Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 09.12.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. desember 1979 Hjördís Bergsdóttir Tokum lagið Sæl nú! 1 dag tökum viö fyrir annaö lag af plötunni „Hattur og Fattúr komnir ú kreik” Þaö heitir Tærnar. F-hljómur TÆRNAR r n mi © i r G7-hljómur C G ð vissir þú að tærnar eru tíu F C G7 teldu þær og sjáðu það er satt C G a ef ein er dregin f rá þá eru þær níu F G C og þessi eina hún ber pípuhatt a d tærnar tærnar G7 C A7 vissir þú að tærnar hafa neglur d G7 C A7 að tærnar búa við mjög strangar reglur d G7 C A7 að tærnar fara oftast á undan þér F G a F G C já já já — nema þú gangir afturábak. d-hljómur O > Margt er Ukt meö mönnunum og tánum mönnunum þykir ósköp vænt um sig ef þú vilt kynnast betur þessum kjánum þá komdu hér og hlustaöu á mig tærnar tærnar tærnar fara í fýlu eins og þú og ég tærnar arka I bræöi niöur laugaveg tærnar elska gróöurmold og grasiö grænt já já já — þaö er alveg tárétt tærnar búa f býsna skritnum húsum bfddu viö og heyröu allt um þaö sumar búa i strigaskóm meö músum aörar fara í stigvélum f baö tærnar tærnar tærnar búa í randsaumuöum leöurhöllum tærnar velkjast um á gömlum tréhnöllum tærnar eru alveg aö soöna i sundur já já já — gatan er löng en táin stutt A7-hljómur G-hljómur C-hljómur a-hljómur 1 r ó T f, IT € ú i r p.s. Sunnudaginn 25. nóvember læddist prentvillupúkinn inn á siö- una og lét hljóminn sf lagiö „Morgunmat” f staöinn fyrir hljóm- inn d. Leiguíbúdir 'Auglýstar eru til leigu tvær þriggja herb. ibúðir. Þessar ibúðir eru byggðar skv. reglugerð nr. 403 1976 um leigu- og sölu- ibúðir sveitarfélaga. Vakin er athygli á að taka skal tillit til fjárhags, húsnæðis og félagslegra aðstæðna umsækjendá, skv. 24. gr. laga nr. 30 1970. Umsóknum skal skila á bæjarskrif- stofuna, Kirkjubraut 8, i siðasta lagi 21. des. n.k. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bent er á að endurnýja þarf eldri umsóknir. Akranesi 6.12. 1979. Bæjarstjóri. Hefur þú í ' hyggju aö segja af þér formennsku eftir aö úrslit kosninganna eru oröin kunn? A KLJPPIÐ!!! Ha, er ég meö spurningarnar hans Geirs? Stjórnlyndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.