Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 4. — 5. október 1980. <mio u:iKi'(:i At; RHYKIAViKUR Að sjá til þin maður' 8. sýn. í kvöld laugardag kl. 20.30. Gyllt kort gilda 9. sýn.fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda Rommi Sunnudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Ofvitinn Miövikudag kl. 20.30 Miftasala I Iönó kl. 14—20.30 Sfmi 16620. Eyja hinna dauöa- dæmdu DEVIL'S ISLAND U.S.A. PHYLLIS DAVIS • DON MARSHALL Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Barnasýningar kl. 3 laugardag og sunnudag: alþýdu- leikhúsid Þríhjóliö eftir Arrabal 2. sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 I Lindarbæ 3. sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 I Lindarbæ Sími 22140 Maöur er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er upp skoplegum hliöum mannlífsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel komdu þá i bló og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýndsunnudag: kl. 3, 5, 7 og 9.' Hækkaö verö. Mánudagsmyndin ^ÞJOÐLEIKHUSIf) Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld laugardag kl. 20 miövikudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Snjór sunnudag kl. 20, fimmtudag kl. 20. Tónleikar og danssýning á vegum MIR mánudag kl. 20 Litla sviðið: 1 öruggri borg Miðvikudag ki. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Gefiðítrukkana Hörkuspennandi litmynd um eltingarleik á risatrukkum og nútfma þjóðvegaræningja, með PETER FONDA. Tommi og Jenni, teiknimyndir. Simi 11544 ) Matargatið Falso DOM DoLUISl . "FATSO" Ef ykkur hungrar i reglulega skemmtilega gamanmynd þá er þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel Brooks Fiim og leikstýrö af Anne Baacroft. Aöalhlutverk: Dom DeLuÍse og Anne Bancroft. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. Sföustu sýningar. LAUGARA9 Símsvari 32075 ’Tfíkího ~puuM& Ný bandarisk mynd um ástrlöufullt samband tveggja einstaklinga. Þaö var aldurs- munur, stéttarmunur ofl. ofl. ísl. texti. Aöalhlutverk: Lily Tomlin og John Travolta. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Vegna fjölda tilmæla veröur stórmyndin Óöal feöranna sýnd I nokkra daga enn Sýnd kl. 7 Barnasýning sunnudag kl. 3 Hans og Gréta og teikni- myndasafn. óðal feðranna NU ER HAN HER IGEN, VIDUNOERLIGE GENE WILDERsamt MARGOT KIDDER (traSuperman) i det festlige lyslspil (QUACKSER FORTUNE) . en hjcrtevarm, rorende morsom og romantisk film Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. simi Þjófurinn frá Bagdad Islenskur texti technicolor AILIANCE FILM Sæiir eru einfaldir Vel gerö og skemmtileg bandarisk mynd leikstýrö af Waris Hussein meö Gene Wilder og Margot Kidder i aöalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarisk gaman- mynd I litum með hinum vin- sælu leikurum: BARBRA STEISAND,RYAN O'NEAL. lsi. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. , Er sjonvarpió bílað?. Skjárinn ! Spnvarpsverfest®5i rnasýning kl. 3 InJW'"rí’',T'Y'SÍ! nnudag: tinni, bráð-jtíergslaðaslr<ali_d8 emmtileg teiknimynd. simi 2-19-4C Óskarsveröiaunamyndin Frú Robinson (The Graduate) löfum fengiö nýtt eintak af æssari ógleymanlegu mynd. ?etta er fyrsta myndin sem )ustin Hoffman lék i. jeikstjóri Mike Nichols. Vöalhlutverk: Dustin iloffman, Anne Bancroft og Kaharine Ross. rónlist: Simon og Garfunkei. 5ýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. AIISTURBtJARRiíl Sími 11384 Rothöggiö Spennandi ný amerisk ævin- týrakvikmynd I litum. Leik- stjóri Clive Donner. Aöalhlut- verk: Kabir Bedi, Daniel Emilfork, Pavla Ustinov, Frank Finlay. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Sama verö á öllum sýningum. Maðurinn sem bráðnaði lslenskur texti Æsispennandi amerisk kvik- mynd um ömurleg örlög geim- fara. Aöalhlutverk: Alex Rebar. Burr DeBenning. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). I ... Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sími 43500 ((Jtvegsbaakahúsinu austast I .Kópaivogi)' Frumsýnum föstudag 26.9. SæringarmaAurinn (II) Ný amerlsk kyngimögnuö mynd um unga stúlku, sem veröur fómardýr djöfulsins er hann tekur sér bústaö I likama hennar. Leikarar: Linda Blair, Lousie Fletcher, Richard Burton, Max Von Sydow. Leikstjóri: John Boorman. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.25. ATH. breyttan sýningartfma. Blaöaummæii: „011 meöferö Boormans á efn- inu er til fyrirmyndar, og þá einkum myndatakan”. „Leikendur standa sig yfir- leitt meö prýöi”. „Góö mynd, sem allir veröa aö sjá.” G.B. Helgarpóstinum 3. okt. ’80 + + -f (Þrjár störnur) Barnasýningar kl. 2 laugardag og sunnudag Ný teiknimyndasyrpa ■GNBOGII O 19 OOO — salur — Sæúlfarnir Ensk-bandarlsk stórmynd, æsispennandi og viöburöa- hröö, um djarflega hættuför á ófriöartlmum, meö GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. íslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15 Fjalakötturinn Sýning laugardag kl. 12.30 Sýning sunnudag kl 6.30 Sólarlanda ferö Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferÖ sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ____ -------salur --------t--- Veiná veinofan Spennandi hrollvekja meö VINCENT PRICE — CHRIST- OPHER LEE — PETER CUSHING. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. leg ný, bandarísk sakamála- mynd i litum um þann mikla vanda, aö fela eftir aö búiö er aö stela.... BO SVENSON — CYBILL SHEPHERD tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek Kvöld-, nætur- og heilgidaga- varsla vikuna 3.-9. okt. er I Lyfjabúö Breiöholts og Apó- teki Austurbæjar. Nætur- varsla er I Apóteki Austur- bæjar. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 11100 slmi 11100 slmi 11100 slmi 5 11 00 slmi 5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 11166 slmi 4 12 00 slmi 11166 slmi5 1166 slmi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heimsókn- artlminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — .eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, stmi 21230. Slysavarðsstofan, sfmi 81200, opin aflan sðlarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. ferðir Helgarferöir: 3. -5. okt. kl. 20. Landmanna- laugar — Jökulgil* 4. -5. okt. kl. 08 Þórs- mörk — haustlitir. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3 — Feröafélag Islands. Dagsferöir 5. október. Kl. 10 — Hátindur Esju. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500.- K 1 . 13 — Langi- hryggur — Gljúfurdalur: Fararstjóri: Hjálmar Guö- mundsson Verö kr. 3.500.- Miövikudaginn 8. okt. kl. 20.30 stundvislega veröur efnt til myndakvölds aö Hótel Heklu, Rauöarárstig 18. Grétar Eirlksson sýnir mynd- ir frá Fjallabaksleiö syöri, Snæfellsnesi og vföar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar I hléi (kr. 2.300.) Feröafélag islands. m Sunnud. 5.10. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö, 4 tíma stans, I Mörkinni, verö 10.000 kr. kl. 13 Hengill, vesturbrúnir, eöa léttari ganga i Marardal, verö 4000 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. aö vestanveröu. — (Jtivist. tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur f Sjómanna- skólanum þriöjudaginn 7. okt. kl. 20.30. Ragnhildur Helga- dóttir alþm. flytur erindi er hún nefnir „Fjölskyldan i nútímaþjóöfélagi.” Mætiö vel og takiö meö nýja gesti. Stjórnin. Hallgrimskirkjuturn er opinn kl. 15.15—17.00 á sunnudögum. Aöra daga, nema mánudaga, er opiö kl. 14.00—17.00. U71V1STARFERÐIR Reykjavikurmót fatlaöra I sundi, bogfimi, boccia, borö- tennis og lyftingum veröur haldiö dagana 3.-5. okt. n.k. Skránin hjá Jóhanni P. Sveinssyni eöa Lýö Hjálmarssyni I slma 29110 fyr- ir 1. okt. n.k. Kvenfélag Óháöa safnaöarins Kirkjudagurinn veröur 12. október. N.k. laugardag 4. okt. veröur fundur I Kirkjubæ kl. 3. — Fjölmenniö. söfn Bókasafn Dagsbrunar, Lindargötu 9 — efstu hæð — er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. spil dagsins island —Belgia Eitthvaö hafa Belgunum veriö mislagöar hendur I 10. spilinu, þvi þeir gera dýrar skyssur á báöum boröum: AG43 K96 G1086 D6 D109652 K8 A DG1083 AK7 95 1084 AG75 7 7542 D432 K932 1 opna salnum spila Belg- arnir 4-hjörtu i austur, eftir misskilning I sögnum. Vörnin (Guöm.