Þjóðviljinn - 18.05.1980, Qupperneq 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. mai 1980
Hér á eftir fer skrá yf ir
dótturfyrirtæki Flugleiða
og afkomu þeirra árið
1979 skv. ársskýrslu fé-
lagsins. Einnig er skrá
yfir þau fyrirtæki sem
Flugleiðir eiga hlut í.
Þess skal getið að t.d.
Hótel Loftleiðir og Bíla-
leiga Loftleiða eru ekki
talin dótturf yrirtæki
vegna þess að þau heyra
beint undir rekstur Flug-
leiða og eru því ekki með í
þessari upptalningu.
Dótturfyrirtæki
International Air Ba-
hama Ltd.
Framboö og flutningar Air
Bahama i áætlunarflugi drógust
saman árið 1979. Framboðnum
tonn-kflómetrum fækkaði um
6%, seldum tonn-kilómetrum
fækkaði um 2,8% þannig að
hleðslunýting varð betri en árið
á undan.þ.e. 66,6% en var 64,4%
hama. I eigu þess eru hlutabréf
Air Bahama Ltd. Rekstur á veg-
um fyrirtækisins er enginn og
starfsmenn engir.
Icelandic Airlines S.A.,
Luxembourg
Icelandic Airlines S.A., Lux-
embourg.er að fullu I eigu Flug-
leiða. I eigu þess eru hlutabréf
m.a. i sölufyrirtæki Flugleiða i
Paris og Cargolux. Enginn
rekstur er á vegum félagsins og
starfsmenn engir.
Hótel Esja hf.
Starfsemi hótelsins var með
sama sniði og áöur. Velta fyrir-
tækisins var 1.216 miljónir
króna árið 1979 og hafði aukist
um 57,4% frá árinu á undan.
Starfsmenn i árslok voru 61.
Hagnaður varð af rekstri hót-
41.500 manns fóru i skoðunar-
ferðir á vegum fyrirtækisins ár-
ið 1979. í lok ársins tóku Kynnis-
ferðir að sér umsjá með flutn-
ingum farþega Flugleiða til og
frá Keflavikurflugvelli. Velta
fyrirtækisins árið 1979 var 200
miljónir kr. og jókst um 78,5%
frá árinu á undan. Starfsmenn i
árslok voru 8.
Ferðaskrifstofa Akur-
eyrar hf.
Arið 1979 var ákveðið að
stofna hlutafélag um ferða,
skrifstofu á Akureyri. Ferða-
skrifstofa Akureyrar mun taka
til starfa 1. mai 1980 og annast
hverskonar ferðaskrifstofu-
rekstur svo sem móttöku og
þjónustu ferðamanna, skipu-
lagningu ferða og annað sem
lýtur að slikum rekstri. Hlutafé
er lOmiljónir kr. og eignaraðild
Flugleiða 35%.
Hotel Aerogolf Sheraton
Þetta var annað heila árið,
sem Sheraton hótelhringurinn
annaðist rekstur hótelsins. Árs-
velta hótelsins var sem nemur $
3.4 miljónum og hafði aukist um
3% frá árinu á undan. Starfs-
menn i árslok 1979 voru 103.
Ferðaskrifstofan Orval
hf.
Cargolux er
fjórda stærsta
fyrirtæki sinnar
tegundarí
heiminum og
var hagnaður
þess á síðasta
ári rúmur
miljarður
ísl. króna.
Hlutdeild
Flugleiða í
fyrirtækinu
er 1/3.
um afgreiðslu farþega og véla i
innanlandsflugi, að öðru leyti er
rekstur Arnarflugs alveg óháð-
ur rekstri Flugleiða. Velta fé-
lagsins árið 1979 var 1.877 mil-
jónir króna og hafði minnkað
um 16,3% frá árinu á undan.
Meðalfjöldi starfsmanna á ár-
inu var 52. Arnarflug skilaði
hagnaði árið 1979.
Velta fyrirtækisins var $110 mil-
jónir á gengi i árslok 1979, sem
er 16% aukning frá árinu á und-
an. Starfsmenn fyrirtækisins
voru 552 i árslok 1979. Eignarað-
ild Flugleiða er 1/3.
