöru meðal annars til f ramleiðslu
á napalmsprengjum eins og þeim sem notaðar voru í
Víetnamstríðinu. Þessi frásögn er rakin í Þjóðviljanum í
dag og hún minnir óþyrmilega á þá staðreynd að herset-
an og hin erlenda stóriðja eru greinar á sama meiði — á
meiði vantrúar á getu fslendinga til þess að skapa hér
gott og batnandi þjóðlíf í sjálfstæðu þjóðríki.
• íslendingar eru dugleg þjóð, hér eru mikið ónotuð
náttúruauðæf i. Hér er unnt að skapa atvinnutækifæri og
góð lífskjör fyrir komandi kynslóðir — ef þjóðin gætir að
sér og hugar nú þegar að því að kosningabaráttan snýst
meðal annars um það hvort orkulindir landsmanna
verða seldar í hendur útlendinga í enn auknum mæli. Það
er enn tími til þess að koma í veg f yrir að það gerist.
—S.
# úr aimanakmu
Ekki þarf aö fara i grafgötur
með þaö aB stórveldin, Banda-
rlkin og Sovétrikin, stunda
persónunjósnir og undirheima-
starfsemi á Islandi eins og í
öörum löndum heims. Islend-
ingar geta þvi gengiö aö þvl sem
vlsu aö í bandarlska sendi-
ráöinu eru starfsmenn CIA og I
rússneska sendiráöinu menn frá
KGB. Tilefni þessarar greinar
eru nýleg blaöaskrif um
persónúnjósnir bandariska
sendiráösins I Reykjavlk og
CIA á íslandi
veröur reynt aö meta hlut CIA á
Islandi miöaö viö þaö sem hefur
oröiö uppvlst um starfsemi
þessarar óhugnanlegu stofn-
unar f öörum löndum.
1 þvl umróti sem orðið hefur I
Bandarikjunum s.l. áratug
hefur margt lekiö út um starf-
semi leyniþjónustunnar CIA og
má þar m.a. nefna nokkrar
bækur meö uppljóstrunum fyrr-
verandi njósnara hennar svo
sem Inside the Company, CIA
Diary eftir Philip Agee, Decent
Interval eftir Frank Snepp og
The CIA and the Cult of
Intelligence eftur Victor
Marchetti og John F. Marks.
Einnig hafa leyniskjöl veriö birt
og yfirmenn CIA hafa neyöst til
að gera játningar opinberlega.
William Colby, fyrrverandi
yfirmaöur CIA lýsti þvl yfir áriö
1974 aö leyniþjónustan heföi
fjórþætt markmiö. Þau eru:
1. Visindaleg og tæknileg starf-
semi.
2. Rannsóknarstarfsemi.
3. Upplýsingasöfnun.
4. Pólitlskar og hernaöarlegar
aögeröir.
CIA er fyrst og fremst ætlaö
aö starfa utan Bandarfkjanna
oghafaþviofangreind markmiö
þvl ekki aöeins I för meö sér
njósnir heldur einnig bein
afskipti af innanrtkismálum
annarra þjóöa.
Þegar beinar sannanir lágu
fyrir um þátt CIA I valdaráninu
I Chile, var Gerald Ford, þáver-
andi forseti Bandarikjanna,
spuröur á blaöamannafundi I
september 1974 hvern þjóö-
réttarlegan grundvöll Banda-
rlkjamenn heföu til aö grafa
undan rétt kjörinni rikisstjórn
annars lands. Ford svaraöi:
,,Ég ætla ekki aö dæma um
hvort þaö er leyft í alþjóöa-
lögum eöa mælt fyrir um þaö.
Hitt er viöurkennd staöreynd aö
bæöi fyrr og slöar hefur slfkt
veriö gert til aö þjóna hags-
munum þeirra landa sem I hlut
áttu”.
Þarna var sem sagt
viöurkennt svart á hvitu aö
Bandarikjamenn áskildu sér
rétt til ihlutunar um innan-
landsmál sjálfstæöra rlkja ef
þeim þótti svo viö horfa.
