Þjóðviljinn - 18.05.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Page 3
Sunnudagur 18. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 2 FAXAFLOAMIÐ 5 NORÐVESTURMIÐ 8 AUSTFJARÐAMIÐ 3 BREIÐAFJARÐARMIÐ 6 NORÐAUSTURM10 9 SUOAUSTURMIÐ Veðurstofa íslands: Breytt mörk og heiti spá- svæða t dag koma til framkvæmda nokkrar bretingar á spásvæbum Veöurstofu tslands, og sýna meö- fyigjandi kort mörk og heiti spásvæöa á tslandi og á miöum umhverfis landiö eins og þau þá veröa. Breytingar frá núgildandi tilhögun sem máli skipta eru: 1. Nafn spásvæöisins Suövestur- land breytist i Suöurland. Mörk svæöisins eru þau sömu og veriö hafa. 2. Mörkin milli Breiöafjaröar og Vestfjaröa færast frá Látra- bjargi aö Kóp. Patreksfjörður og Tálknafjöröur fylgja þvi héöan I frá spásvæöinu Breiöa- fjöröur. 3. Noröurhluti Hornstranda hefur hingaö til fylgt Vestfjöröum i veöurspám, en nú verða norðurmörk Vestfjaröa við Hælavikurbjarg. 4. Langsamlega veigamesta breytingin sem gerö verður er sú aö skipta Noröurlandi i tvö spásvæöi. Vestara svæðið ber heitið Strandir og Noröurland vestra og nær frá Hornströnd- um aö Tröllaskaga milli Skaga- fjaröar og Eyjafjaröar. Eystra svæöiö heitir Noröurland eystra og nær frá Tröllaskaga til Langaness. 5. Viö Langanes tekur við spásvæöiö Austurland aö Glett- ingi.og nær þaö i stórum drátt- um yfir svipaö svæöi og hingað til hefur veriö nefnt Norð- austurland. 6. Mörk milli Austfjaröa og Suö- austurlands veröa um Lóns- heiöi. Spásvæöi á landinu veröa nú 9 talsins I staö 8 áöur. Spásvæðum á miöum umhverfis landiö fjölgar til samræmls og eru mörk þeirra tengd mörkum á landi. Ytri mörk miöanna eru 62.5 gráöu N suður af landinu, 26 gr. V af landinu, 67 gr. N noröuraf landinuog 12 gr. V fyrir austan land. Nöfn miöa fyrir Noröur- og Austurlandi breytast dálitiö Mörk og heiti „djúpanna” svonefndu veröa óbreytt. Spásvæöin á landi og sam- svarandi svæö.i á miöunum verða eftir breytinguna sem hér segir: 1. Suöurland — Suövesturmiö 2. Faxaflói — Faxaflóamiö 3. Breiöaf jöröur — Breöafjaröarmiö 4. Vestfiröir — Vestfjaröamiö 5. Strandir og Noröurland vestra — Norövesturmiö 6. Noröurland eystra — Noröausturmiö 7. Austfiröir aö Glettingi — Austurmiö 8. Austfiröir — Austfjaröamiö 9. Suöausturland —Suöausturmiö Breyttar blómarósir á Akureyri I dag frumsýnir Leikklúbbur- inn Saga á Akureyri leikrit ólafs Hauks Simonarsonar, „Blóma- rósir”,í Samkomuhúsinu á Akur- eyri. Leikstjóri er Sólveig Halldórsdóttir, en búninga geröi Valgeröur Bergsdóttir. Höfundurinn endurskrifaöi mikinn hluta verksins sérstak- lega fyrir Leikklúbbinn Sögu. Klúbburinn var stofnaður áriö 1976 og hefur tekiö fyrir eitt verk árlega aö jafnaöi. Frumsýningin hefst kl. 20.30 en næstu sýningar veröa á mánudags- og þriöju- dagsvköld. A myndinni eru þær blómarósir Helga Sigriöur Þórsdóttir og Guörún Guömundsdóttir i hlut- - verkum sinum GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Stuðningsmenn GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR hafa OPIÐ HOS með Guðlaugi og Kristínu í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 18. maí kl. 14.30 — 17.00. Óperusöngvararnir Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson syngja. — Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður, Kristbjörg Keld leikkona og Guðlaug- ur ávarpa gesti. Kynnir verður Jón Sigurbjörnsson leikari. ALLIR VELKOMNIR STUÐNINGSMENN RIKISSPITALARNIR lausar stðdur LANDSPtTALINN Staða SÉRFRÆÐINGS i brjóstholsskurð- lækningum er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 20. júni n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar handlæknadeildar i sima 29000. Tvo HJtJKRUNARFRÆÐINGA vantar til starfa við uppvöknun á skurðstofu Land- spitalans. Vinnutimi frá 9 til 17 og 9 til 15. Einnig vantar HJUKRUNARFRÆÐING á geisladeild. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri i sima 29000. GEÐDEILD LANDSPtTALANS Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við Geðdeild Landspitalans: Tvær stöður SÉRFRÆÐINGA i geð- lækningum. önnur staðan veitist frá 1. júli en hin frá 1. ágúst n.k. Tvær stöður AÐ- STOÐARLÆKNA sem veitast 1 júli og 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kleppsspitalans i sima 38160. Staða SÁLFRÆÐINGS, sem veitist frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir yfirsál- fræðingur i sima 38160. Staða FÉLAGSRÁÐGJAFA, sem veitist frá 1. júli n.k. Upplýsingar veitir yfir- félagsráðgjafi i sima 38160. Staða LÆKNAFULLTRtJA, sem veitist frá 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir lækna- fulltrúi Kleppsspitalans i sima 38160 Tvær stöður IÐJUÞJÁLFA, sem veitast frá 1. júli og 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Umsóknir um ofangreindar stöður, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 18. júni n.k. DEILDARSTJÓRI með sérnám i geð- hjúkrun óskast frá 1. júni n.k. Einnig Óskast GEÐHJtJKRUNARFRÆÐINGAR, HJtJKRUN ARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR til starfa við Geðdeild Landspitalans frá 1. júni, 15. júni og 1. ág- ust n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri Kleppsspitalans i sima 38160. KbPAVOGSHÆLI Staða SALFRÆÐINGS við Kópavogshæli er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrif- stofu rikisspitalanna fyrir 1. júli n.k. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur Kópa- vogshælis i sima 41500. KRISTNESHÆLI MISTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrst til 1. april 1981 eða skemur. Ibúð á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 2. júni n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 96-22300. Reykjavík, 18. mai 1980 SKRIFSTOFA ; RÍKISSPfTALANNA ' Eiríksgötu 5 — Simi 29000

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.