Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. ndvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
> '
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið-
um eldhúsinnréttingar, einnig viðgerðir á
eldri innréttingum. Gerum við leka vegna
steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila.
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33, simi 41070
V..— ■ - ...
Hvltur: G. Sosonko (Hollandi)
Svartur: R. Hííbner (V.Þýska-
landi)
(7. umferö)
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. g3-d5
4. Bg2-dxc4
5. Rf3-a6
6. 0-0-b5
(Þetta peösrán hefur löngum ver-
iö fordæmt. Sosonko sýnir mark-
visst fram á annmarka þess.)
7. Re5
(Annar möguleiki er 7. a4 ásamt i
einhverjum tilfellum -b3)
7. ..Rd5
8. Rc3-c6
9. Rxd5!-exd5
10. e4-Be6
11. a4-b4
12. exd5-Bxd5?
(Hilbner heldur í feng sinn. Þessi
leikur hefur þann annmarka aö
drottningu hvits opnast leiö til g4.
Betra var þvi cxd5 þó aö hvitur
hafi óumdeilt frumkvæöi eftir
Rxc4.)
13. Dg4-h5
Umsjón: Helgi ÓlafSson
Þú getur valið um 11 gerðir eldhúsa frá NOREMA í mismunandi
verðflokkum. Allar eiga þær það sameiginlegt, að vera fallegar og
sterkar. Við gerð þessara innréttinga hefur verið lögð sérstök áhersla á
að þær þyldu mikla notkun. Við veitum þér allar ráðleggingar og gerum
þér verðtilboð þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga.
Hringdu eða komdu, og fáðu iitprentaðan bækling frá Norem a
SNOREMA
innréttingahúsið
Háteigsvegi 3
Verslun sími 27344
A. Karpov sigraöi á Interpolis,
sterkasta skákmóti sem haldiö
hefur veriö I Evrópu.
39. ,.axb3? (Larsen tekurekki eft-
ir hinni augljósu hótun, en eftir
t.d. 39. ,.Dc8 eða Da7 hefur hvitur
góða vinningsmöguleika eftir 40.
bxa4. Samspil hvitu mannanna er
mjög gott en svarta kóngstaðan
er veik. Eins og textaleikurinn
ber með sér var Larsen i mikilli
timaþröng.)
40. Db8+!
og svartur gafst upp.
FALLEGT OG STERKT
Interpolis-skákmótið í Tilburg
— 0 —
Snjallari endataflstækni
heimsmeistarans er viðbrugöiö
eins og fram kemur i eftirfarandi.
Karpov —Hort
Stööumyndin sýnir stööuna eftir
56. Hal. Hort uröu á afdrifarik
mistök meö 56. ..g6?
57. Bxd7!-Hxd7
58. Hfl-Kb8
59. Hf6-Ka7
60. h5!-Ka6
61. g5!
(Þetta klassiska gegnumbrot
skapar hvitum ógnvekjandi fri-
peö á h-linunni.)
61. ..hxg5
62. h6-Kxa5
63. h7-Hd8
64. Hxf7-b5
65. cxb5-Kxb5
66. Hb7! +
(Rekur kónginn út á kant. Þaö
munar miklu um hvert tempó.)
66. ..Ka6
67. Hg7-Hh8
68. Ke4-Kb5
69. Kf3-Kc4
70. Hd7!
(Svartur getur sig hvergi hrært
og leiöin til aö hindra Kf3-g4 xg5-
xg6-g7 er á kostnaö hróks.)
70. ...Kd3
71. Kg4-Hxh7
72. Hxh7-Kxd4
73. Hd7! +
(Svartur gafst upp. Eftir aö hvit-
ur er búinn aö gæða sér á tvipeö-
inu á g-linunni er hann fljótur aö
elta uppi c-peöiö.)
Karpov sigraði
Sterkasta skákmót/
sem haldið hefur verið i
Evrópu frá upphafi, er
Interpolis-mótið í Tilburg,
Hollandi/ sem lauk á
fimmtudaginn var. Mót
þetta var í styrkleika-
flokknum 15 og aðeins
stórmótið i Montreal í vor
slær það út hvað þetta
varðar. Meðalstig kepp-
enda var 2605 Elo-stig, og
segir sú staðreynd meira
en mörg orð.
Meöal keppenda, sem voru 12
talsins, kendi ýmissa grasa.
Fremstan má telja heimsmeist-
arann Karpov og einnig voru
fyrrv. heimsmeistararnir
Smyslov og Spassky I hópnum.
Þeir Htíbner, Vestur-Þýskalandi,
Timman, Hollandi, og Portisch,
Ungverjalandi, komu allir beint
frá millisvæðamótinu I Rio, og
kenndi þar af leiðandi þreytu I
taflmennsku þeirra.
