Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.05.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mai 1980 Sunnudagur 18. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Prentarastéttin mun ekki deyja út Engin iöngrein hefur oröiö fyrir jafn miklum breytingum af völd- um tölvuvæöingar hin slöari ár og prentverkiö, eöa prentlistin eins og prentarar gjarnan nefna fag sitt, af eölilegum ástæöum. Segja má, aö tölvutæknin sé aö gera þaö mögulegt aö þurrka út híö heföbundna prentverk, sem f grundvailaratriöum hefur veriö eins f þau 500 ár rúm, sem iiöin eru sföan Johannes Gutenberg fannn upp lausaletriö, setti Gut- enbergs-bibliu og prentaöi. Senni- lega hefur fátt haft jafn mlkil áhrif á iff okkar mannanna og uppfinning þessa biáfátæka Þjóö- verja, sem geröur var gjaldþrota út á þessa uppgötvun sina og lauk raunar aldrei viö prentun bibliu sinnar þess vegna. Klnverjar fyrstir Þrykkingin sjálf er þó mun eldri en lausaletursuppgötvunin. Sagt er aö Kfnverjar hafi kunnaö þá list aö þrykkja á skinn um þaö bil eitt þúsund árum áöur en Jes- ús Jósefsson fæddist og viö miö- um okkar timatal viö. Þeir skáru út i tré, vættu meö blóöi dýra og þrykktu á skinn. Asvipuöum tima er taliö aö þeir hafi einnig fundiö upp aöferö til að búa til púöur. Og þrykkingin sjálf var þekkt i Evr- ópu á dögum Gutenbergs. Þaö sem vantaöi var lausaletriö, þannig aö hægt væri aö nota sömu PRENTLISTIN örtölva og leisergeisli eru töfraorð I eyrum margra. Svo viröist sem þetta tvennt og þó alveg sérstaklega örtölvan muni f framtíöinni vaida þviiikri bylt- ingu I lifi manna aö ekkert stand- ist þar samjöfnuö. Fullyrða má, aö engin iöngrein hafi tekið öðrum eins stökkbreytingum og prentverkiö meö tiikomu tölv- unnar. Astæöan er augljós. Starf prentara hefur alla tfö veriö þaö eitt aö koma bókstöfum og tölu- stöfum tii almennings i formi oröa á papplr. Tölvur nota einnig orö og tölustafi viö iöju sina og þvf er ekki nema eðlilegt aö prent- verkið yröi fyrst fyrir baröinu á þeim, þótt aörar greinar hafi svo sannarlega einnig fengiö sinn skammt. Breytingarnar á prent- verkinu á sföustu 10 til 20 árum, eru svo ævintýralegar aö hver sá sem heföi spáö þessari þróun heföi verið talinn galinn. Og þessi þróun hefur alls ekki stöövast. Meö tilkomu örtölvunnar hefur þróunin oröiö enn hraöari og eng- inn sér fyrir endann á þessu enn. Er örtölvan og leisergeislinn aö útrýma prentarastéttinni? Verðum að vera við- búnir miklum breyt- ingum Meö þessa spurningu leituöum viö til Ólafs Björnssonar verk- stjóra I Blaöaprenti, en hann hef- ur fylgst náiö meö þróuninni á þessu sviöi og er fyrir skömmu kominn heim af ráöstefnu þar sem fjallaö var m.a. um tölvu- skermana, sem margir óttast aö muni leysa af hólmi setjara, um- brotsmenn, ljósmyndara og plötugeröarmenn I offsetprentun. — Nei, ég held að prentara- stéttin muni ekki deyja út, alls ekki. Hinsvegar liggur alveg ljóst fyrir aö þau verk sem prentarar munu I framtiöinni vinna eru gerólik þeim sem viö þekkjum I dag. Viö prentarar veröum aö vera viöbúnir mjög miklum breytingum i okkar fagi á næstu árum, jafnvel meiri breytingum en nú eru I augsýn. Ég tel aö prentarar hér á landi geri sér fulla grein fyrir þessu, ekki sfst fyrir þá sök, að viö erum nýkomnir Utifr afar miklu breyt- ingarskeiöi, sem