Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA-t—ÞJÓDVIItJINftí Helglii 4, ’-L'SV 'októbei* lð8(). „ Viö erum hommarnir..V Framhald af bls. 17 um en ekki alltaf, og aö þvi er varöar hommahreyfinguna þá skiptir þessi spurning ekki máli. Þaö sem skiptir máli er, aö állir njóti jafnréttis og allra skilyröa jafnt. Mannbótaaðgerðir Og þessar gervirannsóknir sem fara fram f sambandi viö orsakir hómósexúalhneigöar eru ljóst og leynt i fasiskum anda: Takist aö finna orsakir hómósexúalhneigö- ar ætti aö mega nota þaö til þess aö koma i veg fyrir hana i fram- tiöinni. Og ,,lækna” núverandi homma. 1 Kanada fara fram svona „lækningar”. Og sumt hómósexúalfólk gefur samþykki sitt fyrir þessu og gengst undir svona meöferö. Þaö er svo sak- bitiö af aö vera hómósexúal. Þaö fer til svokallaöra geölækna, sem segjast búa yfir ýmiss konar undrameöulum, þeir beita raf- losti og heilauppskuröi. Ég tel aö þaö ætti að svipta þessa menn iækningalf’yfi, þaö er ekkert vís- indalegt á bak viö aögeröir þeirra. Þaö er aö öllu leyti fyrir- litlegt aö læknar skuli leyfa sér slikt. — Svo aö spurningin um or- sakir og lækningar er falsspurn- ing, meiningarlaust og heimsku- legt aö ræöa hana. Smitandi hommaskapur KP: Þaö er áhugavert i þessu sambandi aö velta fyrir sér spurningunni um ,,gay recruitment” („útbreiöslu” hómósexúalhneigðar). Fólk sér fleira og fleira fólk koma úr felum og finnst þess vegna aö hómó- sexúalfólki sé aö fjölga, aö tiltölu viö hina. Þaö ályktar þess vegna oft aö hómósexúalhneigö breiöist út, „smitást”. Þetta hefur stund- um leitt til pólitiskra aögeröa i þá áf.t aö einangra hómósexúalfólk. Þetta er allt byggt á misskynjun, hómósexúalfólki er ekki aö fjölga aö tiltölu, þaö er aöeins fleira fólk sem kemur úr felum. Hómó- sexúalhneigö smitast ekki, hommarnir og lesbiurnar sem viö veröum vör viö hafa alist upp sem slik innan fjölskyldna sinna eins og heterósexúalfólkiö. BM: Ég er i stjórnarnefnd Bandalags um réttmdi hómó- sexúalfólks i Ontario. Þetta félag er samtök fólks úr mörgum borg- um Ontariofylkis. Höfuömarkmiö þess er að fá fram lagabreyt- ingar, breytingar á mannrétt- indalögunum. Þaö beitir sér líka fyrir bættri kynferöisfræðslu i skólum og núna erum viö aö beita okkur fyrir þvi sem viö köllum „Outreach”. Þaö eru aögeröir til þess aö ná til hómósexúalfólks á fámennum stööum og dreiföum byggöum i Ontario. Við fengum fjárupphæö frá tilteknum mót- mælendasöfnuöum til þess aö ráöa homma til aö ferðast milli staöa i noröurhluta fylkisins og efna til funda meö hómósexúal- fólki. Eins og við vissum, þá fannst hómósexúalfólk i hverju einasta smáþorpi, það er ekki bara i stórborgunum. Og ný félög voru stofnuö i tveimur smábæj- um, Thunderbay og Sudbury, annar er námabær og hinn skógarhöggsbær. KP: Þetta er til athugunar fyrir hómósexúalfólk á Islandi I fram- tiöinni. Aö þessu leyt svipar Ontario og Islandi saman: Mestur mannfjöldinn saman kominn á einum jaörinumjen viö- áttumikil landssvæöi mjög strjálbýl. Og þetta fólk „úti á landi” i Ontario heföi aldrei getaö myndaö eigin félög heföi þaö ekki fengiö þennan stuðning frá höfuö- borginni. Hommar margir Ég tel mjög mikilvægt aö gera almenningi ljóst aö hommar og lesbiur eru ekki jafn li' ill minni- hlutahópurog virðist vera-Almenn ingur telur sig kannski vita af ein- um