Þjóðviljinn - 14.03.1981, Page 18

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Page 18
lSStDA-—Þ'Jó'ÐVlL3!NN Helgin 14.-15. mars 1981. Y aladalsætt Pétur Pálmason hét bóndi að Valadal í Skaga- firði (1819-1894) en síðast bjó hann að Álfgeirsvöll- um. ( skagfirskum ævi- skrám er hann talinn hafa verið laginn bóndi, atorkusamur og hagsýnn. Kona hans var Jórunn Hannesdóttir (1829-1897). Þau eignuðust 8 börn sem upp komust og er margt þjóðfrægra manna komið frá þeim. A. Ilalldóra Pétursdóttir (1853-1937), áður gift Þorsteini Eggertssyni á Haukagili i Vatnsdal, siðar Olafi Briem al- þingismanni á Alfgeirsvöllum. Börn hennar: 1. Guðrún Þorsteinsdóttir (f. 1876) fyrri kona Bjarna frá Vogi alþingismanns. Þeirra börn: la. Sigriður Bjarnadóttir bankaritari. Ógift. lb. Þðrsteinn Bjarnason framkvæmdastjóri i Rvik. lc. Eysteinn Bjarnason kaup- maður á Sauðárkróki (1902- 1951), átti Margréti Hemmert og þessi börn: Helga Guðrún Eysteinsdóttir, átti Sigurð Einarsson byggingafræðing i Rvik, Björg Eysteinsdóttir, átti Agúst Agústsson rekstrar- fræðing, og Arnljót Eysteins- dóttir, átti Berg Sigurbjörnsson framkvæmdastjóra á Egilsstöð- um, fyrrv. alþm. 2. Jórunn Þorsteinsdóttir saumakona, siðast i Vestur- heimi. 3. Þorsteinn Briem (1885-1949) prófastur og ráðherra, átti fyrr Valgerði Lárusdóttur, siðar Emeliu Pétursdóttur. Börn af fyrra hjónabandi: 3a. Kristin Valgerður Briem (f.1911), átti Helga Þórarinsson framkvæmdastjóra SÍF. Börn þeirra eru Þorsteinn Helgason verkfræðingur og háskólakenn- ari og Kristin Helgadóttir sem er gift bandariskum diplomat i Washington D.C. 3b. Halldóra Valgerður Briem (f.1913), átti Jan Ek lækni i Svi- þjóð. 3c. Valgerður Briem (f. 1914) ,átti Berg Pálsson deildarstjóra i rikisbókhaldinu. Börn þeirra eru Páll Ó. Bergs- son skrifstofumaður (f.1942), átti Lilju Magnúsdóttur, og Val- gerður Bergsdóttir myndlistar- maður, átti Arnmund Backman lögfræðing, aðstoðarmann ráð- herra, og Þorsteinn Bergsson sagnfræðinemi, formaöur Torfusamtakanna. 3d. Guðrún Lára Briem (f.1918), átti Odd Hilt mynd- höggvara i Osló. 3e. óiöf Ingibjörg Briem. 4. Ingibjörg Briem (1886- 1953), átti Björn Þórðarson hæstaréttardómara og forsætis- ráðherra. Þeirra börn: 4a. Þórður Björnsson ríkis- saksóknari, giftur Guðfinnu Guðmundsdóttur. Barnlaus. 4b. Dóra Björnsdóttir. 5. Kristin Briem (1887-1949) saumakona i Rvik. 6. Eggert Briem bóndi og kennari á Ysta-Mói, átti Guð- björgu Gunnarsdóttur og tvo syni: 6a. Ólafur Briem bifvélavirki i Sviþjóð, kvæntur sovéskri konu, Ekaterinu Briem. 