Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 25
Iielgin 15.-16. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 utvarp barnahorn laugardagur kl. 20.40 Yfir sjó og land í Mjóafirði Fáir kunna jafn vel frá að segja og Vilhjálmur Hjálmars- son, fyrrverandi ráðherra, al- þingismaður, kennari, bóndi mm.og núverandi formaöur út- varpsráðs, —- og áreiðanlega enginn betur frá staðháttum, fólki og fyrirbrigðum i Mjóafirði austur. En við Vilhjálm á Brekku ræðir Jónas Jónasson i þættisinum, Gekk ég yíir sjó og land, á laugardagskvöldið kl. 20.40. Tilhlökkunarefni, ef allt fer að vonum. Annað tækifæri Breski myndaflokkurinn „Annað tækifæri” verður á dag- skrá sjónvarps kl. 21.30 á sunnu- dagskvöld. f fyrsta þætti gerðist það að Chris og Kate skildu eftir 19 ára hjónaband. Þau eiga tvö börn sem eru bæði hjá móðurinni en faðirinn fær inni hjá vinafólki til að byrja með. Fjárhagurinn er þröngur hjá báðum og erfiðlega gengur að finna heppilegt hús- næði. t>að rennur smátt og smátt upp íyrir þeim hversu mikil röskun á tilveru þeirra skilnaðurinn er og þau reyna að beina lifi sinu inn á nýjar brautir. Höfundur þáttanna er Adele Hose en þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 4 sunnudagur TT kl. 21.30 Jack Lemmon og Shirley Mac Laine i ameriska farsanum lrma La Ilouce frá 1963. Farsi í léttum dur Laugardagsmyndin að þessu sinni er bandarisk og þar að auki af skárri endanum. Þetta er bráðsmellin gamanmynd frá 1963 sem segir frá iögregluþjóni i Paris. Hann verður ástfanginn af gleðikonu einni þar i bæ og gerist verndari hennar. Uppúr þvi skapast margvisleg kát- brosleg vandræði og ruglingur en allt fer þó vel að lokum, eða það skulum við vona. Aðal hlut- verkin eru i höndum Shirley Mac Laine og Jack Lemmon en leikstjóri er Billy Wilder. Þýð- andi myndarinnar er Heba Júliusdóttir. jQ;. laugardag TT kl. 21.45 Glæpur Marteins mánudagur kl. 21.15 Finnskt leikrit rekur á f jörur sjónvarpsáhugamanna á mánu- dagskvöld kl. 21.15. Er það eftir Mariu nokkra Jotuni og leik- stjóri er Timo Bergholm. Með aðalhlutverkin fara Pehr Olaf Siren og Anja Pohjola. Leikurinn gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir lifi finnskrar fjölskyldu. Að teikna kött Nú getið þið lært að teikna þennan f ræga kött. Það sýnist ekki mikil kúns1,en samt höldum við að æf ingin skapi meistarann. Verið svolítið þolinmóð og þá mun árangurinn ekki láta á sér standa. Hefurðu heyrt þessa? Arfurinn — Ofsa hefurðu fallegar tennur. — Ég hef fengið þær frá mömmu. — Flott að þær skyldu passa! Sambandið — Gasalega talar rit- stjórinn hátt. — Hann er að tala við Isafjörð. — Af hverju notar hann ekki símann? utvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. bæn. 7.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Þorgeirsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. ..dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög Ijúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa —Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.20 Náttúra islands — 9. þáttur Umsjón: Ari Trausti Guömundsson. Fjallað um siðjökultimann á Islandi, loftslagsbreytingar, jökul- hop, eldvirkni og gróöurfar, sl. 15 þúsund ár. 17.05 Siödegistónleikar 18.05 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Andersen stj./ Kikishijóm- sveitin i Berlin leikur „Ballettsvitu” op. 130 eftir Max Reger, Otmar Suitne stj. / Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr op. 2 eftir Camille Saint-Sáens, Jean Martinon stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Maður venst því Jónas Guðmundsson les frum- samda smásögu. 20.00 Hlööuball Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land — 7. þáttur Jónas Jónasson ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson bónda á Brekku. 21.15 Filharmóniusveitin i Vín leikur forleiki að gömlum V’inaróperettum, Willi Boskovsky stj. 21.45 ,,21” og „Undir öxinni” Geirlaugur Magnússon les eigin ljóð. Undir lestrinum er leikinn hluti af Sinfóniu nr. 2 (The age of anxiety) eftir Leonard Bernstein. 