Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1979
. Hrii
Verölaun fyrir
nr. 195
Verölaun fyrir krossgátu 197
hlaut Atli Einarsson Háamúla
Fljótshiiö Rang., 801 Selfoss .
Verölaunin eru skáldsagan Att
þú heima héf. Lausnaroröiö er
BALFOUR.
* bridge
Sigurgeir Jónsson úr
Vestmannaeyjum er drjúgur
að senda þættinum eftirminni-
leg spil. Kann þátturinn hon-
um bestu þakkir fyrir. Hér er
eitt úr Eyjum:
Allir á hættu.
XXX ÁKxx KDlOxx XX Gx Gxxx Gxxxx Gxx DlOxxxx Áx
X AKDlOx XX
X
AKDxx
(Skýringar eftir Sigurgeir)
Suöur. opnaöi á einu laufi,
vestur pass og Noröur 1 tigull.
Austur stakk inn 2 hjörtum og
Suður stökk beint i 4 spaöa.
Vestur hækkaöi i 5 hjörtu, pass
til Suöurs, sem eftir nokkra
umhugsun sagöi 5 spaöa, er
var passaö út. Suöur komst
ekki hjá þvi að gefa þrjá slagi,
einn niöur sem gaf A/V topp.
Aöllum hinum boröunum fékk
Suður að spila 4 spaöa.
5 hjörtu dobluð heföú einnig
gefiö topp til A/V þar sem N/S
fá aðeins 4 slagi.
Spilið kom fyrir i
nýafstaöinni tvimennings-
keppni Bridgefélags
Vestmannaeyja.
skrítla
VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓOVILJANS
Nr. 199
/ z 3 ¥ S l ¥ 7 8— 9 /D 7 V /1 /2 n 9
/3 8 ¥ /i1 1 /7 )0 V /é /S /9 fa 20
2/ 22 7T~ / /0 7 Zv V /5- zz /0 1 SP 9 3 13
/ 6 2? /9 (p /3 17 (p V \¥ /s (f 2/p 17 V (j>
L 27 7 /0 ¥ 4 /3' /0 28 /3' SP 17 ¥ 8 V 23 27
V 7 V 7 2/ 13' / /0 /3 V 9 /0 7 ¥ 9 /0
29 8 (p V 2<o Z // V "Ö (s> 2$ /0 V /Z ZZ /0 7
¥ /0 /5' /0 $ 5 T~ 30 % 27 /0 /i" 27 /3 /8 ¥ V 31
21 T / 12 23 T 13' 2v (s> ¥ SP 12 (p 27 12 l¥
n (s> 2¥ /<r 7 n /7 V /5~ /2 (c> 2¥ 27 T~ 2D V
V 9 )(s> /3 $ 2U b /3 17 N /3' 17 V 23' ¥ (O
A
A
B
.0
Ð
E
E
F
C
H
I
I
I
K
L
M
N
O
O
P
R
S
T
U
Ú
V
X
V
V
Þ
Æ
O
9 /2 ¥ 22 & /3 23 1
Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti,
hvort sem lesið er lárétt eöa lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þvi að vera næg hjálp,
þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum oröum. Þaö eru þvi
eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir
þvisem tölurnar segja tilum. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þess-
ari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og
breiöum, t.d. getur a aldrei komiö I staöá og öfugt.
Setjið rétta stafi I reitina neöan viö krossgátuna. Þeir mynda þá
nafn á einu þekktasta kvæöi eftir listaskáldiö góöa. Sendiö þetta
nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykja-
vik, merkt „Krossgáta nr. 119”. Skilafrestur er þrjár vikur.
Verölaunin veröa sendi til vinningshafa.
Verðlaunin er skáldsagan Eldhúsmellur eftir Guölaug Arason en
sagan hlaut verðlaun 1 skáldsagnakeppni Máls og menningar i
tilefni af fertugsafmæli félagsins 1977 og kom bókin út hjá félaginu á
siöasta ári.
KLUNNI
— Það verður gaman aðkoma um borð aftur, hér — Allir ættu að hafa það eins og Svartipétur og búa á eyðieyju, eiga sér hús, að visu þak-
er heldur ekkert band sem maður þarf að passa sig laust, konu og son og svo ökufæran bil —já, það er lifið!
á allan timann! —Hvað er það sem mútter heldur svo fast um, Kaiii?
— Nei, Maggi, það er ró og friður á Mariu Júliu! — Það er karfa með sætindum, Yfirskeggur!
— Og þið minntust ekki á það einu orði, nú, þá var vist timabært fyrir okkur að segja bless!
TOMMI
Tókstu eftir þvi, að ég setti nýja
flibba á skyrturnar þinar?
Vitlaus takki!
kveikjarinn er hér.
Sigarettu-
FOLDA
Og ég sem hélt að aðeins gift fólk
eignaöist börn! Svo kemur í ljós að
giftir, ógiftir, ekkjur, fráskildir...
r
fyrir nú utan alla hiná
möguleikana, sem ég
veit ekkert um ennþá!