6b. Halldór Þorsteinn Briem (f.1935) húsamálari i Rvik. 7. Jóhanna Briem (1894-1932) verslm. i Rvik 8. Sigriður Briem (1897-1934) verslm. i Rvik. B. Hannes Pétursson (1857- 1900) bóndi á Skiðastöðum i Neðribyggð, kvæntur Ingi- björgu Jónsdó.ttur. Börn: 1. Pétur Hannesson (1893- 1960) sparisjóðsstjóri á Sauðár- króki, átti Sigriði Sigtryggsdótt- ur og þessi börn: la. Sigrún Sigriður Péturs- dóttir, átti Arna Þorbjörnsson lögfræðing á Sauðárkróki (Veðramótsætt). lb. Hanna Ingibjörg Péturs- dóttir, átti Svavar Júliusson starfsmann Vegagerðar rikis- ins. Þeirra börn eru Pétur Svavarsson tannlæknir á Isa- firöi, giftur Onnu Pálsdóttur, Ágúst Svavarsson tækni- fræðingur og handknattleiks- maður i Þýskalandi, giftur Guð- rúnu Kristjánsdóttur, Sigurður Svavarsson islenskukennari við MH, giftur Guðrúnu Svavars- dóttur og Sigrúnu Svavarsdóttir tækniteiknari. lc. Hannes Pétursson skáld, cand.mag, giftur Ingibjörgu Hauksdóttur. Sonur þeirra er Haukur Hannesson er nemur grísku og latinu i Þýskalandi. 2. Jórunn Hannesdóttir, átti Jón Sigfússon deildarstjóra hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Þeirra börn: 2a. Petrea Astrún Jónsdóttir, átti Martein Sivertsen kennara. 2b. Helga Jónsdóttir, átti Svein Þorsteinsson múrara i Rvik. Þeirra börn eru Jórunn Sveinsdóttir, gift Hjálmari Kristinssyni vélvirkja, Minerva Sveinsdóttir, gift Guðmundi Marissyni verktaka, Þorsteinn Sveinsson kennari, giftur Helgu Helgadóttur kennara og Ast- riður Sveinsdóttir, gift Guð- mundi Guðmundssyni prentara i Hafnarfirði. 2c. Sigfús Jónsson rafvirkja- meistari, giftur Þórunni Frið- finnsdóttur. Börn þeirra eru Jórunn Sigfúsdóttir, átti Eirik Gislason útvarpsvirkja, Stefan ia Sigfúsdóttir, átti Ásmund Gústafsson vélvirkja i Vogum, Jón Sigfússon bifvélavirki á Sel- fossi og Kolbrún Edda Sigfús- dóttir tækniteiknari, átti Ottó Eiriksson trésmið. 2d. Herdis Kolbrún Jónsdótt- ir, gift Guðgeiri Magnússyni blaðamanni. Sonur hennar er Jón Sigfús Sigurjónsson laga- nemi, giftur Helgu Benedikts- dóttur, en sonur þeirra Magnús Guðgeirsson. 3. Pálmi Hannesson rektor Nr. 28 Menntaskólans i Rvik, náttúru- fræðingur og alþingismaður, átti Ragnhildi, dóttur Theodóru og Skúla Thoroddsens. Fyrir hjónaband átti hann eina dóttur, Rannveigu. Börn: 3a. Rannveig Böðvarsson, átti Sturlaug Böðvarsson forstjóra Haralds Böðvarssonar og Co á Akranesi. Þeirha börn eru Har- aldur Sturlaugsson fram- kvæmdastjóri, átti Ingibjörgu Pálmadóttur, Matthea Stur- laugsdóttir, átti Benedikt Jón- mundsson starfsmann Essó á Akranesi, Sveinn Sturlaugsson útgerðarstjóri á Akranesi, átti Halldóru Friðriksdóttur, Rann- veig Sturlaugsdóttir, átti Gunn- ar ólafsson húsasmið, Sturlaug- ur Sturlaugsson háskólanemi, átti Hrafnhildi Sveinsdóttur há- skólanema og Helga Sturlaugs- dóttir. 3b. Ingibjörg Ýr Pálmadóttir kennari, átti Indriða Gislason cand.mag. 3c. Pétur Jökull Pálmason verkfræðingur, átti Hrafnhildi Ester Pétursdóttur. 3d. Skúli Jón Pálmason lög- fræðingur, átti Eddu Magnús- dóttur. 3e. Pálmi Ragnar Pálmason verkfræðingur, átti Agústu I. Guðmundsdóttur. C. Pálmi Pétursson (1859- 1936) bóndi að Sjávarborg, siðar kaupmaður á Sauðárkróki, átti Helgu Guðjónsdóttur. Barnlaus. D. Pétur Pétursson oddviti á Bollastööum i Blöndudal, átti Sigurbjörgu Guðmundsdóttur. Tvær dætur: 1. Unnur Pétursdóttir kennari á Blönduósi. 