eöa tveimur I bænum sem eru augljósir hommar. Og hann telur sér trú um aö þessir tveir séu einu hommarnir sem þaö muni rekast á I lifinu. Viö vitum /eftir alls konar visindalegum athugunum, að hómósexúalfólk er miklu stærri hópur i þjóöfélaginu en al- menningur telur. Þetta fólk sker sig á engan hátt úr I þjóöfélaginu. Þeir sem eru augljósir hommar eru aöeins litill minnihluti meöal homma og lesbia. Og einmitt vegna þess, hve hómósexúalfólk er „ósýnilegt” telja margir sér trú um aö hómósexúalhneigö sé eitthvaö sem þá varöi ekkert um og þurfi aldrei aö rekast á. Og þvi miöur er þaö svo aö hómósexúal- fólkiö skapar þessi viöhorf sjálft meö þvi aö vera i felum, og þaö jtreystir sér margt ekki til þess aö koma úr íelum vtgna þess að þaö býst við aö þeir sem þvi þykirvænt um^og þykir vænt um það, snúi viö þvi baki. „Hommar bara til i Banda- ríkjunum". Ég vissi sjálfur aö ég væri hoinmi löngu áöur en ég sagöi foreldrum minum frá þvi. Og allt fram aö þvi höföu þau sjálfsagt imyndaö sér aö hommar væru einhverjar furöuverur, sem þau myndu aldrei þurfa aö umgang- ast og þekkja; þeir byggju ein- hvers staöar i öörum bæjarhluta. Þaö var útbreidd skoðun i Kanada aö hommar væru bara til i Bandarikjunum. Ég man aö fyrsta dagskráin sem kom I kanadiska sjónvarpinu um homma var tekin upp i New York. Annaö hvort héldu þeir að þaö væru engir hommar i Toronto eöa þá að kanadiska þjóöin væri ekki undir þaö búin aö horfast i augu viö aö þeir væru til þar. Sem sagt, svo lengi sem ég lét ekki foreldra mina vita aö ég væri hommi, komust þau hjá þvi aö vita af hommum. Og þegar ég var búinn að segja þeim af mér kynntust þau nýrri hliö á kanadisku þjóö- lifi; ég var þeim áminning um aö hommar og lesbiur eru vissulega til. Þess vegna er það lika mikil- vægt aö koma úr felum; þaö fjölgar fólkinu sem fer aö lita homma og lesbiur raunsæjum augum. Lesbíur jafnmargar BM: Og þaö er eitt mikilvægt sem þarf aö benda á: Þaö er hefö- bundiö aö halda aö hómósexúal fólk sé bara karlmenn; þegar talaö er um hómósexúalhneigö hugsar fólk til karlmanna. En helmingur hómósexúalfólks er konur. Konur hafa verið beittar meiri kynferöislegri kúgun en karlar, bæöi heterósexúal og hómósexúal konur,og það er þess vegna sem konur hefur venjulega vantaö i hómósexúalhreyfinguna framan af en bætast i hópinn siðar. 1 Kanada voru þaö karl- menn sem komu hreyfingunni af staö, en um og uppúr 1975 fóru konur aö taka meiri þátt i henni og eru farnar aö vinna vel aö sinum málum nú. I þessum mál- um eins og öörum kemur fram bæling konunnar i þjóöfélaginu. Foreldra-og vinafélag homma og lesbía. KP: Þaö er algengt aö fólk sé hrætt viö aö koma úr felum gagn- vart foreldrum slnum vegna þess að margir halda aö þaö sé foreldrunum aö kenna ef maöur veröur hommi eöa lesbia. Þaö er erfitt fyrir marga foreldra aö koma úr felum sem foreldri homma eöa lesbiu. 