Flugfélag Norðurlands
hf.
Engar breytingar urðu á
starfsemi ferðaskrifstofunnar
árið 1979. Velta fyrirtækisins
nam 700 miljónum króna og
hafði aukist um 53,5% frá árinu
á undan. Starfsmenn I árslok
voru 9. Tap varð á rekstri tJr-
vals árið 1979.
A árinu hóf félagið reglubund-
iðflug til Færeyja frá Egilsstöð-
um, að öðru leyti var starfsemin
með sama sniði og árið á undan.
Alls var flogið til niu staða á
landinu i tengslum við áætlun-
arflug Flugleiða. Félagið flutti
um 15.000 farþega i áætlunar-
flugi sem er 13,4% aukning frá
árinu á undan. Eins og sumarið
1978 stundaði félagið leiguflug
fyrir danska aðila á Grænlandi
sumarið 1979. Vél félagsins,
Twin Otter, brann á Grænlandi i
júlimánuði; i hennar stað var
keypt samskonar vél frá Air
Alpes og kom hún til landsins i
desember. Eru þvi nú fjórar
vélar i eigu félagsins. Ársvelta
félagsins árið 1979 var 355 mil-
jónir eða 69% aukning frá árinu
á undan. Flugleiðir eiga 35% af
hlutafé félagsins, sem er alls 11
miljónir króna. Starfsmenn i
árslok voru niu.
Míkrómiöíll sf.
Tilgangur félagsins er um-
breyting og vinnsla tölvugagna
á mikrófilmur. Flugleiðir eiga
fyrirtækið til helmings á móti
Skýrsluvélum rikisins og
Reykjavikurborgar (SKÝRR).
Rekstrarniðurstöðu var skipt á
eigendur. Einn starfsmaöur var
hjá fyrirtækinu i árslok.
önnur dótturfyrirtæki
Auk framangreindra dóttur-
fyrirtækja eru dótturfyrirtæki
Flugleiða, sem hafa verið
mynduð um söluskrifstofur er-
lendis vegna lagaákvæöa i við-
komandi löndum. Rekstrar-
kostnaður þessara fyrirtækja er
kostnaður vegna markaðs- og
sölustarfsemi I þessum löndum,
og er hann borinn af umboðs-
launum til þessara dótturfyrir-
tækja, en þau eru gjaldfærð i
reikningum Flugleiða. Starfslið
þessara dótturfyrirtækja er tal-
ið með i yfirliti um starfslið
Flugleiða. Þessi dótturfyrirtæki
eru: Loftleiðir Icelandic Airlin-
es, S.A.R.L., Paris; Icelandic
Airlines, Inc., New York.
Hlutdeildar-
fyrirtæki
Cargolux
Cargolux er nú fjórða stærsta
fyrirtæki sinnar tegundar I
heiminum. Cargolux rekur nú
fjórar DC-8-63 F vöruflutninga-
vélar ásamt með einni Boeing
747-200 F vöruflutningavél.
Air Bahama er að fullu
eign Flugleiða. Tap þess árid
1979 var 900 þús. dollarar
Flugfélag Austurlands
hf.
Félagið flýgur nú til niu staða
á landinu i tengslum við áætlun-
arflug Flugleiða, bættist ný
flugleið innanlands við á árinu
1979 til Akureyrar um Norð-
fjörð. Jafnframt hóf félagiö
reglubundið flug til Færeyja frá
Egilsstööum. Félagið flutti 3.100
farþega á árinu, sem er 18,8%
aukning frá árinu á undan. Fé-
lagið kom upp viðgerðaaðstööu
á Egilsstöðum fyrir flugvélar
sinar og réöi flugvirkja til
starfa. Félagið á og rekur tvær
flugvélar. Arsvelta félagsins
var 108 miljónir og jókst um
100% frá árinu 1978. Hlutafé fé-
lagsins er tæpar sjö miljónir
króna og eignaraðild Flugleiða
er 45%. Starfsmenn í árslok
voru fjórir.
