Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 32
 % DlODVIUINN Helgin 4. — 5. október 1980. nafn* Ólafur P. Emilsson Deila bókageröarmanna og atvinnurekenda um at- vinnu-,öryggis- og tæknimdl hefur sett svip sinn á siöustu viku,og i gær tilkynntu at- vinnurekendur aö meöan hún leystist ekki^myndu þeir ekki ræöa um önnur mál, svo sem kaupiö og visitöluna. Samningar sigldu þvi i strand i gær og viö spuröum Ólaf P. Emilsson, formann Hins isl. prentarafélags og nafn vikunnar aö þessu sinnijUm álit á þessari af- stööu. „Þeir eru bara aö draga samningana á langinn”, sagöi Ólafur. „Þaöerósam- iö um sérkröfur viö mun fleiri aöila en okkur, og þeir nota okkur sem skálkaskjól til þess aö þurfa ekki aö fara aö ræöa kaupiö”. — Eru ykkar mál farin aö hreyfast eftir langa og stranga næturfundi þessarar viku? ,,Viö höfum allan þann tima veriö aö ræöa um tækniframfarir í prentiönaö- inum og atvinnuöryggismál og þaö sér enn ekki fyrir end- ann á þvi. Þaö er búiö aö ein- angra vissa þætti en þaö eru erfiö atriöi framundan,sem viö munum glima viö um helgina. Ég veit ekki hvaö gerist i þvi efni, en ég er ekkert bjartsýnn á árangur. Þarna er mikiö i húfi fyrir okkur, en því miöur vantar alla umræöu i þjóöfélaginu um þafyhvernig taka á á móti þessari nýju tækni. Sagt hefur veriö aö örtölvubylt- ingin, sem allir eru sammála um aö sé framundan, sé eins konar herferð gegn iönbylt- ingunni, aö þvi leyti aö iön- byltingin dró tólk Ur sveitum inn í verksmiöjur stórborg- anna á sinum tima en nú eru þessar verksmiöjur búnar að koma sér upp tölvum og vél- mennum sem gera fólkiö ó- þarft og reka þaö til sveit- anna á nýjan leik”. — Hefur engin umræöa veriö um þessi mál innan verka lýösh rey fin ga rin na r ? „Prentarafélagiö fór fram á þaö um siöustu áramót aö tekin yröi upp umræöa um tækniframfarir innan ASf. Þetta var rætt á kjaramála- ráöstefnunni s.l. vetur og á- kveðiö aö næsta Alþýöusam- bandsþing fjalli sérstaklega um þessi mál. t þvi skyni var stofnuö sérstök undirbún- ingsnefnd, og ég vænti þess aö á þinginu veröi almenn umræöa um drög aö ályktun um þessi mál sem undirbún- ingsnefndin hefur i smiöum. Umræöa á þeim vettvangi veröur vonandi upphafiö aö þvi aö efla skilning á eöli þessara vandamála, sem snerta ekki aöeins verka- lýöshreyfinguna heldur þjóð- félagiö i heild, þvf ef tækni- bylting næstu ára á eftir aö valda þvi aö 30, 4tf éöa 50% manna veröa atvinnulaus, þá er hér oröiö um geysilega stórt þjóöfélagsvandamál aö ræöa." —Al Aðalslp<i Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. L tan þess tima er hægt aö ná í blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins í þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla 81285. Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt aö ná I afgreiöslu blaösins I sima 81663.1)1808prent hefur slma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 81663 Byggingar verkamannabústaöa stórauknar: 1500 nýjar íbúðir á næstu þremur árum Fjárhœð lána fer eftir fjölskyldustœrð Frá vinstri: Siguröur E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Húsnæðis- stofnunar, Hallgrímur Dalberg ráðuneytisstjóri, Svavar Gestsson félagsmáiaráðherra og Ólafur Jónsson, formaður stjórnar Húsnæðis- stofnunar (Ljósm. — gel). t gær voru undirritaðar og gefnar út tvær helstu reglu- geröirnar með lögum um Hús- næðisstofnun rikisins, sem sam- þykkt voru á sl. vori. Þetta eru reglugerð um By ggingarsjóð verkamanna