Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 7
Helgin 15.-16. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Af handverkunum skulið þér þekkja þá „Hverfa- bakarar sameinast” Bakarameistarar sem reka hverfabakari og selja vörur sinar á sama stað og bakað er hafa stofnað með sér samtök sem þeir kalla „Samtök handverksbak- ara”. Samtökum þessum er ætlað að sameina krafta þessara hverfa- bakaria og er þessa dagana verið að taka upp sérhannaðar sam- eiginlegar umbúðir fyrir þessi bakari. „Handverksbakarar” hafa sett upp i brauða- og kökubúðum sin- um merki samtakanna, með áletruninni „Hérer bakað”. Vilja handverksbakarar með þvi vekja athygli á, að i brauða-og kökubúðum, sem bera merki samtakanna,kaupir fólk vöruna milliliðalaust frá bakaranum nán- ast beint úr ofninum. Þá munu þeir bakarar sem að samtökun- um standa vera á sifelldu varð- bergi yfir þvi að vara i hand- verksbakarii sé framleidd af fag- manni og á ábyrgð fagmannsins úr bestu fáanlegum hráefnum hveju sinni, að þvi er segir i fréttatilkynningum frá Samtök- um handverksbakara. Formaður Samtakanna er Ein- ar D. Einarsson bakari i Hliða- bakarii. — Ig- Áskrift - kynning VliTTVAÍífiim LAIJNAFOLILS vió bjóóum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 81333 MOBVIUINN Útför möður okkar og tengdamóður Rebekku Ágústsdóttur HávalIag.tMu 29 fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hennar vinsamlega láti Blindrafélagið eða aðrar liknarstofnanir njóta þess. Vigdis Sigurðardóttir Ólafur Valur Sigurðsson GylfiMárGuðbergsson Sigurást Gisladóttir _^-_^__aa__H_aa_»al__aa»MaB__->>.-i Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför Friðjóns Vigfússonar, frá Siglufirði Guðrún Friðjónsdóttir Sæunn Friðjónsdóttir Kristjana Friðjónsdóttir Sigurjóna Friðjónsdóttir Vigfús Friðjónsson Elin Friðjónsdóttir Arni Friðjónsson Sigmundur Gislason Einar Bjarnason Páll Halldórsson Ilulda Sigurhjartardóttir Jón Þorbjörnsson Helga Hjálmarsdóttir Barnabörn og barnabarnabörn NY SENDING Noppy Heilsubótartafflan gefur yður ótal möguleika til notkunar, eru góðar fyrir heilsu yðar, þœr má nota heima, í sundlaugunum, í gufubaði, í garðinum, á ströndinni o.s.frv. Töfflumar eru léttar og laga sig eftir fœtinum, örva blóö- rðsina og auka vellíðan, þola oliur og fitu, auðvelt að þrífa þœr. Fáanlegar í 3 litum: Guh, rautt, blátt Stœrðirnr. 33—44 PÓSTSEIMDUIVI Verð kr. 79,70 Skóverzl. Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181.. Laugavegi 95. sími 13570 4 hjóla drif Fjórsídrif 4. cyl. 86 ha. Hátt og lágt drif 16" felgur Afturrúðuþurrka Þriggja dyra Lituð framrúða Hituðafturrúða Hliðarlistar Vindskeið Sílslistar Verð ca. 104.800. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavik — Sími 38600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.