Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 15
1 Sunnudagur 18. nóvember 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 15 Popp-pólitík eða raunhæfa stétíapólitík? Hér fer á eftir meginmál fram- söguerindis sem Hjalti Kristgeirsson flutti á ráöstefnu Alþýöubandalagsins 13. október sl. um kjördæmaskipan og kosn- ingalög. A&rir framsögumenn á ráöstefnunni voru þeir Svanur Kristjánsson og Gils Guömunds- son. Heitiö á framsöguerindi Hjalta á ráöstefnunni var „hug- leiöingar um kosningaskipan i ljósi lýöræöisbaráttu sósialista”, en viö birtingu þess hér hefur höfundur valiö þvi þá fyrirsögn sem fylgir. í upphafi máls sins gat Hjalti þess aö ráöstefnan heföi veriö skipulögö áöur en stjórnarslit voru ráöin og kosningar ákveönar. Af þeim ástæöum væri skiljanlegt aö flokkurinn efndi til ráöstefnu um mál sem ekki væri hitamál dagsins, en greinilega væru flokksmenn almennt um annaö aö hugsa og gætti þess i aösókninni. Hjalti kvaöst þurfa á afsökun aö halda fyrir sjálfan sig aö standa frammi fyrir efni Hjalti Kristgeirsson skrifar: ráöstefnunnar viö slikar aöstæö- ur, ogþvi nefndihann þessi atvik. Hann kvaöst aö visu ekki ætla aö bera fram neitt lausnarorö um hiö umdeilda kjördæmamál, og raunarvildi hann skipa sér I flokk hinna óákveönu og hikandi varöahdi breytingar á kjördæm- um og kosningaskipan. Eigi aö siöur heföi hann fram aö færa ýmis sjónarmiö um máliö, og þau væru I sjálf sér ekkert ógiídari en skoðanir hinna sem hugsanlega vildu bera fram fullan rökstuön- ing fyrir mótuöum tillögum i breytingaátt. Siöan sagði Hjalti: begar þessi mál, breytingar á kosningafyrirkomulagi, ber á góma, held ég aö okkur sóslalist- um eigi aö veröa þaö fyrst fyrir aö setja málin i samhengi við almenna þjóöfélagssýn okkar. Viö liggjum borgaralegum ridd- urum stundum á hálsi fyrir þaö aö þeir skoöi hvert mál einangraö frá öörum og án tengsla viö þjóöfélagiö I heild. Máliö, hvert sem þaö er, sé ekki sett i röklegt samhengiviöþaö lif sem lifaö er i landinu. Hvert er þá þaö rétta samhengi þess máls sem viö nú viljum ræöa? Aö minni hyggju eigum viö aö tengja þaö baráttu okkar fyrir almannaþátttöku i mótun félagslegra tengsla, er þessa almannaþátttöku köllum viö venjulega lýðræöi. Reglur um kosningar lúta aö hinni lögformlegu hliö á lýöræðinu, þær ákveöa rétt manna og i hvaöa formi honum skuli beitt viö aö setja saman lög- gjafarþing og sveitarstjórnir. 011 þekkjum viö þ.aö aö viö undirbún- ing og framkvæmd kosninga fer fram barátta, og meö fullum rétti getum viö haldiö þvi fram aö þar sé af okkar hálfu um lýöræöis- baráttu aö ræöa. Hins vegar staönæmist lýöræöisbarátta okk- ar ekki viö þaö eitt aö kjósa til þings og annarra slikra fulltrúa- stofnana og láta sl&an fulltrúana, þingmennina, um aö starfa þar I einangrun frá þvi fólki sem veitti þeim umboöiö meö atkvæöi sínu. bað er þvert á móti eitt af eöli- legum hlutverkum sósialisks flokks aö sjá til þess aö lýðræöiö veröi ekki formiö eitt, heldur sé þaö gætt llfi meö stööugu starfi, einnig á þeim timum þegarengar kosningar eru I nánd. Hér er