1 Toronto er til félag sem heitir Parents of Gays; foreldrarnir koma saman og bera saman bækur sínar, gefa foreldr- um sem eru nýbúnir aö fá aö vita um barn sitt tækifæri til þess aö ræða viö „reyndari” foreldra, fólk sem er i góöu jafnvægi. Þar ræöir fólk hvaö þaö þýöir fyrir börn þess vera hómósexúal. Þaö eru lika til „Friends and Famiiies of Lesbians and Gays”, en þaö er i raun pólitiskt félag til stuönings félögum homma og lesbia við aö fá fram breytingar á mannrétt- indalögunum. Gildi þessa félags felst einkum i þvi aö þaö hjálpar þeim sem þurfa aö velta fyrir sér kröfum hómósexúalfólks um aukin mannréttindi, til þess aö gera sér grein fyrir aö þetta er ekki mál hómósexúalfólk eins. Stjórnmálamenn þurfa til dæmis aö gera sér grein fyrir þessu. Fólk þarf aö sjá aö hómósexúal- fólk á sina ættingja sem þvi eru kærir og þaö þarf aö opna augu þess fyrir þvi aö hommar og les- biur eiga sama rétt á llfsskilyrð- um og allir aörir. Þaö fær fólk til aö sjá aö þessi mál snúa ekki bara aö okkur sjálfum. sogur hvurmdaislífinu Ég hef minar sálarflækjur einsog aörir. Þær eru breytileg- ar, koma og fara eins og veðriö, en þvi miöur hefur veðurstofan ekki treyst sér til aö taka aö sér spár um þær. Um daginn tók ég eftir þvi i speglinum aö enniö á mér haföi stækkaö. Ég sneri mig og vatt; haföi þaö ekki alltaf veri j rúmt? Nei, allavega haföi ég aldrei gagngert tekiö eftir stærö þess fyrr. Dögum saman stækkaöi enn- ið; ég reyndi fyrst að fela þetta meö þvi aö greiða topp yfir flæmiö og allan tímann sagöi ég viö sjálfa mig aö nú væri nóg komiö af andlegum brenglun- um, ég væri og heföi alltaf ver- ið með og yröi meö áfram enni númer sjö. Ég trúöi mér ekki. Tveim vikum siöar velti ég þvi fyrir mér fram eftir nóttu hvaöa viötökur læknirinn myndi veita mér ef ég liti inn til hans og segði: „Sæll, enniö á mér hefur veriö Sálarflækjur aöstækka siöan á þriöjudaginn i hinni vikunni, viltu ekki mæla þaö og svo kem ég aftur eftir viku...” Morguninn eftir var enniö hrokkiö saman og var eölilegt upp frá þvi. En þetta er ein af smáflækj- unum sem ég get veriö nokkuö örugg meö aö hverfi af sjálfu sér, sérstaklega ef ég fæ nýja. Það var þessi eina stóra sem olli mér hugarangri þar til ég fann ráö viö henni. Ég týndi sjálfs- myndinni. Þaö mun vera nokk- uð algengt aö fólk ráfi um götur stórborga hrópandi innra meö sér; „hver er ég, ég «r ekkert, ég er núll, ef ég kasta mér undir hraölestina mun enginn taka eftir þvi ” meö meiru, og þetta er aö tapa sjónar á sjálfum sér. 1 minu tilfelli lýsti þetta sér öðru visi. Ég leit i spegilinn einn daginn og þekkti mig ekki. Aö visu haföi talsvert mengaö vatn runniö undir brýrnar siöan ég leit siöast i spegil, en ég haföi ekkert breyst. Lengi skoöaöi ég konuna i rammanum, en hvern- ig sem ég brosti til hennar, greiddi henni, girti hana eða lét vel aö henni á annan veg, þá vildi ég ekki vera hún. Mér geðjaöist ekki aö henni. Ég fór fram i eldhús. Konan bjó til kakó handa mér, en ég gat ekki séö aö þaö væri næg ástæöa til aö taka hana i sátt. Ef ekki vegna annars þá af þvi aö kakó er fitandi. Siöan baöaöi hún mig og klæddi, en ég var ekkerthrifin af bolnum sem hún . setti mig i. Hann var alltof þröngur i hálsinn og ég sá strax að hún var aö reyna aö koma inn hjá mér innilokunarkennd. Allan þennan dag geröi konan alls kyns fiflalega hluti sem ég haföi aldrei gert og mér fannst ferlega fúlt aö þurfa aö dröslast um meö hana. Hún fór I taugarnar á mér, var hreint út sagði bæöi leiöinleg og ljót. Um kvöldiö reyndi ég aö ræöa þetta viö hana i speglinum. Næsta morgun vaknaði ég hjá henni. Nú gat ég valiö um tvennt. Fara til sálfræðings og viöurkenna aö ég ætti heima i glerkassa, eöa aö reyna hjálparlaust að bæta sambúöina viö þessa konu, sem