Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 10
ÍOSÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1979
helgarvíðlalrið
— Fyrsta veturinn minn í Grikklandi, dvaldist ég i
klaustri, segir Sigurður A. Magnússon og hallar sér
fram á páskagulan borðdúkinn á Hótel Borg.
Rithöfundurinn er nýkominn frá útlöndum, á förum
til Akureyrar undir skurðhnífinn vegna gamals maga-
sárs og eilítið veðurbarinn eftir erilsama nótt i góðra
vina hópi. Og SAM hefur sannarlega ástæðu til að
gleðjast; bókin hans „Undir kalstjörnu" hefur hlotið
mjög lofsamlega gagnrýni og talin af mörgum hans
besta bók til þessa.
Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson
— Er þetta annars á kostnaö
Þjó&viljans? stingur Siguröur inn
i samræBuna, þegar þjónninn
birtist viB borBiB eins og dekraBur
fermingarstrákur.
— AB sjálfsögBu, segir undir-
ritaBur heimsmannslega og
hugsar meB sjálfum sér hvernig
hann eigi aB útskýra reikninginn
fyrir framkvæmdastjóra blaBs-
ins.
— Þá ætla ég aB fá mér asna,
segir SigurBur feginsamlega og
heldur áfram frásögninni af
fyrsta vetrinum I Grikklandi.
Ég kom nefnilega til Grikk-
lands sem pilagrimur. Ég hafBi
búiB i Kaupmannahöfn eftir aB
hafa flúiB á sjóinn vegna
ástarsorgar út af finnskri stúlku.
Ég var 22 ára gamall og stjórnaBi
Iþróttavelli KFUM þar I borg,
þegar ég kom auga á auglýsingu i
Tilviljun ræBur þvi kannski, af
hverju sumir atburBir eru rif jaBir
upp en ekki einhverjir aBrir.
ABalatriBin eru á hreinu, en hver
er kominn til meB aB segja, aB
hægt sé aB endurvefa hinn
fingerBa vef æskuminninganna?
Arni Bergmann fann bókinni
helst til foráttu, aB ég notaBi
þekkingu mina og orBaval til aB
endursegja hugsanir ungs pilts,
sem ekki býr yfir þeirri menntun
og þroska. ÞaB má segja aB þaB
sé veikleiki eBa vitleysa. En ég
reyni aB skrifa meB tilfinningum
drengsins en held ákveBinni
fjarlægB til efnisins þess á milli.
Ég spekúleraBi mikiB i þessari
aBferB I byrjun, og var þá afskap-
lega hræddur viB þetta. En ég
held aB þessi tvenni frásagnar-
máti renni saman þegar frá lIBur.
— Stór hluti bókarinnar eru
Að semja
dönsku dagblabi um alþjóBlega
pilagrimsför i fótspor Páls
postula. Þetta var þriggja vikna
skipsför og ég skrifaBi strax heim
til Islands og fékk aB vera fulltrúi
islensku kirkjunnar.
Já, þú skilur; ég var heilagur
maBur fram aB tvitugu, m.a. var
ég tvö ár i guBfræöi. Ég var þjófur
og umrenningur fram aB 12 ára
aldri en þá innbyrti KFUM-
maBur mig, og þaö varB min
gæfa. Já, já, ég stofnaöi meira aB
segja fyrstu kristilegu samtökin i
framhaldsskólum.
Nú, — þarna um borö i skipinu
hitti ég m.a. griska æskuleiö-
togann og honum datt i hug aö ég
væri skotinn I grlskri stelpu, sem
var tóm vitleysa, én hann spuröi
hvort mig langaöi ekki til aö vera
i Grikklandi i eitt ár. Ég hélt nú
þaö. Um sumariö fór ég til landa-
mæra Albaniu og Grikklands og
vann þar sem verkamaBur. Laun-
in voru frir matur og ferBirnar
fram og tilbaka til Aþenu. Þegar
ég kom um haustiö til höfuB-
borgarinnar haföi Grikkinn alveg
gleymt loforöinu og mátti ekkert
vera aö sinna mér enda kominn á
kaf i kosningabaráttu eins stjórn-
málamanns og haföi nóg aö gera
viö aö smala kjósendum. 1 þrjár
vikur labbaöi ég á milli kunningja
og snikti mat og húsnæöi, en aö
lokum komst þetta I gegn og ég
fékk vetrarvist i klaustri i Aþenu.
