Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 25
Helgin 4. — 5. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Tískulyndi TILKYNNING frá FISKVEIÐASIÓÐI ÍSLANDS um umsóknir um lán á árinu 1981. Á árinu 1981 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóði íslands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi: 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði. Eins og áður verður einkum lögð áhersla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hag- kvæmni i rekstri og bættrar nýtingar hrá- efnis og vinnuafls og arðsemi fram- kvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka verulega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli i byggðarlaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauð- synlegt og hagkvæmt, svo og einhver lán til nýbygginga innanlands. Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sinum á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fisk- veiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykja- vik). Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980. Umsóknir er berast eftir þann tima verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1981 nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. Lánsloíorð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en framkvæmdir eru hafnar. Leikræn tjáning Námskeið fyrir börn og unglinga i leiklist og leikrænni tjáningu hefst fimmtudaginn 16. okt. að Frikirkjuvegi 11. Kennt verður i byrjenda- og framhalds- deild. Upplýsingar gefur Sigriður Eyþórsdóttir i sima 29445. Eigum við ekki að leggja þessa bölvuðu tísku niður? Sovéskir dagar MÍR 1980 Tónleikar og danssýning listamanna frá Eistlandi i Þjóðleikhúsinu mánudagskvöldið 6. október kl. 20. Afar fjölbreytt efnisskrá: Einsöngur, pianó- leikur, kvartettsöngur, leikur á þjóðleg hljóð- færi, þjóðdansar, ballett. Aðgöngumiðasala i Þjóðleikhúsinu. MÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.