Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 22
22 S1Ð.\ — ÞJÖÐVILJINN Helgin 15.-16. ágúst 1981 sunnudagskrossgátan — wr. 284 / 3 5' 5 ! <F £ 2 ? 'S & 7 7 8 S? s~ 9 10 II )0 >2 /3 8 /7 /sr 'U 2 é> 16 J? 18 /9 f eo £ V ¥ 20 2/ 22 >3 z £ S2 2 £ V 19 Z 13 V 7 23 13 /7 <F /3 Y~ 20 <2 22 27 13 /6 y~ 8 1S )$ 2 V 2 2S i£ 18 23 21 18 s? V /3~ z /9 /2 ¥ V 2 12 W 7 !T~ )7 Zb 16 3 Z'O 18 IX 2 8 2/ (vj 7 )£ 2 ¥ 2/ S2 /7 >7 Y~ S2 20 23 ¥ % ¥ V V /S 10 QT) 7 ? 8 27 <F 2 22 18 2 V }(? V 1* Zo 20 20 27 ' 7 12 18 7 $2 7 17- 2 2 £ 20 $ 9 7 2f V Z 8 ¥ 22 28 H 17 V 29 3- 1? 10 2f g2 /3 £ 2 2/ Í2 30 3 1S Y~ <£ Z3 ^7 A A B D Ð E E F G H I J K L M N O Ó P R S T U u Y X Y Y Þ Æ Ö Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eöiilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. Setjiö rétta stafi i reitina hér til hiiöar. Þeir mynda þá nafn á hljóöfæri. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 284”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 280 hlaut Katrin Einarsdóttir, Há- múla, Fljótshlið, 801, Selfoss. Verðlaunin er hin nýja bók um Kdngsins Kaupmannahöfn. Lausnarorðið er Dropönd. Að þessu sinni er bókin „ Bernska mín í Rússlandi" eftir Guysel Amalrik í verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátunni. Almenna bókafélagið gefur bókina út. 5 10 u 25 J/ 8 Segðu mér hvað þú borðar Stór hluti af lífsgleði þinni/ útliti og heilsu er háð þvi hvað þú lætur ofan í þig daglega. Lít- urðu á sjálfa(n) þig sem allsherjar ruslatunnu, sem tekur við hverju sem er? Eða gefurðu gaum að því hvað fer ofan i þig, einsog þú setur ekki hvað sem er á bílinn þinn? Myndirðu t.d. smyrja bílinn þinn með kokteilsósu? Áreiðanlega ekki. En veistu að hún er jafnóholl fyrir þína eigin vél og hún er fyrir bílinn þinn? Þessi tafla sem hér fylgir gefur þér nokkra hugmynd um hvers þú megir vænta af framtíðinni. Ósiðir og venjur í sambandi við mat geta nefnilega verið dýrkeypt. Gefðu þér stig samkvæmt þessari töflu og þú ert nokkru nær, (vitirðu það ekki þegar), um úthald þitt, starfs- getu, skapsmuni, vöxt, tennur, heilsu og lífs- líkur. 1. Hvaö er þaö fyrsta sem þú færö þér þegar þú vaknar á morgnana? a) Sigaretta b) Vatnsglas 1 c) Kaffi d) Avaxtasafi 2. Hvernig lftur morg- unveröurinn út? a) Hef ekki tima fyrir morgun- verö. b) Kaffi/te, ristaö brauð, ávaxtamauk. c) Hafragrautur og mjólk, appelsina. d) Te/kaffi, ávaxtasafi, brauðsneiö. 3. Hvaö færöu þér helst á millii mála? a) Kaffi/te og vinarbrauð. b) Avöxt. c) Avaxtajóghúrt. d) Mjólk og snúö. 4. Hversu oft í viku borðar þú kartöflur? a) Einstaka sinnum. b) Oftast daglega. c) Minnsta kosti annan hvern dag. d) Mesta lagi annan hvern dag. 5. Hvernig kartöflur þykja þér bestar? a) Soönar eöa bakaöar. b) 1 flögum (fást t.d. i pökkum). c) Franskar. d) Steiktar á pönnu. 6. Hvers konar salat boröaröu helst? a) tlr hvitkáli og gulrótum. b) Nýtt salat meö tómötum og agúrku. c) Kartpflusalat. d) Kokteilsósu meö grænmeti út i. 7. Hvers myndiröu sakna mest úr hádegismatnum? a) Sósu út á kjötiö. b) Grænmetis meö aðalréttin- um. c) Vins eöa mjólkur meö matn- um. d) Brauðs með matnum. 