Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 29
Helgin 4. -5. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 um helgina Olíumálverk í Ásmundarsal Ingvar Þorvaldsson opnar tlundu einkasýningu sina I Ásmundarsal viö Freyjugötu i dag, laugardag,kl. 16. A sýningunni eru 32 oliumálverk. Opið er daglega kl. 16-22. Sýningu Ingvars lýkur sunnudaginn 12. október. —ih Finnskur matur, jazz og fatnaður Finnland kynnt á Hótel Loftleiöum. Fulltrúar Flugleiöa og Finnair ásamt finnsku dixiegrúppunni DDT. —Ljósm.-gel- Hlutavelta á Grandagarði Finnlandskynning stendur yfir þessa dagana á Hótel Loftleiöum á vegum finnska feröamálaráös- ins, Finnair, Kantasipi hótel- hringsins og fleiri finnskra aöila i samvinnu viö Flugleiöir. Framreiddir eru á hótelinu finnskir réttir og drykkir, finnska jazzhljómsveitin DDT leikur undir boröum og fyrir dansi,og sýnd er nýjasta framleiðsla Finn- wear, aöallega sloppar, sam- festingar og fleira úr velour, en verslunin Daman hefur umboð fyrir Finnwear hér á landi. Þá er sýnd kynningarkvikmynd um land og þjóð. .3,7 miljónir erlendra ferða- manna komu til Finnlands á sl. ári.og er sifelld aukning á þeim vettvangi, sögðu fulltrúar ferða- málaskrifstofunnar, enda hefur Danski listamaöurinn Palle Nielsen sýnir um þessar mundir grafikmyndir i anddyri Norræna hússins. Hér er um aö ræöa yfir- litssýningu meö myndum úr mik- ilvægustu myndrööum lista- mannsins, sem talinn er vera einn fremsti grafiklistamaöur Dana á okkar dögum. Palle Nielsen nam list sina I Kaupmannahöfn hjá Kræsten Iversen og Aksel Jörgensen. Frá þvi er hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur hann sýnt á Noröurlöndum öllum og viöa i Evrópu, i Noröur - og Suður- Ameriku og i Tokyo. Frá árinu landið upp á margt sérstætt að bjóða.hvortsem er sumar.vetur, vor eða haust, svosem fjölbreytt landslag, ómengaða náttúru, gistiþjónustu i öllum verðflokkum og þægilegt járnbrauta- og lang- ferðabilanet um landið.þar sem boðið er upp á sérstök fargjöld fyrir ferðamenn. Ekki má gleyma menningunni, sem ekki blómstrar sist i höfuð- borginni Helsinki,þar sem eru mörgleikhús (2sænskumælandi), ópera, konsertsalir, söfn og myndlistarsýningar. Finnsk húsagerðarlist er heimsþekkt, svoog finnsk hönnun, og fyrir þá iþróttasinnuðu er nóg að gera á skiðum, i göngutúrum, við siglingar, reiðtúra, hjólreiðar, sund og siðast en ekki sist af- slöppun I finnsku saununni. —vh 1967 hefur hann veriö prófessor viö Listaháskólann i Kaup- mannahöfn. Verk Palle Nielsen eru oft heilar myndaraðir eða bækur, svosem Orfeus og Evridis, Den fortryllede by, og Pandæmonium. Myndir þans, þar sem blandað er saman realisma og súrrealisma, lysa á nákvæman og yfirvegaöan hátt nútimamanninum og um- hverfi hans og ótta við hrotta- skapinn i lifsháttum stórborg- anna. Sýningin er opin kl. 9-19 virka daga og 13-19 sunnudaga. Myndirnar eru til sölu. r Ovitarnir komnir aftur óvitar, hiö geysivinsæla barna- leikrit Guörúnar Helgadóttur, kemur aftur á fjalirnar á morgun, sunnudag, og veröur væntanlega sýnt áfram I október og nóv- ember. Sýningar verða kl. 15 á sunnudögum. A siöasta leikári uröu sýningar á Óvitum 46 tals- ins, og voru áhorfendur orönir rúmlega 23 þúsund þegar sýningum lauk i vor. Sýningin á Ovitum hefur þótt góð fjölskylduskemmtun,og full- orðnir jafnt sem börn geta dreg- iö lærdóm af sögunni um strákinn Finn, sem hyggst leysa vanda heimilisins með þvi að hverfa. Þá gefur það lika efni leiksins nýstárlegt sjónarhorn að börn leika fullorðna fólkið og fullorðnir leikarar leika börn. Enn er Þorlákur þreyttur Vegna fjölda áskorana mun Leikfélag Kópavogs hefja leikár sitt að þessu sinni meö sýningum á gamanleiknum „Þorlákur þreytti”, sem leikinn var fyrir fullu húsi 39 sinnum á siöasta leikári. Fertugasta sýningin veröur 1 kvöld, laugardag, kl. 20.30, í félagsheimili Kópavogs. Sýning nr. 41 veröur á mánudags- kvöldiö. Leikstjóri er Guðrún Þ. Step- hensen og ljósamaöur Lárus Björnsson. Með titilhlutverkiö fer Magnús ólafsson, og eiginkonu hans leikur Sólrún Yngvadóttir. Nýir leikarar hafa tekið viö tveimur hlutverkum vegna utan- ferða: