Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 26
2:6 StÐA — ÞJÓÐ.VILÍINN Sunnudagur 9. desember 1979 'fÞJÓÐLEIKHUSIfi Óvitar i dag kl. 15 -Uppselt A sama tíma aö ári 1 kvöld kl. 20 Sf&asta sinn. Litla sviöið: Kirsiblómá Noröurfjalli i kvöld kl. 20.30 Sf&ustu sýningar fyrir jól. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 U.IKI'iLV. KKYKJAVlKl IK " OFVITINN i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Sf&ustu sýningar fyrir jól ER ÞETTA EKKI MITT LIF? laugardag kl. 20.30. Sföasta sýning fyrir jól. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. Upplýsinga- simsvari allan sólarhringinn. Brúin yfir Kwai-fljótiö Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Alec Guinness, William Hoiden, o.fl. heimsfrægutn leikurum Endursýnd kl. 9 Rönnuö innan 12 ára sýnd kl. 3 og 6. Sföasta sinn. TONABIO Vökumannasveitin (Vigilante Force) | They called it God's Country > ...until all hell broke Inose* Mþf ^ORCE KRIS KRISTOFFERSON JAN MICHAEl VINCENT ."V16ILANTE FORCE" i » amá _ . - leiwv nwCRl ■ H fiWHrn HTtB Leikstjóri: George Armitage. ABalhlutverk: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Et sjonvarpió bilað? Skjárinn Sjönvarpsvsrlistói Bergstaáasfrati 38 Lostafull poppstúlka ISðt Þaö er fátt sem ekki getur komiö fyrir lostafulla popp- stúlku.... Spennandi, djörf, ensk litmynd. Bönnuö innan 16 ára • Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Simi11475 Kvenbófaf lokkurinn NO RIG WAS TOO BIG FOR THEM TO HANDLE! A MARK l USU» MCtUMS/LT. ÍUO. *C mSÍKTATIOH Hörkuspennandi ný, banda- risk kvikmynd meö Claudia Jennings og Gene Drew. lslenskur texti. Böunuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Strumparnir og töfraf lautan Barnasýning kl. 3. Ný kvikmynd gerö WERNIR IIERZOG. NOSFERATU, þaÖ er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvl hefur veriö haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Skopkóngar kvikmyndanna Ein allra skemmtilegasta skopmyndasyrpa sem gerö hefur veriö, meö Chaplin, Gög og Gokke, Buster Keaton, Ben Turber og fl. Barnasýningkl. 3. Engin sýning i dag. Mánudagsmyndin Vertu góö elskan Bráöfyndin frönsk mynd. Leikstjóri: Roger Coggio Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁS B I O Slmi3207S Læknirinn frjósami I, 'm Ny djðrf, bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt I tilraunum á námsárum slnum er leiddu til 837 fæóinga og allt drengja, Aöalhlutverk: Christopher Mitchell. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Brandarakallarnir Dagblaöiö „Eftir fyrstu 45 mínútumar eru kjálkarnir orönir mátt- lausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. Islenskur texti. flliSTURBÆJARKIll Valsinn (Les Valuseuses) Hin fræga, djarfa og afar vin- sæla gamanmynd i litum sem sló aðsóknarmet fyrir tveim árum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Barnasýning ki. 3. Fimm komast i hann krappan O 19 OOO - salur/j SOLDIER BLUE CANDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Endursýnd kl. 3-6 og 9. - salur Launráð i Amsterdam ROBERf MITCHUM @38 Amsterdam — London — Hong Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka. ROBERT MITCHUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -------salur ^ ■ 1 Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Skrítnir feðgar enn á ferö Sprenghlægileg grlnmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Islenskur texti. alþýdu- leikhúsid RjómÁrásir Sýning sunnudag kl. 20.30 i Lindarbæ. Sf&asta sýn. íyrir jól. Miöasaia I Lindarbæ ki. 5—7. Sfmi 21971. er búið að sti la Ijðsin? apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk 7. des. til 13. des. er i Lyfjabúöinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og heigidags- varsla er i Lyfjabúöinni Iöunn. Uþplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavof'sapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 111 00 Seltj.nes. rr- similllOO Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögregla Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 1 simi5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftaiinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspftal- ans*. Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. - föstu- daga kl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga ki. 14.oo — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15,00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö ' — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleþpsspitalinn — alla daga ld, 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — heigidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti Í nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar .'lRvöId^inæturB^^Telgid?ga,~ varsla er á göngudeíld Land- spltalans, slmi 2J230^ ' SlysavarOstofan, slmi 81200, 'opin allan sólarhringinn. Upplysingar um lækna og Jyfjaþjónustu I sjaifsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kf. '7.00 — 18.00, sfmi 2 2414. félagslíf Kvenfélag Langholtssóknar Jólafundurinn veröur haldinn I Safnaöarheimilinu þriöju- daginn 11 des. kl. 20.30. Fjöl- breytt dagskrá m.a. sýndir prjónakjólar frú Aöalbjargar Jónsdóttur. Drukkiö sameig- inlegt jólakaffi. Konur i Lang- holtssókn hjartanlega vel- komnar. Stjórnin UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 9.12. kl. 13 Stórhöföi-Hvaleyri, létt vetr- arganga sunnan Hafnarfjarö- ar. Verö 1500 kr. frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Aramótaferöi Húsafell, sund- laug og saunabaö, 4 dagar. Ctivist. Sunnudagur 9. desmeber Kl. 10.00 Sklöaganga I Blá- fjöilum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarn- ar. — Verö kr. 2.500. gr. v/bilinn. Kl. 13.00 Hvassahraun — Straumsvik. Létt og róleg ganga. Farar- stjóri: Tómas Einarsson. — Verö kr. 2.000. gr. v/bílinn. Fer&irnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. 30.des.—1. jan. Þorsmerkurferö. Feröafélag Isiands Þriöjudagur 11. des. kl. 20.30. Myndakvöld á Hótei Borg. Bergþóra Siguröardóttir og Pétur Þorleifsson syna mynd- ir m.a. frá BorgarfirÖi eystra, Tindafjöllum, Kverk- fjöllum, Hofffellsf jöllum. Goöaborg I Vatnajökli og vlö- ar. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Fcröafélag Islands Kvenréttindafélag íslands heldur umræöufund (rabbfund) mánudaginn 10. des. kl. 20.30. Umræöuefni: Tímabundin forréttindi — leiö til jafnréttis. Fundur þessi er öllum opinn. spil dagsins Er jól nálgast, rís Snorri Sturluson úr öskustó þeirri, er hann árlega er lagöur I, eftir notkun. Hér er eitt spil erhann glimdi viö I „dvalanum”: AK53 A8 D10765 A4 9864 72 KG4 KD106 Noröur spilar 4 spaöa. Otspil austurs er hj. kóngur. Hvernig hyggjum viö á fram- hald? Hve oft sjáum viö ekki menn tapa svona spilum, æ ofaniæ, ánhugsunar. Jæja.viö tökum á ás, ekki satt? Leggjum niöur spaöads? allir meö. Ekki meira af því I bili. Tökum lauf jn-isvar, endum inni i blindum og köstum hjarta í þaö þriöja. Noröur er ekki meö í þriöja laufinu, og kastar hjartahund f dömuna. Hvaö næst? Jú, fórum I tigulinn. Ot meö kóng, allir meö. Næst gosa, sem Noröur drepur á ás og spilar hjarta. Viö trompum heima, en erum meö unnin spil I 4-1 legunni I spaða. Og feti á undan tröppukörlunum, er lögöu niöur ás-kóng i spaöa i byrjun. Ekki satt. — Rétt, sagöi Snorri Sturluson Eg fer ekki niöur.... skákþraut Lausn á skákþraut: 1. Dg8 gengi Nr. 234 7.. desemberÍ979 UMFEPOAPRAÐ 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 1 Sterlingspund 849.35 851.05 1 KanadadoMar 336.75 337.45 100 Danskar krónur 7211.80 7226.50 100 Norskar krónur 7795.65 7811.55 100 Sænskar krónur 9288.65 9307.65 100 Finnsk mörk 10412.30 10433.60 100 Franskir frankar 9489.65 9509.05 100 Belg. frankar ' 1370.70 1373.50 100 Svissn. frankar 24179.15 24228.55 100 Gyllini 20113.05 20154.15 100 V.-Þýsk mörk 22449.10 22495.00 100 Llrur 47,75 47.85 100 Austurr.Sch 3094.10 3100.40 100 Escudos 778.15 779.75 100 Pesetar 585.70. 586.90 100 Yen 163.25 163.59 1 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 511.78 512.82 uivarp surinudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Danskir listamenn leika gamla hirödansa. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Bertolt Brecht og Berliner Ensambie. Jón Viöar Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar . 15.00 Litiö inn i Menntaskól- ann viö Hamrahliö. ölafur Geirsson sér um dagskrár- þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A bókamarkaöinum. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 H armonikulög. Sölve Strand og Sone Banger leika meö félögum sinum. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 rtrorkumat. U mræöuþáttur i umsjá Gisla Helgasonar og Andreu Þóröardóttur. Þátttakendur: Páll Sigurös- son ráöuneytisstjóri, Björn önundarson tryggingayfir- læknir, Halldör Rafnar lög- fræöingur, Theodór Jónsson formaöur Sjálfsbjargar og Ólöf Rikarösdóttir. 20.25 F'rá Evrópukeppni I handknattleik. Hermann Gunnarson lýsir siöari hálf- leik Vikings og sænska liös- ins Heim í Laugardalshöll. 