21.55 Sven Nyhus-kvartettinn leikur gamla dansa 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 AÖ huröarbaki Kaflar úr spitalasögu eftir Mariu Skagan. Sverrir Kr. Bjarna- son les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Þjóð- lagahljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóö- dansa. 9.00 Morguntónleikar a. „Vatnasvita” eftir Geort Friedrich Handel. RCA Vic- tor-sinfóniuhljómsveitin leikur, Leopold Stokowsky st j. b. Sembalkonsert I c-dúr eftir Tommaso Giordani. MariaTeresa Caratti leikur með I Musici-kammersveit- j inni. c. Fiðlukonsert nr. 4 i D-dúr (K218) eftir Wolfgang Amadeus Mozart..Josef Suk leikur með og stjórnar Kammersveitinni i Prag. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ot og suður: A ísbrjót norður Baffinsflóa Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I HallgrimSkirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.05 lládegistónleikar Skóla- hljómsveit Ljanskólans i Osló leikur lög eftir Tsjai- kovský, Amold, Grieg og Corelli, Dag Aukner stj. 13.45 Lff og saga Þættir um innlenda og erlenda merkis- menn og samtiö þeirra. 6. þáttur: Trúarskáld af tign Kaflar úr ævi Matthiasar Jochumssonar. Handrits- gerð og stjórn upptöku: Vil- mundur Gylfason. Flytjend- ur: Þorsteinn ö. Stephen- sen, Kristin Steinsen, Einar örn Stefánsson, Ævar Kjartansson, Helgi Már Arthursson og Vilmundur G y 1 fa so n . M a tth ia s Johannessen flytur ljóö sitt um skáldiö. 15.00 Fjórir piltar fra Liver- pooI Þorgeir Astvaldsson rekurferil Bitlanna — ,,The Beatles”, Fjórtándi þáttur. (endurtekiö frá fyrra ári). 15.40 Um huldufólk, annaö fólk og um hjátrúMartin Larsen sendikennari flytur erindi. (Aöur útv. 6. nóvember 1951). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gekk ég yfir sjó og land — 7. þáttur Jónas Jónasson ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson bónda á Brekku. (Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður). 17.00 A ferö ÓliH. Þórðarson. spjallar við vegfarendur. 17.05 Kór Söngskólans i Reykjavik syngur islensk alþýðulög Garðar Cortes stj. 17.30 Grænaeyjan Erindi eftir Thomas MacAnna leik- stjóra og irskir söngvar sungnir af honum og fleir- um. Aörir aöalflytjendur: Lárus Pálsson, Baldvin Halldórsson og Briet Héðinsdóttir. — Flosi ólafs- son setur saman dagskrána. (AÖur útvarpaö 3. nóvem- ber 1963). 18.00 Roger Williams leikur létt lög á pianómeð hljóm- sveit. Tilkynningar. 19.00 Fre'ttir. Tilkynningar. 19.30 „Mannaferöir í Mý- vatnssveit” Jón R. Hjálmarsson ræöir við Guð- rúnu Siguröardóttur i Reykjahlið. 19.55 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.25 Þau stóöu f sviðsljósinu Tólf þættir um þrettán is-. lenska leikara. Sjötti þátt- ur: Gunnþórunn Halldórs- dóttir og Friðfinnur Guð- jónssŒi. öskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. (Aöur útv. 28. nóvember 1976). 21.20 Frá alþjóölegri tónlistar- keppni þýsku útvarpsstööv- anna I Múnchen i fyrra. a. „Quintette en forme de choros” eftir Heitor Villa- Lobos. Chalumeau-kvintett- inn leikur. b. Konsertþáttur fyrir vióluog pianó eftir Ge- orges Enescu. Momoko Shirao og Monique Savary leika. c. Ljóðalög eftir Schu- bert, Schumann, Wolf og Mahler. Yoshie Tanaka syngur. Tom Bollen leikur meö á pianó. 22.00 Rió-trióiö leikur og syng- ur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö huröarbaki Kaflar úr spitalasögu eftir Mariu Skagan. Sverrir Kr. B jarna- son les (3). 23.00 Dansiög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir . Fréttir. Bæn . Séra Brynjólfur Gi'slason i Stafholti flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar . Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir . Dagskrá . Morg- unorö . Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir . Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.) . Tónleik^r. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Bogga og búálfurinn” efti. Huldu: GerðurG. Bjarklind les (5). 9.20 Tónleikar . Tilkynningar . Tónle\kar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaður: Ótta Geirsson. Spjallað verður um nokkrar búgreinar. 10.00 Fréttir . 