Þjóðviljinn - 20.06.1981, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Qupperneq 27
Helgin 20.-21. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 Herdis sýndi góö tilþrif I bassa- leiknum. HéreruþærLinda Björk trommariog Inga Rún gltarleikari I hita iags- ins. Rokkað á sautjánda Þjóöhátiöardansleikurinn i Laugardalshöllinni fór fram meö miklum sóma. Þar léku fyrir dansi hljómsveitirnar Brimkló og Grýlurnar; annars var mann- fjöldinn svo mikill að erfitt hlýtur að hafa reynst að sýna mikil til- þrif i danslist á Hallargólfinu. Myndirnar hér á siðunni af Grýlunum tók -eik-, en þeim tókst vel upp þarna á 17. júni og náðu upp góðu stuði meðal viðstaddra. Ragnhildur Gisladóttir, pianóleikari og aðalsöngvari Grýlanna. t bak- grunninum sést hversu þéttskipað var I salnum. Ián IVrir launafólk... Launavelta Samvinnubankans Samvinnubankinn hefur hleypt af stokk- unum nýju áhugaverðu lánakerfi fyrir launþega, fyrstur íslenskra lánastofnana. Ef launin þín hafaverið lögð inná reikning í Samvinnubankanum með reglulegum hætti að undanförnu, áttu kost á hag - stæðu Launaveltuláni að upphæð allt að 20.000.00 krónur. Hver eru skilyrðin? Ef launaviðskipti þín hafastaðið lenguren 6 mánuði, og þú ert skuldlaus við Sam- vinnubankann, hefurekki lent ívanskilum, - og ert fjárráða, getur þú gengið inní næstu afgreiðslu Samvinnubankans, fyllt út umsóknareyðublað og fengið lánið af- greitt innan tveggja daga. Þú getur líka verið með! Þú átt kost á 5000 króna Launaveltuláni eftir 6 mánuði 10.000 króna Launaveltu- láni eftir 12 mánuði eða 20.000 króna Launaveltuláni eftir 24 mánuði. Nýri viðskiptamenn öðlast rétt til þátttöku í Launaveltunni eftir 6 mánaða viðskipti að uppfylltum áðumefndum skilyrðum. Samvinnubankinn Launavdta Engir snúningar, engar áhyggjur, enginn fyrirvari, - heldur sjálfkrafa lán fyrir fasta viðskiptavini Samvinnubankans. Náðu þér í upplýsingabækling í næstu af- greiðslu, eða hringdu og spurðu um Launaveltuna. O 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.