segja má aö hafi byrjaö fyrir alvöru uppúr 1970. Offsetbyltingin Segöu okkur frá þessum breyt- ingum. — Eins og þeir vita sem komiö hafa nálægt prentverki, þá má segja aö þaö hafi verið I grund- vallaratriöum óbreytt um aldir. Þegar offsetprentunin kom fram aö einhverju marki voru prentar- ar ekki trúaöir á aö þessi tækni myndiryöja hinni hefðbundnu aö- ferö burtu. Viö vissum um þá þróun sem átti sér staö I offset- prentuninni erlendis, ein ein- hvernveginn var þaö svo aö menn sögöu, þetta kemur ekki hingaö. En auövitaö kom offsetprentunin hingaö. Fyrst I litlum mæli,og hún var dýr. Tækniframfarimar voru hinsvegar svo örar f offsetinu aö menn eiginlega áttuöu sig ekki á þvi. Mestar uröu þessar framfar- irá áratugnum milli 1960 og 1970. Síöan geröist þaö aö viö vöknuö- um upp viö þaö I byrjun áttunda áratugsins aö þetta var aö skella hér yfir af fuilum þunga. — Ég tel aö þessi breyting hafi skolliö hér yfir á of stuttum tima, þvi menn voru alls ekki viöbún- ir. Viö uröum aö skipta algerlega um vinnubrögö. Hér var þaö svo aö menn byrjuöu aö vinna viö off- setprentun og öðluöust á næstu árum þá kunnáttu sem þeir heföu átt aö hafa þegar þeir byrjuöu. 1 sjálfu sér er þetta ekkert nýtt hér en hún mun stunda alveg nýttfag eftir fáein ár á landi. Fyrirtæki, I þessu tilfelli prentsmiöjurnar, viröast geta keypt vélar og tæki fyrir hundruö miljóna, en ef senda á fáeina menn utan til þess aö læra á tækin þá er eins og fyrirtækiö ætli aö veröa gjaldþrota. Ég get nefnt sem dæmi aö i fyrra fór prentari úr einni prentsmiöjunni hér I Reykjavlk á námskeiö til Þýska- lands. Hann tók sumarfrliö sitt I þetta og kostaöi sig sjálfur aö öllu leyti. A þessu námskeiöi voru menn vlösvegar aö úr heimin- um, meöal annars frá vanþróuð- um Afrikurlkjum, þeir voru allir i slnum vinnutlma og á fullum launum. örtölvan kemur til sög- unnar N Nú eru þau offset-tæki, sem þiö eruö með I Blaöaprenti, fremur frumstæö, hver hefur þróunin veriö hin siöari ár? — Þaö er rétt aö þeir „heilar” og þau innskriftarborð sem viö erum meö, eru meö þvl fyrsta sem kom fram á þessu sviöi og löngu oröin úrelt, ef viö miöum viö þaö nýjasta á þessu sviöi, bæöi hæggeng og einföld. Nú eru komnir „heilar” sem taka viö setningunni beint frá setjara- boröinu, þar er efniö tekiö inná diska sem geyna það og slöan er hægt aö kalla efniö fram hvenær sem er. Þaö athyglisveröasta sem nú er aö koma og menn segja aö veröi komið á markaöinn inn- an fárra ára, eru umbrotsskerm- ar. Meö tilkomu þeirra mun falla út þaö sem kallaö er filmuskeyt- ing, sem og umbrotiö eins og viö þekkjum þaö I dag. Efnlð veröur sett á tölvuboröiö, slöan veröur brotiö um á skermana, litgreint og allt sem gera þarf af tölvu- skermunum fari slöan beint á prentplötu. Meö þessu móti er sleppt úr mörgum millistigum sem viö þekkjum I dag. Þá vaknar enn sú spurning, hvað veröur um þá menn sem nú vinna þessistörf sem þarna koma til meö aö falla út? — A Noröurlöndunum, til aö mynda, þar sem þessi tækni er komin, hefur reynslan veríb sú, ab góöir fagmenn halda slnum störfum. Þeir hafa þann grunn I faginu, sem gerir þá hæfari en aöra til aö vinna þessi störf. Til dæmis um þaö er sú þróun sem hefur átt sér stað I nágrannalönd- um okkar aö varla er oröin til sú auglýsingastofa, sem ekki hefur prentara I sinni