Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — StÐA 7 arkaöi til læknis og heimtaöi aö láta leggja sig inn á sjúkrahiís; hann væri með flis i afturend- anum og sú værikomin ilr fræg- asta stiga heimsbókmenntanna. Aldreifékk égaö vita hvernig skáldinu farnaðist I viöureign sinni viö heilbrigöisyfirvöld Kaupmannahaf nar, en svo mikiö veit ég aö aldrei komast hann á sjúkrahús. En þaö sem mest var um vert; maöurinn haföi vit á þvi aö hætta nógu snemma viö aö gerast skáld. Það er hans sigur. Einu minjar hans frá þessu skáldabrölti er ofurlitiö ör á annarri rasskinninni. Þaö sýnir hann stoltur hverjum þeim sem spyr hvort ekki hafi veriö ort. Þaö mætti kannski einhverjir taka hann til fyrirmyndar? Svona okkar á milli Fyrst ég er nú á annaö borö farinn aö gamna mér viö neöan- þindarpóesiuna i þessu bréfi til þín, er best aö halda sig bara á þeim slóöum. Á meðan þið hjónin voruð úti i Danaveldi, hafa klof veriö mjög á dagskrá hér heima, bæöi manna á meöal og i fjölmiölum. Um þaö leyti sem þiö fóruö Ut, klauf kratastóöiö rikisstjórnina i heröar niöur og uröu margir sárir i þeim bardaga. Eins og þú veist mæta vel, min ástkæra, þá kostar klof aö riöa röftum. Ruku ihaldsmenn upp til handa og fóta og klufu Flokk Allra Landsmanna (FALs) i tveimur kjördæmum; vildu ekki vera minni menn en vilmundarnir. NU geta villu- ráfandi íhaldssálir valiö um sjálfstæöisflokka sem hafa á boðstólnum allt frá japönskum ljósastikum i tviriti og upp i leiftursókn gegn veröbólgu meö tilheyrandihlunnindum, eins og til dæmisminni kaupgetu þeirra sem eru lægst launaöir I þjóö- félaginu og atvinnuleysi I rlkum mæli. Og auövitaö er allt þettta sjálfstæöisklof til oröiö af ein- skærri atkvæöaást.Eöa eins og eitt atkvæöiö sagöi: Vilja þóknast viltum sálum, veltur á króknun boöum slik, leysir Ur flóknum landsins málum leiftursóknarpólitlk. Þú mátt nú nærri geta hvort krötum var ekki dillað þegar þeir fréttu aö nú væri frillan gamla afturtil i tuskiö og farin aösýna sittrétta andlit. Aö sögn fróöra manna hyggja þeir nú gott til glóöarinnar — rta eins ogannaöatkvæöikomstaö oröi: Kratastóöiö mætt og meitt mælir i hljdöi lofiö, er Ihaldsfljóöiö feitt ogsveitt fer aö bjóöa klofiö. Geymt en ekki gleymt Já Friöa min, þaö veröur fróölegt aö sannreyna minni islensku atkvæöanna; hvort tlmabiliö frá 1974 til 78 er þeim gleymt; hvort verkafólk, s jómenn og bændur i þessu landi kjósi aftur yfir sig stjórn fram- sóknarburgeisa og ihaldsbubba sem sjá ekki einu sinni niöur á tippið á sér fyrir velmegunar- ýstrunni. Helduröu annars aö þú þurfir ekki aö hressa svolitið upp á minniö hjá klerkinum bónda þinum? I öllum bænum sendu mér linur. Meö bestu kveöjum til fjölskyldunnar þinn auömjúkur, Guölaugur Arason. P.S. Svo ég haldi mig nú viö efniö: Allt þetta klofstagl minnir mig á konuna góöu (framsóknarkonu) sem var mikiö hælt fyrir dugnaö sinn viö aö kljúfa sundur mola- sykurinn sem hún bar á borö meö kaffinu. Konan fussaöi og sagðist ekki taka annaö I mál en aö bjóöa gestum klofiö. Komdu blessuð og sæl i bak og fyrir min ástkæra vinkona! Ég byrja nú á þvi aö bjóöa ykkur hjónin velkomin aftur til landsins. Þér aö segja, þá er ég oröinn langstaöinn eftir fréttum af Kaupmannahafnarferö ykkar; mér liöur eins og togara- sjómanninum sem ekki haföi komiö aö landi i