Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 27
Helgin 4, jj október J980, ^JÖÐVILJJNN — StÐA 27 ALÞVÐU BANDALAGIÐ Miðstjórnarfundur Miöstjórn Alþýöubandalagsins er boöuö til fundar i Reykjavlk klukkan 5 siödegis, föstudaginn 10. október. Fundurinn stendur föstudag og iaugardag og veröur að Freyjugötu 27. Aðalfundur Alþýðubandalags Héraðsmanna verður haldinn laugardaginn 4. okt. kl. 14.00 i fundarsal Egilsstaöa- hrepps. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Reikningar. 4. Argjald. 5. Lagabreytingar. 6. Stjórnarkjör. 7. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing og landsfund. 8. Arshátiö. 9. Fjármál félagsins. 10. önnur mál. — Stjórnin. Haustfagnaður Alþýðubandalagsins í Reykjavik Alþýðubandalagiö i' Reykjavik gengst fyrir veglegum haustfagnaöi i félagsheimili Rafveitunnar viö Elliðaár laugardaginn 4. október frá kl. 9:00—03:00. — A miðnætti veröur borinn framveglegur náttverður. — Forsala aögöngumiöa er á Grettisgötu 3. Tryggiö ykkur miöa i tima þar sem húsið tekur aöeins I60manns. — Stjórn ABR. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis heldur aðalfund sunnudaginn 12. október aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi kl. 14.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. önnur mál. — Stjórnin. Lúðvlk Hjörleifur Alþýðubandalagið Neskaupstað Félagsfundur að Egilsbraut 11 laugardaginn 4. okt. kl. 16. Hjörleifur Guttormsson mætir á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Hjörleifur Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200 (201 — 207). Reykjavlk, 5. október 1980. D efldarstj óras törf Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir eftirtaldar deildir: Fóðurvörudeild Búsáhaldadeild Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og dönsku og haf a reynslu i st jórnun og viðskiptum við erlend fyrirtæki. Starfssvið þeirra er að veita forstöðu ofangreindum deildum og halda uppi góðu sambandi við innlenda og erlenda við- skiptamenn þeirra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 15. þessa mánaðar, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Mig vantar vinnu (hlutastarf) Ég er 21 árs stúdent úr náttúrufræðideild og hef áhuga á mynd- og handmennt, náttúrunni, félagsmálum og mann- legum samskiptum með meiru. (Tungumálakunnáttan er ekkert til að hrópa húrra yfir). Getum við unnið saman? Éger viö kl. 5—7 virka daga. Dagný isima 26436. Af prentvillu- púkanum Afreksverkum prentvillupúkans linnir aldrei meöan prentverk blifur hér i heimi. 1 gær lét hann aukabúnaö i þyrlu Landhelgis- gæslunnar kosta 400 dollara i stað 400 þúsund dollara. Þaö munar um minna og skal leiðrétt hér meö. Garðbúar Framhald af bls. 5 samræmi viö veröbólguþróun. Þetta er alrangt,þar sem aö eölileg upphæö leigu,miöaö viö hækkun vísitölu húsnæöis- kostnaöar.er u.