10.10 Veður- f regnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Mannvit” Sigurður Sig- urmundsson, bóndi i Hvitár- holti, les kafla úr ritgerð eftir Steingrim Arason. 11.15 Morguntónleikar William Bennett, Harold Lest er og Denis Nesbitt leika Flautusónötu i C-dúr op. 1 nr. 5 eftir Gorg Friedrich H&ndel / Elly Ameling, Pet- er Schreier og Dietrich Fischer-Dieskau syngja ..Brúðkaupsveisluna” eftir Franz Schubert. Gerald Moore leikur með á pianó / Hans Palson leikur „Kind- erszenen” op. 15 eftir Ro- bert Schumann. 12.00 Dagskrá . Tónleikar .. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar Mánudagssyrpa — ólafur Þórðarson. 15.10 Miödegissagan: ,,A ódá- insakri” eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá . 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- lioven Aifred Brendel leikur Pianókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 með hljómsveitRikis- óperunnar i Vin: Hans Wall- berg stj. / Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur Sin- fóniu nr. 8 i F-dúr op. 93: Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hau- gaard Hjalti Rögnvaldsson ies þýöingu Sigriðar Thoria- cius (10). 17.50Tónleikar . Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ami Helgason simstööva stjóri i Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 tJtvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (18). (Aður útv. veturinn 1967-68). 22.00 Goöa-kvartettinn syngur erlend lög 22.15 Veðurfregnir . Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orö kvöldsins 22.35 Agúst i AsiHugrún les úr samnefndri bók sinni. 23.00 Kvöldtónleikar: 23.45 Fréttir . Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Tólfti þáttur. Þýðandi ólöf Pét- ursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarssonog Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Þjófarnir. Tónlistarþátt- ur með hljómsveitinni Thieves Like Us. 21.45 Irma la Douce. Banda- risk gamanmynd frá árinu 1963. Leikstjóri Billy Wild- er. Aðalhlutverk Shirley Maclaine og Jack Lemmon. Myndin fjallar um lögreglu- þjón I París, sem verður ástfanginn af gleðikonu og gerist verndari hennar. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 00.00 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra PálJ Pálsson, sóknar- prestur á Bergþórshvoli, flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir, annar endursýndur og hinn frumsýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumað- ur Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil í Kattholti. Sjötti þáttur endursýndur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 18.45 Stiflusmiðir.Breskmynd um lifnaöarhætti bjóranna i Norður-Ameriku. Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaagrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Maöur ér nefndur Valur Gislason, leikari. Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið er upp atriðum úr sjónvarpsleikritum, sem Valur Gislason hefur leikið i. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Annaö tækifæri. Breskur myndaflokkur eftir Adele Rose. Annar þáttur. Efni fyrstaþáttar: Chris og Kate skilja eftir nitján ára hjóna- band. Þau eiga tvö börn, sem eru hjá móður sinni. Chris býr fyrst i staö hjá kunningjum sinum. Hann reynirað fá sér ibúð, en það gengur ö-fiðlega, þvi að fjárhagurinn er þröngur. Það rennur upp fyrir Kate, að við skilnaöinn gerbreyt- ist tilvera hennar, og hún ákveður að fá sér atvinnu. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.Ö0 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Tiundi þáttur endursýndur. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. Söögumaöur Regnheiður Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Sverrir Friðþjófsson. 21.15. Glæpur Marteins Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Mariu Jotuni. Leik- stjóri limo Bergholm. Að- alhlutverk Pehr-Olaf Siren og Anja Pohjola. læikurinn gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir lifi finnskrar fjölskyldu. Þýð- andi Borgþór Kjærnested. (N ordvision — Finnska sjónvarpið. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.