Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.11.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA - ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 18. névember 1979 Carl A. Gerstacker, fyrrverandi stjórnarformaöur Dows Chemicals: „Ég á mér draum um eyju...” # Bandariski efnaiðju- auðhringurinn Dow Chemical fór þess á leit við íslensk yfir- völd 1973 að reisa hér efna- iðjuver að verðmæti margra miljóna dollara. # Dow Chemical fór fram á það í bréfi til Jóhannesar Nordal að raforkan til slíks iðjuvers næmi 150 —180 MW og yrði fengin úr Hrauneyjar- fossvirkjun. # Dow Chemical var ekki til viðræðu um meirihluta eign Islendinga í slíku veri. # Dow Chemical er þriðji stærsti framleiðandi i efna- iðnaði Bandaríkjanna. Auðhr ingurinn framleiðir einkum hálfunna hrávöru, sem seld er áfram til endan- legrar vinnslu. # Dow Chemical framieiddi verulegan hluta af efnum i napalmspreng jur Banda- rikjanna, er Víetnam-stríðið stóð sem hæst. # Dow Chemical ver miklum fjármunum árlega í mútu- greiðslur til ráðamanna og ríkisstjórna utan Banda- ríkjanna. Samkvæmt Verð- bréfaeftirlitinu i Banda- ríkjunum námu þessar mútu- greiðslur rúmum 3 miljónum dollara í árslok 1976. # Dow Chemical hafði m.a. áhuga á framleiðslu magnesíum-málma hérlendis, en þeir eru notaðir í gerð hernaðargagna. Texti: Ingólfur | Margeirsson — „Ég hef lengi átt mér draum um að kaupa eyju, sem er ekki í eigu neinnar þjóðar, og gera hana að aðalbækistöðvum Dow Chemical Company. Slík eyja mundi vera hlutlaust aðsetur sem engin þjóð eða samfélag ætti. Við gætum jafnvel borgað íbúum eyj- unnar dágóðan skilding fyrir að flytja burt á ein- hvern annan stað. Þessi orö eru höfB eftir Carl A. Gerstacker fyrrverandi formanni bandariska auöhringsins Dow Chemical Company,sem er þriöji stærsti efnaframleiBandi i Bandarikjunum á eftir E.I. du Pont og Union Carbide. En litum fyrst eilitiB á umsvif og starfsaBferöir Dow Chemical Company. I fróölegri grein, sem birtist i bandariska timaritinu FORTUNE i maimánuöi 1977, segir eftirfarandi: „Þó aö Dow hafi byrjaB starf- semi sina erlendis siöar en mörg önnur bandarisk fyrirtæki, þá óx þaö hraöar, aö miklu leyti vegna þess aö fyrirtækiö kom sér upp umsvifamiklu markaöskerfi, i staö þess aö treysta á umboös- menn. Dow reisti verksmiöjur sinar nálægt svæöum sem bjuggu yfir miklum auölindum og góöum hafnarskilyröum (deep- water harbours). Þetta geröi þeim kleift aö foröast tap i rekstri, þar eö þeir gátu ávallt siglt meö vörur þeirra landa sem stóöu í efnahagslegum blóma, en foröast viöskipti viö þau lönd, sem áttu i efnahagslegum erfiö leikum. A undanförnum 20 árum hefur sala Dow’s til erlendra rikja sprengt af sér allar gjaröir og aukist frá skotsilfri upp I 2,6 miljaröa dollara. Þrir fimmtu hlutar þeirrar upphæöar koma frá Evrópu, en salan þar og gróöi óx um 25% á hverju ári. Viöskipt- in viö útlönd nema um 45% af öllum tekjum fyrirtækisins — og þaö er hærra hlutfall en hjá keppinautum Dow’s: Du Pont og Union Carbide.” Ungverjinn ódrepandi Núverandi stjórnarformaöur Dow Chemical er maöur aö nafni Zoltan Merszei. Hann er ungverji aö uppruna, en ber nú kanadiskt vegabréf. Merszei er fæddur 1923: hann lauk prófi sem arki- tekt i Sviss, en byrjaöi hjá Dow 1949 og geröist