þjónustu. Auglýs- inga teiknararnir sjá um hönnun auglýsinga, en prentarar um út- færsluna. Þar sem þessi nýjasta tækni kemur er ljóst aö færri menn þarf til aö vinna verkiö en Jóhannes Gutenberg stafina aftur og aftur viö bóka- prentun, I staö þess aö þurfa aö skera allar siöurnar út. Sú aðferð var svo dýr, aö óhugsandi var aö bókin gæti orðiö almenningseign. Mestur hluti bóka á þessum árum var handskrifaöur af munkum og öðrum kirkjunnar mönnum og á söfnum voru þær festar meö keöju, til þess aö þeim væri ekki stolið, og Þjóöverjar segja aö Gutenberg hafi losaö biblluna viö keöjuna, með uppgötvun sinni. Johannes Gutenberg Jóhannes Gutenberg var fædd- ur I borginni Mainz I Þýskalandi rétt fyrir aldamótin 1400, sumir segja 1397, en þaö er ekki vitað meö vissu. Hann var sonur aöals- manns, sem greinilega hefur ekki veriö efnaöur, þvl Gutenberg var alla ævina I fjárþröng. Hann and- aöist áriö 1468 allslaus, en bjó I skjóli kjörfurstans af Mainz. Gut- enberg eyddi blóma ævi sinnar I aö finna upp lausaletrið og eftir aö honum haföi tekist þaö og sett upp prentsmiöju slna vann hann aö prentun Gutenbergs-bibl- iu. Allt þetta tók hann um 20 ár aö þvi aö talið er. En þetta var dýrt og Gutenberg bláfátækur og svo fór aö aðallánveitandi hans, Jo- hann Faust vildi fá fé sitt, tók af honum prentsmiðjuna og bibll- una, sem þá var ekki alveg full- frágengin, og raunar allt sem Gutenberg átti. Hann stóö uppi allslaus. Kjörfurstinn af Mainz tók tók Gutenberg uppá slna arma og sá honum fyrir llfsviöur- væri til dauöadags 1468. Meö uppgötvun sinni haföi Gutenberg opnaö flóögáttir, sem enginn gat né vildi stööva. Prent- un bóka var hafin og fátt ef nokk- uö hefur haft eins mikil áhrif á líf mannkynsins og brey tt jafn miklu og prentlistin og bókaútgáfa fyrir almenning. Þessi nýja handiðn breiddist út eins og eldur I sinu og áöur en Gutenberg dó, voru til 260 prentsmiöjur I Evrópu og höföu prentarar þá búiö til meira en 40.000 bækur. Um allan heim Allt fram til þess tfma aö Gut- enberg fann upp prentlistina haföi þaö veriö forréttindi hinna rlku aö geta keypt hinar óheyri- lega dýru bækur. En uppgötvun Gutenbergs geröi þaö kleift aö gefa út mun ódýrari bækur en áöur og þaö leiö ekki langur tlmi áhrif þessarar geislunar mjög ná- kvæmlega. Þeirri könnun er ný- lokiö og ekki búiö aö vinna úr gögnunum Þeir hafa aftur á móti sagst myndu halda ráöstefnu um þetta mál, þegar niöurstaöa lægi endanlega fyrir. Þá veit ég ekki betur en nokkrar þjóöir hafi bannaö vanfærum konum aö vinna viö tölvuskerma og sllkt bann mun m.a. komiö á eða um þaö bil aö komast á I Bandarikj- unum. Þaö er ekki sannaö mál enn þá aö geislunin sé hættuleg, hinsvegar er þaö hald sérfræö- inga, en á meðan menn ekki vita hvort eöa hversu hættulegt þetta er, þá þykir rétt aö fylgja þessum öryggisráöstöfunum. Ljóst er aö þegar skermunum var komiö á markaöinn höföu menn ekki gert sér ljóst aö um óholl tæki gæti veriö aö ræöa, en meö aukinni notkun þeirra viröist ýmislegt hafa komiö i ljós, til aö mynda sá þráláti höfuöverkur sem fylgir þvi aö vinna viö skerm. Ýmis eiturefni — Þaö er fleira en skermarnir, sem menn þurfa aö varast I þess- ari nýju tækni, en þaö eru öll þau kemisku efni sem fylgja offset- prentun. Efnaverksmiöjur hafa hrúgaö á markaðinn alls konar