Þjóðviljinn - 18.05.1980, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mai 1980
Árni Bergmann
raedir vid
Lönnroth
um munnlega
hefð^rannsókn
ir á íslendinga-
sögunum,
leitina að
höfundi Njálu
og fleira
Hvað
er
Hvert var hlutverk ,,höf-
undar" og hver var þýðing
hinnar munnlegu frásagn-
arhefðar þegar fslend-
ingasögur voru að komast
á skinn? Hvers eðlis eru
slíkir textar sem heimild?
Hvaða áhrif hafa stú-
dentauppreisnir haft á
áhuga manna á fornbók-
menntum austenhafs og
vestan? Er hægt að finna
nokkuð sameiginlegt með
þeim sem fluttu Eddu-
kvæði og poppsöngvurum
nútímans?
Um þessa hluti er rætt við Lars
Lönnroth, prófessor i Alaborg.
Hann skrifaöi á sínum tima dokt-
orsritgerö um Evrópskar upp-
sprettulindir íslendingasagna,
hann kenndi i Berkeley i Kali-
forniu frá 1964 og kveöst þvi
hafa lengri kynni af stúd-
entauppreisninni og hugmynd-
um hennar en flestir aör-
ir háskólakennarar sem uppi-
standandi eru, — þvi hann hefur
nú um nokkra ára skeiö starfaö
við háskólann i Alaborg, sem er
ungur skóli og mjög mótaöur af
fyrrgreindum uppreisnarhug-
myndum. Framlag hans til fræö-
anna hefur veriö einna drýgst á
sviöi Islendingasagnarannsókna,
en auk þess er Lars ábyrgur fyrir
samanburðarbókmenntafræöum i
Aiaborg, og sýslar reyndar mikiö
viö átjándu öldina nú um stundir.
Höfundarog munnleg hefð
Viö vikum fyrst aö fyrirlestri
sem Lars Lönnroth hélt hér um
nýja strauma i rannsóknum á Is-
lendingasögum. Hann bar saman
tvær meginhugmyndir um þaö
hvernig sögurnar uröu til. Onnur
leggur mikla áherslu á þann höf-
und sem tekur viö heimildum og
bókmenntalegum áhrifum og býr
úr þeim texta sem nær til lesenda
i uppskriftum — og þar meö er
margt oröiö mjög svipaö meö
samtiöarrithöfundum og bók-
menntastarfiá 13.-14. öld. Hin for-
múlan er öllu flóknari; þar eru
þyngri áherslur á munnlegan
flutning, er byggir bæöiá liönum
atburöum og föstum frásagnar-
formúlum, og svo þaö, aö áöur en
sagan kemst á skinn hafi hún orö-
iö fyrir breytingum, sem veröa til
i sjálfum flutningnum, og þá m.a.
fyrir áhrif frá hlustendum. Sagöi
Lars á þá leiö aö þeim hugmynd-
um, sem siöar voru nefndar, hafi
veriö aö eflast fylgi aö undan-
förnu, ekki sist I Bandarikjunum.
Viö byrjuöum semsagt á þessu:
höfundur og munnleg geymd.
— Viö höfum, sagöi Lars Lönn-
roth, lengi veriö undir miklum
áhrifum rómantisks skilnings á
listsköpun. Samkyæmt henni er
mikil list sköpuö af miklum snill-
ingum. Þessi skilningur er tiltölu-
lega seint til kominn. Þegar menn
skoöa samfélög þar sem munnleg
hefö er sterk, þá vikja til hliöar
þessar hugmyndir um sterkan
skapandi einstakling og menn
gera sér grein fyrir þvi aö bók-
menntasköpun byggir aö veru-
legu leyti á einskonar sameign
viökomandi samfélags.
Þegar ég byrjaöi aö fást viö Is-
lendingasögur tók ég einmitt miö
af þvi uppeldi, sem viö höfum
sjálfsagt fengiö báöir — aö þaö
væru hinir miklu einstaklingar
sem skapa bókmenntirnar. 1 dokt-
orsritgeröinni var ég aö reyna aö
sýna fram á aö höfundar Islend-
ingasagna heföu veriö vel aö sér
mmmmmaBmmmmmmmmm
Þessir karlar voru aö verki I samfélagi þar sem hin munnlega hefö var
svo lifandi aö hún nýttist þeim viö bókmenntasköpun.
eins og áhrif frá erlendri þekk-
ingu sýndu. Nú hefi ég aftur á
móti tilhneigingu til aö leggja
aörar áherslur. Til dæmis þá, aö
bókmenntir komi ,,aö neðan” ef
svo mætti segja. Aö hinn mikli
listamaöur safnar þvi saman sem
þegar var til á hans tima: þannig
er t.a.m. Shakespeare. Þaö þarf
undirstööu hefðar til aö eitthvaö
merkilegt veröi til, menningu þar
sem margir eru virkir I bók-
menntum. Og slik menning var til
hér á Islandi á miööldum.