2. Maria Pétursdóttir, dó ung. E. Ingibjörg Pétursdóttir (1865-1925) saumakona á Sauðarkróki. Ógift og barnlaus. F. Jón Pétursson (1867-1946) bóndi á Nautabúi og Eyhildar- holti, átti Sólveigu Eggertsdótt- ur (Reykjahliðarætt). Þeirra börn voru tólf: 1. Eggert Jónsson (1890-1951) kaupsýslumaður I Rvik, átti Elinu Sigmundsd^og 2 dætur: la. Sigurlaug Eggertsdóttir, átti Boga O. Sigurðsson sýningarmann i Rvik. Dóttir hennar er Elin Jóhannesdóttir gift Páli Samúelssyni umboðs- manni Toyota á Islandi en synir þeirra Birgir Bogason skrif- stofumaður i Rvik, er átti Svan- hildi Jónsdóttur og Eggert Bogason skrifstofumaður, átti Þórhildi Kristjánsdóttur. lb. Sólveig Eggertsdóttir, átti Elias Eyvindsson lækni. Sonur þeirra er Eggert Eliasson er vinnur við fasteignasölu en dótt- ir hennar Guðrún Elin Eggerts- dóttir. 2. Pétur Jónsson (1892-1964) bóndi i Eyhildarholti, siðar gjaldkeri Tryggingastofnun- arinnar i Rvik. Fyrri kona hans var Þórunn Sigurhjartardóttir frá Urðum, siðari Helga E. Moth. Börn: 2a. Jón Pétursson ökukennari (1914-1972), átti Kristinu Guð- laugu Kristófersdóttur. Dóttir hans er Þórunn Jónsdóttir, kona Sigurðar Guðmundssonar tré- smiðs i Rvik en börn þeirra Pét- ur Jónsson sjómaður, átti Onnu Andrésdóttur, Vilborg Jónsdótt- ir, átti Agúst Ingólfsson vél- stjóra, Helga Jónsdóttir, átti Einar Sigurðsson skipstjóra i Þorlákshöfn, Sólveig Jónsdóttir sjúkraliði, átti Lúðvig Vil- hjálmsson og Pálmi Jónsson húsasmiður, átti Ragnheiði Björgvinsdóttur. 2b. Sigurhjörtur Pétursson !lögfræðingur (1916-1971), átti fyrr Herdisi Gróu Karlsdóttur en siðar Jónu Rútsdóttur. Synir hans af fyrra hjónabandi eru Karl Rúnar Sigurhjartarson deildarstjóri hjá Flugleiðum, átti Kristinu Vigfúsdóttur, og Sigfús örn Sigurhjartarson full- trúi hjá Almennum tryggingum, átti Hrönn Einarsdóttur. 2c. Maria Pétursdóttir, átti Jörund Oddsson viöskipta- fræðing. Börn þeirra eru Ragn- ar Jörundsson múrari (f.1945), átti Svanhviti Siguröardóttur, og Sigrún Jörundsdóttir, átti Svein Lúðviksson verslm. 2d. Pétur Pétursson skrif- stofum. á Sauðárkróki, átti Bergþóru Kristjánsdóttur. Son- ur hans er Pálmi Pétursson eftirlitsmaður i Rvik, átti Birnu Björgvinsdóttur en börn þeirra Þórunn Pétursdóttir talsima- vörður á Blönduósi, átti Ara Hermannsson, Kristján Rúnar Pétursson kaupfélagsstarfs- maður á Blönduósi, Pétur Arnar Pétursson deildarstjóri kaupfél. á Blönduósi og Guðrún Soffia Pétursdóttir á Hvammstanga. 2e. Friðrik Pétursson fulltrúi i Tryggingastofnun, átti Jónu Sveinsdóttur. Börn hans fyrir hjónaband eru Sigurður Jón Friðriksson lögregluþjónn i Keflavik, átti Guðnýju Guð- mundsdóttur, Dagbjört Friðriksdóttir, átti Sigurð Guð- mundsson vélstjóra á Akranesi og Þórunn Friðriksdóttir félags- fræðingur, kennari i Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Eldri börn Friðriks og Jónu eru Kristin Friðriksdóttir sálfræði- nemi og Eggert Páll Friðriks- son rafvirki i Noregi. 