ég vissi innst inni aö var ég. Viö fórum i eldhúsið, hún bjó til kakó og ég drakk það. A meöan leit ég ekki á hana og lét eins og hún væri ekki til. Einni krús og þrem sigarettum siöar var ég búin aö finna ráð. Ég ákvaö að skipta um sjálfsmynd. Teygði mig i simaskrána i leit aö skemmtilegri atvinnugrein, þaö fannst mér mundu vera fyrsta sporiö. Meöan ég var aö velja milli auglýsingateiknara og flugmanns rann upp fyrir mér aö einhver færi jafnvel fram á sönnunargögn fyrir aö ég gæti flogiö eða teiknað. Ég varö að finna eitthvaö óvefengjanlegt. Rússnesk ballettdansmær á flótta. Þaö var gott. Ég var gasalega ánægö meö þetta þar til mér varö litiö niöur eftir kon- unni. Hún liktist meira sleggju- kastara. Flóttalegum, aö visu, en úr efri þyngdarflokkunum. Ég hagræddi. Rússnesk ballettdansmær meö efna- skiptavandamál, á flótta. Okkur hefur liöið vel siðan, öllum þrem. Við vöknum á morgnana, teygjum annan legginn undan sænginni upp i súöina, og i staö þess að hugsa „ojjbara, sjá þessa regnhlifa- stampa sem þessi kona gengur um á,” þá hugsa ég „nei, vá, Ursula Andress hefur falið sig undir sænginni minni Siðan sting ég mér undir sængina og leita aö kyntákninu til aö bjóða henni i morgunmat. Hún er ekki þar. Eftir langa og erfiöa leit kem ég auga á aö auövitaö eru þetta undurfagrir listdansleggir sem ég hef verið aö horfa á. Og þá förum við allar þrjár á fætur, konan býr til kakó, ég drekk þaö meö ánægju, og dansmærin þusar yfir aö þetta sé nú ekki heppilegt fæöu- val fyrir konu i hennar atvinnu- grein með efnaskiptavandamál. Lifið er svo miklu meira spennandi svona. 1 hvert sinn sem dyrabjallan hringir, þá heldur konan að þetta sé rukk- ari, ég held að þetta sé ávisun i ábyrgð-express, og balierinan æpir af skélfingu og dregur inn magana af þvi hún heldur aö þetta sé hraðskeyti frá Bolshoi- ballettinum. Okkur er öllum komið á óvart af lokunarmanni frá Rafveitunni. Dansmeyin þvær upp. A meöan stendur konan og pexar i henni, sem er alveg ástæöu- laust. Hún gerir þetta ágætlega þótt álftarhvitar hendur hennar hafi aldrei áöur i stálvask kom- ið. Og svo finnst henni óskap- lega gaman aö svona hvers- dagsverkum sem viö hinar erum löngu orðnar leiöar á. Ég geng ekki lengur um stræti né stiga i leit að sjálfsmynd. Mér list vel á þessa og ætla að hafa hana áfram. Alveg er mér sama þótt fólk stari þegar ég útskýri að ég sé rússnesk ballettdansmær með efna- skiptavandamál á flótta. Sennilega er fólk svona hissa á hvaö ég tala góöa islensku. Okkur liður öllum svo vel að við ætlum ekki tii sálfræðings. Ég á viö, ég veit þrátt fyrir allt aö þetta er aöeins heilbrigð visvit- uð tilraun til aö sætta sig við til- veruna. En ef þaö skyldi koma aö þvi einhvern daginn aö ég rif upp símtóliö og svara: „Niet. Égg heiti Ullanova”, þá fer ég og læt lita á enniö á mér. Þrjár bækur um Steina sterka Setberg sendir frá sér þessa dagana þrjár fyrstu bækurnar i nýjum flokki teiknimyndasagna um Steina sterka, — sterkasta strák i heimi! Bækurnar eru gerðar af tveimur þekktum teiknimyndahöfundum, þeim Peyo og Malthéry. Fyrstu bæk- urnar heita „Steini sterki og sterki vinnur 12 afrek". Þýðandi Bjössi frændi” (nr.l), „Sirkus- bókanna er Vilborg Siguröar- ævintýriö” (nr.2) og „Steini dóttir kennari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.