Elva Gisladóttir leikur þjónustustúlkuna á heimili Þor- láks, og Skúli Hilmarsson leikur tónskáldið Jón Fúss. _,h Smalastúlkan og útlagarnir Nú um helgina hefjast að nýju sýningar á Smalastúlkunni og út- lögunum eftir Sigurð Guðmunds- son og Þorgeir Þorgeirsson, og verður fyrsta sýningin i kvöld, laugardag, kl. 20.00, á stóra sviði Þjóðleikhússins. Leikritið var frumsýnt 24. april s.l. og hlaut þá frábærar viötökur. Þrátt fyrir útilegumanna- söguna sem liggur að baki verks- ins er það mjög nútimalegt og á fullt erindi til okkar hér og nú. Astin og frelsið eru aðalþemu verksins, og inn i það fléttast merk umræöa um jafnrétti kynj- anna og fleira gott. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir og leik- myndina gerði Sigurjón Jóhanns- son. Aðalhlutverkin, elskendurna ungu, leika Arni Blandon og Tinna Gunnlaugsdóttir, en með önnur hlutverk fara m.a. Þráinn Karisson, Helga Jónsdóttir, Bald- vin Halldórsson, Róbert Arn- finnsson, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason og Kristbjörg Kjeld. _ih Þríhjól í Lindarbæ Alþýöuleikhúsiö er nú aö hefja aftur sýningar á Þrihjólinu eftir Fernando Arrabal, en þær lágu niöri I september vegna utan- farar leikara. 1 kvöld veröur sýning fyrir heimilisfólk á vinnu- hælinu aö Litla-Hrauni, en annaö kvöld og á fimmtudagskvöldiö veröa almennar sýningar I Lindarbæ. Þrihjóliövar frumsýnt i ágúst s.l. Það fjallar um hóp utan- garðsmanna og samskipti hans við lögregluna. Leikstjóri er Pét- ur Einarsson, en meö hlutverkin fara Guðrún Gisladóttir, Viöar Eggertsson, Gunnar Rafn Guömundsson, Þröstur Guðbjartsson og Eggert Þor- leifsson. í október verður leikritið sýnt bæði á almennum sýningum iLindarbæ og i framhaldsskólum borgarinnar. Eftir þaðer i ráði aö fara meö það i styttri feröir út á land _ih A morgun, sunnudag, heldur Kvennadeild Slysavarnafélags- ins I Reykjavik hlutaveltu I húsi SVFl á Grandagarði. Húsiö veröur opnaö kl. 13.30. Þetta mun vera i fimmtugasta sinn sem deildin heldur slika hlutaveltu til ágóða starfsemi Sænski listamaöurinn Lars Hofsjö sem heldur um þessar mundir sýningu i FlM-salnum viö Laugarnesveg, heldur tvo fyrir- lestra i Reykjavik i næstu viku. Sá fyrri er I Norræna húsinu á mánudag kl. 20.30 og ber yfir- skriftina: „Svensk konst — konstnár, byrft-krati, brukare". Fyrirlesturinn verður fluttur með litskyggnum úr sænskri listasögu og fjallar um sænska 1 gærkvöld hófst Reykjavikur- mót fatlaðra iþróttamanna meö keppni I sundi I Skólasundlaug Arbæjar kl. 20. Mótið heldur siðan áfram i dag, laugardag, i Laugardalshöllinni, en þar verður keppt i bogfimi og sinni. Deildin varð fimmtug s.l. vor, og hlutaveltur hafa frá byrjun verið ein helsta fjár- öflunarleiðin. Allur ágóði rennur til björgunarstarfsemi SVFR. A hlutaveltunni er margt eigulegra muna, engin núll og ekkert happadrætti. —ih list og á hvaða hátt sænska rikið ráðstafar ákveðnu hlutfalli af byggíngarkostnaði opinberra bygginga til listskreytinga. Seinni fyrirlesturinn verður i Asmundarsal (Arkitektafélag tslands) þann 7. október kl. 20.30 og er einkum ætlaður lista- mönnum og arkitektum. Fjallar fyrirlesturinn um skreytingar opinberra bygginga i Sviþjóð. hefst sú keppni kl. 11.30. I iþróttahúsi Alftamýrarskóla verður keppt i boccia kl. 13 á laugardag og sunnudag. Keppni i borötennis hefst kl. 17 á laugar- dag og keppni i lyftingum hefst kl. 16 á sunnudag. Haust- fagnaður Alþýdubandalagið í Reykjavlk gengst fyrir veglegum haustfagnaöi í félags- heimili Rafveitunnar viö Elliöaár í kvöld laugardaginn 4. okt. frá kl. 21.00—03.00 VEISLUSTJÓRI: BÖÐVAR GUÐMUNDSSON A miönætti veröur borinn fram glæsilegur náttverður. Miðarseldirí Félagsheimili Rafveitunnar frá kl. 10 f.h. og viö innganginn. Tónlist viö allra hæfi. Tryggið ykkur miða i tima þar sem húsið tekur aöeins 160 manns. STJÓRN ABR. M 2.-3ja herb. íbúð óskast strax til leigu Eigum von á barni. Erum með kött. Gunnar Vilhelmsson Sigriður Vala Haraldsdóttir. Simi 39685. P.S. Erum gift. Hrottaskapur stórborganna List og skrifræði í Svíþjóð Reykjavíkurmót fatlaðra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.