Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 18
18 SiD — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.-16. ágús't 1981
Cr „Legsteinn fyrir Boris Davidovich” eftir Danilo Kis. Mynd úr lifi byltingarforingjans — fyrir byltingu.
Novi Sad er höfuðborg í
sjálfsstjórnarhéraðinu í
Vojvodina, nyrst í
Júgóslavíu þar sem hún
liggur að landamærum
Ungverjalands. 200.000
íbúar eru íNovi Sad. í borg-
inni er árlega haldin
leiklistarhátíð sem ber
nafnið Sterijino Pozorje og
heitir í höfuðið á frægasta
gamanleikjaskáldi Serba á
19. öld, Sterija Popovic, en
fyrsta leiklistarhátíðin af
þessu tagi var haldin árið
1956 í tilefni 150 ára af-
mælis hans. Novi Sad
hefur reyndar löngum
verið miðstöð serbneskrar
leiklistar og í mars á þessu
ári var opnað þar nýtt
serbneskt þjóðleikhús, stór-
glæsileg og tæknilega f ull-
komin bygging með
tveimur sviðum og feikna-
góðri aðstöðu að öllu leyti
— bygging sem hver stór-
þjóð mætti vera stolt af að
eiga.
Á ferð og flugi
Af sparnaöarástæöum flaug ég
til Búdapest og fór meö lest þaöan
til Novi Sad. Þaö uröu tafir á
Kastrup vegna þess aö einhverjir
farþegar létu ekki sjá sig en höföu
hins vegar sent farangur sinn um
borö, og vegna hinnar almennu
sprengjuhræðslu urðu ailir að
ganga frá boröi og bera kennsl á
sinn farangur. Þaö fór þvi aö
verða mjótt á munum að ég næöi
þeirri lest sem ég hafði ætlað mér
i Búdapest, einkum þar sem
nokkrar tafir uröu við útvegun
vegabréfsáritunar á flugvell-
inum. Það tók aö visu furðu fljótt
af eftir að ég haföi látiö
skriffinnum i té upplýsingar um
nafn móöur minnar, sem þeim iék
mjög hugur á aö vita.
1 vegabréfaskoöun varö fyrir
mér önnur spurning borin fram af
yfirvættis þunga: Attu nokkur
börn i Ungverjalandi? Eftir að
hafa svarað þvi neitandi slapp ég
inn I landiö, stökk upp i leigubil og
þeysti til brautarstöðvarinnar i
minútukapphlaupi viö lesíina,
keypti þar miöa á hlaupum óg
æddi ringlaður út á brautarpalia i
leit aö hraölest til Belgrad sem
átti að fara eftir tvær minútur. Að
lokum fann ég einhvern sem
talaði annaö en finnskugriskt mái
og komst aö þvi að lestin var
klukkustund á eftir áætlun.
Seinna varð mér ljóst að á
þessum slóöum er allt á eftir
áætiun og nauösynlegt fyrir okkur
úr þessu heimshorni aö stilla
okkur inn á annaö timaskyn.
Járnbrautarlestin er þægilegt
farartæki sem gefur manni tima
til aö ná jarðsambandi eftir
sálarslitandi þotuþeyting uppi
loftið, en hún hættir að vera
skemmtileg þegar fara þarf yfir
landamæri i Austur-Evrópu.
Illúölegur maöur meö aivæpni
kemur askvaöandi og þrifur af
manni vegabréfiö, eina haldreipi
manns i þessum vonda heimi, og
svo koma aörir menn aö kikja
undir bekki og enn aðrir ganga
meöfram lestinni með grimmi-
hreinar, gamlar húsalengjur, við-
mót fólksins er hlýlegt, maturinn
er prýðilegur, vinin ágæt og
þjónustan elskuleg en gengur
býsna hægt eins og flest á þessum
slóöum. En hvaö gerir þaö til
þegar timinn er nægur. Þá er
bara aö setja sig i miðjarðarhafs-
stellingar og slaka á.
