Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 9. desember 1979 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11 Gamlar og fágætar bækur Alltaf fjölgar bókunum. Nýkomiö m.a.: Andvökur |^^= Stephans G. 1—4, íslenskar nútlmabókmenntir eftir ^^= Kristin E. Andr., Saga Islendinga I N-Dakota, Islenska =EE þjóðveldið eftir Björn Þorst., Heimskringla (útg. Finns EEE= Jónssonar), Búnaðarblaðiö Freyr frá upphafi til 1975, Rit === Guömundar Kambans 1—7, Kviður Hómers 1—2, -- Kvæðasafn Einars Ben. (alskinn, tölusett, áritað), Rit EEEi= Ólafiu Jóhannesdóttur 1—2. Ljóðmæli Matth. Jochums- ........ sonar.Ljóðfráýmsumlöndum (þýð.Magn. Asg.), Ritsafn ^=E Kristmanns, History og the United States 1—16, Guide to ..— the United States 1—16, Nýalar Helga Pjeturs 1—6 ■ ■ ■ ■ (skinnband), timaritið Oðinn, Komplet, Ruöka Spegilsins EE= 1—2, Septembersýningarnar 1947—1951, gamlar sýn- ----------- ingarskrár frá sýningum Kjarvals, Byssur og skotfimi ...... ■■ eftir Egil Stardal, Ljóö Herdisar og Óllnu, Vestlendingar = 1—2, Rubaiyat Omars Khayyams (þýð. Magnúsar E=E Asgeirssonar), Sultur Hamsuns, Blindsker Hagalins, Rit E=E Jónanns Sigurjónssonar 1—2, Tæmdur bikar Jökuls Jak., E=E Kötlugosiö, Móöirin eftir Gorki 1—2, Barnasögur ^^= Torfhildar Hólm, Váspor eftir Jakob Thorarensen nr. 43 af ^^= 50 tölus., Sólon Islandus 1—2, Látra-Björg eftir Helga ^^= Jónsson, Um frelsiö eftir Stuart Mill, Spor I sandi eftir ^== Stein Steinarr, frumútg, ljóöa Jóhanns Gunnars Sigurðs- = sonar, Spámaðurinn eftir Gibran, Heilög kirkja eftir ^^= Stefán frá Hvitadal, WUstenritte und Vulkanbesteigungen ^^= auf Island eftir Kllchler, Was ich in Island sah eftir Mohr =EE o.fl. gamlar ferðabækur, frumútgáfur Arbóka Ferða- E=E félagsins 1928, 1929, 1930—1938, og siðan, Forystufé eftir - Asgeir frá Gottorp, Stund milli strlða eftir Jón úr Vör, = Landaskipunarfræði Gunnlaugs Oddssonar, Arsrit Presta- ^^= skólans 1850, Upptök sálma og sálmalaga eftir Pál Eggert === ólason, Grágás og lögbækurnar eftir Olaf Lárusson., ==== VÖluspá eftir Nordal, Um skipulag bæja eftir Guömund Hannesson og flest önnur af fylgiritum árbókar -- Háskólans, Islenskur jarövegur, lslensk Ibúöarhús, EEEE Handan storms og strauma eftir Jakob Smára, Tiöavlsur === Plausors 1—2 og Tíðavlsur Þórarins, Póstmannablaðið — 1—8. Timaritið Mlmir (útg. fjölritað I Grindavlk =^= 1937—1939), blaöið Hörður, útg. I Grindavlk 1939, ævisögur ===== Jóns Baldvinssonar, Bertels Thorvaldsens, Eugenlu =^= keisaradrottningar, Ole Bull, Rembrandts, Churchills, === séra Bjarna og hundraöa annarra. Allar bækur Brynjólfs === Bjarnasonar, rit Lenins, Clrvalsrit Marx og Engels og ■ : ■ ■ margt fleira uppbyggilegt lesefni eftir kosningarnar. ^^= Nýkomið mikið úrval erlendra skáldsagna, 5EEE atómkveöskapar, Isl. ævisagna, ljóðabóka góöskáldanna, ===== Isl. skáldsagna, þjóösagna, sæmilegra barnabóka, ........... pólitlskra bókmennta, náttúrufræða, svaðilfarasagna o.fl. ■■ Auk þess allskonar skjöl og plögg, gömul bréf frægra =^== manna, samtimamynd af Jóni forseta og frú, handrit eftir - Þórberg, Tryggva Magnússon, Glsla Konráösson o.m.fl. " — Kaupum og seljum allar Islenskar bækur, heil söfn og ===== einstakar bækur. Höfum nýlega gefið út veröskrá yfir .. islenskar og erlendar bækur. Þeir, sem óska að fá hana ^^= senda, vinsamlegast skrifi, hringi eða llti inn. Sendum ===== bækur I póstkröfu hvert sem er. BÓKAVARÐAN ■ — gamlar bækur og nýjar — == Skólavöröustlg 20 ==■ ReykjavIk.Simi 29720. EF BLAÐBERAR — ATHUGIÐ! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiöslu blaðsins. DJÚÐVIlllNN SIÐUMOLA 6 5:81333. Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Kveldljóð úr kapphlaupinu Þögul sat hún við arineldinn, á ennið fölleitum bjarma sló. Horfði tómlát á fölgráan feldinn, fyllti svo glasið í ró. Hún átti margra milljóna villu og manninn sinn úti á sjó. Er birti aftur á austurf jöllum og alkóhólmagnið í blóðinu hló, þá fór hún með einhverjum ölvuðum körlum í ókunnugt hús og dó. Bœkur Mennmgarsjóðs 1979 BJÖRN ÞORSTEINSSON: KÍNAÆVINTÝRI Ferðasaga úr dagbókarblöðum frá 1956 þar sem því er lýst þegar risinn í austri vaknar af aldasvefni. Will Dnrant Will Durarit GRIKKLAIMD HIÐ FORIVIA 11 WILL DURANT: GRIKKLAND GRIKKLAND HIÐ FORNA HIÐ FORNA Dr. Jónas Kristjánsson hefur þýtt rit þetta sem er í tveimur stórum bindum og fjallar um eitt forvitnilegasta tímabil mannkynssögunnar þegar Aþena var höfuðstaður veraldar. ISLENSK RIT SAGNADANSAR Vésteinn Ólason bjó hin fornu og fögru danskvæði til prentunar en Hreinn Steingrímsson bókarauka: Lög við íslenska sagnadansa. BJÖRN TH. BJÖRNSSON VIRKISVETUR önnur útgáfa verðlaunaskáldsögunnar frá 1959 sem hefur verið ófá- anleg í tuttugu ár. Bókin er myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni listmálara. ÞÓR WHITEHEAD: KOMMÚNISTA- HREYFINGIN Á ÍSLANDI 1921—1Ú34 Sagnfræðilegt rit er lýsir árdögum kommúnismans hér á landi og átökunum sem þá urðu á vinstri væng íslenskra stjórnmála og í verkalýðs- hreyfingunni. Þór Whitehead KOMMÚNISTAHREYFINGIN Á ÍSLANDI KJARTAN ÓLAFSSON: SOVÉTRÍKIN Nýtt bindi í bókaflokknum vinsæla Lönd og lýðir þar sem fjallað er um sögu hins forna rússneska ríkis en atburðir raktir til daga byltingarinnar og ráðstjórnarinnar, síðari heimsstyrjaldarinnar, kalda stríðsins og nútímans. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstíg 7 Sími 13652

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.