Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 21
Sunnudagur 18. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 alþýöubandalagsö Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráöi mánudaginn 19. nóv. kl. 20.301 Skálanum. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar. 2. Hvammahverfiö 3. önnur mál. Allir velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Grindavik, heldur almennan félags- og stuöningsmannafund, í félagsheimilinu Festi uppi, sunnudaginn 18. nóv, kl. 13. 4 efstu menn framboöslistans mæta. Fjölmenniö. Stjórnin. Árshátið Alþýðubandalagsfélags Fljótsdalshéraðs veröur haldin aö Iöavöllum laugardaginn 24. nóv. Tilkynniö þátttöku i sima 1245. Alþýöubandalagiö Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra. Kosningaskrifstofan er á Eiösvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö Ilta inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsgjöld Félagar I Alþýöubandalagir u I Reykjavik sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til ao greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. Happdrætti Þjóðviljans 1979 Umboösmenn I Noröurlands- kjördæmi eystra: Akureyri: Skrifst. Noröur- lands, Eiösvallagötu 18, s. 96- 25875. Dalvik: Hjörleifur Jóhanns- son, Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. Ólafsfjöröur: Agnar Vig- lundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297. Hrlsey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, s. 96-61739. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29, s. 96-41397. Marla Kristjánsdóttir, Ar- holti 8. Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 ogeftir kl. 7 á /kvöldin). Nýjung: B ókmennt aky nning Halldór Laxnes heimsækir opinbera starfsmenn þriðjudaginn 20. nóv., kl. 20.30. Fræðslunefnd BSRB hefur tekið upp þá nýjung að kynna islensk skáld og verk þeirra. Fyrst verður kynnt Kristnihald undir Jökli Baldvin Halldórsson leikari les upp valda kafla. Halldór Laxnes talar um verkið og svarar fyrirspurn- um. Opinberir starfsmenn og gestir þeirra velkomnir. Fræðslunefnd BSRB. Utankj örf undarkosning Utankjörfundarkosning. Kosningastaður er Miðbæjarskólinn. Opið alla daga Skrifstofa Alþýðubandalagsins, vegna utankjörf undarkosninga, er að Grettisgötu 3, sími 17500. Þar eru veittar upplýsingar um hvort og hvar menn eru á kjörskrá. Hafið samband við kosningaskrifstof- ur f lokksins og athugið að kærufrestur rennur út 17. nóv. Ennfremur veitir Alþýðubandalagið aðstoð sína við að koma utankjör- fundaratkvæðum til skila. Allir sem f lutt hafa búferlum á árinu 1978 og 1979, þurfa að athuga vel, hvar þeir eru á kjörskrá og kjósa tíman- lega, ef þeir kjósa utankjörf undakosn- ingu. Kosningas j óður Kosningastarf er kostnaðarsamt, jaf nvel þótt kostnaðarliðum sé haldið í svartalágmarki. Þetta vita stuðnings- menn G-listans. Til þeirra leitar kosningastjórn nú sem endranær eftir f járframlögum, til að standa straum af óhjákvæmilegum kostnaði. Þeir stuðníngsmenn G-listans, sem geta séð af peningum í kosninga- sjóðinn eru eindregið hvattir til að leggja í sjóðinn sem allra allra fyrst. Tekið er á móti fjárframlögum á Grettisgötu 3 og að Skipholti 7. Hattur og Fattur Framhald af bls. 17 malbiki þar sem blóm og annar gróður ætti aö fá aö þrifast og dafna. Þeir kynnast snjónum og einnig stærstu hátiö ársins, sjálf- um sjólunum eins og þau gerast „best” á okkar timum. Hattur og Fattur fengu valinn hóp hljóöfæraleikara til aö lita lögin sem þeir flytja á plötu sinni, en þeir eru: Gunnlaugur Briem sem ber bumbur, Jóhann Asmundsson sem plokkar bassann, SiguröurRúnar Jónsson semstrýkurfiölu, gælirviö hörpu, þenur harmonikku og flautar á flöskur. Aö auki sér Gunnar Þóröarson um allann mögulegan og ómögulegan að stjórna upptökunni og útsetn- ingum tónlistarinnar. Upptöku- menn þeirra kumpána Hatts og Fatts voru Baldur Már Arn- grimsson og Gunnar Smári Helgason sem lagði þeim sérstakt lið. BARÁTTU - SAMKOMA Alþýðubandalagsins i Suöurlands- kjördæmi verður haldin að Borg Gríms- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin Happdrætti Þjóðviljans 1979 Allir sem fengið hafa heimsenda happdræftismiða eru hvattir til að gera skil strax. Viðbótarmiðar fást á skrifstofu happdrættisins og hjá umboðsmönnum. Happdrætti Þjóöviljans 1979. Starfsmannafélagið Sókn Almennur félagsfundur i Hreyfilshúsinu miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20.30 Fundarefni: 1. Uppsögn samningana 2. önnur mál. Sýnið skirteini. Stjórnin. Suðurnes Hundahreinsun á Suðurnesjum fer fram sem hér segir: í Njarðvik mánudaginn 19. nóv. kl. 10-12, i skúr norðan Herðubreiðar. í Höfnum sama dag kl. 14-15, i skúr við höfnina. Fyrir Keflavikþriðjudaginn20. nóv. kl. 10- 12, 1 skúr norðan Herðubreiðar. i Vatnsleysustrandarhreppi sama dag kl. 14-15 við áhaldahúsið. í Miðneshreppi miðvikudaginn 21. nóv. kl. 10-12, við áhaldahúsið. í Garði sama dag kl. 14-15 við áhaldahús- ið. í Grindavík fimmtudaginn 22. nóv., kl. 14- 15 við áhaldahúsið. Svelta þarf hundana I sólarhring fyrir inn- gjöf. Hreinsunargjald greiðist á staðnum. Áriðandi er að allir hundar á greindum stöðum, séu færðir til hreinsunar, þvi annars má búast við að lóga verði óhreins- uðum dýrum. Heilbrigðisfulltrúi Suðurnesja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.