þar sölustjóri. Merszei hefur alltaf veriö mikill skapmaöur en þar aö auki gæddur þeim hæfileikum aö sjá gróöamöguleika, sem aörir eygja ekki. Þannig opnaöi hann Japans- markaöinn skömmu eftir strlö, hann stofnaöi fjölda undirdeilda CHEMICAL COMPANY ----Fjölþjöða-- Dows i Suöur-Ameriku og hann lagöi á ráöin hvernig Evrópu- markaöurinn skyldi unninn. Aöalhugmynd Merszeis var sú, aö foröa bæri risafyrirtæki sem Dow frá þvi aö stiröna I skrifstofuveldi og yfirbyggingu. Þvi hlutu hinir ýmsir yfirmenn fyrirtækisins um heim allan nær ótakmarkaö umsvifafrelsi — meö einu skilyröi þó — aö reksturinn skilaöi gróöa. Sjálfur geröist Zoltan Merszei yfirmaöur Evrópudeildar Dows og skilaöi miklum hagnaöi á skömmum tima eins og ofan- greindar upplýsingar gefa til kynna. Trygging fyrirtækisins fyrir þvi aö hinar ýmsar deildir Dows skiluöu gróöa byggöust ekki sist á þvi, aö yfirmenn fyrirtækis- ins eiga glfurlega mörg hlutabréf i Dow. Samanlagt eiga forstjórar Dows („Bankinn” kallar einn þeirra sameign forstjóranna) yfir 135 miljónir dollara i hlutabréfum einum saman.en þar aö auki eiga þeir ónotaöan forkaupsrétt aö 700 þúsund hlutabréfum. Eins og hlekkir í keðju Zoltan Merszei er maöur sem sifellt er á höttunum eftir nýjum löndum, sem bjóöa upp á óunnar auölindir, ódýran vinnukraft og miklar orkulindir. t greininni i FORTUNE segir: „Merszei er þessa stundina (1977) aö semja um byggingu 6 stórra efnaiöjuvera hér og þar i heiminum. Hvert þeirra kostar um hálfan miljarö dollara I byggingu.” Sem dæmi um sókn Dow Chemical Company I heiminum má nefna áralöng viöskipti viö Sovét, og ennfremur á fyrirtækiö mestu útflutningsviöskipti viö Austur-Evrópu allra vestrænna fyrirtækja, eöa sem nemur 200 miljónum dollara á ári. Fyrir tveimur árum byggöi Dow efna- iönver I Júgóslaviu I samvinnu viö Idustrija Nafte, stærstu efna- hreinsunarstöö landsins. Efna- iöjuveriö kostaöi 700 miljónir dollara, og aö sögn Merszeis er þetta tilraun til aö komast inn á efnaiönaöarmarkaö Austur- Evrópu I stórum mæli. Aö viöbættum raforkuverum I Júgó- slaviu nemur fjárfesting Dows þar I landi um 1 miljaröi dollara. Eöa eins og Merszei segir: „Þetta er tilraun upp á einn miljarö dollara.” Merszei var alls staöar. Hann geröi samning viö Saudi-Arabiu um byggingu jaröoliustöövar i landinu, sem kostaöi 800 miljónir dollara, „vegna þess”, eins og forstjórinn oröaöi þaö, „aö sum ný lönd, sem viö eigum viöskipti viö, búa yfir miklum og góöum auölindum, en vantar tækni- væöingu og menntaöan mannafla hríngurinn sem reyndi að koma upp stórtækum efnaiðnaði á íslandi á borö viö okkar. Þess vegna tengjumst viö þjóöum eins og hlekkir i keöju.” En stundum mætir Dow Chemi- cal Company erfiöleikum erlendis. Þannig varö til dæmis draumurinn um Indónesiu aö engu, þegar fyrirtækiö komst aö raun um aö landiö þurfi aö veita 100 miljón dollara til alls kyns framkvæmda, ef Dow hygöist reisa þar efnaiönaöarver. Einnig segir i skýrslu félagsins um Miö- Austurlönd aö „menntun starfs- krafta sé Htil, ófullkomnar og yfirfullar hafnir auk óstööugleika i stjórnmálum og stjórnun land- anna”. Dow fœr augastað á íslandi (Jtsendarar Dow Chemical Company fengu um siöir auga- staö á Islandi. Þann 4. júni 1973 skrifar milligöngumaöur Dow Chemical, maöur aö