Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 9. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 Jón Sigurðsson Framhald af bls. 6 félagi einu i Worms. Þetta félag „hefur tekiö aö sér aö safna fé af sjálfviljugum gjöfum til aö reisa af stórgeröa myndastyttu úr eiri trúbótarmanninum dr. Martin Lúther á þeim staö, er hann meö hinni hetjulegu trúarjátningu sinni 18. dag aprflmánaöar 1521 frammi fyrir keisaranum og höföingjum rikisins hefur lagt eins og hyrningarsteininn aö okk- ur evangeliskum kirkjum á jaröriki”. Og eins og nærri má geta eru íslendingar hvattir til aö gefa til styttu þessarar af sinu trúaöa hjarta. Fróölegur samanburöur: Ann- arsvegar áskorun um aö reisa stórgeröa styttu af Lúther, hlaupa undir bagga meö hertoganum i Hessen á Þýska- landi. A hinn bóginn: áskorun Reykhólamanna um aö styrkja Jón Sigurösson svo hann þurfi ekki aö hætta pólitiskri baráttu sinni. Út á boösbréf Reykhólamanna — sem allur landslýöur gat séö á prenti — söfnuöust 47 rikisdalir. En hinsvegar brugöust menn af mikilli röggsemi viö hjálpar- beiöni stórhertogans og söfnuöu handa honum I styttuna fjórtán hundruö og áttatíu rikisdölum! Og á árinu 1855, þegar fulltrúar á Þingvallarfundi lofa aö safna i heiöursgjöf handa Jóni Sigurös- syni og veröur ekkert ágengt — á þvi sama ári er safnaö sex hundruö rikisdölum rúmum I einu einasta prófastsdæmi til aö kristna Kinverja. Nóg kaffl og brennivín Þessi saga af viöskiptum íslendinga viö þann mann sem þeir hafa mest lofaö er meira en dapurleg. Enn ömurlegri veröur hún, þegar viö getum lesiö um þaö, aö um þaö leyti sem íslend- ingar sjálfir sýna Jóni Sigurössyni slika fyrirlitningu i verki, vinna ágætir menn danskir aö þvi aö hjálpa honum. Þeir byrja þá á aö veita honum fastan styrk til visindastarfa, sem hélst óbreyttur I tvo áratugi, úr Arna- sjóöi fékk hann einnig álika laun og auk þess verulegar tekjur fyrir ýmisleg önnur störf, einkum aö útgáfum. Þaö er ekki nema von aö Jón Guömundsson ritstjóri léti þá skoöun uppi i bréfi til nafna sins og foringja þegar þessi mál voru á döfinni, aö best væri fyrir sig aö hætta þessu „gutli” og gerast búöarloka „þvi aö landar hafa yfir höfuö miklu meiri mætur á þeim sem rýja þá og snuöa en á hinum sem vilja styöja þá”. Hann segir ennfremur aö þaö sé ekki húsbysgjendur ylurinner " góóur AfgreiAum einangrunarplast a Stór-Reykjavikursvsðið fra manudegi — fostudags. Afhendum voruna a byggingarstað. viðskiptamonnum að kostnaðar lausu Hagkvsmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hsfi. ot MlffMni, vi n» , Er sjonvarpió bilaö? Skjárinn Spnvarpsverbtói Bengstaðasírati 38 simi 2-19-4C hægt aö reiöa sig á landsmenn til áreiöanlegs stuönings, nema þá einstöku menn og „helst þá sem einskis mega sér” — miklu heldur séu þeir reiöubúnir aö taka viö boöskap sem þessum „Gef friö um vora daga, góöa prisa og nóg brennivin og kaffi”. (Þetta ku heita „lifskjaragræögi” nú á dög- um). Fyrr og nú Semsagt: tslendingar hafa stórlega fegraö „ástir” forfeöra sinna á Jóni Siguörssyni. En til hvers er