Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 23
Helgin 20.-21. júnl 198 ÞJóÐVILJINN — StÐA 23 Að þú sért að tala um laxinn sem þú misstir! JNei, nei \ um karlmennsku Þingeyinga . . . Ársrit Kvenréttindafélags íslands er komið út Blaðið verður til sölu í bókaverslunum, blaðsölustöðum og hjá kvenfélögum um land allt NÁMSGAGNASTOFNUN Námsgagnastofnun auglýsir eftir starfs- manni til að annast tölvustýrt birgðabók- hald stofnunarinnar ásamt fleiri verkefn- um. Við leitum að manni með staðgóða grunn- menntun, t.d. próf frá Verslunarskóla ís- lands, Samvinnuskólanum eða aðra sam- bærilega menntun og helst starfsreynslu. Hér er um f jölþætt framtiðarstarf að ræða fyrir duglegan mann. Þarf að geta hafið starf nú þegar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins en nánari upplýsing- ar veitir námsgagnastjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1 júli til Námsgagnastofnunar, Tjarnargötu 10, Pósthólf 1274. Byggung, Kópavogi Framhaldsaðalfundur Byggung i Kópa- vogi verður haldinn þriðjudaginn 23. júni n.k. i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða tækniteiknara. Laun eru skv. kjarasamningum B.S.R.B. og rikisins, launaflokkur B.8. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.