efnum til notkunar i offsetprent- un. I ljós hefur komiö aö mörg þessara efna voru hættuleg. Menn fengu útbrot og ofnæmi og leið illa aö vinna meö þessi efni. Sviar til aö mynda hafa skoriö mjög niöur fjölda efna sem nota má. Hollend- ingar uröu fyrir baröinu á efni sem fór illa meö menn, en verk- smiöjan neitaöi aö gefa upp hvaö i þessu efni væri, uns rikiö skarst i leikinn og lét rannsaka þaö. Þá kom I ljós aö i þessum vökva var efni sem er svo hættulegt mönn- um að þaö má ekki nota þaö undir þessum kringumstæöum. 1 Svi- þjóö er rekin rannsóknarstofa á vegum prentarafélagsins og prentsmiöjueigenda sem rann- sakar öll efni sem notuö eru i Drentiönaöi og þessi rannsóknar- lstofa hefur verið þaö valdamikil, aö rikiö hefur fariö eftir niöur- stöðum rannsóknar hennar og bannaö þau efni sem talin eru skaöleg. I Noregi hefur komiö til tals aö koma upp sérstökum tölvubanka, sem hefur aö geyma niöurstööur rannsókna á öllum kemiskum efnum I prentiönaöi, þannig aö hægt sé aö kalla fram niöurstööur rannsókna á svip- stundu og þá um leiö hvernig á aö bregöast viö ef taliö er aö einhver hafi veikst af völdum þessa viö- komandi efnis. Þaö getur skipt öllu máli fyrir viökomandi mann ef hægt er aö bregöast rétt viö um leiö og sjúkdómsins veröur vart. Framleiöendur þessara efna hafa veriö nær ófáanlegir til aö gefa upp efnasamsetningu þessara vökva eöa annarra efna sem nota veröur. Fróöir menn segja aö ástæöan fyrir þvi sé sú, aö þessi efni séu I raun svo einföld, aö sæmilegur efnafræöingur geti bú- iö þau til fyrir aðeins brot af þvi veröi sem verksmiöjurnar selja þau á. Einkennileg vinnubrögð ÞU sagöir áöan aö þú heföir ekki trú á aö prentarastéttin dæi út. heldur yröi um breytt vinnu- brögö aö ræöa. — Já og ekki bara breytt vinnu- brögö, heldur miklu fremur nýtt fag, algerlega ný vinnubrögö. Þaö sem hefur undraö mig einna mest I sambandi viö þessa nýju tækni eru viöbrögö prentsmiöju- eigenda. Ég hef haldiö þvi fram aö þarna sé um sameiginlegt hagsmunamál prentara og prent- smiöjueigenda aö ræöa, aö halda þessu öllu saman innan prentiön- aöarins. Hjá þeim er tilhneiging til aö fá ófaglært fólk, ódýrt vinnuafl inni fagiö. Af sjálfu sér leiöir þetta til þess, aö þaö þarf ekki lengur prentiönaöarfyrirtæki til aö setja upp prentsmiöju. Ef þetta veröur ekki viöurkennt sem prentfag, þá getur hver sem er keypt sér tæki og fariö aö prenta. Ef þeir binda sig við aö nota aö- eins prentara, þá um leiö er greinin lögvernduö. Ef þeir hins- vegar hafna prenturum I skjóli allra nýjunga, sem ekki komi prenturum viö, þá opna þeir allar gáttir fyrir Pétur og Pál til aö setja á stofn prentsmiöjur. Hver fær hagnaðinn Af þvi aö þú nefndir þessa prentvél þar sem örfáir menn stjórna vél, sem vinnur verk tuga manna á engum tima, þá dettur mér I hug hvort verkalýösfélögin séu farin aö fjalla um þaö hvert sá mikli hagnaður sem sllk vél skilar skuli renna. Á prent- smiöjueigandinn einn aö fá hann, á viðskiptavinurinn aö fá hann eöa fólkiö sem vinnur viö vélina; hcfur þetta veriö rætt? — Jiúvissulega hefur þetta ver- iö mikiö rætt. Til aö mynda i .