reyndar um meira aö ræöa en þetta: aö skilningi sósialista er lýöræöi miklu víötækara en svo að þaö rýmist innan þingræöis- formsins. Viö keppum aö lýöræöi i atvinnulifi og á starfsvettvangi fólks, en einnig og ekki siöur varöandi almenn samskipti, menningar- og félagslif. Sósíalisminn er viðmiðun okkar og mælikvarði Lýöræ&isbarátta sósialista er þvi barátta sem fer fram á miklu fleiri sviöum en i þröngri lands- málapólitik einni, og þarf ekki a& skoöa málin náiö til aö ljóst veröi aö tilveruform lýöræöisins eru af margvislegu tagi og sum hver æöi frábrugöin þeim formum sem kosningalög kveöa á um. bar er þaö regla aö kosningarétturinn er jafn, þ.e. einn maöur — eitt at- kvæöi. Inntak þessarar reglu vilj- um viö sósiaiistar gera aö altækri reglu um önnur ákvaröana- og félagstengsl i þjóöfélaginu, i þvi felst hugsjón okkar um jöfnuð og frelsi. bessi hugsjón rekst hins vegar á staðreyndir ójafnaöar og nauöungar sem gerir viöleitni okkarsvoerfittfyrir ogkrefstsvo mikils af okkur, bæöi i heilindum og hugrekki. Nú er þaö gamalkunnugt og raunar fast fram haldiö af borg- urunum, aö einstaklingarnar eru misjafnir aö atgervi og viöhorf- um, og þaö er ákaflega erfitt aö finna þann samnefnara sem þeir ganga allir upp i. Enda er þaö ekki máliö þegar allt kemur til alls. baö sem viö viljum er ann- ars vegar aö tryggja öllum a&gang aö efnislegum lifsgæöum aö þvi marki sem almennt gerist I núverandiallsnægta þjóöfélagi og hins vegar aö hver maöur hafi tækifær i til aö þroskast og r eyna á krafta sina og hæfileika I frjáls- um samskiptum viö aöra. betta er I fáeinum útlinum lýsing á þvi þjóöfélagi sem viö stefnum aö, og vitaskuld er þaö enn mjög fjarlægt. Samt þarf það aö vera sifellt nálæg viömiöun okkar, þvi ella töpum viö áttum og vitum ekki gjörla hvert stefna skal. Barátta okkar fyrir almanna- tryggingum er gott dæmi um a&ger&ir i anda þessa allsherjar markmiös, en þær ganga vitaskuld miklu skemmra sjálfu markmiöinu: Sá sem er ófær til atvinnulegrarþátttökumissir þar meö veigamikinn þjóöfélagslegan rétt, en bæta skal honum upp þann missi meðrétti til sérstakra tryggingabóta. barna kemur þvi sérstakur réttur i staöinn fyrir skertan almennan rétt. betta er ein af þeim leiöum sem viö get- um nýtt til aö koma á þolanlegum jöfnuöi i þjóöfélaginu, a.m.k. varöandi peningatekjur. Svona einfaldar aöferöir til jöfnunar standa hins vegar ekki til boöa þegar um er aö ræöa mis- munandi þroskaskilyröi heilla hópa i þjóöfélaginu, en nátengt þvi er menningarlegt misgengi og ójöfn aöstaða til margháttaöra félagslegra samskipta. bar veröur aö leita aö rótum meins- ins, ogvaröandi þaö sem gerist I skólakerfinu visa ég til gagnrýn- innar umræöu sem fram fór á sérstakri flokksráöstefnu hér um áriö og fyrir liggur ágrq) af i bæklingsformi. Upptök ójafn- aöarins er vitanlega aö rekja til stéttaskiptingarinnar I þjóöfélag- inu, þeirrar staöreyndar aö mannfélagiö er stéttskipt á grundvelli kapitaliskra eignaraf- stæöna i framleiöslu- og efna- hagskerfinu. Afleiöingarnar má siöan rekja um allt þjóöfélags- kerfiö