nafni Albert Muller, bréf til Jóhannesar Nor- dals, þar sem hann rekur helstu áform Dows Chemicals á íslandi. Muller byrjar á þvi aö vitna I fund sem hann hefur átt meö ein- um af forstjórum Dows, Mr. Ro- bert Hansen, I New Jersey i Bandarikjunum. Greinilegt er á bréfinu, aö þetta er ekki i fyrsta skipti sem þessir tveir menn eiga bréfasamband, en I bréfinu segir: „Þessi fundur var framhald á fyrsta fundi okkar I Cherry Hill, New Jersey, og fór aö mestu leyti I aö svara spurningum Dows um áhuga Islands á orkufrekum iönaöi, auölindir landsins, yfirlit yfir efnahaginn og almenn fram- tiöaráform I raforkumálum. 1 þessu sambandi lét ég M.r Hansen fá allar fáanlegar upplýsingar og skýrslur I hendur, en lég hann ekki fá hinar sérstöku upplýsingar sem varöa mat á „Sjóefnum”, sem Rannsóknarráö rikisins og fleiri hafa samiö.” Siöan telur Muller upp aöal- áhugamál Dows varöandi Island: saltframleiöslu, framleiöslu á klórinsóda, á magnesium-málmi, naftaframieiöslu og framleiöslu á klórineruöum kolefnum (chlor- inated hydrocarbons). Undir- staöa slikrar framleiöslu sé klór- verksmiöja, sem gæti framleitt eitt þúsund tonn af klór daglega. Til aö slik verksmiöja ásamt viöbótarverksmiöjueiningum gæti risiö hér af grunni hérlendis, segir Muller, aö eftirfarandi hrá- efni þyrfti til: Raforka: 150 — 180 MW Salt:800 þús.-1.000.000tonná ári. Nafta- eöa gasolia: 50.000 — 70.000 tunnur á dag. Siöan segir orörétt i bréfinu: „Aö viöbætrri upptalningunni aö ofan þyrfti kalkstein, dólómit, sjóskeljar eða önnur kalksam- bönd I nægilegu magni til fram- leiðslu magnesium-hydroxiö úr sjó. Einnig er mikillar gufuorku krafist viö slika framleiöslu. Ekki liggur neitt endanlegt yfirlit yfir fjárfestingu aö þessari verk- smiöjustærö fyrir, en aö minu áliti er hér um aö ræöa fjár- festingu aö upphæö margra milj- óna dollara. Einnig er krafist stórs yfirráöasvæöis fyrir verk- smiöjuna ásamt nálægri, djúpri höfn, sem gæti minnsta kosti tekiö 40-60 þúsund tonna skip. Vildu Hrauneyjar fossvirkjun Dow Chemical Company var einnig búiö aö mynda sér skoöanir um hvaöa orkulindir lslands mætti nýta til raforku til verksmiöju þeirra: „Aö ofangreindum staö- reyndum athuguöum, er þaö ljóst, aö bygging slikrar verk- smiöju mundi taka minnsta kosti fimm ár. Ég benti Hr. Hansen á, aö á timabilinu 1978- 79 yröi fyrir- huguö virkjun á Hrauneyjarfossi á Lokastigi, en hún er nauösynleg til aö veita þá raforku sem viö óskum eftir.” Hr. Muller gerir dr. Jóhannesi Nordal þaö ljóst i bréfi sinu, aö til aö Dow Chemical Company geti metiö stööu sina þurfi islensk yfirvöld aö senda fyrirtækinu öll gögn varöandi saltmagn i sjó umhverfis landið, nýjustu upplýsingar um hugsanlegan staö fyrir verksmiöjuna, efnasam- bönd i islenskri náttúru, h a f n a r á s t æ ö u r , allar upplýsingar um ve4urfar og hitastig, magn sjóskelja Sunnudagur 18. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Zoltan Merszei, 56 ára, stjórnarformaöur i Dow Chemical Company. Hann er Ungverji aö uppruna. en feröast á kanadisku vegabréfi um heiminn I stööugri leit aö nýjum löndum, sem félagiö hefur áhuga á aö fjárfesta i. Þessi mynd var tekin fyrir tveimur árum, en þá var Merszei yfirmaöur Evrópu-deildar Dows, en aöalbækistöövarnar eru I Horgen, Sviss. Merszei hefur sjálfur teiknaö húsin enda arkitekt aö mennt. ísland og erlendir audhringir 2. GREIN % umhverfis landiö,-skatta, vinnu kraft og laun, þróun i efnahags- málum og innri byggingu o.s.frv. I stuttu máli: Dow Company fór fram á nákvæma skýrslu um allar helstu staöreyndir hérlendis, bæöi i jaröfræöilegum, þjóöfélagslegum, efnahagslegum og pólitiskum skilningi. Meiríhlutaeign íslands kom ekki til greina Sföan segir Muller: „Nokkrum tima var eytt i aö ræöa stööu Islands i dag gagnvart þessum fyrirætlunum. Ég skýröi hr. Hansen frá þvi, aö Island heföi ákveöiö, aö hag landsins væri best borgiö meö meirihlutaeign íslendinga i stóriöjuverum, sem reist væru á Islandi. Þetta gæti oröiö mikiö vandamál, þareö Dow litur svo á, aö tækni félagsins, sérstaklega hvaö varöar klór- framleiöslu, en á þvi sviöi er Dow stærsti framleiöandi I heimi, sé sú mesta i viöri veröld, og fyrirtækiö óskar eftir þvi aö halda áfram aö hafa alger yfirráö á þeim markaöi. Hins vegar mundi félagiö lita á sameign hýrum augum, ef um önnur svæöi fram- leiöslunnar væri aö ræöa, sem ekki væru jafn viökvæm. Ég gaf þaö einfaldlega til kynna, aö staöa Islands væri breytileg og aö tillögur um óllka hlutaöild aö mismunandi deildum fyrirhugaös efnaiöjuvers yröu teknar til gaumgæfilegrar athugunar af lslands hálfu.” Hr. Albert Muller virtist furöu öruggur aö tala fyrir Islands hönd meö tilliti til ofangreindra orða, og áfram heldur bréfiö i sama anda: ,,Ég benti á, aö tsland væri fúst til aö láta af hendi öll nauösynleg gögn til aö staöfesta skriflega svör min, sem ég, aöspuröur, veitti á þessum fundi.” I enda bréfsins stingur svo hr. Muller upp á þvi, aö næsta skref Islendinga veröi aö bjóöa full- trúum Dows Chemicals Companys til Islands til áfram- haldandi viöræöna um efnaiöju- veriö. Framleiddi napalm fyrir Bandaríkjaher í Vietnam Efni þau, sem Dow Chemical hugöist framleiöa hérlendis og sem talin hafa veriö aö ofan, eru öll grundvallarefni sem siöan eru seld áfram til ýmiss konar fram- leiöslu. Þaö sem einkennir rekstur Dows er, aö félagiö vinnur ekki vörur endanlega fyrir neytendur, heldur selur hálfunnar hrávörur til annarra verksmiöjuvera. Dow Chemical var mikill framleiöandi napalms, sem beitt var I striö Bandarikj- anna I Vietnam. Vegna mót- mælaaögeröa heima fyrir, og ekki sist i háskólum um gjörvöll Bandarikin, lagöi Dow beina napalm-framleiöslu niöur, en óvist er hvort fyrirtækið hefur haldiö áfram aö selja frumefni til napalmssprengjugeröar áfram. Klórineruö kolefni (clorinated hydrocarbons) sem félagiö haföi m.a. áhuga á aö framleiöa á Islandi, eru nokkuö langsótt til napalmgeröar, enda var striöinu I Vietnam lokiö á þeim tima, sem Dow sótti hve haröast aö Jóhannesi Nordal (júnlmánuöi 1973). Napalmsprengjur eru einkum unnar úr kókoshnetuoliu og naftansýrum (bensen-hringa- sambönd). Frumefniö i þær er jaröolía, en Dow á margar jaröoliustöövar viös vegar um heiminn. Hins vegar eru klórineruö kol- efni notuö I ýmiss konar efna- iönaö, m.a. I táragassprengjur. Magnesium málmar eru notaöir samkvæmt ársskýrslum Dow Chemical Company i „stál- framleiöslu, álblending, bygg- ingarvörur og hernaöargögn”. En eins og fram hefur komiö haföi Dow Chemical mikinn áhuga á framleiöslu magnesium- málms hérlendis. Mú