—Sævar) fékk 7 slagi, eftir góöa vörn, og 400 fyrir vikiö. 1 lokaöa salnum, allir á hættu, gengu sagnir þannig fyrir sig hjá Skúla og Þorláki: V A 1-H. 1-S 1-Gr. 3-T 3-Gr. pass/hringinn Lauf-útspiliö var ekki sem verst fyrir Þorlák, þótt ekki eigi þaö aö duga til vinnings, eins og sjá má. Hann drap drottningu noröurs, spilaöi spaöa-K og fékk aö eiga slag- innT meiri spaöi og noröur var inni á gosa. Hann skipti i tigul- 6. Þorlákur átti slaginn og hreinsaöi spaöann. Ekki er framhaldiö rakiö, en tæpast hefur noröur haldiö áfram meö tlgulinn, því vörn- in á þá alltaf 5 slagi (Noröur kastar vitanlega hjörtum, þvl ef sagnhafi á lauf-kóng, sem á reyndar aö vera útilokaö eftir aö út kemur lauf-2, vinnur hann alltaf spiliö). Noröur hefur þvi sennilega skipt I lauf, allavega fengu A/V 630 fyrir spiliö. 14 impar græddir og leikurinn vannst 13—7. f,ni he. | n9>9uia FlM-salurinn Lars Hofsjö frá Svíþjóö sýnir teikningar af stórum vegg- skreytingum, grafik og vegg- teppi. Opiö kl. 17—22 virka daga og kl. 14—22 um heigar. Lýkur 12. okt. Gallerí Langbrók Landlæknishúsinu. Sigrún Guöjónsdóttir (Rúna) sýnir steinleirsmyndir, grafik og teikningar. Opiö kl. 12—18 virka daga til 17. október. Kjarvalsstaðir Haustsýning FIM, Glæsileg sýning i vestursal og á göngum. Opið kl. 14—22 dag- lega til 12. okt. Torfan Gylfi Gislason og Sigurjðn Jðhannsson sýna teikningar af leikmyndum og búningum. Listasafn Einars Jónssonar Opið miðvikudaga og sunnu- daga kl, 13.30—16. Listasafn íslands Opðið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16. Listasafn ASl Sovéskir dagar: sýning í myndlist og listmunum frá Eistlandi. Kirkjumunir Gluggaskreytingar, vefnaður, batik og kirkjulegir munir eftir Signlnu Jónsdóttur. Opið 9—6 virka daga og 9—4 um helgar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Opið þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Asgrlmssafn Opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Opiö samkv. umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9—12 f.h. virka daga. Listmunahúsið Fjórir danskir listamenn sýna vefnaö og skúlptúr. Opiö 14—18 laugardaga, 10—18 virka daga. Norræna húsið Sýningu Jónasar Guðvarðs- sonar lýkur sunnudagskvöld. 1 anddyri: Palle Nielsen (sjá næstu slöu). Fjalakötturinn Kom inn (The Other Side of the Underneath) eftir Jane Arden. Bretland 1972. Leik- endur: Jane Arden, Sheila Allen, Liz Danciger. Sýningartlmi er 133 min. og sýnt er I Regnboganum laugardag kl. 13 og sunnudag kl. 18.30. Efni: líkami ungrar stúlku er dreginn uppúr vatni I Suöur-Wales. 1 sjúkrabilnum vaknarstúlkanúr dauöadái og rifjar upp þaö sem á daga hennarhéfur drifiö. Inn I þetta koma ýmiskonar hugarórar og kynferöismálin eru mjög á dagskrá. Skirteini og dagskrá seld viö innganginn. Næsta mynd á dagskrá Fjalakattar- ins er Þessir yndislegu kvik- myndasérvitringar, tékknesk 1978, eftir snillinginn Jiri Menzel. Frú Robinson (Tónabló — endursýnd). Fyrsta myndin sem Dustin Hoffman lék I. Leikstjóri Mike Nichols, og tónlistin er eftir Simon Garfunkel. Nichols fékk óskarsverölaunin 1967 fyrir þessa mynd, sem var griöarlega vinsæl á sinum tlma. Leikhúsin Sýningar um helgina: Alþýðuleikhúsið Þrihjóliö eftir Arrabal sýnt I Lindarbæ sunnudagskvöld kl. 20.30. Þjóðleikhúsið óvitar eftir Guörúnu Helga- dóttur. Sunnudag kl. 15. Smalastúlkan og útlagarnir eftir Sigurö Guömundsson og Þorgeir Þorgeirsson. Laugar- dag kl. 20. Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Sunnudag kl. 20. Iðnó Að sjá til þtn maðurí eftir Franz Kroetz. Laugardag kl. 20.30. Rommt eftir D.L. Coburn. Sunnudag kl. 20.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.