varöandi aöstööu fólks til lifsbjargar og llfshátta, skoöanamótunar og andlegs sjálfstæ&is. Lýöræöisbarátta okkar byggist þvi ekki á hugdettum eöa leit aö minniháttar göllum i framkvæmd laga og réttar sem viö si&an not- færum okkur I áróðri til aö fegra málstaö okkar frammi fyrir hátt- virtum kjósendum. Lýöræöis- barátta okkar er samofin hinum sérstaka skilningi okkar á .mu. Um lýðræðisbaráttuna sem meginatriði í stjórnmála- þátttöku sósíalista og um tengsl verkalýðsmála og vitundarhreyfinga þjó&félaginu meö þeim hætti aö viö heyjum lýöræöisbaráttuna á grundvelli stéttaskiptingarinn- ar, — þetta er barátta fyrir rétti þeirra er minna mega sin, barátta gegn kúgunarvaldi auömagns og gegn allri réttlætingu á auövaldskerfinu. betta kemur fram i mörgum myndum, svo sem atfylgi okkar ogforgöngu fyrir bættum kjörum láglaunafólks, en ekki er siöur aö nefna þátttöku okkar imenningar- anna á viöhlitandi hátt, en ætti samt a& geta varpaö nokkru ljósi á máliö. Kosningarétturinn er þá eins oghluti af almennum áhrifa- rétti hvers einstaklings, en áhrifarétturinn helgast af viöur- kenningu þjóöfélagsins á almenn- um mannréttindum, þe. persónu- frelsi, skoöanafrelsi osfrv. Kosningarétturinn er settur I fast mót af lögum samfélagsins, en aörir hlutar áhrifaréttarins eru þaö ekki, heldur er þar frem- og félagsmálum. Viö teljum aö hver maður eigi rétt til a& finna tilgang i lifinu I þroskavænlegu umhverfi. Sá sem lifir viö aöstæö- ur er meina honum menningar- legt lifssnið, á þvi rétt til uppreisnar gegn þvi umhverfi. Okkur ber aö veita honum liösemd til uppreisnar og rökstyöja vonir hans um aö hún geti leitt til árangurs. Kosningaréttur jafn — almennur áhrifaréttur ójafn Nú skal gera tilraun til aö lita á kosningaréttinn i samhengi viö almennan rétt manna til áhrifa á umhverfi sitt og lifsskilyröi. baö má þó ljóst vera aö hér er um einföldun aö ræöa sem skýrir ekki allar aðstæður þjóöfélagsþegn- ur um aö ræöa möguleika sem atvik ráöa hversu nýtast. bvi er oröiö áhrifastaöa etv. heppilegra til aö lýsa þessum þáttum áhrifa- réttarins sem ekki koma kosn- ingum viö. Hvaöa þætti er hér um að ræða? Eru menn jafnir að þvi er tekur til þessara ólögbundnu áhrifamöguleika? bessum þátt- um má skipta I tvo staði. Annars- vegar eru áhrifamöguíeikar vinnu og annarra efnahagsat- hafna, hins vegar áhrifamögu- leikar annarra samskipta og fé- lagsmálastarfs. baö sem tengist störfum, atvinnu- og efnahags- málum vikur beint aö stéttar- stöðu hvers einstaklings, og þar teljum viö sósialistar aö finna uppsprettuna að meginhluta þess ójafnaöar og mismununar sem klýfur þjóöfélagiö niöur i stéttir og einangrar einstaklingana frá sinum mennska grundvelli og þar með þeim samskiptum sem ella ættu að geta veriö opin gagnvart öllum án aðgreiningar, en eru nú I ákaflega rikum mæli hópa- og stéttbundin. Hér kemur sem sé fram skerðing á jöfnum áhrifa- möguleikum samskipta og fé- lagsmálastarfa. Niðurstaðan er þvi sú aö áhrifamöguleikar manna eru mjög misjafnir, einkum þau áhrif sem menn hafa I gegnum störf sin, atvinnuveg og hlutdeild