og félagslegar ibúðabyggingar annarsvegar, og hinsvegar reglugerö um lánveit- ingar Byggingasjóðs rikisins. Svavar Gestsson félagsmála- ráðherra kynnti þessar nýju reglugeröir á fundi meö frétta- mönnum I gær. Mikilvægasta breytingin frá fyrri löggjöf um húsnæöismál er sú, aö nú er megináherslan lögö á aö auka byggingar vevkamanna- bústaöa. Byggingarsjciöi verka- manna er tryggöur verulegur tekjustofn og jafnframt heimilaö aö taka lán til starfsemi sinnar. Hlutdeild sveitarfélaga i bygg- ingarkostnaöi verkamannabú- staöa lækkar nú úr 25-30% I 10%, en ábyrgö þeirra á framkvæmd- um er aukin nokkuö. Allar sveitarstjórnir í þéttbýli eiga nú aö kjósa 3 menn I stjórn verkamannabUstaöa fyrir næstu áramót. Viðkomandi verkalýös- félög eiga aö tilnefna 2 menn og samtök opinberra starfsmanna 1 mann. Ráöherra skipar siöan stjórnina samkvæmt þessum til- nefningum. I kaupstööum meö yfir 10 þúsund íbúa skipar félags- málaráöherra sjöunda manninn I stjórnina, og er hann formaður hennar. Stefnt er aö þvi aö hefja bygg- ingar á 1500 ibúöum I verka- mannabústööum á næstu þremur árum. Heimilt er aö lána allt aö 90% af byggingarkostnaöi Ur Byggingarsjóði verkamanna til þeirra sem kaupa ibúö i verka- mannabústööum. Byggingar- sjóöur verkamanna mun einnig lána sveitarfélögum til byggingar leiguibúða allt aö 80% af bygg- ingarkostnaöi þeirra. Hins vegar veröur byggingum leigu- og sölu- IbUða sveitarfélaga samkvæmt eldri lögum hætt,þegar lokiö veröur þeim framkvæmdum sem nú eru i gangi. I hinum nýju lögum er lögö aukin áhersla á Utrýmingu heilsuspillandi hUsnæöis. Sveitar- stjórnum er gert aö hafa frum- kvæöi aö framkvæmdum til Ur- bóta,og veröa sérstök viöbótarlán veitt I þvi sambandi Ur Bygg- ingasjóði rlkisins. 225 miljónir eru veittar á þessu ári til lána I þessum iánaflokki. Nýr lánaflokkur til dvalar- heimila fyrir aldraöa og dag- vistunarstofnana fyrir börn kem- ur til framkvæmda I ár. Lán- veitingar til orkusparandi endur- bóta á húsnæði veröa heimilaöar samkvæmt nýju lögunum, og einnig veröur heimilaö aö veita lán til meiriháttar endurbóta á eldri húsum. Oryrkjar geta nU fengiö lán vegna breytinga á IbUöum samkvæmt nýjum lána- flokki. SU nýbreytni er nU tekin upp, aö fjárhæö lána til einstaklinga miö- ast alfariö viö fjölskyldustærö umsækjenda. I framkvæmd verö- ur þetta ákvæöi þannig, aö á meðan lán til nýrra ibúöa er aö- eins 30% af byggingarkostnaöi, fær einstaklingur lán sem nemur 30% af áætluöum byggingar- kostnaöi einstaklingslbúöar. Tveggja til fjögurra manna fjöl- skyldur fá lán sem nemur 30% af áætluöum byggingarkostnaöi þriggja herbergja Ibúöar og stærri fjölskyldur sama hlutfall af fbUðum miöaö viö slnar þarfir. ,,A meöan viö erum aö ná þvi marki sem stefnt er aö, þ.e. aö byggja þriöjung allra ibúöa á félagslegum grundvelli, munu lánshlutföll ekki hækka verulega frá þvi sem nú er aö óbreyttum tekjustofnum HUsnæðisstofnun- ar”, sagöi félagsmálaráöherra á blaðamannafundinum i gær. „Jafnframt er kerfiö gert sveigjanlegra og lögö sérstök áhersla á aö Utrýma heilsuspill- andi húsnæöi”. Ölafur Jónsson, formaður stjórnar HUsnæöisstofnunar, sagöist ekki telja þaö höfuömark- miö aöallir fengju 80% lán miöaö viöbyggingarkostnaö, vegna þess aö um helmingur þeirra sem væru aöbyggja væru að þvl I ann- aö eða þriöja sinn,og þyrftu þvi ekki á svo miklum lánum aö halda. Hinsvegar væri nú frekar unnt aö hækka lán til þeirra sem enga ibúö ættu. Siguröur