21.00 Pían ótónlist. Aldo Ciccolini leikur verk eftir Erik Satie. 21.35 Þýdd Ijóö. Guörön Guö- jónsdóttir les þýöingar sinar á ljóöum skálda frá ýmsum löndum. 21.50 Leikiö á balalajku og pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ,,Cr Dölum til Látrabjargs”. Feröþætt- ir eftirHallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. HaraídurG. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.Séra Jón Bjarman flytur. 7.25 Morgunpóstur inn (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Lesiö úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga Si guröardóttir Kynnir: Sigrún Siguröar- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: ,.Gat- an”eftir lvar Lo-Johansson Gunnar Benediktssón þýddi. 15.00 Popp Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: ..Bjössi á Tré- stööum” eftir Guömund L. Friöfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Gislason póstfulltrúi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Andrés Sigurvinsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 0 tvarpssagan : ,,For- hoönir ávextir” eftir Leif Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngvar fanganna Dag- skrá meö söngvum af hljómplötu samtakanna Amnesty International. 23.00 K völdtónleikar . 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Tómas Sveinsson prestur i Háteigssókn, flyt- ur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Sjötti þáttur. Einhúinn. Efni fimmtaþáttar: Friergefiö i skólanum og ætlast til aö nemendur safni blööum ým- issa jurta. Karl Ingalls á- kveöur aö fara I tveggja daga útilegu meö fjölskyld- una. Frú Oleson finnst ó- réttlátt aö börn hans fái betra tækifæri til söfnunar- innar en Nelli og Villi og slæst þvl I förina ásamt manni sínum. Nelli fer ó- gætilega og fellur I straum- haröa á. Láru tekst meö naumindum aö bjarga henni, og Nelll kann henni litlar þakkir fyrir lifgjöfina. Þegar heim kemur hafa Olesonsystkinin reynst dug- legust aö safna blööum en Maria og Lára vita hverjum þaö er aö þakka. Þýöandi óskar Ingimarsson. 17.00 Tlgris.Fjóröa og slöasta myndinum leiöangur Thors Heyerdahls og félaga hans. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar.Meöal efnis: Sagt er frá jólasvein- unum, sem nú fara aö koma til byggöa, nemendur úr Heyrnleysingjaskólanum flytja látbragösleik og dansa og talaö er viö Brand Jónsson skólastjóra. Olga Guörún Arnadóttir syngur eigin lög m eö aöstoö Sigurö- ar RUnars Jónssonar. Gest- ur þáttarins spreytir sig á krossgátu og Llsa sem er sex árasegir frá litlu systur sinni. Barbapapa og banka- stjóri Brandarabankans koma lilca viö sögu. Um- sjónarmaöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kampútseusöfnunin Forsetilslands, dr. Kristján Eldjárn flytur ávarp vegna landsöfnunar þeirrar sem nú stendur yfir til hjálpar nauöstöddu fólki i Kampút- seu. 20.50 tslenskt mál. Skýrö veröa myndhverf orötök sem upphaflega voru notuÖ um matargerö. Textahöf- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. 21.10 Jón Sigurössons/h.Mynd þessi var gerö áriö 1969 og. frumsýnd 17. júni þaö ár í tilefni af 25 ára afmælis lýöveldisins. Hún er nú end- ursýnd I minningu hundruö- ustu ártíöar Jóns Sigurös- sonar 7. desember. Lúövik Kristjánsson rithöfundur annaöist sagnfræöihliö myndarinnar og leiöbeindi um myndval. Umsjónar- maöur Eiöur Guönason. 22.10 Andstreymi. Attundi þáttur. Efnisjöunda þáttar: Dinny og samfangar hans á Kastalahæö undirbúa upp- reisn. Mary biöur Jonathan eiginmann sinn, aö blanda sér ekki I mál fanganna en hann kveöst engu geta lofaö. Uppreisnin hefst undir stjórn lrans Josephs Holts. Þýöandi Jón O Edwald. 23.00 Paco Pena. Spænski gitarleikarinn Paco Pena spjallar um flamenco-tón- list og leikur nokkur lög Þýöandi óskar Ingimars- son. 23.40 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur Bjarni Felixson. 21.25. Litlu jólin.Danskt sjón- varpsleikrit. Höfundur handrits og leikstjóri Nils Malmros. AÖalhlutverk Morten Reinholdt-Möller og Harald Micklander. Tveir dregnir ætla aö halda jóla- skemmtun fyrirfélaga sina, en afla sér skreytinga og ýmissa veislufanga á vafa- saman hátt. ÞýÖandi Dóra Hafsteindsóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.10 Gull og gersemar. Gull er dýrast málma og hefur löngum tendraö óslökkv- andi ástriöur i hjörtum karla og kvenna. Hér er drepiö á smiöi gulls og eöal- steina og lyst hlut þeirra I mannkynssögunni. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wa Id. 23.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.