fimm mánuöi. Þar sem ég tel mig hafa átt mestanþáttiþviaðkoma ykkur hjónum af staö i þetta ferðalag, get ég ekki sofiö rólegan blund fyrr en þú ert búin aö senda mér linur, skrifaöar meö þinni guö- dómlegu rithönd, og segja mér hvernigferöin gekk. Ég vona aö þau heilræði sem ég lét ykkur hafa i veganesti, hafi komiö aö einhverjum notum, aö þiö hafiö fundiö gangstéttarhelluna sem Hannes Hafstein hnaut um foröum daga þegar hann braut gleraugun sin, að þið hafiö staöiö undir réttum glugga hjá Borch kollegium þegar þiö tókuö ofan fyrir Gisla Konráös- syni og aö þiö hafiö séö þá glugga á Gamla garöi þar sem islenskir stúdentar voru vanir aö hreiöra um sig á kvöldin og hrópa þjóöernisleg vlgorö aö dönskum vegfarendum. Svotelég nú alveg vist aöþið hafiö rambaö á stigann hans Jónasar. Skyldi nokkur tréstigi annar skipa jafn merkilegan sess I bókmenntasögu einnar þjóðar eins og stiginn i Péturs- stræti 22 i Kaupmannahöfn gerir hjá okkur islendingum? Eins og flís við rass Þegar ég minnist á þennan bókmenntalega stiga dettur mér i hug maðurinn sem fór til Kaupmannahafnar til þess aö gerast stórskáld. Hann var staðráöinn i þvi aö feta i fótspor þeirra islensku skálda sem byggöu Kaupmannahöfn á 19. öld. Hann hélt þvi fram aö Jónas Hallgrimsson hefði aldrei haft efni á þvi að borða ærlega máltiö öll þau ár sem hann bjó i * mer datt þad í hug Guðlaugur Arason skrifar Bréf til Fríðu Danmörku. Þessvegna ákvaö þessi ungi maöur aö svelta sig i von um aö andinn kæmi yfir hann. En þrátt fyrir stöðugt hungur, gat hann ekkert skrifaö. Þá tók hann þaö ráö aö reyna aösmitastaf berklum; fórþrjár til þess aö fótbrjóta sig i stig- anum. Þar sem berklarnir voru búnir aö afneita honum, hlaut hann þó altént að geta brotið i sér beinin. En aö öllum likindum hefur hann verið allt of sterkbyggöur til þess aö vera skáld. Hvernig pilagrimsferöir á berklahæli suður i álfu, en kom alltaf jafn heill til baka. Þegar hann hafði setiö uppi á kvistherbergi i heilan vetur og var farinn aö éta veggfóðrið, lágu aöeins tvö stutt ljóð á skrifborðinu hjá honum. Og þá ákvaö vinurinn að gera eitthvaö róttækt i málunum, Hann fór i óhreina frakkann sinn.settiá sig hálsklútog gekk rakleiðis niöur i Pétursstræti 22 sem hann reyndi aö velta sér niður stigann, stóö hann alltaf óbrotinn á fætur. Þaö eina sem hann haföi upp úr krafsinu voru nokkrir marblettir og flís i annarri rasskinninni. örlögin virtust ekki kæra sig um aö þessi maður yröi stórskáld. Aö nokkrum dögum liðnum gat hann ekki lengur setiö á • öldurhúsum vegna graftarkýlis á viökvæmum staö. Hann A morgun em aldamót —T—7- : ' I II AH AD AD AH i 622 6 22 1 ICO 718 718 100 JOO s 15 815 200 500 Q12 Q!2 300 400 ÍOOQ ÍOOQ 400 500 110Ö 110Ó 5 00 óoo 1203 1203 600 700 1300 1300 700 800 1397 1397 800 Q00 14Q4 1494 90 0 1000 1591 1591 1000 1100 1688 1088 1100 1:00 17S5 17S5 1200 1500 1882 1 1882 1300 1400 1979 1979 1400 1 dáikunum sem merktir eru I. sjást múhameðsk ár i fremri dáiki og jafngildi þeirra I vestrænum árum i næsta dálki. — i dálkunum sem merktir eru II sjást vestræn ár I fremri dálki og múhameðsk jafngildi þeirra i aftasta dálkinum. A morgun eru aldamót. Viö sólarlag mánudaginn 19. nóvem- bcr 1979, hefst ný öld hjá Múhameðstrúarmönnum. Fyrir þá Múhameðstrúarmenn sem ekki nota gregorisk vestræn