þýska stáliönaöinum, þar sem tölvutæknin hefur tekiö viö starfi þúsunda manna og hagnaöur verksmiöjueigenda margfaldast. Menn spyrja þvi eölilega hver á aö njóta ágóöans af aukinni tækni. Eölilegasta leiöin viröist manni sú, aö allir aðilar njóti góös af þessu. Viöskiptavinurinn fái vörur á lægra veröi, starfs- fólkiö hærra kaup og styttri vinnutima og framleiöandinn fengi sitt. Þessi aukna tækni veldur aö sjálfsögöu auknu at- vinnuleysi og þaö er eitt af þeim vandamálum, sem veröur aö leysa, samfara aukinni tækni. Jafnvel I þeim löndum þar sem alvöru atvinnuleysisbætur eru fyrir hendi, skapar atvinnuleysi óteljandi félagsleg vandamál. Þaö er engum manni eölilegt aö gera ekki neitt, jafnvel þótt hann hafi laun fyrir það. Hvaö um þessi mál hér á landi? — Til þessa hefur mjög litið verið fjallaö um þessi mál hér á landi. Nú hefur Hiö Islenska prentarafélag skrifaö ASl bréf vegna tölvurpálanna og hefur verið ákveöiö aö taka fyrir „tölvumál” á þingi Alþýðusam- bands Islands á komandi hausti. Viö viljum ekki aö umræöan ein- skoröist viö prentverkiö, heldur um þessi tölvumál almennt og aö ASI myndi sér einhverja stefnu i þessum efnum, enda ekki seinna vænna, þar sem tölvunotkun eykst hröðum skrefum hér á landi. Ég tel að það veröi nú þeg- ar aö leggja einhverjar llnur I þessum málum, en ekki aö biöa þess aö annar hver maður gangi itvinnulaus vegna þessa og auö- vitaö á ASl aö hafa forystu i mál- inu. Við prentarar munum ekki una þvi aö þarna veröi aöeins kroppaö i máliö. Viö munum hafa ýtarleg gögn tilbúin aö leggja fram og viljum aö á málinu veröi tekiö af alvöru og festu. Þótt prentverkiö hafi oröið fyrst til aö finna fyrir tölvubyltingunni, þá fylgja fjölmargar aörar starfs- greinar á eftir; trésmlöi, járniön- aöurinn og fleiri greinar eru þeg- ar orönar tölvuvæddar víöa er- lendis og þess er skammt aö biöa aö svo veröi einnig hér. Viö meg- um ekki biöa lengur meö aö taka þessi mál föstum tökum innan verkalýöshreyfingarinnar. Texti S.dór Ljósmyndir -gel- daga hafi prentlistin veriö I grundvallaratriöum eins og á dögum Gutenbergs. Auðvitaö uröu tækniframfarir, prentvélar urðu æ hraögengari, og setjara- vélar komu til sögunnar, en grundvölhirinn var alltaf sá sami, lausaletur og þrykking. Siöan komu óllkar prentaöferöir, ljós- prentun og offsetprentun, sem llt- iö létu aö sér kveöa til aö byrja meö. Offsetprentun sótti þó á hægt og rólega og yfirtók sifellt meira af hinni heföbundnu prent- list. Varöandi offsetprentun var breytingin frá hinu heföbundna prentverki mest varöandi setn- inguna. Vissulega var prentunin frábrugöin, en þó I grundvallar- atriöum svipuö og áöur. Fyrir utan offsetprentunina má segja aö mestu framfarimar I prentverki hafi komiö meö hrað- pressunni (cylender-pressunni) og setjaravélinni. Þessar tvær vélar uröu til þess aö afköstin I prentverki margfölduöust. BáÖar þessar vélar komu I byrjun 19. aldar og þróun þeirra varö mjög hröö. Varðandi blaöaprentun má segja aö bylting hafi oröið þegar hverfipressan kom til sögunnar (rotation-pressan). Hverfipressur nútimans prenta tugi þúsunda eintaka á klukkustund og gera þaö kleift aö gefa út dagblöö I miljóna upplagi. Framtíðin Þróunin I prentverki á siöustu 20 árum, og þó mest á stöustu 10 árum eftir að örtölvan kom til sögunnar hefur oröiö meö þeim hætti aö margir óttast aö prentar- ar veröi óþarfir innan tlöar. Alla vega er ljóst aö prentverk eins og viö þekkjum þaö i dag mun innan skamms heyra sögunni til. Þá má heldur ekki gleyma