Þar var útgöngubann eftir
klukkan sjö, en ég átti afskaplega
góBan vin i klaustrinu, sem opn-
aöi alltaf klósettgiuggann, þegar
ég kom heim á nóttunni. Þá var
bara aö klifra upp rennuna og inn
um salernisljórann. Hvernig átti
ungur maöur aö halda sér inni öll
kvöld eftir sjö, þegar kirtlarnir
voru i fullum gangi?
Nauösyn brýtur lög.
hinar nákvæmu umhverfislýs-
ingar?
— Ég kalla bókina skáldsögu,
þvi þaö er margt i henni sem er
viökvæmt fyrir mina fjölskyldu.
Umhverfislýsingarnar eru eins
nálægar og ég man þær, þær eru
eins kórréttar og ég treysti mér
til aö hafa þær. Þegar ég skrifaBi
þessa bók gekk ég I gegnum mikil
hugarátök. Og þaö erfiöasta var
vitneskjan um aö þessi skrif min
gætu sært aöra, þótt þessi reynsla
væri búin aB móta mig og særa.
Sumt af þvi fólki, sem mér þykir
vænt um, kom viö sögu, og sem
erfitt er aö sleppa. En ég hef
reynt aö lýsa þvi af sanngirni og
án biturleika.
Asi I Bæ sagöi mér i nótt, aB
hann væri mjög ánægöur meö lýs-
inguna á fööur minum. Ég hataöi
fööur minn jafn mikiö og ég elsk-
aöi. Asi segir aö hann komi út
mjög pósitifur. Hann var stétt-
laus.
Og mjög áttavilltur.
— Finnuröu fööur þinn I sjálf-
um þér?
— O —
Siguröur dreypir á glasinu og
blaöamaöur notar tækifæriB til aB
spyrja hvort „Undir kalstjörnu”
sé sjálfsævisaga.
— Sjálfsævisaga er bara della,
segir rithöfundurinn og ýtir glas-
inu hæfilega frá sér. Maöur er
búinn aB tapa fimmtiu prósent af
minningunum. Hvaö man maBur
rétt? Lyktin er horfin, maöur hef-
ur gleymt veörinu. Minningar eru
bara skáldskapur. Heilaspuni. En
bókin min er sönn aB þvi leyti aö
hver einasti atburöur hefur gerst.
En þeir eru séöir 40 árum siöar.
Rœtt VÍð
Sigurð A.
Magnússon
rithöfund
eigin sálu
— Jaaaaaáá! Ég finn voöalega
mikiö af honum I mér. Þaö er
þessi eilifa leit i okkur báBum. En
ég hef' sennilega erft meira af
hans veikleikum en styrkleikum.
Og þá sérstaklega skapgeröar-
brestina. Ég heföi aldrei lent i
VL-máium og öörum málum ef
þaö væri ekki skapiö i mér.
En þaö sem ég hef nú alltaf veriö
aö predlka: I minningum veröur
sjónarhorniö svo takmarkaö.
Lýsingin á fööur minum er aöeins
ein hliö hans af tiu, sú eina hliö
sem barniö sá. Hann drakk illa og
var i minum augum rótin aö öllu
þessu basli og fátækt. En hver var
hin eiginlega orsök drykkjunnar?
Þaö hugsaöi maöur ekki um fyrr
en á fulloröinsárum og þegar
maöur lendir sjálfur I svipuöum
aöstæöum.
Faöir minn elskaöi Jón
Þorláksson og þjóöernishyggju. í
skrifborösskúffunni varöveitti
hann mynd af þýska herforingja-
liöinu frá fyrri heimsstyrjöld.
Hann umgekkst þessa mynd sem
helgidóm. Hann fyrirleit Breta.
Aftur á móti breytti hann um
skoöun þegar Bretarnir komu
hingaö I striöinu. Þá fékk hann af
þeim atvinnu, leigöi þeim hesta,
þeir stungu aö honum flöskum og
þar fram eftir götunum. Hann
haföi aldrei haft þaö eins gott og
þá. Þetta hefur mér alltaf fundist
ómerkilegt. En kannski var þetta
lifshvötin. Þaö sagöi mér eitt sinn
Breti, að hann heföi aldrei fyrir-
fundiö þjóö sem eru „born
survivors” — fæddir eftirlifendur
— I jafn rikum mæli og tslend-
ingar. Kannski var faöir minn
samnefnari þjóöarinnar aö þessu
leyti.
Hann var ekki kvennamaöur,
en konur voru samt hans böl.
Hann átti 24 börn meö sjö konum.
Meðal annars átti hann barn meö
Láru miðli.
— O —
Siguröur hugsar sig um I smá-
stund.