veriö aö rifja þaö upp? Til aö sýna fram á aö þaö sé land- lægt aö hugsjónir og reisn i baráttu, fórnfýsi og samstaöa viki fyrir lágkúru, úrtölum og heimsku? Jafnvel þótt margt renni stoöum undir slikan skilning var þetta ekki ætlunin. Ollu heldur gengur okkur þaö til, aö öll sjálfs- fegrun þjóöa og stétta, öll helgisagnasmiö er I meira lagi hæpin. Þaö er óþarft aö okkar tima fólk láti hugfallast i sinni viöleitni, sinni hugsjónamennsku, vegna þess aö þaö trúi þvi aö íslensk þjóö hafi veriö miklu rismeiri fyrir hundraö árum eöa meir og fari heimur mjög versn- andi. t annan staö minnir þessi saga um forfeöur okkar og Jón Sigurösson I nauöum okkur á, aö einnig sú volaöa kynslóö sem brást ágætum leiötoga sinum um miöja siöustu öld, einnig hún átti sér uppreisnar von, sóknar og merkra framfara. AB. Unglingaþáttur Framhald af 12 siöu viö þurfum hins vegar aö greiöa Æskulýösráöi okurleigu, 233 þúsund krónur á kvöldiö, auk söluskatts, STEF-gjalda o.fl. og ef einhver halli veröur þá veröum viö aö borga úr eigin vasa. Hing- aö til hefur aögangseyrir veriö kr. 1000 fyrir meölimi klúbbsins sem erurúml. 70talsins, og 1500—2000 krónur fyrir aöra. Okkur hefur tekist aö halda okkur á mörkun- um, þar til núna aö sjóöurinn er kominn i 3000 kr minus. Samt er öll vinna unnin i sjálfboöa- mennsku. Þaö er óskiljanlegt hvers vegna ráöamenn reyna ekki aö aöstoöa meö einhverjum hætti, nú þegar unglingar hafa sýnt þaö svart á hvitu aö þeir vilja leggja ýmislegt á sig til aö bæta ástandiö. Þaö er margt sem bendir til þess að þessi félags- skapur okkar sé ýmsum mikils viröi er nálægt honum hafa kom- iö. Til dæmis hafa nokkrir krakk- ar sem ég hef kynnst i starfi minu á Unglingaheimili rikisins tekiö þátt i starfsemi klúbbsins og fengiö heilmikið útúr þvi. Þeir hafa fengiö þarna tækifæri til aö mynda vináttutengsl viö jafn- aldra sina á samstarfsgrundvelli, og þaö er þeim mikilvægt. Saltvík/ skíðaferð o.fl. Ég vil geta þess aö i nóvember s.l. fór Unglingaklúbburinn i helgarferö i Saltvik, i þeirri ferö voru u.þ.b. 60 þátttakendur og hún lukkaöist mjög vel. Viö höfum á stefnuskránni aö bregöa okkur i skiöaferö á næstunni og ýmislegt annaö er fyrirhugaö. 15. desember næstkomandi veröur siöasta ball ársins á vegum Unglingaklúbbsins haldiö, von- andi veröa þau fleiri i framtlöinni, — þaö er ekki hægt aö gefast upp þegar allt er fariö aö ganga svona vel. 1 hugmynda- bankanum okkar eru ótal góöar hugmyndir, sem okkur langar til aö vinna úr á næstunni. Markmiö þessa klúbbs er fyrst og fremst aö ýta undir hugmyndir krakkanna sjálfra. 1 byrjun voru margir feimnir, en þaö er að mestu fyrir hf Verslanir okkar og skrifstofur verða lokaðar á morgun, mánudag frá kl. 12.30-15.00, vegna jarðarfarar. KAUPFELAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Hið íslenska bókmenntafélag AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn laugardaginn 15. des. 1979 kl. 14.00 að Hótel Borg (Gyllta salnum). Dagskrá: 1. venjuleg aðalf undarstörf sbr. 18—21. gr. félagslaga. 