Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. desember 1979 MÓÐVILJINN — SIÐA 7 Indriði G. Þorsteinsson: UNGLINGSVETUR Skáldsagan Unglingsvetur er raunsönn og kimin nútimasaga. Hér er tef It f ram ungu fólki, sem nýtur gleði sinnar og ástar, og rosknu fólki, sem lifað hef ur sina gleðidaga, allt bráðlifandi fólk, jafnt aðalpersónur og aukaper- sónur, hvort heldur það heitir Loftur Keldhverfingur eða Sig- urður á Fosshóli. Unglingarnir dansa áhyggjulausir á skemmti- stöðunum og bráðum hefst svo llfsdansinn með alvöru sina og ábyrgð. Sumir stíga fyrstu spor hans þennan vetur. En á þvi dansgólfi getur móttakan orðið önnur en vænst hafði verið — jafnvel svo ruddaleg að ies- andinn stendur á öndinni. A BRATTANN- minningar Agnars Kofoed-Hansens Höfundurinn er Jóhannes Helgi, einn af snillingum okkar i ævi- sagnaritun með meiru. Svo er hugkvæmni hans fyrir að þakka að tækni hans er alltaf ný með hverri bók. I þessari bók er hann á ferð með Agnari Kof oed-Hansen um grónar ævislóðir hans, þar sem skuggi gestsins með Ijáinn var aldrei langt undan. Saga um undraverða þrautseigju og þrekraunir með léttu og bráð- fyndnu ivafi. Magnea J. Matthiasdóttir: GOTURÆSISKANDIDATAR Reykjavikursagan Göturæsis- kandidatar hefði getað gerst fyrir 4-5 árum, gæti verið að gerast hér og nú. Hún segir frá ungri menntaskólastúlku sem hrekkur út af fyrirhugaðri lifs- braut og lendir i f élagsskap götu- ræsiskandidatanna. Þeir eiga það sameiginlegt að vera lágt skrifaðir i samfélaginu og kaupa dýrt slnar ánægjustundir. Hvað verður i slikum félagsskap um unga stúlku sem brotið hefur allar brýr að baki sér. ÁRINOKKAR GUNNLAUGS íiRETI; Lir<CK GRONBLCU Grete Linck Grönbeck: ARIN OKKAR GUNNLAUGS Jóhanna Þráinsdóttir íslenskaði Grete Linck Grönbech listmálari var gift Gunnlaugi Scheving list- málara. Þau kynntust i Kaupmannahöf n og fluttust siðan til Seyðisf jarðar 1932, þar sem þau bjuggu fil 1936 er þau settust að I Reykjavik. Grete Linck fór utan til Danmerkur sumarið 1938. Hún kom ekki aftur og þau Gunnlaugur sáust ekki eftir það. Meginhluti bókar- innar er trúverðug lýsing á Islendingum á árum kreppunnar, lifi þeirra og lifnáðarháttum, eins og þetta kom fyrir sjónir hinni ungu stórborgarstúlku! Guðrún Egilsson: MED LlFIÐ I LUKUNUM Þessi bók segir frá rúmlega þrjátiu ára starfsferli pianósnill- ingsins Rögnvalds Sigur- jónssonar. Sagan einkennist af alvöru listamannsins, hreinskilni og viðsýni og umfram allt af óborganlegri kímni sem hvarvetna skin i gegn, hvort heldur listamaðurinn eigra I heimasaumuðum molskinnsföt- um um islenskar hraungjótur eða skartar i kjól og hvitu i slæsileg- um hljómleikasölum vestur við Kyrrahaf eða austur við Svarta- haf. Guðmundur G. Hagalin: ÞEIR VITA ÞAD FYRIR VESTAN Þeir vita það fyrir vestan f jallar um þau 23 ár sem umsvifamest hafa orðið i ævi Guðmundar G. Hagalins, f yrst þriggja ára dvöl i Noregi, siðan tveggja ára blaða- mennska i Reykjavik