Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 31.12.1980, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 31. desember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 * Flugeldamarkaóir Hjálparsveita skáta Tivolí bombur Guörún Framhald af bls. 28. áhrifarikari afgreiöslu og rikis- borgararétt á nokkrum dögum. Enhvorugur þessara manna flilöi NATÓ-ri'kiog þaö kynniaö breyta málsmeöferð. Óþarft er aö minna á þá fjöl- mörgu flóttamenn sem landvist hafa fengið, t.d. frá Þýskalandi eftir striöiö og frá Ungverjalandi eftir uppreisnina, sem allir hafa reynst góðir þegnar i landi okkar. Ekki hefur heldur heyrst kvartaö undan flóttafólkinu frá Vietnam sem nýlega tók sér biistaö hér á landi. Ekki hafa fengist svör viö þvi af hverju ekki var unnt aö veita Patrick Gervasoni samskonar viötökur hér og ég hef ekki getaö fundiö nein svör sjálf, sem ég get tekið gild. Ég veit hinsvegar full- vel, aö embættismenn dóms- málaráðuneytisins tóku van- hugsaöa ákvöröun þegar i upp- hafi málsins, sem dómsmála- ráöherra treysti sér ekki til aö leiörétta, þrátt fyrir hörö mótmæli einstaklinga og félaga- samtaka. Ef til vill vissi dómsmálaráöherra af lengri reynslu sinni i stjórnmálum en ég hef, aö fæstir hafa pólitiskt eöa siðferöilegt þrek þegar á reynir. MannUÖ, siöferöisvitund og æra eru þvi miöur spariföt, sem einungis eru tekin upp Ur kistunni viö hátiöleg tækifæri. Hótun min um stuöningsslit viö þá rikisstjórn sem ábyrgö ber á meðferöinni á Patrick Gervasoni orsakaðist af þvi aö mér barst sú fréttaðpilturinnskyldi flytjastUr landi innan þriggja klukku- stunda. Ég hygg að sú yfirlýsing min ásamt fleiri aögeröum hafi tafiö brottför hans nokkuð. Eflaust hefur verið taliö aö nokkrar vikur dygöu til þess aö máliö gleymdist, enda fór svo fyrir mörgum þeim sem kok- hraustir voru i upphafi. Þegar alvara málsins er staöreynd eru flestir flúnir af hólminum. Vera má að baráttan hafi alla tiö veriö vonlaus. Þaö er ljóst aö dómsmálaráöherra hefur einn vald til þess aö reka Patrcik GervasoniUr landiásama hátt og hann haföi vald til þess aö veita Sovétmanninum Kovalenko land- vist.En sem réttkjörinn alþingis- maöur hef ég einnig rétt til aö hætta stuðningi við rikisstjórn sem lætur sliktathæfi viögangast. Sérhverjum alþingismanni ber aö hegöa sér samkvæmt samvisku sinniog bestu vitund, og þann rétt getur enginn frá mér tekiö. Félagar minir I Alþýöubanda- laginu samþykktu einróma á landsfundi flokksins áskorun til dómsmálaráöherra um aö veita Gervasoni landvist. Þing ASI geröi samskonar ályktun. Einstök Alþýöubandalagsfélög um land allt hafa sent stuönings- yfirlýsingar til funda um máliö. Ég vænti þess og treysti aö þar fylgi hugur máli. Sé ekki svo vel ur Alþýöubandalagiö annan frambjóöanda en mig I nýjum kosningum. Ég tók viö umboöi minu sem sósíalisti, hemáms- andstæöingur og baráttumaö- ur fyrir mannréttindum, en ekki til aö vera fótaþurrka fyrir aftur- haldiö I landinu. Ég hef aldrei lit- iö á forsætisráöherra og félaga hans, né þingmenn og ráöherra Framsóknarflokksins sem pólitiska samherja, en stóö aö samstarfi viö þá svo lengi sem það yröi varið. Þaö get ég ekki lengur, og þvi er núverandi rikis- stjórn mér óviökomandi. Ég mun vinna verk mitt sem alþingismaöur, svo lengi sem ég er til þess kjörin, en frá þessum degi er ég óbundin núverandi stjórnarsamstarfi. Ég er tilbúin til þess aö taka þátt i efnahagslegri niður- talningu, en ég mun aldrei taka þátt i niöurtalningu á mannslif- um.” Sími 86220 Lokaö gamlársdag. Nýársdagur: Opiö frá kl. 20—01. Föstudagur: Opiö frá kl. 20—03. Laugardagur: Opiö frá kl. 20—03. Sunnudagur: Opiö frá kl. 20—01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek alla dagana. Klúbbutinn Borgartúni 32 Símj^35355. Gamlársdagur: Opiö frá kl. 23—04. — Hljómsveitin Metal og diskótek. Nýársdagur: Opiö frá kl. 22—02. — Hljómsveitin Aria og diskótek. Föstudagur: Opiö frá kl. 22—03. — Hljómsveitin Aria og diskótek. Laugardagur: Opiö frá kl. 22—03. — Hljómsveitin Aria og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 Blómasalur: Lokaö gamlársdag og nýársdag. Aöra daga opiö frá kl. 12—14.30 og kl. 19—23.30. Vlnlandsbar: Lokaö gamlársdag og nýársdag. Opiö aöra daga kl. 19—23.30 og laugardag og sunnudag frá kl. 12—14.30. Veitingabúöin: Opiö gamlársdag kl. 08—20. Opiö nýársdag kl. 09—20. Opið aðra daga kl. 05—20. Sundiaug og gufubað: Opiö gamlársdag kl. 08—11. Opiö nýársdag kl. 14—16. Aöra daga kl. 08—11 og kl. 16—19.30. Skálafell 'sinu 82200 Skálafell: Lokaö gamlárskvöld og nýarsdag. Opiö föstudag kl. 19—02. Opiö laugardag kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Opiö sunnudag kl. 12—14.30 og kl. 19—23.30. Jónas Þórir leikur á orgel öll kvöldin. Esjuberg: Lokaö gamlársdag og nýársdag. Opiö aðra daga kl. 08-22. Sigtún Lokaö gamlársdag og nýársdag. Opiö föstudag kl. 22—03. — Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn op- inn. Opiö laugardag kl. 22—03. Hljóm- sveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Hótel Borq. Gamlársdagur: Almennur dans- leikur kl. 24—04. Nýársdagur: Opiö kl. 18—02. Föstudagur: Opiö kl. 21—03. Diskótek. Laugardagur: Opiö kl. 21—03. | Diskótek. • Sunnudagur: Opiö kl. 21—01. I Gömlu dansarnir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.