leisergeislan- um, sem þegar er fariö aö nota t prentun meö þeim árangri aö margir spá þvi að I framtlöinni veröi prentvélar óþarfar. Hvaö ber framtlöin 1 skauti sér fyrir prentara? Viö báöum Ólaf Björnsson, verkstjóra i Blaða- prenti og stjórnarmann I HtP um aö ræöa þetta mál viö okkur, en hann hefur fylgst allnáiö með þróun þessara mála bæöi hér heima og erlendis. ÞaÖ viötal birtist hér I opnunni. _ s.dór um hverfipressui aö ræöa. Og ef við tökum Islenskan mælikvaröa og nefnum Islenska metsölubók, svona 8 þúsund eintök, þá tæki það þá örfáa menn sem viö vélina vinna svona 8 klukkustundir aö prenta og binda þetta upplag. Meö þeirri tækni sem viö þeklj- um hér má gera ráö fyrir þvi að þaö tæki 2 til 3 vikur að vinna þetta verk miöaö viö 8 stumia vinnu á dag. Hefuröu trú á þvl aö vél sem þessi komi til tslands? — Ég skal ekki segja, þaö þarf nokkuö stór upplög af bókum til þess aö vél sem þessi beri sig. Sllkar vélar eru einnig mjög dýrar, en forsendur geta breyst. Skermarnir eru ekki hættulausir Ef viö snúum okkur aftur aö þessum setningar- og umbrots- skermum, og raunar þeim tölvu- skermum sem þegar eru komnir i notkun hér á landi, þvi er haldið fram aö þeir geti verið hættulegir heilsu fólks? — Eins og skermarnir eru i dag eru þeir óheilsusamlegir. A ráö- stefnu um þetta mál, sem ég sat fyrir einu og hálfu ári, kom þaö fram hjá V-Þjóöverjum að um 70% þeirra sem starfa dag- lega viö tölvuskerma, hafa stöð- ugan höfuöverk. 1 Þýskalandi er vinnubrögöum hagaö þannig að fólk vinnur ekki nema 6 tima á dag viö skermana og nú er komin fram krafa um aö fólk vinni ekki nema 4 tíma á dag. Nú er þaö þannig aö menn vinna i tvær klukkustundir en hvlla sig I 15 minútur. Og þaö sem meira er, i þessar 15 mlnútur verður fólk aö fara frá tækjunum. Fólk má ekki setjast niöur viö þau meöan þaö hvllir sig, heldur fara út fyrir. Enn sem komiö er hefur ekki ver- iö fundiö út hvernig best er aö láta skerminn snúa viö þeim sem setur á hann; lýsing er einnig mikilsvert atriöi augnanna vegna og fleiri atriöi eru enn I rannsókn. Einnig má nefna aö hver einasti maöur sem vinnur viö tölvu- skerm I Þýskalandi er skyldugur til aö fara reglulega I læknisskoö- un hjá trúnaöarlækni verkalýös- félaga-, trúnaöarlæknir fyrirtækja er ekki látinn duga. — Þaö er einkum tvennt sem taliö er hættulegt viö skermana, annars vegar er sjón manna talin I hættu og hinsvegar svo geislunin frá skermunum. Undanfarin ár hafa A-Þjóðverjar rannsakað þartii segja má aö bókin veröi al- menningseign. Afleiöingin varö sú aö æ fleiri læröu aö lesa, upp- lög bóka uröu stærri, kennslu- bækur komu til sögunnar og þekking breiddist út um heiminn. sem gerbreytti öllu mannllfi. Hver gæti hugsaö sér heiminn I dag án bóka, dagblaða, timarita eöa annars prentaös máls? Prentlistin breiddist mjög hratt út um hinn stóra heim. fslend- ingarvoru I hópi þeirra þjóöa sem fyrstar uröu til þess aö notfæra sér þessa merku uppgötvun. Jón biskup Arason á Hólum flutti prentverkiö til tslands I kringum 1530 og stofnaöi Hólaprentsmiöju. Þannig mun þaö hafa veriö víöast hvar á fyrstu öldum prentverks- ins aö kirkjan átti prentsmiöj- urnar og hálæröir menn unnu aö prentverkinu. Kirkjan átti pen- inga og gat sett upp prentsmiöjur og hún haföi líka mestan áhuga á bókaútgáfu, þ.e. útgáfu