þ.b. 27.500 kr. á manuði. Aftur á móti krefjast Garöbúar aö tekiö veröi tillit til þess aö ástandi Garöanna fer si'fellt hrakandi og telja 24.000 kr. á mánuöi sist of háa leigu eins og málum er háttaö i dag. Hins vegar eru Garöbúar reiöubúnir til aö greiöa fyrr- nefndar 27.500 kr. á mánuöi um leiö og húsnæöi er komiö i aö minnsta kosti sambærilegt horf viö þaö sem var siöast liö- inn vetur. í ljósi þess sem áður sagöi um útreikninga Ragnars Árnasonar á rekstrarkostnaöi Garöanna, er fullyröing Skúla Thoroddsen um 13.000.000 kr. tap á Görðunum veturinn ’80—’8l furöulegt skot út i bláinn. Þess má geta að fulltrúar Garö- búa hafa haft samband viö starfs- menn hjá Leigjendasamtökun- um, og voru þeir sammála Garöbuum um þaö, aö hækkun leigunnar umfram hækkun á vfsi- tölu húsnæöiskostnaöar væri óheimil lögum samkvæmt. Krafla Framhald af bls. 32 fyrir virkjunina. Allt hefur gengiö mjög vel i sumar og allar áætl- anir staöist. En venjan hefur veriö aö miöa viö þekkt verðlag viö gerö áætl- ana. Viö getum ekki spáö um þróun veröbólgunnar. Viö höfum gert ráö fyrir að stjórnvöld myndu leiörétta fjárveitinguna þegar hækkunin var komin fram. Iönaöarráöherra fékk greinar- gerö frá okkur i gær,og nú biöum viö eftir niöurstööu hans. Ég heyröi i útvarpinu i dag aö hann haföi um þetta góö orö. Ef viö fáum þessa leiöréttingu,munum viö þegar hefjast handa viö að tengja holu nr. 14.” Verkfræöingar Kröfluvirkjunar vinna nú aö þvi i samráöi viö Náttúruverndarráð aö ákveöa staö fyrirlögn frá holu 14, sem er á svonefndu Suöurhliöarsvæöi. Fyrirhugaö er aö bora fleiri holur á þessu svæöi sem veröur „kannski lifæö Kröfluvirkjunar i framtiöinni’,’ eins og Einar Tjörvi sagði. Gufan veröur siöan leidd i einni eöa tveimur stórum lögnum niöur aö stöövarhúsinu. Hola 14 er rúmlega tvöföld meöalhola. Nú er veriö aö bora siðari áfangann i holu 15. Búið er aö fóöra hana í fulla dýpt, tæpa 1100 metra, og siöan veríur haldiö áfram allt niöur i 2000 m dýpt. —eös Skák Framhald af bls. 11. veröur aö gripa til róttækra aö- geröa.) 14. ..-Rxe4 (14. — Rg4 er best svaraö meö 15. h3! Eftir 15. — Rxe3, 16. Dxe3 er hótunin 17. Hfcl. Viö henni er ekkert aö gera.) 15. Hcl-Db2 16. Rxe4-Rf5 (Hjá mannstapi varöekki komist. Tilraunir til aö jafna liösmuninn meö 16. — d5 gera einungis illt verra, 17. Hf2!-Da3, 18. Bc5 o.s.frv.. Svartur hefur fengiö þrjú peö fyrir manninn, sem sam- kvæmt statistikkinni á aö heita nóg. Sá böggull fylgir þó skamm- rifi aö menn svarts starfa ákaf- lega illa saman, biskupinn á c8 t.a.m. minnir aö ýmsu leyti á há- fætt peö.) 17. Bb3-Rxe3 20. Db6-a5 18. Dxe3-d5 21. Dc7! 19. Rd6-Da3 (Laglega leikiö. 21. — a4 er nú einfaldlega svaraö meö 22. Rxc8 og ef 22. — Haxc8 þá 23. Dxc8! o.s.frv.. Svartur áræöir þvi aö lofta út, en ekki reynist þaö bragarbót aö gagni.) 21. ,.-g6 22. De7-a4 (Meö hugmyndinni: 23. Rxc8- axb3! o.s.frv.) (Þannig hefur HÐbner oftsinnis teflt og meö afbragðsgóöum árangri.) 6. ..-Bd6 7. b 3-0-0 8. Be2-dxc4 9. bxc4-e5 10. 0-0-De7 (Hvitum viröist algerlega hafa yfirsést svarleikur svarts þvi aö honum loknum hugsaöi hann sig lengi um.) 11. Bb2-e4 12. Rd2-He8 13. Hfel-Rf8 14. Bfl-?? 23. Hxc8!-Haxc8 (23. — Hfxc8 er vonlaust, t.d. 24. Dxf7 + -Kh8, 25. Df6+-Kg8, 26. Dxe6+ o.s.frv..) (Svartur fær annan manninn til baka en ekki minnkar sóknar- þunginn svo ýkja mikiö viö þaö.) 25. Dxb7-axb3 26. axb3-Dd4 + 27. Khl-Dd3 28. Hgl-De3 29. Dc7-Dxb3 30. Re7 + -Kg7 31. De5 + -Kh6 32. Dg5+-Kg7 33. De5+-Kh6 34. f5! (Laglega leikiö. 34. — exf5 strandar á 35. Rxf5+-gxf5, 36. Df6+-Kh5, 37. Dxf5+-Kh6, 38. Df6 + -Kh5, 39. g4 mát!) 34. ..