i efnahagsstarfseminni. baö sjá allir sjálfir aö umsvif manna I at- vinnurekstri þurfa ekki aö vera ýkja mikil til aö áhrifastaðan jafngiidi margföldum atkvæöa- seðli þess hins aumasta af okkar bræðrum og systrum. baö er mjög i tisku um þessar mundir aö tala um þrýstihópa, einkum af þeim sem loka augun- um fyrir þrýstihópum peninga- valds og atvinnurekendavalds. A vissan hátt má lita á verkalýðs- félag sem jyýstihóp.en þar er um þaö að ræöa, aö fólk, sem hefur litla eöa nálega enga áhrifastööu sem einstaklingar, myndar sam- tök til a& fá svolitla áhrifastöðu gagnvart valdhöfum atvinnulifs og þjóöfélags. barna eru áhrifa- möguleikarnir myndaöir meö samskipta- og félagsmálaþættin- um, en hann er svolitil uppbót fyrir þaö sem skortir á áhrifa- möguleika i atvinnuþátttökunni sjálfri. ' Ýmis önnur samtök eru mynd- u& til aö menn fái hlutdeild i áhrifavaldi stofnana á vegum samtakanna, til aö mynda samvinnufélög. Stundum tekst þetta vel og stundum miður, en segja má aö þaö sé ekki samtakanna sök heldur almennt auövaldseinkenni, aö slikar stofn- anir i atvinnu- og viöskiptalifi, hafa — þótt á félagslegum grunni séu — tilhneigingu til aö vaxa frá uppruna sinum og taka aö þjóna undir stjórnendurna fyrst og fremst. Nefna má ýmis ytri skilyröi fyrir þvi aö áhrifastaða nýtist. Hér skulu nefnd svo óskyld atriði sem samgöngur og vinnutimi. Gó&ur aðgangur aö samgöngu- tækjum, þar með talið samskipta- tækjum nútimans eins og sima, eykur aö ööru jöfnu áhrifastööu manna, greiöir fyrir þvi aö þeir fái notiö til fulls þeirra formlegu möguleika sem þeir hafa. Skaplegur vinnutimi er stórt atriði I þvi aö menn fái notið eöli- legra áhrifamöguleika hvaö varöar samskipti og aöra þátt- töku i þjóölifinu. Sá sem vinnur myrkranna á milli og hefur nálega aldrei fritima, er sviptur öllum e&lilegum samskiptatæki- færum, og þá er þar meö fariö æöi mikiö af lifsgæöunum, hvaö sem peningatekjum liöur. Hér haldast lifsgæði og lýðræöi i hendur. I landi þar sem verkalýðsstéttin er vinnuþrælkuö, rikir ákaflega tak- markaö lýðræöi. Trygging þess að unnt sé að kjósa um málefni Ég hef leitast viö aö sýna fram á, hvernig sú pólitik sem kosn- ingar snúast um er a&eins hluti af allri pólitikinni i þjó&félaginu. 1 þessu felst þá einnig a& völd og áhrif safnast saman i valdamiö- stöö va r m iklu viðar I þjóðf élaginu en hjá hinum kjörnu fulltrúa- stofnunum rikis og sveitarfélaga. Nálægö manna viö þessar valda- miðstöðvar, bæöi landfræöileg og stéttarleg, skiptir miklu máli fyr- ir áhrifastööu manna, þe. möguleika á nokkurri hlutdeild i umráöum var&andi lifsskilyrði sin og aögang a& lifsgæöum, efnislegum og andlegum. Nú vií ég ekki þar meö gera litið úr kosningaréttinum, heldur vil ég aðeins setja hann i samhengi viö aörar tiökanlegar aðferðir til valdmyndunar i þjóöfélaginu og vekja athygli á þvi, hvernig pólitiskt misrétti, sem vissulega er til i mörgum myndum og á mörgum sviðum, tengist ýmsum öörum þáttum áhrifaréttarins fastar en sjálfum kosningaréttin- um. FYRRI HLUTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.