tugreiðslur:R úmar 3 miljónir dollara Litum aöeins nánar á Dow Chemical Company, auöhringinn bandariska, sem haföi áhuga á stórtækum efnaiönaöi á Islandi. Dow Chemical er þriðji stærsti efnaframleiöandi Bandarikjanna á eftir E.I. du Pont og Union Car- bide. Félagiö ræöur yfir tæplega 60 þúsund starfsmönnum, þar af er tæpur helmingur starfandi utan Bandarikjanna. Dow á fjölda annarra fyrirtækja og systurfyrirtækja. M.a. á félagiö 90% I svissneskum banka, sem einfaldlega heitir Dow Banking Corporation, og hluta I banka i Hollandi. Dow Chemical Company er skráö I Delawere i USA, riki þar sem skattur er lágur, og minni upplýsingaskyldur varöandi rekstur fyrirtækja en annars staöar I Bandarikjunum. Meöal annarra fyrirtækja sem skrá sig i Delawere-riki má nefna risa- fyrirtækiö IBM. Eitt stærsta systurfyrirtæki Dows, er skráö á Netherlands Antilles, eyjaklasa i Vestur- Indium, sem er i eigu Hol- lendinga. Þar eru rekstrarskilyrö einkar hagkvæm, skattafrihöfn og önnur hlunnindi. Dow Chemical Company starfar mikiö utan Bandarikj- anna eins og komiö hefur fram. Félagiö ver miklum upphæöum árlega til aö tala embættismenn og rikisstjórnir ýmissa ianda á sitt band. Samkvæmt skýrslu Veröbréfaeftirlits Bandarikjanna (Securities and Exchange Comission) frá árslokum 1976 varöi Dow Chemical rúmum 3 milljónum Bandarikjadollarai aö múta ráöamönnum og einstak- lingum erlendra rikja. Þessir mútupeningar skiptast svona: $ l.974.700;var greitt beint eöa óbeint til erléndra viöskipta vina til aö öölast eöa halda viöskiptasamböndum. $ 444.400; var ráöamönnum minni rikis- stjórna borgaö fyrir aö hraöa málefnum félagsins og greiöa götu þess. $ 408.700-Jór I aö hag- ræöa sköttum félagsins á erlendri grund og $ 252.300 kostaöi aö halda vöruveröi félagsins óbreyttu. 1 athugasemd Veröbréfaeftirlitsins segir m.a.: „Allar þessar greiöslur voru skráöar I bókhaldi félagsins sem útgjöld, en hvergi réttilega færöar né skjalalega réttar.” Auðhrigirnir verða færri og stærri Carl A. Gerstacker var stjórnarformaöur Dows Chemicals og þekkt nafn I alþjóö- legum viöskiptaheimi: maðurinn sem átti sér draum um eyjuna, á sér fleiri drauma. 1 viötali viö bandariskt timarit, og sem m.a. hefur birst I bókinni „Taming the Giant Corporation „(eftir Nader, Green og Seligman), segir Gerstacker um stærö auöhringa: „Þaö hefur veriö sannaö rækilega, aö stærö félaga er gifurlegur kostur og i sumum tilvikum aigjör nauösyn. Vandamál okkar tlma munu krefjast stærri og umsvifameiri stórfyrirtækja en viö ráöum nú yfir... Viö veröum aö kasta gömlum og úreltum hugmyndum okkar um stærö fyrir borö og vinna bug á hræöslu okkar viö stærð félaga.” I næstu grein veröur sagt frá tilraunum erlendra aöila aö reisa hér oliuhreinsunarstöð og tengsl- um innlendra ráöamanna og félaga viö erlendar lánastofnanir og auöhringi. fOÍIV Xjili TRS OFAMElJí IC V G 364 4 96 136 B A’.VSII IXCTll \. I ) Þannig skiptust mútugreiöslur Dow Chemical til fyrirtækja, ráöamanna og rikis- stjórna utan Bandarikjanna: 64% til aö öölast eöa halda viöskiptasamböndum, 15% handa ráöamönnum rikisstjórna til aö greiöa götu félagsins, 13% til aö hagræöa sköttum félagsins erlendis, og 8% til aö halda vöruveröi óbreyttu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.