2f. Pálmi Pétursson kennari i Rvik, átti Aðalheiði Arnadóttur. Börn þeirra eru Þórunn Pálma- dóttir, átti Aðalstein Asgeirsson rafvirkja i Rvik, Gerður Pálma- dóttir kaupmaður i Flónni, átti áður Gunnar Pálsson sveitar- stjóra á Suðureyri, Jón Arnar Pálmason (f. 1950), Aðalheiður Árný Pálmadóttir, Bergljót Pálmadóttir, átti Gest Bene- diktsson pipulagningarmann á Isafirði og Hildigunnur Pálma- dóttir (f.1958). 2g. Soffia Pétursdóttir, átti Leo Little. Dóttir þeirra er Helen Soffia Little er átti Jakob Ölafsson rafvirkja i Rvik. 2h. Þórarinn Pétursson skrif- stofumaður i Njarðvikum, átti Guðrúnu Skúladóttur. Dóttir hans fyrir hjónaband er Sigrún Þórarinsdóttir (f.1953), átti Jón Sigurðsson i Rvik. Elsta hjóna- bandsbarn Þórarins er Skúli Róbert Þórarinsson vélstjóri i Rvik. 2i. Elisabet Sólveig Péturs- dóttir (f.1946), gift Gisla Ólafs- syni fulltrúa i Rvik. Elisabet er fædd utan hjónabands. 2j. Páll Pétursson bygginga- meistari á Egilsstöðum, fæddur utan hjónabands. 3. Jón Jónsson bóndi á Hofi á Höfðaströnd (1894-1966), átti Sigurlinu Björnsdóttur og tvö börn: 3a. Pálmi Jónsson lög- fræðingur, eigandi Hagkaupa, átti Jóninu Sigriði Gisladóttur. Börn þeirra eru Sigurður Gisli Pálmason framkvstj. Hag- kaupa, átti Guðmundu Helen Þórisdóttur, Jón Pálmason (f.1959), Ingibjörg Stefania Pálmadóttir og Lilja Sigurlina Pálmadóttir. 3b. Hólmfriður Sólveig Jóns- dóttir, átti Asberg Sigurðsson sýslumann og alþm. Börn þeirra eru Asdis Asbergsdóttir kennari, átti Sigurð Georgsson lögfræðing, Sigurlina Margrét Asbergsdóttir fréttamaður, átti Ólaf Hjaltason verslm, Jón ÓI. Ásbergsson viðskiptafræðingur, forstjóri á Sauðárkróki, átti Mariu Dagsdóttur hjúkrunar- fræðing og Sigurður Pálmi As- bergsson. 4. Hólmfriður Jónsdóttir (1896-1944), átti Axel Kristjáns- son kaupmann á Akureyri. Börn þeirra: 4a. Björg Sigriöur Anna Axelsdóttir, átti Agnar Kofoed- Hansen flugmálastjóra. Þeirra börn eru Astrid Kofoed-Hansen, átti Einar Þorbjörnsson verk- fræöing hjá Hönnun, Hólmfriður Solveig Kofoed-Hansen, átti Fróöa Björnsson flugstjóra, Emelia Kofoed-Hansen hús- stjórnarkennari, átti Konstantin Lyberopolus heildsala og ræðis- mann i Aþenu, Soffia Kofoed- Hansen heyrnleysingjakennari, átti Þorstein Tómasson jurta- erfðafræöing, Björg Kofoed- Hansen, átti Þórð Jónsson við- skiptafræðing hjá SIS og Agnar Kofoed-Hansen verkfræðinemi. 4b. Sólveig Axelsdóttir, átti Gísla Konráðsson forstjóra Út- gerðarfélags Akureyringa. Börn þeirra eru: Axel Glslason verkfræðingur, framkvstj. Ilér er mynd af h jónunum Pétri Pálmasyni og Jórunni Hannesdóttur I Valadal ásamt börnunum sin- um átt^en Irá þeim er ættin talin. Dæturnar eru f.v. Ingibjörg saumakona á Sauðárkróki, Halldóra á Alfgeirsvölium, Steinunn prestsfrú og Herdis vfgslubiskupsfrú. Synirnir eru Pétur oddviti á Boila- stöðum, Jón bóndi á Nautabúi, Pálmi kaupmaður á Sauðárkróki og Hannes bóndi á Sklðastöðum. Myndin er llklega tekin um 1890. Takið eftir hvað Hannes Pétursson skáid er Hkur afa sinum og alnafna á Skiðastöðum,en sá siðarnefndiléstfyrir SOárum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.