Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4. — 5. október 1980. Smyglað áfengi fannst um borð í Skeiðsfossi A fimmtudag fundu tollverðir 383 fiöskur af smygluðu áfengi um borð i m/s Skeiðsfossi, er skipið lá i Hofsóshöfn. Var áfeng- ið af ýmsum tegundum, romm, whisky, vodka en þó mest af spiritus. Það voru tollgæslumenn frá Reykjavik er fóru til Hofsóss og fundu smyglvarninginn og er nú skammt stórra högga á milli, þvi nýlega fannst mikið smyglað áfengi um borð i Hofsjökli á Súg- andafirði, um borð i Goðafossi i Vestmannaeyjahöfn og i bát i Keflavik,og i öll skiptin voru það reykviskir tollarar sem fundu góssið. Að sögn Jóns Grétars Sigurðs- sonar hjá Tollgæslunni er það þó ekkert nýtt i starfi hennar að senda menn til leitar út á land né skrýtið, að þeir finni smyglvarn- ing fremur hinum, þar sem toll- gæslan i dreifbýlinu er mjög fá- iiðuð. Afengið um borð i Skeiðsfossi var falið i loftstokk i vélarrúmi og iskutþró. Hafa matsveinn og vél- stjóri viðurkennt að vera eig- endur varningsins. Skipið kom til Rifshafnar i vikunni frá ýmsum Miðjarðar- hafshöfnum og var Hofsós önnur höfn þess hér á landi. —vh. Fyrirlestur um þjóðgaröa landsins Mánudaginn 6. október n.k. verður haldinn fyrsti fyrirlestur vetrarins hjá landfræöifélaginu. Finnur Torfi Hjörleifsson talar um þjóðgarða landsins og ferða- mál almennt. Finnur hefur starfaðnokkuð að feröamálum og er núverandi formaður Skotveiði- félags Islands. Fyrirlesturinn veröur I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut og hefst kl. 20.30. 600 símar úr sambandi 1 fyrramorgun varð Garðabær og hluti af Arnai r.esinu simasam- bandslaus og situr við það þegar þetta er ritaö. Ráð var þó fyrir þvi gert, að samband yröi komið á i gærkvöldi og e.t.v. fyrr en siöar. Útvarpið var að tala um aö allt yrði komið i kring um 4-leytið i gær,og við skulum vona að rétt hafi reynst. Orsök þessa óhapps er taiin sú, að talsimastrengur hafi skaddast við einhverjar framkvæmdir á þessum slóöum áður fyrr með þeim afleiðingum, aö vatn hafði átt greiöari aögang að honum fyrir vikið en áöur. Fimm hundruð linur i Garðabæ fóru ilr sambandi,og að auki 100 linur á Amarnesinu. —«nhg Heimir Hannes- son framkvstj. Sölustofnunar lagmetis Heimir Hannesson hdl. hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis sam- kvæmt ákvöröun stjórnar stofn- unarinnará fundi hennar 29. sept. s. 1. Heimir hefur átt sæti i stjórn S.L. i nokkur ár og unniö ýmis trúnaðarstörf í þágu stofnunar- innar, og er fyrrverandi fram- kvæmdastjöri, Gylfi Þór Mgnús- son, lét af störfum i sumar var Heimir settur framkvæmdastjóri til bráöabirgða. Unnendur skautaíþróttarinnar safna undirskriftum Gæsluvöllurinn nýi I H&fnarfirði — á innfelldu myndinni er félagsmálastjóri Hafnarfjaröar að halda ræðu yfir gestum viö vigsluna. Ljósm.gel. Smyrlaberg í Hafnarfirði: Gæsluvöllur með ínmaðstoðu „Þau börn, sem hingaö eiga eftir aö sækja um ókomna daga, mega eiga von á meiri og betri þjónustu hér en áöur var, þarsem þessi gæsluvöllur hefur veriö endurbyggöur bæöi hiö ytra og innra”. Þannig fórust orð Braga Bene- diktssyni, félagsmálastjóra Hafnarfjarðarkaupstaðar, við opnun gæsluvallarins Smyrla- bergs, sem tekinn var formlega i notkun og vigður i gær. Þarna hefur raunar áöur um nokkurt skeið verið rekinn gæslu- völlur,en nú hafa á hinn bóginn veriögeröar á honum gagngeröar breytingar. Er nú þarna komin hinágætasta aöstaða til allskonar föndurs og leikja. Gert er ráð fyrir aö 35 börn geti veriö sam- timis á gæsluvellinum. Félagsmálaráö Hafnarfjarðar, sem fer með dagvistarmál í bæn- um, hefur lýst áhuga á að festa á Smyrlabergi, til reynslu, nokkurt rými fyrir leikskóla. Gert er ráð fyrir aö fólk greiöi aðeins helming þess gjalds, sem greitt er á leikskóla, fyrir dvöl barna á Smyrlabergi. Forstöðumaður á Smyrlabergi er Hildur Baldursdóttir fóstra,og aörirstarfsmenn við gæsluvöllinn eru þrir að tölu. —mhg Haust- fagnaður ABRí kvöld t kvöld kl. niu hefst haust- fagnaöur Alþýöubandalagsins i Reykjavik i félagsheimili Raf- veitunnar viö Elliöaár. Þar er meiningin aö hrista af sér haust- sleniö i rokki, diskó og gömlu dönsunum til klukkan þrjú eftir miönætti. Böövar Guömundsson trúbadúr og skáld mun stýra fagnaðinum I kvöld og væntanlega kynda undir söng með gitar sinum. Um miðnætti verður borinn fram næturverður, og eru ljúf- féngir sjávarréttir