Kynnisferðir ferðaskrif-
stofanna sf.
Eins og áður hafa Kynnisferð-
ir ferðaskrifstofanna með hönd-
um styttri skoðunarferöir um
Reykjavik og nágrenni. Um
Hótel Húsavík hf.
Starfsemi hótelsins var með
liku sniði og undanfarin ár.
Arsvelta hótelsins var 200 mil-
jónir króna, sem er 26,6% aukn-
ing frá árinu á undan. A aðal-
fundi félagsins 1979 var ákveðið
að auka hlutafé þess um 47 mil-
jónir. Flugleiðir munu halda
eignaraðild sinni þ.e. 16,7% og
kemur hlutafjáraukning til
greiðslu i tvennu lagi.fyrst áriö
1979 og siöan 1980. Heildarhluta-
féð er nú 83 miljónir króna.
Starfsmenn i árslok voru þrett-
án.
Hótel isaf jörður hf..
Flugleiðir greiddu 5 miljónir
króna fyrir hlutabréf f Hótel
ísafiröi árið 1979, eins og sam-
þykkt hafði verið árið á undan.
Byggingaframkvæmdir við hót- 1
eliö hófust i desember 1978 og
er áætlað að fyrsta áfanga, 11
gistiherbergjum, veröi lokið
haustið 1980, en hótelið fullbúið,
með 33 gistiherbergjum, verði
um um mitt ár 1981. Heildar-
hlutafé er 110 miljónir og eign-
araðild Flugleiða 4,5%.
Hótel Esja er að fullu í eigu
, Flugleiða. Hagnaður af rekstri
hótelsins árið 1979 var 70
miljónir króna. Ráðgert er að
stækka það um helming.
árið 1978. Betri hleðslunýting
stafar af auknum fragtflutning-
um þvi farþegum fækkaöi um
7,6% frá árinu 1978. I áætlunar-
flugi flýgur. Air Bahama til
Nassau og Freeport, farnar eru
alls 3 til 5 ferðir á viku eftir árs-
tiðum. Eins og áriö 1978 rak Air
Bahama leiguflug meö vörur
frá London til Afriku og Austur-
landa fyrir indverska flugfélag-
■ iðAirlndia. Félagið leigir DC-8-
63 véí af Flugleiðum, sem ann-
ast áætlunarflug félagsins og er
sú vél jafnframt notuð aö hluta
á Norður-Atlantshafsflugleið-
inni. Velta fyrirtækisins árið
1979 var $19 miljónir og haföi
aukist um 5% frá árinu 1978.
$900 þús. tap varð á rekstri Air
Bahama 1979. Starfsmenn fé-
lagsins I árslok 1979 voru 90, þar
af 15 staösettir i London vegna
starfa fyrir Air India.
Hekla Holdings Ltd.
Þetta fyrirtæki er að fullu I
eigu Flugleiöa og er skráö I Ba-
elsins áriö 1979. Nam hann 70
miljónum króna.
Arnarflug hf.
Nýr þáttur bættist I starfsemi
Arnarflugs hinn 14. september
1979, er félagið fékk flugrekst-
ursleyfi til farþega- og vöru-
flutninga innanlands. Félagið
flýgur nú reglubundið til niu
staða innanlands. Starfsemi fé-
lagsins i milliiandaflugi var
með svipuðum hætti og undan-
farin ár. Meginþættir milli-
landaflugsins eru tveir, annars
vegar langtimaverkefni og hins
vegar einstakar ferðir fyrir
ýmsa aðila. Flugleiðir leigðu
eina B-720 vél af Arnarflugi til
áætlunar- og leiguflugs sumariö
1979. Félagið flutti alls 139.862
farþega árið 1979, sem er 12%
fækkun frá árinu á undan. í inn-
anlandsflugi flutti félagið 2.510
farþega. Viðhaldsdeildir Flug-
leiða og Arnarflugs eru sameig-
inlegar. Flugleiðir sjá einnig
Dótt u rf y r i rtæk i
Flugleiða