Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. nóvember 1979 MpM m éIéém ./'vi'.óú- }• 't ■ §H§! 7 Nú, þá hljóp Geir til og sagðist ætla að skera niður um 35 miljarða . wmm Wmm ■ mm&í % ipg />öð er svona að ganga á undan með góðu fordæmi ./.. r7 Fyrsr /com ég og sagðist ætla að spara hálfan miljarð mmmmm 'mmM HnH *mÉm wkm Stjórnlyndi w Askriftarsími Þjóðviljans er 81333 uomiuiNN IÐJA félag verksmiðjufólks heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 5 e.h. i Domus Medica. Dagskrá: Uppsögn samninga Onnur mál. Félagar, mætið vel og stundvislega og hafið félags- skirteini. Félagsstjórnin. St. Jósefsspítalinn Landakoti Sjúkraþjálfarar Tvær stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi, laun samkvæmt samningum. Hjúkrunarfræðingar Stöður lausar til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi á liflækningadeildum, barnadeild og á uppvakningadeild. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 19600 milli kl. 11 og 15. Reykjavík 16. nóvember 1979 Hjúkrunarforstjóri Fatasaumur / starfsþjálfarar Iðntæknistofnun íslands vill ráða tvo starfsmenn með starfsreynslu við sauma- skap eða áskyldum sviðum vegna hagræð- ingar verkefnis i fataiðnaði. Starfsmenn- irnir munu fá þjálfun erlendis og aðstoða siðan finnska sérfræðinga við starfsþjálf- un i fataverksmiðjum. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guð- mundsson Iðntæknistofnun Islands, Skip- holti 37 simi 81533. Skrifstofumaður — Meðeigandi óskast Litið rafiðnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofumann. Góð reynsla og þekking á sölu- og skrifstofuströfum æski- leg. Góðir framtiðar möguleikar fyrir hæfan mann. Meðeign kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Þjv. fyrir25. nóvember, merkt RAF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.