á matseðlin- um. Sérstök athygli er vakin á þvi að Rafveituheimiliö rúmar ekki nema svo sem 160 manns,og er þvi ráðlegra að vera timanlega á ferðinni, ef félagar og gestir þeirra ætla að vera öruggir um aðgang að fótmenntinni. Miða- sala er viö innganginn. Böövar Guömundsson stjórnar haustfagnaðinum. Skora á borgaryfirvöld að nú skautahöll byggja „Viö undirrituð skorum ein- dregiö á borgarstjórn Reykja- vikur, rikisstjórn og viðkomandi forystumenn Iþrottahreyfingar- innar, aö þeir beitisér fyrir þvf aö byggöveröi nú þegar skautahöll á höfuöborgarsvæöinu. Féiagsstarf eldri borgara I Reykjavik,—þ.e. vetrarstarfiö — erhafiö, en þetta er ellefta starfs- áriö. Er þaö nú á fjórum stööum I borginni, þ.e. aö Noröurbrún 1, Furugeröi 1, Lönguhiiö 3 og til áramóta aö Hallveigarstöðum viö Túngötu. Starfiö er mjög fjöl- breytt og fer sifellt vaxandi. Ættu þvi allir aö geta fundiö þar eitt- hvaö viö sitt hæfi. Sagt er frá þessu starfi i frétta- tilkynningu frá Félagsmálastofn- uninni og kemur fram, að veitt er tilsögn i allskonar handavinnu, föndri, teiknun og málun, ensku- kennslu, skákkennslu og léttri leikfimi. Spiluð er félagsvist, en auk þess bridge og önnur spil. Dagblöð, vikublöð, timarit, spil og töfl eru áhverjumstað,gestum til afnota. Bókaútlán á vegum Borgarbóka- safns Reykjavikur er vikulega, og dansaöir eru „gömlu dansarnir” einu sinni I mánuöi. Hársnyrting og fótaaögeröa- þjónusta er þáttur félagsstarfsins á hverjum stað og aöstoö við bað fyrir þá, sem þess óska. Ráögeröar eru hópferðir i leik- hús, stuttir fyrirlestrar, er varða Skautaiþróttin er ein vinsæi- asta fjölskyldu-og keppnisiþrótt i nágrannalöndunum, og allt bendir tii þess aö þaö yröi hún einnig á islandi, ef aöstæöur leyföu. Skautahöll myndi auka heilbrigöa fjölbreytni viö tóm- hag aldraöra og ýms skemmti- atriði veröa auglýst hverju sinni meö fyrirvara. Selt er föndurefni, þeim er þess óska, og strætisvagnafarkort aldraðra. 1 félagsstarfinu eru kaffiveitingar daglega. —lundir- búningi eru stutt námskeið i mat- reiðslu fyrir eldri herra, og verða þau nánar auglýst innan skamms. Slik námskeið hafa ver- iö haldin á hinum Norðurlöndun- um viö mjög góöan oröstýr, enda gjörbreytt lifi margra þeirra, sem einir búa. Ennfremur er sundnámskeiö I undirbúningi i Sundhöll Reykja- vikur. Veröur það þrisvar I viku, þe. mánudaga miðvikudaga og föstudaga, alls 18 til 20 kennslu- stundir. Sund er mikil heilsubót, og njóta sundnámskeið fyrir eldri borgara nú mikilla vinsælda á hinum Norðurlöndunum. Fjölritaöa dagskrá fyrir hvern stað geta allir fengiö, sem þess óska. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara aö Norðurbrún 1 frá kl. 9:00 tii 11:00 og 13:00 til 17:00, simi 86960. stundaiökanir fólks á öllum aldri. Bygging skautahallar er fyrir iöngu timabær...” Þannig hljóðar textinn á undir- skriftalistum, sem áhugasamir félagar i Skautafélagi Reykja- vikur hafa verið aö safna nöfnum á frá þvi um siðustu áramót. Þegar eru komin nokkur þúsund nöfn á listana, sem veröa afhentir borgaryfirvöldum á næstunni. Helgi Geirsson, formaður Skautafélagsins, sagði i samtali viö Þjv. að það væri alls enginn grundvöllur fyrir þvf aö skauta- iþróttin gæti þrifist hér á landi,nema til kæmi yfirbyggt, vélfryst skautasvell. Samkvæmt könnun, sem Æskulýðsráð Reykjavikur lét gera á tóm- stundaiðkun unglinga, kom i ljós að viðunandi skautaaðstaða var efstá listanum hjá flestum þeim, er þátt tóku i könnuninni. — Það er i þessu sambandi furðulegt, að þegar æskulýðssér- fræðingar landsins fjalla um reiðuleysi og skrllslæti unglinga i miðbænum, þá kemst ekki annaö að hjá „sérfræðingunum” en að smiða kamra fyrir unglingana, lækka aldurinn, sem gerir þá aö löglegum fyllibyttum og lækka aldurstakmörkin til þess að þau komistinn á dans- og vinveitinga- hús,” sagði Helgi Geirsson enn fremur. Til eru fullbúnar teikningar að skautahöll, sem áætlað er að risi austan iþróttahallarinnar i Laugardal. Helgi kvað skauta- áhugamenn vonast til að þeir menn, sem nú lofuðu byggingu skautahallar, stæðu við loforð sin. —IngH STYPEJV BALL Mjúklr og þægilegir. Skriflengd 2500 metrar. Blekið þornar ekki i pennanum. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18, sími 24242 Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Fjölbreytt vetrar- starfsemi er hafln

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.