og loks Isa- fjarðarárin sem eru meginhluti bókarinnar. isafjörður var þá sterkt vlgi Alþýðuf lokksins og kallaður ,,rauði bærinn". Hagalin var þar einn af framámönnum flokksins ásamt Vilmundi Jónssyni, Finni Jónssyni, Hannibal Valdimars- syni o.f I. Bókin einkennist af lifs- f jöri og kimni, og hvergi skortir á hreinskiln.. Svend Ott S. MADS OG MILALIK Jóhannes Halldorsson islenskaði Falleg myndabók og barnabók frá Grænlandi eftir einn besta teiknara og barnabókahöfund Dana. Hún segir frá börnunum Mads og Naju og hundinum þeirra, Milalik. Vetrarrikið i Grænlandi er mikið og hefði farið illa f yrir Mads og Naju ef Milalik hefðt ekki verið með þeim. (jfj Almenna bókafélagið Hans W.:son Ahlmann: I RIKI VATNAJOKULS Þýðandi Hjörtur Pálsson i riki Vatnajökuls segir fra leið angri höfundarins, Jóns Eyþórs sonar, Sigurðar Þórarinssonar, Jóns frá Laug og tveggja ungra Svia á Vatnajökul vorið 1936. Þeir höfðu auk þess meðferðis 4 græn landshunda, sem drógu sleða um jökulinn og vöktu her meðal almennings ennþá meiri athygli en mennirnir. I fyrri hlutanum segir fra strið inu og barningnum a jökiinum Seinni helmingurinn er einkar skemmtileg frásögn af ferð þeirra Jóns og Ahlmanns um Skaftafellssyslu. ,,lsland og ekki sist Skaftafellssysla er engu öðru lik, sem ég hef kynnst," segir prófessor Ahlmann Sigilt rit okkur Islendingum, nærfærin lýsing á umhverfi og folki, næsta óliku þvi sem við þekkjum nu. aðeins 44 arum siðar.. Austurstraatí 18 Sími 19707 Skemmuvegi 36 sími 73055 Verkefnaval Litla leikfélagsins er engin tilviljun. Þetta er fjórða starfsár félagsins, en þriöja verk- iö sem sett er á fjalirnar eftir Jónas. Ogóhætt mun aö fullyröa, aö Þiö muniö hann Jörund er lang- viöamesta uppsetning félagsins til þessa. „Þaö má meö sanni segja, aö Jónas Arnason sé okkar uppá- halds leikritahöfundur”, segir Sigfús Dýrfjörö, en hann er formaöur Litla leikfélagsins. „Verk Jónasar hafa þann megin- kost, aö þau eru afar aögengileg, þau eru létt og lipurlega skrifuð, skemmtileg, og ná þannig býsna vel til okkar áhorfendahóps, auk þess, sem þau hafa ætlö einhvern góöan boöskap fram aö færa, og eiga aö geta vakiö fólk til umhugsunar. Og þá, hugsa ég, er tilganginum náö, ef leikhúsinu tekst aö vera skemmtilegt og vekja heilabrot á einni og sömu stundinni”. íslandssagan í frjálslegri útfærslu Leikararnir eru aö búa sig fyrir æfingu kvöldsins, faröarar munda penslana og sumir leikaranna eru nær óþekkjanlegir eftir á. Hjördis Bergsdóttir („Tökum lagiö”) dyttar aö smáatriöum i bUningum, en þetta er hennar frumraun i leikbUn- ingagerö. Þaö er ekkilaust viö aö frumsýningarspenna sé komin i fólk. „Trióið má vera aöeins hressara i upphafinu. Getiö þiö ekki rifist og skammast dálitiö hvert viö annaö?” spyr leikstjórinn. Og trióiö lofar góöu rifrildi ekki siöar en á frumsýn- ingu. „Gott”. Ogleikstjórinn þýtur burt, önn- um kafinn i' leit aö nýjum fórnar- lömbum smámunaseminnar. En smáatriöineru