-Db7 36. De3+-g5 35. f6-Db4 37. g4 (Meö hótuninni 38. Dh3 mát. Svartur á ekki nema eitt svar.) 37. . .-De4+ 39- Hg3 38. Dxe4-dxe4 14. ..-Bxh2+! (Fórn sem allir þeir sem fiktaö hafa viö skák hljóta aö þekkja.) 15. Kxh2-Rg4+ 16. Kg3 (16. Kgl strandar á 16. — Dh4 o.s.frv. og 16. Kh3 á 16. Rxe3+ og drottningin fellur.) 16. ..-Dd6 + ! 18‘ Kxf3-Df6+ 17. f4-exf3+ 19- Ke2-Hxe3+ — Hvitur gafst upp. Þaö er ekki nóg meö aö hann tapi hrók, þvi að drottninginfersömuleiö, 20. Kdl- Rf2+ o.s.frv.. Bridge Framhald af 22. siöu. Gafl-inum viö Reykjanesbraut, og hefst keppni kl. 19.30. Áhorfendur eru sérstaklega velkomnir. — en maöur kemur i manns stað. Svartur er gjörsamlega varnar- laus gagnvart hótuninni 40. Hh3 mát. Nú hugsaöi Jansa sig um I 30 sekúndur og lét sig svo falla á tima. Panchenko, sigurvegari mótsins, var á tiðum ákaflega heppinn i skákum sinum, enda hefur ávallt viljaö loöa við sigur- vegara I hvaöa grein iþrótta sem er, aö heppnin hefur reynst þeim fylgispakari en öörum. Oft á tiöum viröist heppnin hreinlega elta suma menn og er hægt aö segja ýmsar sögur þvi til staö- festingar. Aörir á hinn bóginn, mega varla keyra bíl út á götu án þess aö lenda i árekstri, svo að tekiö sé dæmi úr daglega lifinu. Mörgum fannst nóg um heppni Karpovs i einviginu viö Kortsnoj þegar Kortsnoj sýknt og heilagt brenndi af I unnum eöa a.m.k. hálfunnum stööum. Spurningin er náttúrlega hvort heppni sumra (og þá óheppni lika) sé einber til- viljuneöurei. Varhann t.d. svona rosalega óheppinn maöurinn sem festist i' skorsteininum hér um áriö? Vissi hann ekki aö þaö þýöir ei aö gllma viö sótarann? Hér kemur ein af vinnings- skákum Panchenkos. And- stæðingur hans er svo óheppinn | aö gleyma tilvist fórnar, sem er ! jafngömul skákinni, og lék I grandalaus biskup til Finnur | einn. Hvítt: Spassov, Búlgaria. Svart: Panchenko, Sovétrikin. Slavnesk vörn. Brá Bridgefélagi Barð- strendingafél. Rvk: Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins hóf vetrarstarfsem- ina með 5 kvölda tvimennings- keppni. 1. umferð var spiluð i Dómus Medica mánudaginn 29. sept. s.l. Sex efstu pörin urðu: stig 1. Þórarinn Árnas. — Ragnar Björnss. 140 2. Agústa Jónsd. — Guðrún Jónasd. 131 3. Kristján Ingólfss. — Jón Björnss. 128 4. Þórir Bjarnas. — Hermann Samúelss. 117 5. Gisli Benjaminss. - Jóhannes Sigvaldas. 115 6. Viöar Guömundss. PéturSiguröss. 114 Frá TBK: Eftir 2 umferðir i aöaltvi- menningskeppni TBK er staöa efstu para þessi (meðal 220): a) stig Jón Amundas. — Arn> Magnúss. 482 Bragi Björnss — Þórh. Þorsteinss. 475 Gissur Ingólfss. — Helgilngvarss. 466 Jón P. Sigurjónss. — Sigfús ö. Arnas. 453 b) Stig Jón Baldurss. — ValurSigurðss. 482 Aöalsteinn Jörgensen — StefánPálss. 469 Kristján Lillendahl — Jón I. Björnss. 457 Óskar Karlss. — Guöm. Sigursteinss. 454 Keppni verður fram haldiö nk. fimmtudag. 1. Rf3-Rf6 2. c4-e6 3. Rc3-d5 4. d4-c6 5. e3-Rbd7 I 6. Dc2 Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi Ole Chr. Andreassen vélstjóri andaöist i Landspitalanum 2. október. Sofie Andreassen Markan Rolf Markan Hugo Andreassen Guörún Karlsdóttir Erling Andreassen Kristin Egilsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.