Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 9. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 17. Bxf6! (Þessi leikur hefur árei&anlega komið flatt upp á Sosonko. Karpov á hinn bóginn er sjálfum sér likur, laus við allar kreddur og gengur beint til verks. Hann má engan tima missa. Það er athyglisvert, að 17. e5 kemur vart til greina, m.a. vegna þess að svartur þarf ekki að ansa ,,hótun- inni” 18. exf6, vegna þess að eftir 18. — exf6 er biskupinn á g5 i herkvi og fellur i næsta leik.) 17. ... Bxf6 18. e5! -Bg7 (Fyrir utan þennan leik komu tveir aðrir til greina, 18. — Bxh4 og 18. — dxe5. Þann fyrri er hægt að afskrifa fljótt. Eftir 19. Hhl e6 (þvingað 19. — Bg3, 20. Rde2 o.s.frv.), 20. Re4 er svarta staðan ekki glæsileg ásýndum. Hinn leik- urinn, þ.e. 18. — dxe5, er gæfu- legri, en hvitur viröist alltaf hafa yfirhöndina, t.d. 19. Rf3 Hc7, 20. fxe5Bg7, 21.e6fxe6, 22. Re5 Bxe5, 23.Hxe5 með vænlegum sóknar- möguleikum, ekki aðeins gegn kónginum, heldur einnig gegn veikum peðum svarts.) 19. e6-Bc8 22. Hxe6-Da5 20. exf7 + -Hxf7 23. De3-Bxc3 21. Re6-Bxe6 24. bxc3 (Ég hygg að mat Karpovs á þessari stöðu sé órækur vitnis- burður um hið stórkostlega innsæihans. 1 Rjótu bragði virðist hviti kóngurinn standa berskjaldaður gegn yfirvofandi skákum svarts. En þvi er þveröfugt farið. A d2-reitnum getur hann ekki verið öruggari. Umsjón: Helgi Ólafsson Sérfræðingar mætast Karpov þurfti að vega þessa stöðu ogmeta mörgum leikjum áður og það i bland með fullt af öðrum afbrigðum. En hvaöan kemur þessi þekking? Mér datt I hug, að svarsins væri að leita i gamalli Botvinnik-skák, Botvinnik-Donn- er 1965, „Botvinniks Best games 1947—70”, skák nr. 86 bls. 184.) 24. ... I)xa2 (Hvað annað?). 25. Hxg6+-Kf8 26. De4! (Hæglátur leikur en bráðdrep- andi.) 26. ... Da6 (Hótun hvits var vitaskuld 27. Da8+ o.s.frv. Annar möguleiki var 26. — Dal —, 27. Kd2 Da6, en það dugar skammt; hvitur leikur 28. Hbl! og vinnur auðveldlega.) 27. Hd5!-Hf6 28. Hxc5-Hxg6 29. Hxh5-d5 (Með veikri von: 30. Dxd5?? Dal —, 31. Kd2 Hd6 o.s.frv.) 30. Hxd5 — Svartur gafst upp. 1 seinni tið hefuræ meira borið á skákmótum sem eingöngu eru skipuð stórmeisturum og það jafnvel svo að stórmeistarar með minna en 2600 stig hafa þar vart aðgang. Það er vitað mál að. skákstig geta gefið mjög óraunhæfa mynd af styrk manna og sést það e.t.v. best á skákum þessara ,,super”-stórmeistara, þar sem hreint tröllslegir afieikir eiga til að skjótast upp á yfirborð- ið. Þó eru þessi mót að öllu jöfnu betur tefld en önnur, og yfirleitt eru tefldar nokkrar skákir, sem hafa mjög afgerandi áhrif á þróun skákteóriunnar. A stórmeistaramótinu I Tilburg á dögunum voru tefldar nokkrar slikar þótt ein þeirra sé þar i nokkrum sérflokki hvað þetta varðar. í 1. umferð mótsins áttust nefnilegavið mestu sérfræðingar heimsins i einu athyglisverðasta afbrigði skákfræðinnar, Dreka-afbrigðinu i Sikileyjar- vörn. Sosonko hefur beitt þessu afbrigði allan sinn skákferil með glæsilegum árangri — Karpov á hinn bóginn hefur verið iðinn við að gera orðstir þess sem minnstan! Þetta var i tiunda sinn sem hann mætti Drekanum ógurlega, eins og einhverstaðar sást á prenti, og niu undangengin skipti hafði hann ávallt sigrað. Hér er þvi komið nafn greinar- innar: Hvitt: Anatoly Karpov. Svart: Gennadi Sosonko. Sikileyjarvörn. 1. e4-c5 2. Rf3-d6 4. Rxd4-Rf6 3. d4-cxd4 5. Rc3-g6(!) (Askoruninni er tekið. Þaö er athyglisvert að i skák Karpovs og Sosonkos á siðastliðnu sumri lék Sosonko 5. -Rc6 sem leiddi til flókinnar baráttu eftir 6. Bg5, sem reyndar er leikur sem sovéski stórmeistarinn Rauzer innleiddi. Það er þvi mjög athyglisvert að sú uppbygging, sem Karpov beitir gegn Dreka-afbrigðinu, er .einnig kennd viðRauzer.Má þvi fullljðst vera að Rauzer þessi hefur ekki einungis verið skákmaður hinn slyngasti, heldur einnig hið mesta „teóriu-lexion”.) 