gjarnan þau atriöi sem skera Ur um sýninguna. Og þaö er aö mörgu aö hyggja. Leikstjórinn kallar og spyr, hvort allir séu ekki reiöubúnir, og skömmu siöar myrkvast salurinn og þaö birtír á trióinu, sem segir okkur upphaf sögunnar af Jörundi hundadagakonungi og feröum hans um Island, og hinni kúguöu nýlenduþjóö undir danska valdinu. Og rifst hressi- Eins og vant er» hefja leikfélögin starf sitt snemma að vetrinum, og er afrakstur þess að líta dagsins Ijós nú um þessar mundir; sum hver eru reyndar þegar búin að hafa veglegar sýningar, önnur í þann mund að fara að fumsýna. Eitt þeirra, Litla leikfélagið í Garðin- um, frumsýndi I gærkvöldi hinn velþekkta leik Jónas- ar Árnasonar, „Þið munið hann Jörund," undir leikstjórn Jakobs S. Jóns- sonar. Þjóðviljinn fylgdist með æfingu á leikritinu sfðastliðinn fimmtudag, og eru meðfylgjandi Ijós- myndir teknar við það tækifæri. lega. Og fyrr en varir er leikurinn hafinn, og sögupersónur Jónasar birtast okkur , hver a fætur annarri, Islandssagan birtist okk- ur I mjög frjálslega meö farinni Utfærslu. Nokkrir áhorfendur á æfingunni hlæja, klappa, taka undir söng. Leikstjórinn fylgist meö og hripar viö og viö nokkur orö á blaö sér til minnis. Baksviös er Ivið rólegra en á sviöinu. Fyrst og fremst af tækni- legum ástæöum, þvl viö liggur aö hvert orö glymji inni I sal, sem Charlie Brown: ÞU ert búinn aö rikja I einn mánuö og þrem dög- um betur án þess aö hengja nokk- urn mann. Lýöurinn tekur ekki mark á slikum kóngi. „Þaö hefur veriö afskaplega gaman aö vinna aö Þiö muniö hann Jörund meö fólkinu hérna i Garðinum. Mannskapurinn er hress og kátur, og leggur metnaö sinn I aö vel sé aö verki staöiö. Og þaö hefur ekki svo lltiö aö segja. Vinnan hefur verið erfiö, ég neita þvi ekki, en hún hefur jafnframt veriö mér, og aö ég hygg öllum hópnum, mjög góöur skóli. Þaö Framhald á bls. 25 Kj,A Z'* „Drekkum skál, þvi aö risin er sú öld, sem illmennum færir sin mála- gjöld..” Jörundur kóngur, meö hirösveinum slnum, Laddie og Charlie Brown. — Ljósm. Hreggviöur Guögeirsson. þar er talað. Athygli blaöamanns er vakin á aöstööunni, eöa öllu heldur aöstööuleysinu. Fyrir nokkrum árum var samkomu- húsiö I Garöinum endurbyggt aö verulegu leyti en athafnasvæöi leikara aftan viö sviöiö, san og sviöiö sjálft var látiö óhreyft. Þarna er þröng á þingi, ekki slst, þegar jafn fjölmennur hópur leikara og þessi sýning krefst þarf aö koma sér fyrir. „Þaö bjargar málunum”, segir einhver, „aö þaö er alltaf eitthvaö af fólki inni á sviöi. Annars myndi nú einhver svitna hérna”. Og blaðamaður svitnar. Mannskapurinn hress og kátur Aö endingu tekst okkur aö króa leikstjórann Jakob S. Jónsson af I nokkrar örstuttar mlnútur. Lokaatriöi leiksins er aö renna sitt skeiö á enda, og um leiö og ljósin slökkna fær hann á sig spurningabunu. Litid inn á æfingu hjá Litla leikfélaginu í Gardinum Þið munid hann Jörund

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.