Þjóðviljinn - 04.10.1980, Síða 15

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Síða 15
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Kynningarfundur um nám i öldungadeild Fjölbrautaskólans i Breiðholti verður haldinn þriðjudaginn 7. okt. kl. 21 i húsakynnum skólans. Undirbúningsnefndin. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknarstarfa i Bretlandi Breska sendiráöið i Reykjavik hefur tjáð islenskum stjórnvöldum að The British Council bjóði fram styrk handa íslendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóla eða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö 1981—82. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi fyrir far- gjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. nóvember n.k. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn má fá i ráðuneytinu og einnig I breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 1. október 1980. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti I rekstrarhagfræði og skyldum grein- um i viðskiptadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6, 101 Reykjavik.fyrir 31. október 1980. Menntamálaráðuneytið, 30. september 1980. Heigin 4. — 5. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Stokkhólmur: Fimmti hver kaupir sér vændiskonu t nýrri skýrslu um vændi i Sviþjóð kemur það fram, að i Stokkhólmi séu að minnsta kosti 700 vændiskonur. Viðskiptavinir þeirra eru um 30.000 á ári hverju. Fimmti hver karlmaður i höfuð- borginni á aldrinum 40—60 ára hefur snúið sér til vændiskvenna. Vændiskonur eru tiitölulega enn fleiri i Gautaborg en i höfuð- borginni. Nuddstofur svonefndar eru gjarnan reknar sem hóruhús, eða um hundrað þeirra um land allt. Sexklúbbar svonefndir eru annar útbreiddur vettvangur. Brúttótekjur af vændi i Stokkhólmi eru taldar 45 miljónir sænskra króna á ári. Af þvi fé fara um fimm miljónir i eiturlyf, tiu miljónir til melludólga og miðlara, og 20 miljónir til fram- færslu vændiskonum. Hér við bætist ýmislegur aukakostnaður — húsnæði, ferðir, stundum aug- lýsingar. Skýrsluhöfundum reiknast svo til að fimm miljónir króna verði eftir til fjárfestingar, eða i frjálsa eyöslu. Vændiskonur sem engan annan starfa hafa, eru ekki mikið fleiri en 200 I höfuðborginni. Flestar aðrar stunda vændi með öðru starfi eða um stuttan tima. Táningavændi er fremur sjald- gæft — þær sem eru á götunni eru sjaldan yngri en 23 ára. Þeirsem kaima sér vændiskonu eru úr öllum hópum þjóöfélags- ins. Viöskiptavinurinn er meðal- Sviinn. (DN) AUGLYSING Landsvirkjun mun á næstunni bjóða út byggingu undirstaða fyrir 4. og 5. áfanga Hrauneyjafosslinu eða frá Sköflungi (austan við Skjaldbreið) að Brennimel i Hvalfirði. Þeir verktakar er hafa áhuga á að bjóða i verkið og taka þátt i kynningarferð um svæðið 9.10. n.k., eru beðnir um að hafa samband við Landsvirkjun i sima 86400 fyrir 8.10.n.k. Farið verður frá Háaleitisbraut 68, Reykjavik, kl.,9.00. gj iandsvirkjun Verkamaima- félagið Dagsbrún FULLTRUAKJÖR Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 34. þing Alþýðusambands íslands. Tillögum með nöfnum 22 fulltrúa og jafnmargra til vara skal skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17 miðvikudaginn 8. okt. 1980. Tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Stjórn Dagsbrúnar. berklavamadagurinn, sunnudag 5. október Merkja- og blaðasala til ágóða fyrir starf sem styður sjúka til sjálfs- bjargar, starfsemina að Reykjalundi og Múlalundi. Sölubörn óskast kl. 10 árdegis, sunnudag. Góð sölulaun. Foreldrar - hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiði. Vinningur er litsjónvarpstæki. Merkin kosta 300 kr. og blaðið Reykjalundur 700 kr. Afgreiðslustaðir í Reykjavík og nágrenni: S. í. B. S., Suðurgötu 10, s. 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvssaleitisskóli Breiðagerðisskóli Vogaskóli Laugateigur 26, s. 85023 Otrateigur 52, s. 35398 Austurbrún 25, s. 32570 Árbæjarskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Hólabrekkuskóli Ölduselsskóli Kópavogur: Kársnesskóli Kópavogsskóli Digranesskóli Garðabær: Flataskóli Hafnarfjörður: Lækjarkinn 14 Reykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.