Kvæðamenn í Júgóslavíu
Rit sem haföi drjúg áhrif á mig
var The Singer of Tales eftir Al-
bertLord,sem útkom um 1960. Sú
bók byggir á rannsóknum höfund-
ar og læriföður hans, Parrys, á
kvæöamönnum i Júgóslavlu. En
fram á okkar daga hafa veriö I þvi
landi uppi menn, sem gátu mælt
fram löng kvæöi, sem sýndu, aö
kvæöamenn höföu tileinkaö sér
ákveðiö skáldskaparmál, byggt á
föstum formúlum um þaö hvernig
lýsa skuli mannvigum, feröalög-
um, þingum osfrv. A grundvelli
þessarar kunnáttu gátu þeir mælt
af munni fram langa bálka sem
voru breytilegir eftir flutningsaö-
stæöum og kvæöamönnum.
Kvæðamennirnir voru ekki jafn-
snjallir, vitaskuld, meöal þeirra
voru mjög færir einstaklingar,
einskonar Shakespearar innan
sinnar menningar sem gátu
bruggað nýtt vin á gamla belgi —
en þeir gátu ekki skapaö utan
heföarinnar, utan formúlukerfis-
ins.
(NB: Vésteinn Ólason gerir
ágætlega grein fyrir þessum
fræöum i greininni „Frásagnar-
list I fornum sögum”, Skirnir
1978)
Nú er þaö svo, sagöi Lars, aö
nýjar kenningar bera ekki ávöxt
nema aö fólk sé reiöubúiö til aö
taka við þeim. Þegar stúdentar I
uppreisnarhug fara aö endur-
skoöa sem flesta hluti tóku þeir
einnig til bæna viðteknar hug-
myndir um sköpunarferil bók-
mennta og þar meö þokar hinn
háttsetti veraldarsmiöur sem
sáldrar snilld sinni yfir lýöinn fyr-
ir áhuga á alþýðlegum bókmennt-
um af ýmsri gerö. Þessi þróun
geröi rit Alberts Lords mjög vin-
sælt, og uröu margir til aö taka
upp hugmyndir hans, ekki sist i
Bandarikjunum, I Sovétrikjunum
reyndar einnig — og beita þeim á
ýmislegt efni: tslendingasögur,
þjóökvæöi ofl.
Mismunandi hlutföll
Fyrst fóru margir óvarlega I
hrifningu sinni: engu var likara
en aö allar bókmenntir heföu ver-
iö sungnar blaölaust. En smám
saman fara menn aö koma sér
líkt
með
Eddu-
kvæð-
um og
ABBA?
niöur á málamiölun, hógværari
túlkun, sem sýnir sóma bæöi
framlagi höfunda og þætti munn-
legrar heföar. Sjálfur hefi ég
gagnrýnt Lord fyrir aö ganga of
langt i ýmsum greinum.
Islendingasögur ýta undir slika
varfærni. Þær eru auövitaö skrif-
aöur texti og til orönar viö aðrar
aöstæöur en þær þegar Parry og
Lord eru aö skrá raddir serb-
neskra kvæöamanna á segulband.
Sá sem skrifar tslendingasögu
hefur önnur vinnubrögö og aöra
möguleika. En sá hinn sami skrif-
ari — höfundur— hefur veriö aö
verki i samfélagi þar sem munn-
leg hefö er svo lifandi aö hún nýt-
ist honum i sköpunarferlinu. En
semsagt: hlutföllin eru misjöfn
frá einni hefö til annarrar. Viö
getum I Islendingasögum séö
ákveönar reglur fyrir þvi, hvernig
hlutirnir gerast, frásögn af þvi
hvernig deilur og vig eiga sér staö
er byggö upp af ákveönum föstum
þáttum. En þeir eru hvergi nærri
eins bundnir og i júgóslavnesku
kvæöunum þar sem kvæöamenn
iöka mjög langar oröréttar for-
múlur.
Vitneskja um samfélag
— Koma ekki þær stundir aö
fræðimanni finnist aö nóg hafi
veriö skrifaö um lslendingasögur?
— Mér finnst mest um vert, aö
sögurnar gefa okkur einstæöa
vitneskju um þaö hvernig samfé-
lög á Norðurlöndum störfuðu, um
hegöunarmynstur, um þaö hvern-
ig vitund fólks var samsett viö til-
teknar aöstæöur. Viö finnum eng-
ar aðrar miöaldabókmenntir sem
gefa okkur jafn merkar upplýs-
ingar um það samféiag sem viö
erum sprottin úr. Islendingasög-
urnar eru auövitaö ágætar bók-
menntir, en þaö eitt væri varla
nóg til aö viöhalda áhuga manna á
þeim — þaö er svo mikiö til af frá-
bærum bókmenntum.
Mér þykir leitt aö sagnfræöing-
ar hafa hafnað lslendingasögum
sem heimildum. Sú var tiö aö
menn reiddu sig á þær sem heim-
ildir um atburöi, en þegar i ljós
kom, aö þaö var hæpiö, höfnuöu
þeir þeim meö öllu. Þaö er auövit-
að rétt, aö þeim er ekki aö treysta
um einstaka atburöi — t.d.
Svoldarorustu. En þær segja
okkur mjög margt um þær reglur
sem gilda I samfélaginu, um þær
hugmyndir sem viöurkenndar
eru, um gerö samfélagsins.
Marxismi?
— Aherslur af þessu tagi myndu
Þeim fannst þá aö sögurnar væru gamalt drasl sem vel mstti moka út.