almanök, verður mánudagurinn fyrsti dagur ársins 1400 A.H. Spámaöurinn Múhameö flúöi fyrir 1400 árum frá Mekka til Medinu. Þessi atburður er af Múhameöstrúarmönnum talinn mjög mikilvægur af þvi aö þá var stofnað fyrsta samfélag Múhameðstrúarmanna. Búferla- flutningur Múhameös nefnist Hijra, og á latinu Hegirae, og þetta upphafsár múhameðska dagatalsins heitir Anno Herirae (A.H.) Pappírsflóð olli Þaö var kalifinn^Umar sem lét gera Islamska almanakiö. Hann haföi staöiö i miklum bréfaskrift- um við hershöföingja sina og héraösstjóra. Þegar einn þeirra benti „'Umar á aö hann fengi alltaf ódagsett bréf, lét kalifinn athuga máliö. I ljós kom aö i öllu islamska stórveldinu giltu ýmsar og mismunandi reglur um tima- töl. Kristnir menn og gyöingar töldu timann frá sköpun heims- ins, og var sú dagsetning nokkuö umdeild. I Kopta-héruöunum i Egyptalandi miöaðist timatal viö valdatöku Diókletians keisara. Og i Iran voru notuð tvö almanök, annaö miöaöist viö valdatöku Yazdegird þriöja, en hitt viö dauöadag hans. Vegna alls þessa ruglíngs og auövitaö einnig vegna þess að timatöl tengjast vissum trúar- brögðum eða valdasvæðum ákvað Umar aö láta gera islamskt timatal. Byrjunarpunkturinn Timatalinu þurfti að velja byrj- unardag, og fyrst var stungið upp á fæöingardegi Múhameös. En vandinn var sá, aö ekki var kunn- ugt um fæöingardag spámanns- ins, meö fullri vissu. Þess vegna var lagt til áriö sem Múhameö fór til Medinu vegna mikilvægis feröarinnar fyrir islömsk trúar- brögð. Þetta var úr, en ekki var þó valinn sá dagur sem Múhameö er talinn hafa komiö til Medinu. Valinn var fyrsti dagur fyrsta mánaöar þess árs, sem Múhameö flúöi frá Mekka. Timatal Múhameöstrúarmanna hefst þvi 1. Muharram áriö 1. A.H., en sú dagsetning samsvarar 16. júli ár- iö 622 eftir okkar gregorianska timatali. Múhameöstrúarmenn telja dagana frá sólarlagi til sólarlags, en ekki frá miönætti til miönættis einsog Vesturlanda- búar. ölík ár Kóraninn mælir svo fyrir aö Múhameöstrúarmenn skuli miöa viö tunglár. Þetta veldur þvi aö múhameöska áriö jafngildir ekki gregorisku ári, sem miöast við sólarganginn. Tungltímatal er 11 dögum styttra en sólartimatal, vegna þess að tunglmánuöur er 29 dagar, 44minútur og 3 sekúndur samkvæmt stjörnufræðilegum út- reikningum. Mánuðir Múhameðstrúar- manna hafa 29 og 30 daga sitt á hvað. Arið telur þvi 354 daga, og vegna þess aö tungláriö er heldur lengra, þarf aö bæta viö 11 dögum fyrir hvert 30 ára timabil. Viö könnumst viö hlaupár fjóröa hvert ár, sem er einmitt sams- konar leiörétting á timatalinu. Hlaupár Múhameöstrúarmanna eru 11 sinnum á hverju þrjátiu ára timabili. Samanburður Samanburður á timatali okkar Vesturlandabúa og timatali Múhameðstrúarmanna getur oröiö nokkuö flókinn Hijri -áriö er 11 dögum styttra en þaö vest- ræna, þannig aö i samanburði viö okkar timatal viö árstiöirnar þ.e.a.s. þær falla alltaf á sama árstima. Múhameöska dagatalið getur sýnt árstiðirnar á öllum tima ársins, og fer þær heilan hring á 33 ára fresti. Nokkuð auövelt er aö reikna út múhameösk ár frá gregoriönsk- um og öfugt. Til aö mynda jafn- gilda 100 vestræn ár 103 múhameðskum árum, en - 100 múhameðsk jafngilda 87 vestræn- um. Ariö 1300 eftir Krist, jafngild- ir árinu 700 Anno Hegiare.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.