— Ég skammast mín ekki
lengur að koma úr fátækri stétt.
Og mér hafði reyndar aldrei dott-
iö I hug aö það væri stéttskipting
til á tslandi fyrr en ég lagöi þetta
niöur fyrir mér, hvernig hagir
fólks skiptust viö Laugarnes
veginn. Þarna bjó venjulegt fólk i
sinum húsum meö sinn garö, og
svo viö, þetta stéttlausa fólk, sem
bjuggum i sumarbústöðum og
alls kyns kofum. Þetta venjulega
fólk leit okkur sennilega ekki öör-
um augum, en við vissum aö við
vorum ööruvisi. Aftur á móti
vissu allir að viö vorum af ann-
arri stétt, þegar við fluttum i Pól-
ana. Þar var samankomið þaö
ömurlegasta þjóðfélag, sem ég
hef nokkurn timann kynnst. Þarna
bjuggu fátæklingar, sveitar-
ómagar, atvinnuleysingjar, og
þarna rikti eymd, óregla og hat-
ur.
Þetta fólk haföi andúð á öllu, og
kannski ekki aö ástæðulausu.
Strákarnir voru vondir, brenn-
andi lifandi dýr# ketti og hunda.
Ég man aö sem sjö ára barni
fannst mér þetta svo ótrúlegt,
komandi úr sveitamentaliteti.
En ég er hættur aö skammast
min.
— Þaö þykir kannski fint í dag
aö koma úr verkamannastétt?
— Allt þetta tal um stolt þess aö
vera úr einhverri ákveðinni stétt
finnst mér fáránlegt. Þetta er t.d.
algengt fyrir austan járntjald, aö
vera stoltur aö fæðast I verka-
mannastétt og öfugt. Ég þoli
þetta ekki. Menn geta ekki ráöiö
þvi hvar þeir fæðast.
En þetta er kannski rétt hjá
þér, þaö þykir veglegra en áður
aö vera úr lágstétt. Tryggvi
Emilsson hefur gert okkur alla
fina.
— Ertu kristinn ennþá?
Siguröur þegir lengi.
— Ég viröi kirkjuna og álít
hana merkilegustu stofnun
Vesturlanda gegnum söguna. Ég
hef mikla tilfinningu fyrir mikil-
leik trúarinnar. Þaö er algjörlega
fáránlegt að strika trúna út eins
og Marx geröi þegar hann kallaði
kristindóminn ópium fyrir fólkiö.
öll afneitun er andstæö minu eöli.
Viö getum tekiö Forn-Grikki,
þessa skýru hugsun. Nú er hægt
aö nefna Sókrates og alla hina
heimspekilegu lógik. En hinn
þátturinn var ekki minni. Þeir
voru og eru svakalega trúaöir.
Allt þaö sem viö teljum mikilvæg-
ast I heiminum I dag er komiö frá
Grikkjum — nema vélarnar.
Kristindómurinn lika. Ég man
þegar ég kom fyrst til
Grikklands, sló þetta mig i haus-
inn eins og opinberun. Og viö
þessa fyrstu landsýn gjörbreytt-
ist mitt lif. Þetta er svolitiö
iróniskt. Þarna er ég i pilagrims-
för, og uppgötva skyndilega aö ég
haföi i öll þessi ár lifað fyrir lifiö
eftir dauöann. Meöan lifiö er
hér og nú, og er þaö dýrmætasta
sem viö eigum.
Hvort ég sé kristinn? Ég er ekki
miðaldarmaöur, heldur forn-
kristinn.
— Megum viö búast viö
framhaldsbók?
— Já, mér er óhætt að segja
það. „Undir kalstjörnu” lýkur
þegar sögupersónan er niu ára.
Næsta bók mundi fjalla um
gelgjuskeiöiö og trúarskeiö mitt
og allar þær flækjur sem þvi
voru samfara. Þaö verður erfitt
aö skrifa hana. Ég hef kynnst
sjálfum mér vel við aö skrifa
„Undir kalstjörnu”, en ég mun
kynnast mér enn betur viö næstu
bók. Ég á enn eftir að losna viö
fjölmarga komplexa. Næsta bók
verður uppgjör viö sjálfan mig,
hún verður hreinsunareldur. Sú
bók veröur tilraun til að semja
friö viö eigin sálu; finna út úr rót-
inu.
— Þú flúöir tsland á sinum
tima, ertu aö skrifa þig heim
aftur núna?
— Já, þaö er rétt. Þessar bæk-
ur eru aögöngumiði aö lslandi.
— im