2. Minnst 100. ártiðar Jóns Sigurðssonar 3. Sveinn Einarsson, Þjóðleikhússtjóri flytur erindi: Um leikstjórn. Stjórn og fulltrúarráð. Framhald af bls. 7 held ég aö skili sér I sýningunni, og þá er ekki unnið til einskis. Verkef navaliö hjá Litla leikfélaginu hefur aö minu viti veriö til fyrirmyndar. Þaö er gott til þess aö vita, aö farsadraslið er á undanhaldi og áhugafélögin farin aö velja sér veröugri verkefni. Þaö hlýtur aö auka gildi þeirrar vinnu, sem innt er af hendi og veröa til þess, aö einhverjusé fórnandi þann tima, sem verkiö er i undirbúningi. Viö breytum ekki miklu frá þeim texta sem fluttur var I Iönó á sinum tima. En ég held aö þaö sé óhætt aö segja, aö töluveröu sé breytt i' uppsetningunni sjálfri, enda ekki hægt til dæmis bara hússinshérna vegna, aö fara eftir sýningunni þar. Enda væri þaö, held ég, afskaplega ófrjótt og litið spennandi aö þora ekki aö fara aðrar leiöir I leikhúsi en þær sem þegar hafa veriö ruddar”. Nú rauk Jakob á fætur, enda leikararnir viöbúnir aö fara yfir sýninguna og leggja á minniö lokaúrbætur fyrir general- prufuna. Frumáýningarskjálftinn en svo. Og vist er að Þiö muniö hann Jörund i uppsetningu Litla leikfélagsins i Garðinum, veröur hin besta skemmtun. Vi r Maöurinn minn, faöir okkar og tengdafaöir Friðrik Gislason fyrrverandi kirkjuvöröur, veröur jarösunginn frá Laugarneskirkju mánudaginn 10. des. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afbeöin, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Laugarneskirkju. Sigriöur Ásmundsdóttir Bjartey Friöriksdóttir Jóhanna Friöriksdóttir Pálmi Friöriksson Börn og barnabörn Þorsteinn Guönason Slguröur Sigurösson Anny Astráösdóttir Útför Jóhanns Bjarna Kristjánssonar Hraunbæ 86 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. desember kl. 13.30. Olga Þórhallsdóttir Ólöf Marfa Jóhannsdóttir Þórhallur Dan Jóhannsson Salbjörg Magnúsdóttir Kristján Andrésson höfundar eiga efni i bókinni Magnús Pálsson Ólína Jónasdóttir Sigurður Breiðfjörð Sveinn Björnsson Sveinn Gunnarsson Tryggvi Gunnarsson Þorsteinn Jónsson Þórbergur Þórðarson Eftirtaldir tuttugu og sex Anna Thorlacius Ágúst Vigfússon Árni Óla Bernharð Stefánsson Bjartmar Guðmundsson Bríet Bjarnhéðinsdóttir Elinborg Lárusdóttir Gísli Jónsson Guðmundur Björnson Guðmundur Jónsson Guðný Jónsdóttir Guðný Jónsdóttir Borgfjörð Hermann Jónasson, Þingeyrum Indriði Eiharsson Ingólfur Gíslason Jón Steingrímsson Jónas Sveinsson Magnús Á. Árnason SAFN ENDURMINNINGA MANASILFUR GILS GUÐMUNDSSON VALDI Hér er að finna fjölbreytilegt sýnishorn minninga eftir fólk úr öllum stéttum, konur og karla, allt frá séra Jóni Steingrímssyni til núlifandi manna. Hér eru öðru fremur valdar frásagnir„þar sem lýst er með eftirminnilegum hætti sálar- og tilfinningalifi sögumanns- ins sjálfs eða hvernig hann skynjar tiltekin fyrirbæri tilverunnar, sé hann þess umkominn að veita lesandanum hlutdeild I Kfsreynslu sinni,“ segir Gils Guðmundsson I formála. MÁNASILFUR — skuggsjá islensks mannlifs. Bræóraborgarstíg 16 Sími 12925-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.