6. Be3(!) (Fyrst 5.1eikur svarts var hróp- merktur, er einnig fyllsta ástæða til að hrópmerkja þennan. Karpov er greinilega hvergi banginn og gefur Sosonko tæki- færi til að beita sinu eftirlætis- afbrigði. Dreka-afbrigðið hefur reyndar einu sinni áður verið til umræðu hjá þeim félögum.en það var á stórmeistaramótinu í Bad Lauterberg 1977. Þá lék Karpof hinsvegar 6. Be2 og framhaldið varð 6... Bg7, 7.0-flRc6,8.Rb3 0-0, 9. Bg5 Be6, 10. Khl a5 11. a4 Rd7, 12. f4 Rb6, 13. f5 Bc4, 14. Bxc4 Rxc4, 15. De2! Rb6, 16. Db5!, og Karpov vann sannfærandi sigur. Sosonko er greinilega albúinn að mæta þessari uppbyggingu aftur en Karpov er ekki á sama máli. Það þarf þó alls ekki að koma Sosonko á óvart þvi að með henni hefur Karpov unnið margan fal- legan sigurinn. Er þar skemmst að minnast 2. einvigisskákarinn- ar gegn Kortsnoj. 1974.) 6. ... Bg7 8. Dd2-0-0 7. Í3-Rc6 9. Bc4 (9. 0-0-0 strax er sennilega best svarað með 9. — Rxd4, 10. Bxd4 Be6. 9. — d5 kemur einnig til greina.) 9. ... Bd7 10. h4 (Einhverra hluta vegna er talið best að ryðja fram h-peöinu áöur en kóngnum er komið i öruggt skjól.) 10. .. hs (Sosonko teflir Dreka-afbrigöið yfirleitt á þennan hátt. Hann hyggst stööva framrás h-peðsins áður en hafist er handa á drottn- ingarvæng. 1 hinni frægu skák við Kortsnoj lék Kortsnoj hér 10. — Hc8 og eftir 11. Bb3 Re5, 12. 0-0-0 Rc4, 13. Bxc4 Hxc4, 14. h5 Rxh5, 15. g4 Rf6, 16. Rde2 Da5, 17. Bh6 Bxh6. 18. Dxh6 Hfc8, 19. Hd3! vann Karpov á glæsilegan hátt. Sagt er, að fyrir einvfgið hafi Kortsnoj rannsakaö Dreka- afbrigðið meðSosonko, en 19. leik hvits höfðu þeir alls ekki tekið með i reikninginn. Þeir höfðu aðeins reiknað með 19. Hd5. Siðan jólaimdirbúningiirinn he6t Eru jólin vandamál á þínu heimili? Ertu ef til vill ein þeirra, sem kappkostar að hafa heimiliö hreint og fallegt, áður en jólahátíðin gengur í garð? fallegum Kópallitum. Með Kópal sparast ótrúlega mikið erfiði - og heimilið verður sem nýtt, þegar sjálfur jólaundirbúningurinn Þá ert þú sennilega líka ein þeirra sem leggja sig alla fram við hreinsun og hreingerningar í jóla- mánuðinum og sennilega ein þeirra, sem er alveg örmagna, þegar sjálfur jólaundirbúningur- inn hefst - og svo geturður ekki notið sjálfrar jólahátíðarinnar fyrir þreytu! Við leggjum til, að þú leysir þetta vandamál með því að mála - já, I mála íbúðina með björtum og þessi skák var tefld hefur mikið vatn runnið til sjávar og ýmsar athyglisverðarendurbætur komið fram t.d. 16. — He8 i stað 16. — Da5. Öneitanlega hefði verið gaman að sjá hvað Karpov hefði i pokahorninu í þeim efnum, en ekki verður á allt kosið.) 11. 0-0-0-Re5 12. Bb3-Hc8 13. Bg5 (Talinn besti leikurinn í þessari stöðu. Ein hugmyndin er að leik- urinn — Da5 er hindraður í eitt skipti fyrir öll, — Kbl-Bxf6 og — Rd5. Mö.o., þrýstingurbiskupsins niður á d8 getur reynst býsna óþægilegur.) 13. ... Hc5 ( Ein af mörgum hugmyndum Sosonkosi Dreka-afbrigðinu. A c5 hefur hrókurinn margháttuðu hlutverki að gegna eins og auðvelt er að glöggva sig á.) 14. Hhel! (Ég minnist ekki að hafa séð þennan leik áður, sem að sjálf- sögðu þarf ekki að þýða að honum hafi ekki verið leikið áður. í leikn- um felst I raun stefnuyfirlýs- ing.Hvitur hyggst ráðast til atlögu með peðaframrás á miðborðinu i stað hins hefðbundna brölts með g2-g4 o.s.frv. A millisvæðamótinu i Riga lék Czeshkovski 14. Kbl gegn Miles. Sá leikur reyndist einum of hægfara.) 14. ... b5 (Það má vera nokkuð ljðst af framhaldi skákarinnar að þessi nærtæki leikur svarar ekki kröfum stöðunnar. En hvaö ann- að? Helst kemur manni til hugar 14. — Rh7, en hvort svartur hafi jafnvægi i stöðurini, sem kemur upp eftir 15. Bh6 Rc4, 16. Bxc4 Hxc4, skal ósagt látið.) 15. f4-Rc4 16. Bxc4-bxc4 Jólaánægjan verðurtvöföld, þegar þú átt þess kost að njóta hennar án streytu og strengja. fyrirjól málninghlf KARPOV SOSONKO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.