Novi Sad þætti hins vegar
feikna dauflegur staöur á okkar
venjulega mælikvarða hvað
snertir svokallaö skemmtanalif.
Það sem mörgum finnst eftir-
sóknarveröast i borgarlifi voru,
þ.e. næturlif, spilling og sukk,
fyrirfinnst ekki að þvi er séö
verður á þessum staö. En kannski
er þaö bara svona vel falið.
Einnig mundi þegnum vel-
feröarrikja þykja litið til koma
vöruúrvals á þessum staö, þó að
þaö sé mikil hátiö samanborið viö
vöxnu neonskilti — rauðri stjörnu
og áletruninni TITO ER OKKAR.
Þessar andstæöur, kirkjan og
flokkurinn, viröast una sér vel i
nábýlinu, og enginn gengur aö þvi
gruflandi aö áletrunin rauðlitaða
fer ekki með fleipur. Vinsældir
Titós eru öldungis raunverulegar
og ótrúlegar. Jafnvel á klósettum
i Júgóslaviu má lesa áletrunina
LIFI TtTÖ.
Við
legstað
Jóseps Broz
En nú er Titó ekki lengur i
lifenda tölu. Og samt virðist aö sú
upplausn rikjabandalags
Júgóslaviu sem margir spáöu og
óttuðust að hefjast mundi viö
andlát hans muni láta standa á
þjóðhöfðingjum. En það hefur
dálitið tvibent áþrif á efahyggju-
mann ofan af tslandi að koma i
Titósafniö, þar sem varöveittar
eru allar þær gjafir sem honum
bárust, allt frá frimerkjum upp i
skriðdrekamódel, og horfa á
fólkið standa i kilómeterslangri
biðröö til þess aö fá að berja
þessar dásemdir augum fullt
lotningar. Hér er miöstöö hinna
opinberu trúarbragöa i landinu og
um helgar koma hingaö 10 —
50,000 pilagrimar á dag hvaöan-
æfa af landinu.
Annars er Belgrad litlaus og
ljót borg. Hún hefur verið lögð i
rúst i svo mörgum styrjöldum aö
ekkert eimir eftir af gömlum
miöborgarkjarna. Afleiðingin er
himinhrópandi stilleysi og ljót-
leiki. Vin i eyðimörkinni er
unaðslegur matvælamarkaöur i
miöri borg þar sem bændur selja
afurðir sinar undir berum himni.
Ör leikritinu Karamazova eftir Dlsan Jovanovit. Minningarathöfn um hinn látna fööur.
lega hunda og snuðra undir hana
og allt tekur þetta óralangan
tima. Og svo hefst nokkurn veg-
inn það sama hinum megin, nema
hvað allir eru heldur bliöari á
manninn i Júgóslaviu.
í ríki Títós
Novi Sad er notalegur litill bær
á bökkum Dónár. Þar finnast stil-
austantjaldslöndin og reyndar
öldungis fullnægjandi að minu
mati. Þaö er t.d. hægt aö fá
keyptar viö hlægilega vægu verði
plötur allra helstu popphljóm-
sveita vestursins og þaö sem
úrval plötuverslana skortir á i
magni bætir það upp i gæöum.
A aðaltorgi staöarins gnæfir
gotnesk kirkja og andspænis
henni flokksbyggingin með risa-
sér. Enda lifir karlinn á sinn hátt
eins og sá getur reynt sem sækir
hann heim þar sem hann hvilir
undir marmarahellum i grafhýsi
i Belgrad. Stanslaus straumur
fólks er framhjá legstað hans og
það dylst engum sem þetta fólk
litur að tilfinningar þess eru
fölskvalausar og tárin ósvikin. Og
vissulega á Jósip Broz heiður
skilinn framar flestum öörum
Vandamál
leikhússins
En snúum aftur til Novi Sad og
leikhússins. Sterijino pozorje er
júgóslavnesk leiklistarhátiö, þ.e.
þar eru einungis sýnd verk samin
af Júgóslövum. Að sögn hefur
hátið þessi verið mikil lyftistöng
fyrri innlenda leikritun sem var i