Aöferöirnar sem m.a. voru
notaöar f Chile voru þær a B ausa
fé I andstæöinga Alliendi.og þaö
strax I kosningunum 1970 er
hann varkjörinn. Þetta var gert
meö þvf aö styrkja fjölmiöla
sem voru andstæöir Alliendi,
aðallega E1 Mercurio, stærsta
dagblaö Chile, og styrkja
einstaka stjórnmálamenn,
einkafyrirtæki og verkalýös-
félög. Leyniþjónustunni tókst
jafnvel aö koma Utsendurum
slnum inn I innstu raöir
sósíalista. A Alliendetimunum
var embættismönnum mUtaö til
aö gera mistök i störfum til þess
aö koma af staö fjármálaáreiöu.
CIA-menn skipulögöu
mótmælaaögeröir á götum Uti
og þegar efnahagsástandiö fór
versnandi voru kaupmenn og
bllstjórar keyptir til aö fara I
verWall.
Þá var áriö 1977 upplýst aö
CIA haföi eytt 6 miljónum
dollara til aö styrkja and-
stæöinga ítalska kommUnista-
flokksins og á sama ári kom I
ljós aö leyniþjónustan haföi
blaðamenn á sfnum snærum inn
á öllum virtustu fréttablööum I
Bandarikjunum. Þaö ár var
einnig opinberuöáætlun CIA um
aömyröa erlenda þjóöhöföingja
á ákveönu árabili og tilraunir
leyniþjónustunnar til aö
heilaþvo menn meö lyfja-
gjöfum. Þessar fréttir, sem
staöfestar voru af opinberum
yfirvöldum I Bandarlkjunum,
sýna aö CIA svlfst einskis til
þessaö ná fram pólitiskum og
hernaöarlegum markmiöum
sinum.
En hver er þá þáttur leyni-
þjónutunnar CIA á Islandi?
Mjög lítiö er um hann vitað aö
undanteknum persónunjósnum
af þvl tagi sem Njöröur P.
Njarövlkfékk staöfestingu á um
daginn er hann ætlaði til Banda-
rlkjanna.
Viö þekkjum starfsaöferöir
CIA I öörum löndum og er
llklegt aö hUn beiti svipuöum
Gudjón
Fridriksson
skrifar
aöferöum hér, beri t.d. fé I
einstaklinga, samtök og fyrir-
tæki og reyni þannig að grafa
undan vinstri sinnuöum
félögum, annaö hvort utan frá
eöa innan frá.
Dæmiö af E1 Mercurio, blaöi
allra landsmanna I Chile, leiöir
óneitanlega hugann að hinu
Bandarikjasinnaöa Morgun-
blaöi á Islandi. Ekkert veröur
þó fullyrt um samband CIA og
Morgunblaösins eöa annarra
fjölmiöla hérlendis.
Þá má bUast viö aö boösferöir
ýmissa hálfvolgra miöjumanna
I Islenskum stjórnmálum, sem
farnar hafa veriö til Banda-
rlkjanna undir ýmsu yfirskini,
séu sumar aö undirlagi CIAtil aö
staöfesta þá I trUnni á hinn
ameriska málstaö og styrkja
þannig stööu Bandarikjanna á
íslandi.
Ef aö likum lætur hefur
meginþungi veriö lagöur á
starfsemi CIA hér á landi þegar
hætta hefur veriö á ferðum t.d.
á dögum vinstri stjórna sem
ætluöu sér aö koma banda-
riskum her af landi brott. Ariö
1973, þegar á átti aö heröa aö
herinn færi, spruttu t.d. upp
grunsamlega vel skipulögö og
fjársterk samtök undir nafninu
Variö land. Likindi til þess aö
CIA hafi haft hönd I bagga meö
tilurö þeirra eru svo mikil aö
ekki veröur hjá þeim gengiö.
Ekki er þó vist aö öllum
forkólfum samtaka, sem CIA
hefur stutt eöa stofnaö, sé ljóst
hvers eölis þau eru,
Aldrei veröur og oft brýnt
fyrir þegnum smáþjóðar á borö
viö Island að vera á veröi
gagnvart stórveldunum og
standa vörö um sjálfstæöi sitt.
Þessi grein er skrifuö til aö
benda á hættu sem almenningur
á Islandi hefur þvi miöur veriö
fullkomlega bláeygur fyrir til
þessa. —GFr.