helgirita. Til aö sýna fram á hve snemma prentverkiö kom til Islands má nefna aö fyrsta prentsmiöjan kom til Mexico 1539, Indlands 1556, Perú 1584, Japan 1590, Filippseyja 1602, Llbanon 1610, Bolivlu 1610, Bandarlkjanna 1639, Iran 1640, Finnlands 1642, Klna 1644, Argentlnu 1700, Brasillu 1706, Sýrlands 1708, Kolumblu 1738, Kanada 1752, Chile 1776, S- Afrlku 1784 og til Astralíu 1802. óbreytt öldum saman Segja má aö allt fram á okkar ólafur Björnsson, verkstjóri I Blaðaprenti en hér við hina svo nefndu „heila” sem þóttu góðir þegar þeir komu fyrst tillandsins og mikil nýjung I prentverki. í dag eru þeir gersamlega úrelt fyrirbæri. nú er, en þróunin hefur oröiö sú aö þessi tækni hefur aukiö prentun hjá ýmsum fyrirtækjum og þaö hefur svo aftur kallaö á prentara til vinnu. Auövitaö veit maöur ekki hvaö verður eftir nokkur ár, cn eins og málin standa I dag, hef- ur atvinnuleysi prentara ekki aukist aö neinu marki vegna þess- arar nýju tækni. Leisergeislinn Hefur eitthvaö þaö komið fram sem bendir til enn frekari þróun- ar, umfram þessa skermatölvu? — Svo viröist sem örtölvan geri sprautuprent, sem gerir þaö kleift aö prenta á hvaö sem er, litmyndir hvaö þá annaö. Þaö skiptir engu máli hvernig hlutur- inn er, þaö er nánast hægt aö prenta á allt. — Nú, og svo er þaö leisergeisl- inn. Mönnum hefur tekist aö skjóta I gegnum pappírsstæðu meö geislanum og prenta þannig jafn vel á allar pappirsarkimar, snúa stæöunni við og prenta meö sama hætti á bakhliöina. Þaö er ekki alveg ljóst hvernig þessi aö- ferö nýtist I sambandi viö dag- blaðaprentun, en aftur á móti mun prentun bóka og timarita Skermatölvur eru fyrir nokkru komnar I notkun hér á landi án þess aö nokkur hafi hugsað fyrir þvi að erlendis eru þær taldar mjög varasam- ar frá heilbrigðissjónarmiöi. allt mögulegt á þessu sviöi. Ég get nefnt sem dæmi aö menn sjá fyrir aö til aö mynda auglýsinga- stofa býr til auglýsingu, hún er geymd á tölvudiski. Slöan er ákveöiöaöbirta þessa auglýsingu I einhverju blaöi, sem hefur skermatölvu. Þá fær auglýsinga- stjórinn ákveöiö númer sem hann stimplar inna tölvuna hjá sér og kallar þá um leiö fram auglýsing- una frá auglýsingastofunni meö þráösambandi og hún birtist á unibrotsskerminum. Einnig má nefna aö s'tórblöö geta komiö slnu úrklippusafni fyrir á tölvu- diskum, sem taka sama og ekkert pláss og úrklippurnar eru númer- aöar og hægt aö kalla efniöfram á engri stundu I tölvunni. Hvað er svo nýjast á sviði þrykkingar, prentunarinnar sjálfrar? — Þaö nýjasta sem komiö er á markaöinn er þetta svo nefnda kr,ma þarna inniog hvernig veröa þá prentvélar? Þessi prenttækni er ekki komin enn á almennan markaö, en fróöir menn segja stutt i þaö að svo veröi. Prent- og bókbandsvéla- samstæða — Komi þessi leisergeisla- prentun á markaöinn er hætt við aö prentvélar veröi óþarfar þegar tlmar liöa. Aftur á móti hefur þróunin I gerö prentvéla veriö mikil. Ég get nefnt sem dæmi prentvél, sem getur prentaö frá örfáum slöum og uppl 700-800 slö- ur i einu. Og þaö sem meira er, eftir aö prentaö hefur veriö á papplrlnn I þessari vél fer hann I bókbandsvél, sem er sambyggö pressunni og útur bókbandsvél- inni kemur bók, bundin og inn- pökkuö I plast, tilbúin á markaö- inn. Þess ber aö geta aö þarna er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.