Þjóðviljinn - 20.06.1981, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Qupperneq 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 20.-21. júnl 1981 VC' 't' c: z m # %isx^ Hugvísindahús / Háskóla Islands Tilboð óskast i uppsteypu á fyrri áfanga kennsluhúss fyrir hugvisindi á lóð háskól- ans. Einnig skal fullgera þak og glugga og ganga frá húsinu að utan. Áfanginn er 3 hæðir og ca 1000 fermetrar að flatarmáli. Verkinu skal að fullu lokið l.ágúst 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 14. júli 1981, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Ér ^ sjónvarpið Skjárinn SjónvarpsverbfoSi Bergstaðastrsti 38 sirrn 2-19-40 Margur á bílbelti líf að launa w'S o £ & 03 fr it £} q 19 •» S!S i» * I \J.*V o 0 ; Örfá eintök enn fáanleg. L Bókin er gefin út í rúmlega 200 eintökum. Mjög góð handbók í viðskiptalifmu. Verð kr. 1.490,- Á°° ^ Nafnnúmeraskrá mun stærri en áður og heimildargildi betra. þar sem hér er um endanlegar tölur að raeða. LETUR H.F. Sími 23857. Grettisgötu 2, Pósthólf 415, Reykjavík. r Alþýðubandalagsfélagar! Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur aUa félaga Alþýðubandalagsins til að taka virkan þátt í FRIÐARGÖNGUNNI 1981 Göngum fyrir friðinn Göngum gegn kjarnorkuvopnum ísland úr NATO — Herinn burt Alþýðubandalagið í Reykjavík ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélagið Selfoss og nágrennis Hvetjum herstöövaandstæðinga til þátttöku i friðargöngunni 20. júni. Ferð verður fráSelfossikl. 7.00 f.h. Væntanlegir þátttakendur skrái sig i sima 2142. Stjórnin. Ráðstefna Kjördæmisráðs AB á Austurlandi: Atvinnumál og sveitarstjórnarmál Ráðstefna um atvinnumál og sveitarstjórnarmál verður haldin á Edduhótelinu Hallormsstað 20.-21. júni fyrir fulltrúa flokksfélaganna i kjördæmisráði og fulltrúa flokksins i sveitarstjórnum. Ráðstefnan verður sett laugardaginn 20. júni kl. 9,30 og siðan flytja framsöguerindi um atvinnumál Páll Sigurbjörnsson, Hjörleifur Guttormsson, ólafur Gunnarsson og Halldór Arnason. Framsöguerindi um sveitastjórnarmál verða flutt á sunnudag, 21. júni, oghefjastkl.9,30.Ræðumenn: Kristinn V. Jóhannsson, Arnmund- ur Backmann, Logi Kristjánsson, Sveinn Árnason og Einar Már Sig- urðsson. Umræðuhópar starfa siðdegis báða dagana og á laugardagskvöld verðurkvöldvaka. Ráðstefnusliteruáætluðkl. 18ásunnudag. Alþýðubandalagsfélag Keflavíkur Alþýðubandalagsfélag Keflavikur heldur al- mennan félagsfund i Tjarnarlundi miðvikudag- inn 24. júni n.k. kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Ctgáfumál — Armann. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 3. önnur mál. Baldur Óskarsson, framkvæmdastjóri Al- þýðubandalagsins mætir á fundinum. Stjórnin. Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik ÞÓRSMÖRK Sumarferð Alþýðubandalags- ins i Reykjavik veröur helgina 27.—28. júni. Að þessu sinni verður farið í Þórsmörk og geta farþegar valið á milli þess að fara í eins eða tveggja daga ferð. Aðalfararstjóri verður Jón Böðvarsson skólameistari. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins að Grettisgötu 3, simi 17500. Stjórn ABR Jón Böðvarsson 0 Simi 16444 Frumsýnir: HULIN HÆTTA The curse wíth a kiss Hatrömm barátta ungs læknis við fordóma og fáfræði Spennandi litmynd. Bönnuö innan 14 ára Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.