Lokastaöan varð þessi:
1. Karpov(Sov).........7,5 v.
2. Romanishin (Sov)..... 7 v.
3. Portisch (Ung)......6.5 v.
4. Sax (Ung).......... 6. v.
5.Spassky (Sov)....... 5,5v.
6. Larsen (Dan).......5,5 v.
7. Timman (Hol).......5,5 v.
8. Sosonko (Hol)......5,5 v.
9. HObner (Þýs)....... 5v.
10. Hort(Ték) .......... 5v.
11. Kavalek (usa>........4,5 v.
12. Smyslov (Sov)........2,5 v.
Karpov sýndi I móti þessu
gifurlegt öryggi. Tapaöi ekki
neinni skák. Hann vann Sosonko
örugglega i fyrstu umferö, geröi
siöan nokkur jafntefli, lagöi siöan
Larsen og hefndi meö þvi ófar-
anna gegn honum i Montreal, þar
sem Larsen vann aöra skákina. 1
9. umferö vann Karpov siöan Hort
i löngu og ströngu endatafli og
komst meö þvi einn i forustu.
Þeirri forystu sleppti hann siöan
ekki af hendi og I siöustu umferö
sigraöi hann landa sinn Smyslov,
sem var gjörsamlega heillum
horfinn I móti þessu.
Sigur Karpovs kom engum á
óvart, en landi hans Romanishin,
sem varö i ööru sæti, kom veru-
lega á óvart meö þeirri frammi-
stööu sinni. Honum hefur ekki
gengiö sem best á skákmótum
undanfarið.
Eins og áöur segir gætti þó
nokkurrar þreytu hjá þeim
þremenningum sem komu frá
Rió. Htibner t.a.m. náöi sér aldrei
almennilega á strik eins og eftir-
farandi skák sýnir. Þar tekst hon-
um aö tapa fyrir Sosonko I aöeins
18 leikjum i afbrigöi sem honum
er þó hugleikiö.
14. Bxd5!-cxd5
(hxg4 strandar á 15. Bxf7 Ke7, 16.
Bg5+ og hvitur vinnur að
minnsta kosti mann.)
15. Df5-Ha7
16. Hfel!-He7
17. Bg5-g6
18. Bxe7
Svartur gafst upp
— o —
Karpov átti harma aö hefna frá
Montreal, er þeir Larsen settust
aö tafli.
1. e4-c6
(I Montreol svaraöi Larsen meö
I. ..d5 eins og lesendur Þjv.
eflaust muna.)
2. d4-d5
3. Rd2-dxe4
4. Rxe4-Rf6
5. Rg3
(Hagsýnn aö vanda. Eftir 5. Rxg6
heföi mátt vænta gxf6, en með
þeim leik þjarmaöi Larsen m.a.
aö Tal i Riga fyrir skömmu.)
5. ...g6
6. Rf3-Bg7
7. Be2-0-0
8. 0-0-Db6
9. b3-Bg4
10. Bd2-a5
II. a4-Rbd7
12. h3-Bxf3
13. Bxf3-Had8
14. De2-Hfe8
15. Hfel-Rf8
16. Dc4
(Til aö hindra.. Re6.)
16. ...Re6
(Hindra hvaö? Þaö veröur ekki
betur séö en aö Larsen egni
heimsmeistarann til aö hiröa
skiptamun.)
17. Hxe6-fxe6
18. Dxe6+-Kh8
19. Hel-Db4
20. h4-Dd6
21. Dh3-e6
22. h5-gxh5
23. He5-He7
24. Dh4!
(Þaö er mjög lærdómsrikt hvern-
ig Karpov bætir smátt og smátt
stööu manna sinna.)
24. ...Hf8
25. Rxh5-Rxh5
26. Hxh5-Bf6
27. De4-Hd8
28. Hxa—Bxd4
29. Bcl-Hf7
(Æskilegt heföi veriö aö loka
hrókinn úti meö ...c5 en hvitur
hótar 30. Bg5 og fyrir lekann varö
aö setja.)
30. Hh5-Bf6
31. Be3-Bd4
32. Bg5-Hg8
33. Kfl-C5
34. Bcl-Da6+
35. Kgl
(Auövitaö ekki 35. Be2 vegna 35.
...Hxf2+.)
35. ..b5?
(Ekki veröur betur séö en aö
Larsen leiki til vinnings, annars
heföi komiö 35. ..Dd6. Nú strand-
ar axb5á 36. Dal en Karpov hefur
aðrar meiningar.)
36. Bf4!-bxa4
37. Be5 + -Bxe5
38. Dxe5 + -Hg7
39. Hg5
111 1 .
1 w á
i ' A Jl
& &&
:* $