H. Guömundsson, framkvæmdastjóri HUsnæöis- stofnunar,sagöist telja þaö mikið réttlætismál, sem heföi fyrir Alþýöusambandið lagði i gær fram tillögur sfnar að samkomu- lagi um Iifeyrismálin,en þær snúa bæði að riki og atvinnurekendum. Kostnaðurinn við þá jöfnun lff- eyrisréttinda, sem tillögurnar gera ráð fyrir, nemur 5,2 til 5,5 miljöröum króna fyrir rikið. Gert er ráö fyrir aö hraöaö veröi undirbúningi samfellds líf- eyriskerfis fyrir alla landsmenn, þannig aö öllu fólki á vinnumark- aöi veröi tryggö sömu lifeyris- réttindi eigi síöar en á árinu 1982. „Hola nr. 14 er I blástri núna. Þetta er m jög góð hola og er alltaf aöauka viðsig. Hún hefur blásiö I hálfan mánuð og er komin upp í 14 kg af gufu á sekúndu. Orkan frá henni samsvarar a.m.k. 7 mega- wöttum i viðbót ef hún verður tengd,” sagöi Einar Tjörvi Elfas- son,yfirverkfræðingur Kröflu- virkjunar, i samtali við Þjóövioj- ann i gær. „Viö fórum fram á viöbótar- fjárveitingu þegar viö vorum að ljúka viö holu 14,” sagöi Einar Tjörvi. ,,SU fjárveiting átti aö renna til borunar á holu 15, teng- ingu á holum 14 og 15,ef þaö yröi taliö fjárhagslega hagkvæmt.og löngu átt aö vera komiö til fram- kvæmda, aö lánin væru misjafn- lega há eftir fjölskyldustærö. Tekjumörk vegna IbUöa i verkamannabústööum hafa verið mjög ströng, en veröa nU rýmkuö Kröfur eru geröar til atvinnurek- enda um breyttar greiðslureglur og aukna verötryggingu lifeyris- réttinda og samsvarandi breyt- ingar á lögum um eftirlaun aldraðra og reglugeröum llfeyris- sjóöa. Gert er ráö fyrir aö greiöslur komi Ur rikissjóöi frá 1. janúar nk. sem sérstök uppbót á lífeyri, tekjutrygging elli- og örorkulif- eyrisþegar hækki frá 1. nóv. um 15% umfram almennar launa- hækkanir. Einnig er gerð krafa undirbúning fyrir holu 16ogl7. Þessa fjárveitingu fengum viö, en áætlunin var upphaflega byggö á verölagi I janúar 1980 og engin verðbólga innreiknuö. Þegar viö báöum síðan um viöbótarfjár- veitingu,var ekki alveg búiö aö reikna Ut hver staöan væri á fyrri framkvæmdum. I september- byrjun kom siöan I ljós aö tæpar 400 miljónir vantaöi til aö endar næöu saman.” Einar Tjörvi sagöi aö þá heföu framkvæmdir veriö stöövaöar I bili og vandinn lagöur fyrir stjórnvöld til ákvöröunar. Þessi mismunur væri eingöngu verö- bólgunniaökenna. „Rikisstjórnin verulega. Olafur Jónsson giskaöi á aö 6-7 miljóna árstekjur á þessu ári væru innan þeirra marka aö menn gætu öölast rétt til slikra IbUBa. um breytingar á Utreikningi h'f- eyrisfjárhæöa sem myndu leiða til 1.3 miljarða króna Utgjalda- aukningar. Þá er loks gerö krafa um aö fritekjumark tekjutrygg- ingar breytist þannig, að hækkun lifeyris vegna breytts útreiknings valdi ekki lækkun tekjutrygging- argreiöslna frá almanna trygg- ingum. Þessar hugmyndir um samkomulag viö atvinnurekend- ur og rikisvald um lifeyrismálin verða væntanlega teknar til um- ræðu eftir helgina. -ekh hefur reynst Kröfluvirkjun mjög vel,” sagöi Einar Tjörvi. „Við höfum fengið umtalsveröar fjár- hæðir til aö vinna aö gufuöflun Framhald á bls. 27 Blað- bera- bíó Ha wai-stúlkan, bráö- skemmtileg litmynd meö is- lenskum texta. Sýnd I Hafnarblói I dag eins og venjulega. Hugmyndir ASI um samkomulag í lífeyrismálum: 5.2 til 5.5 milljarða króna útgjaldaaukning Hola nr. 14 við Kröflu gefur a.m.k. 7 megavött: „Hefjumst þegar handa að tengja” þegar fjárveiting fcest, segir Einar Tjörvi Elíasson yfirverkfræðingur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.