8. Efþúertsvöng (svangur) og þarft aö fara beint úr vinn- unni á fund — hvaö færðu þéi Þá i gogginn? a) Kaupir pylsu meö öllu og boröar hana á leiöinni. b) Sérð til þess aö þú fáir tima til aö borða almennilegan mat fyrir fundinn. c) Seður mesta hungriö meö súkkulaöibita á leiöinni. d) Kaupir þér ávexti á leiöinni. 9. Ef þú ætlar aö hafa þaö verulega huggulegt ein (einn) og sjálf(ur) heima hjá þér i kvöld, hvaö kaupiröu þér til aö gæöa þér á? a) Súkkulaöikúlur eöa annað sætt og gott. b) Vinflösku og sigarettur. c) Avokado, rækjur og góöan ost. d) Nýja ávexti. 10. Hvaö fer siðast ofan i þig á kvöldin? a) Kvöldmaturinn. b) Eitt og annað góögæti úr isskápnum. c) Tebolli og brauðsneiö. d) Ávöxtur. Og þannig reiknaröu þér stig 1. a:0 b.:3 c: 1 d:2 2. a:0 b:l c:3 d:2 3. a:0 b:3 c:l d: 3 4. a:0 b:3 c:2 d: 1 5. a:3 b:0 c:l d:2 6. a:3 b:2 c: 1 d:0 7. a:0 b:3 c:0 d:l 8. a: 1 b:3 c:ö d:2 9. a: 0 b:0 c:3 d:3 10. a:3 b:0 c:l d:2 21 — 30 stig: Agætt, þú virðist skilja, að matur er þýðingarmikill fyrir heilsu og velliðan og þinar matarvenjur eru til fyr- irmyndar. 10 — 20 stig: Þeim mun neðar sem þú ert i þessum flokki þeim mun verra. En þú átt möguleika. Sennilega hefurðu ekki mjög fastmótaðar matarvenjur og velur fremur tilviljanakennt ofan i þig. Farðu vel yfir spurningarnar og at- hugaöu hvar þú getur bætt þig. Eins og þiösjáið er mælt meö að fólk boröi talsvert af kartöflum og brauði. Sértu aö reyna aö grenna þig, ættiröu að láta sem mest af nýju grænmeti koma i staðinn, en hvitur sykur og hvitt hveiti er þó miklu hættulegra fyrir linurnar en kartöflur og gróft brauð. Vitamin eru nauösynleg fyrír alla og best er aö fá sem mest af þeim úr matnum. Þiö sjáiö lika að viö mælum frekar með hvitkáli og gulrótum en salati með tómötum og agúrkum, þvi þaö fyrrnefnda er enn betra fyr- ir meltinguna og inniheldur meiri næringu, og er þar aö auki ódýrara. Sósur út á matinn, sætar kökur og sælgæti gefur allt sáralitla næringu og er óæskilegt bæöi fyrir útlitiö og heilsuna. Kokteilsósa er einhver alversti matur sem um getur, nema hún sé gerö úr sýröum rjóma og ekta tómatkrafti. Jóghúrt út á salatið er miklu hollari en majonessósur. 9 stig og þar fyrir neðan: Það er ótrúlegt aö þú skyldir hafa krafta til aö taka þátt i þessari stigagjöf. Ertu ekki eftir þig? Aö minnsta kosti lofar stigafjöldinn ekki góðu. Þú veröur að gera svo vel og taka þér tak. Athugaðu vel hvernig þér liður. Ertu hraust(úr)? Færðu oft kvef? Tekuröu þátt i einhvers konar likamsþjálfun? Hvernig er meö útlitiö, húöina, vöxtinn, tennurnar? Sé það ekki nú þegar farið aö láta á sjá, er þess ekki langt aö biða. Sjáðu hvaöa svör gefa flest stig og reyndu aö breyta matarvenjum þinum strax i samræmi viö það. og ég segi þér hver þú ert

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.